Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1992, Page 41

Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1992, Page 41
LAUGARDAGUR 24. OKTÓBER 1992. 53 dv________Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 ■ Bókhald Færum bókhald fyrir allar stærðir og gerðir fyrirtækja, einnig vsk-uppgjör, launakeyrslur, uppgjör staðgreiðslu og lífeyrissjóða, skattkærur og skatt- framtöl. Tölvuvinnsla. S. 91-45636 og 642056. Öminn hf., ráðgjöf og bókhald. Öflugur bókhaldshugbúnaður fyrir alla. Vsk-umsjón, sjálfvirk. Verð frá kr. 14.490. Hafið samband. Kom hf., sími 91-689826. Hreinsivélar - útleiga - hagstætt verð. Leigjum út djúphreinsandi teppa- hreinsivélar. Áuðveldar í notkun. Hreinsa vandlega og skilja eftir ferskt andrúmsloft. Úrvals hreinsiefni. Verð: • hálfur dagur kr. 700, • sólarhringur kr. 1.000, • helgargjald kr. 1.500. Teppabúðin hf., Suðurlandsbraut 26, símar 91-681950 og 91-814850. Tveir húsasmiðir. Tökum að okkur húsaklæðningar, þakviðg., gerum upp gömul hús ásamt allri almennri trésmíðavinnu úti sem inni. Vönduð vinna, vanir menn. Föst tilb. eða tíma- vinna. S. 671064, 671623, 985-31379. Sögin 1939-1992. Sérsmíði úr gegnheil- um viði, panill, gerekti, frágangslist- ar, tréstigar, hurðir, fog, sólbekkir, áfellur. Útlit og prófílar samkv. óskum kaup. Sögin, Höfðatúni 2, s. 22184. Ath! ath! Smíðum allar gerðir stiga og handriða auk almennra jámsmíða, gefum föst verð. Visa/euro þjónusta. Tæknistál hf., Nethyl 1, s. 91-683535. Körfubílaleiga. Ný, betri og ódýrari körfubílaleiga. Leigjum út góða körfubíla á sanngjörnu verði. Uppl. í síma 985-33573 eða 91-654030. Pípulagnir. Tökum að okkur allar pípulagnir úti sem inni. Nýlagnir, breytingar, viðgerðarþj. Löggiltir meistarar. S. 641366/682844/984-52680. Tökum að okkur alla trésmíðavinnu úti sem inni. Tilboð eða tímavinna. Sanngjarn taxti. Símar 91-626638 og 985-33738. Viðgerðir og endurnýjun. Hvers konar viðgerðir á húseignum, þök, parket, flísalagnir o.fl. Vönduð vinna, góð þjónusta. S. 91-79443 fram á kvöld. Úrbeining. Tökum að okkur úrbein- ingu, pökkun og frág. á kjöti. Topp- vinna. Sigurður Haraldss. kjötiðnað- arm., Völvufelli 17, s. 75758 og 44462. Úrbeining. Tökum að okkur úrbeiningar og pökkun, fagmenn. Upplýsingar í símum 91-650549 og 46138 eftir kl. 18. Vantar þig forrit, sérhannað að þínum þörfum? Hafðu þá samband við Kerfisgerðina í síma 91-676276. ■ Ökukermsla •Ath. Páll Andrésson. Sími 79506. Nissan Primera .GLX ’92. Kenni alla daga, engin bið. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Hjálpa við þjálfun og end- m-n. Nýnemar geta byrjað strax. Visa/Euro. Sími 91-79506 og bílasími 985-31560. Reyki ekki. Ath. Eggert Þorkelsson, nýr BMW 518i. Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms- bækur og verkefni. Kenni allan dag- inn og haga kennslunni í samræmi við vinnutíma nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro. S. 985-34744/653808/654250. Gylfi K. Sigurðsson. Nissan Primera. Kenni allan daginn. Engin bið. Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa/Euro. Hs. 689898, vs. 985-20002, boðs. 984-55565. Vagn Gunnarsson. Kenni á M. Benz, Þ-52. Ökuskóli ef óskað, útvega náms- efni og prófgögn, engin bið. Visa/ Euro. Bs. 985-29525 og hs. 652877. Gylfi Guðjónsson kennir á Subaru Legacy sedan 4WD. Tímar eftir sam- komulagi. Ökuskóli og prófgögn. Vinnusími 985-20042 og hs. 666442. Hallfríður Stefánsdóttir. Ökukennsla æfingatímar. Förum ekki illa undirbú- in í umferðina. Get bætt við nemend- um. Visa/Euro. S. 91-681349/985-20366. Kristján Sigurðsson. Ný Corolla ’92, kenni alla daga, engin bið, aðstoð við endumýjun. Bók lánuð. Greiðslukjör. Visa/Euro. S. 24158 og 985-25226. Sigurður Gí skóli - kennslubók og æfingaverkefni, allt í einum pakka. Kynnið ykkur þetta tilboð. Sími 679094 og 985-24124. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’92 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Hilmars Harðarsonar. Kenni allan daginn á Toyota Corolla ’93. Útvega prófgögn og aðstoða við endutökupr. S. 985-27979 og 91-42207. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið akstur á skjótan og öruggan hátt. Primera SLX ’92. Euro/Visa. Sigurður Þormar, hs. 91-625061, bs. 985-21903, Ökuskóli Ævars Friðrikssonar. Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX. Útvega prófgögn. Hjálpa við endur- tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW ’92 316i. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666. ■ ínnrömmun • Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvk. Sýrufrí karton, margir litir, állistar, trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál- rammar, margar st. Plaköt. Málverk eftir Atla Má. fslensk grafík. Opið frá 9-18 og laug. frá 10-14. S. 91-25054. Listinn, Síðumúla 32. Innrömmum allar gerðir mynda, stórar sem smáar, einar sér og heilu sýningamar. Álrammar og trérammar í miklu úrvali. Viðgerð- ir og hreinsanir á olíumyndverkum. Tek i innrömmun allar gerðir mynda og málverka, mikið úrval af ramma- listum, fótórammar, myndir til gjafa. Rammar, Vesturgötu 12, sími 91-10340. ■ Til bygginga Einangrunarplast. Þrautreynd einangmn frá verksmiðju með 30 ára rejmslu. Áratugareynsla tryggir gæðin. Visa/Euro. Húsaplast hf., Dalvegi 16, Kóp., sími 91-40600. Verktakar, húsbyggjendur, athugið! Höfum til leigu 6 og 8 manna vinnu- skála á sérstöku vetrartilboði. Skála- leigan hf., sími 91-35735 og 91-35929. Notað mótatimbur, 1x6" og l'/2x4". Góður afsláttur. Úpplýsingar í síma 91-678817. ■ Vélar - verkfæri Trésmiðavél. Til sölu sambyggð tré- smíðavél, mikið af aukahlutum. Uppl. í síma 96-41734. Bandsög óskast. Upplýsingar í síma 91-668031. ■ Ferðaþjónusta Húsafell - opið allt árið. Sumarhús, sundlaug, verslun. Upplýsingar og bókanir í símum 93-51376 og 93-51377. ■ Parket Parketlagnir, -slipanir og öll viðhalds- vinna og ráðgjöf viðvíkjandi parketi. Föst verðtilboð. Upplýsingar í síma 91-643343. ■ Nudd Slakaðu á með nuddi, ekki pillum. Streita og vöðvaspenna taka frá þér orku og lífsgleði. Upplýsingar í síma 91-674817. ■ Tíl sölu ARGOS, ódýri listinn með vönduðu vörumerkjunum. Pantið jólagjafimar núna áður en þær seljast upp. •Ath., lágt gengi pundsins núna. Pöntunars. 91-52866. B. Magnússon. ■ Þjónusta PERLUSKRAUT í HÁRIÐ TEKIN ERU UM ÞAÐ BIL 10 HÁR OG ÞAU ÞRÆDD i GEGNUM EFRI ENDANN Á GIRNINU. VARIST AÐ TAKA FLEIRI HÁR EN KOMAST Í GEGNUM PERLUSKRAUTID. ÞEGAR ÓSKAÐUR FJÖLDI AF PERLUSKRAUTINU HEFUR VERIÐ ÞRÆDDUR UPP Á HÁRIÐ MED GIRNINU ER TEYGJAN FEST RÆKILEGA TIL AÐ PERLUSKRAUTID GETI HALDIST Í HÁRINU VID ALLAR HUGSANLEGAR AÐSTÆÐUR. PERLUSKRAUTIÐ MÁ SVO ÞRÆÐA UPP Á GIRNIÐ AFTUR OG NOTAST EFTIR VILD. FÆST Á EFTIRTÖLDUM HÁRSNYRTISTOFUM Herta, Reyðarfirði Stella, Hraunbæ Margrét P„ Sauðárkróki fmynd, Vestmannaeyjum Hulda, Húsavik Hilla og Ella, Húsavík Rakarast. Leifs, Selfossi Dóri, Langholtsvegi, Rvík Rún. Hrísmóum, Gb Carmen, Miðvangi, Hf. Heba, Siglufirði Jódý, Dalvik Hártiskan, Akureyri Passion, Akureyri Piróla, Laugavegi, Rvik Hársel, Mjódd Tége, Grettisgötu, Rvik Unnur Úla, Úlafsvik Kamilla, Akureyri Bistý, Kópavogi Hilson, Hafnarfirðí Hár-inn, Keflavik Hárný, Kópavogi Hárgreiðslu- og rakarast. Klapparstig Margrét, Borgarnesi Hárimynd, Grafarvogi Aþena, Breiðholti LÁTTU EKKI 0F MIKINN HRAÐA VALDA ÞÉR SKAÐA! 25% VERÐL á VCH 81 Hl Fl Nicam stereo myndbandstæki ffrá Verð áður 73.200,- Afsl. 18.300,- Nú 54.900 Opið laugardaga kl. 10-14 Takmarkað magn VERSLUNIN I BBOaBH MUNALÁN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.