Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1992, Side 44

Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1992, Side 44
56 Leikhús ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 11200 Smiðaverkstæðið kl. 20.00. STRÆTI ettir Jim Cartwright. I kvöld, nokkur sæti laus, á morgun, nokkursæti laus, miðvikud. 28/10, upp- selt, föstud. 30/10, táein sætl laus, lau. 31/10, fimmtud. 5/11,föstud. 6/11. Ath.að sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er unnt að hleypa gestum i salinn eftir að sýning hefst. Litla sviðið kl. 20.30. RÍTA GENGUR MENNTA- VEGINN eftir Willy Russel. I kvöld, uppselt, á morgun, aukasýning, uppselt, miðvikud. 28/10, uppselt, fimmtud. 29/10, aukasýning, uppselt, föstud. 30/10, uppselt, lau. 31/10, uppselt, timmtud. 5/11, föstud. 6/11, uppselt, lau. 7/11, uppselt, miðvikud. 11/11, föstud. 13/11, uppselt, lau. 14/11, uppselt. Ekki er unnt að hleypa gestum inn i sal- inn eftlr að sýning hefst. Stórasviðiðkl. 20.00. HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Símonarson í kvöld, uppselt, lau. 31/10, uppselt, sun. 1/11, nokkur sæti laus, föstud. 6/11, nokk- ur sæti laus, fimmtud. 12/11, fáein sætl laus, lau. 14/11, fáeln sæti laus. KÆRA JELENA eftir Ljúdmilu Razumovskaju. Fimmtud. 29/10, uppselt, lau. 7/11, fáein sæti laus, sun. 8/11, föstud. 13/11. EMIL í KATTHOLTI eftir Astrid Lindgren. Á morgun kl. 14.00, fáein sæti laus. Ath. að þetta er síðasta sýning. UPPREISN Þrir ballettar með islenska dans- flokknum. Frumsýnlng á morgun kl. 20.00, örfá sæti laus, föstud. 31/10 kl. 20.00, sun. 1/11 kl. 14.00. Ath. breyttan sýningartima. Miðasala Þjóöleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá 13-18 og fram að sýningu sýnlngardaga. Miðapantanlrfrá kl. 10 vlrka daga i sima 11200. Grelðslukortaþj. - Græna linan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015. THkynningar Skautasvellið í Laugardal Skautavertíðin hefst fyrsta vetrardag, í dag 24. okt., á skautasvellinu í Laugard- al. Opið verður um helgina, laugardag kl. 13-23 og sunnudag kl. 13-18. Skauta- svellið verður opið fyrir almenning í vet- ur sem hér segir: Mánud. kl. 12-17, þriðjud. 12-18, miðvikud. kl. 12-17 og 20-23, fimmtud. kl. 12-17, fóstud. kl. 12-23, laugard. kl. 13-23 og sunnud. 13-18. Séropnun fyrir böm, sérstaklega ætluð fyrir yngstu kynslóðina. Mögulegt er að panta þessa tíma fyrir hópa t.d. bama- heimili. skóla o.s.frv. O' ið ' vir-ka daga kl. 10-12. Félag eldri borgara Bridge í litla salnum í Risinu á sunnudag kl. 16. Félagsvist í stóra sal kl. 14. Dansaö í Goðheimum kl. 20. Kópavogur - nágrenni Kvenfélagið Freyja heldur félagsvist að Digranesvegi 12 kl. 15 á sunnudag. Kaffi- veitingar og góð verðlaun. Gönguferð um Hafnarfjörð Skátafélagið Hraunbúar í Hafnarfirði hefur staðið fyrir stuttum gönguferðum fyrir aimenning um Hafnarfjörð síðasta sunnudag í hveijum mánuði. 7. Hafnar- fjarðargangan verður sunnudaginn 25. okt. Lagt verður af stað kl. 14 frá Hafnar- borg og að þessu sinni veröur gengið upp með læknum undir forrystu formanns bæjarráðs, Ingvars Viktorssonar og Magnúsar Más Júlíussonar kennara. gangan hentar öllum, ungum sem öldn- um, og mun taka um 1 'A klst. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR DUNGANON eftir Björn Th. Björnsson Sunnud. 25. okt. Stóra sviðið kl. 20. HEIMA HJÁ ÖMMU eftirNeil Slmon. 4. sýn. laugard. 24. okt. Blá kort gilda. Fáein sæti laus. 5. sýn. mlövlkud. 28. okt. Gul kort gilda. 6. sýn. föstud. 30. okt. Græn kort gilda. Uppselt. 7. sýn. laugard. 31. okt. Hvit kort gilda. Fáein sæti laus. Litla sviðið Sögur úr sveitinni: PLATANOV eftir Anton Tsjékov Þýðing: Árni Bergmann. Leikgerð: Pétur Einarsson. VANJA FRÆNDI eftir Anton Tsjékov. Þýðing: Ingibjörg Haraldsdóttir. Leikmynd: Axel Hallkell Jóhannesson. Buningar: Stefania Adoifsdóttir. Lýslng: Ögmundur Jóhannesson. Tónlist: Egill Ólafsson. Leikstjóri: Kjartan Ragnarsson. Leikarar: Ari Matthiasson, Egill Ólafsson. Erla Ruth Haröardóttir, Guðmundur Ólafs- son, Guðrún S. Gisladóttir, Helga Braga Jónsdóttir, Pétur Einarsson, Sigrún Edda Björnsdóttir, Theodór Júliusson og Þröstur Leó Gunnarsson. PLATANOV í DAG KL. 17.00. UPPSELT. Sýning sunnud. 25. okt. kl. 17.00. Fáein sæti laus. Sýning fimmtud. 29. okt. KL. 20.00. VANJA FRÆNDI f KVÖLD KL. 20.30. UPPSELT. Sýnlng sunnud. 25. okt. ki. 20.30. Fáein sæti laus. Sýnlng miðvikud. 28. okt. KL. 20.00. KORTAGESTIR, ATH. AÐ PANTA ÞARF MIÐA Á LITLA SVIÐIÐ. Ekki er hægt að hleypa gestum inn i salinn eftir að sýnlng er hafin. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir i síma 680680 alla virka dagafrákl. 10-12. Greiðslukortaþjónusta - Faxnúmer 680383. Leikhúslinan, sími 991015. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýn. Munið gjafakortin okkar, skemmtileg gjöf. Leikfélag Reykjavíkur- Borgarleikhús. Kári seldurkjöt í Kolaportinu Kári í Garði hefur nú látið slátra og vinna um tvö tonn til viðbótar af frjálsa lamba- kjötinu sínu og verða þessar nýju birgðir tÚ sölu í Kolaportinu á sunnudaginn. Um helgina verða um 260 seljendur í Kola- portinu og vöruúrvalið með besta móti, að sögn aðstandenda markaðstorgsins. Ný framtíð í Kolaportinu Sunnudaginn 25. okt., munu samtökin Ný framtíð kynna starfsemi sína í Kola- porönu. Verður þar kynnt ráðgjafastarf- semi samtakanna, sem einkum beinist að endurskipulagi fjármála, svokölluð „greiðsluerfiðleikaaðstoð“. Boðið verður upp á skyndiúttekt á afborgunargetu af lánsfé, að frátaldri framfærslu. Til þess að fá slíkt þarf fólk að geta gefið upp helstu kostnaðarliði heimilisins. Með þeim upplýsingum mun fólk geta fengið á ca 5 mínútum útskrift af greiðslugetu sinni seni sýnir heildarafborgunargetu á ári og einnig meðaltalsafborgunargetu á ári. Hann fæddist 4. ágúst 1912. Hann var ritari sænsku ræðismannskrif- stofunnar í Búdapest í Ungverja- iandi i lok síðari heimsstyrjaldar* ínnar. har tókst honum með dugn- aði sínum að bjarga að minnsta kosti tíu þúsund manns frá lífláti. Hann lenti í höndum Rússa og hvarf án þess að fullnægjandi skýr- ing á örlögum lians hafi nokkru sinni fengíst. Leikfélag Akureyrar LANGSOK eftir Astrid Lindgren Góð skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Laugard. 24. okt. ld. 14. Uppselt. Sunnud. 25. okt. kl. 14. Uppselt. Sunnud. 25. okt. kl. 17.30. Miðvikud. 28. okt. kl. 18. Fimmtud. 29. okt. kl. 18. Laugard. 31. okt. kl. 14. Sunnud. 1. nóv. kl. 14. Sunnud. 1. nóv. kl. 17.30. Enn er hægt að fá áskrlftarkort. Verulegur afsláttur á sýnlngum leikárs- ins. Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafn- arstræti 57, alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18. Laugardaga og simnudaga frákl. 13-18. Símsvari allan sólarhringinn. Greiðslukortaþj ónusta. Sími í miðasölu: (96) 24073. ISLENSKA ÓPERAN ^^UCUt </c ‘S&WlMl&WtloCW eftir Gaetano Donizetti Sunnudaginn 25. október kl. 20.00. Örfá sæti laus. Föstudaginn 30. október kl. 20.00. Sunnudaginn 1. nóvember. kl. 20.00. Föstudaginn 6. nóvember ki. 20.00. Sunnudaglnn 8. nóvember kl. 20.00. Miðasalan er opín frá kl. 15.00-19.00 daglega en til kl. 20.00 sýningardaga. SÍM111475. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. LEUíUfSTARSKÓLI ÍSLANÐS Nemenda leikhúsið LINDARBÆ simi 21971 Lindargötu 9 CLARA S. e. Elfriede Jelinek. 2. sýn. sun. 25. okt. kl. 20.30. Uppselt. 3. sýn. fimmtud. 29. okt. kl. 20.30. 4. sýn. föstud. 30. okt. kl. 20.30. 5. sýn. sunnud. 1. nóv. kl. 20.30. Leikstjóri: Óskar Jónasson. Leikm. og bún.: Finnur Amar. Þýðandi: Jórunn Sigurðardóttir. Lýsing: Egill Ingibergsson. Miðapantanir i s. 21971. LA.UGARDAGUR 24. OKTÓBER 1992. Síðasta sýning á Emil í Kattholti Á sunnudaginn verður alira síðasta sýn- ing á bamaleikritinu Emil í Kattholti eft- ir Astrid Lindgren sem sýnt hefur verið við miklar vinsældir síðan í febrúar sl. Sýningar verða ails 64 og hafa tæplega 30 þúsund áhorfendur séð sýninguna. Fyrirlestrar Málstofa í hjúkrunarfræði Þorgerður Ragnarsdóttir hjúkrunar- fræöingur flytur fyrirlesturinn: Gikt og fjölmiðlar mánudaginn 26. október kl. 12.15 í stofu 6 á 1. hæð í Eirbergi, Eiríks- götu 34. Málstofan er öllum opin. Skoðanakönnun ÍM-Gallup Dregið var úr nöfnum þátttakenda í skoö- anakönnun ÍM-Gallup á lestri dagblaða og hlustun og áhorfi ljósvakamiðla sem framkvæmd var í sumar. Hinn heppni Háskólafyrirlestur Dr. Wladislaw Filipowiak, fomleifafrasð- ingtir og forstöðumaður Þjóðminjasafiis- ins í Stettín í Póllandi, flytur opinberan fyrirlestur á vegum heimspekideildar Háskóla íslands mánudaginn 26. október kl. 17.15 í stofu 101 í Odda. Fyrirlesturinn nefnist „Schifíbau und Seeschiffahrt in der Odermundung im 7.-12. Jahrhund- ert“, og íjallar um skipasmiðar og skipa- ferðir við mynni Oderfljóts á fyrri hluta miöalda. Fyrirlesturinn verður fluttur á þýsku og er öllum opinn. Sýningar var Ami Aðalsteinsson og hlaut hann farseðil fyrir einn hvert sem er á leiðum Flugleiða. Myndin sýnir Snorra Ingason, varaformann Samtaka auglýsenda, af- henda Áma vinninginn. Fundir Mannréttindi og málefni Palestínumanna Dr. Izzedin Aryan, aðalritari Rauða háif- mánans á vesturbakkanum og Gaza- svæðinu, dvelst hér á landi dagana 17.-25. október í boði Félagsins Ísland-Palestína og Rauða kross íslands. í dag, laugardag, á degi Sameinuðu þjóðanna, verður hald- inn opinn fúndur með dr. Aryan í Hlað- varpanum (2. hæð), Vesturgötu 3, þar sem hann mun ræða um mannréttindi, aðbúnað samviskufanga í ísraelskum fangelsum og fangabúðum og almennt um ástandið á herteknu svæðunum í Palestínu. Fundurinn hefst kl. 14. Allir áhugamenn mn mannréttindi og málefni Palestínumanna em hvattir til að mæta og kynna sér milliliðalaust ástandið á vesturbakkanum og Gaza. Hjónaband Marta María sýnir járn- og glerverk Nú stendur yfir sýning Mörtu Maríu Hálfdánardóttur á járn- og glerverkum í GP-húsgögnum, Bæjarhrauni 12, Hafnar- firði. Hún sýnir 21 gluggaverk sem öll em unnin á sl. 2 árum. Þetta er fyrsta einka- sýning Mörtu Maríu, en áður hefur hún tekið þátt í samsýningum hér heima og í Köln í Þýskalandi. Sýningin stendur til 1. nóvember og er opin á afgreiöslutíma verslunarinnar og á sunnudögum kl. 14-18. Þann 25. júlí vom gefin saman í hjóna- band í Víöistaðákirkju af sr. Sigurði Guð- mundssyni Magnea Sturludóttir og Hörður Gestsson. Heimili þeirra er að Sogavegi 116, Reykjavík. Ljósmst. Gunnars Ingimarssonar. band 1 Viðistaðakirkju af séra Sigurði Ægissyni Margrét Sigurðardóttir og Guðni Jónsson. Heimili þeirra er að Háahvammi 6, Hafnarfirði. Ljósmst. Gunnars Ingimarssonar. Þann 8. ágúst vom gefin saman 1 hjóna- band í Bústaðakirkju af sr. Pálma Matthí- assyni Júliana Kristjánsdóttir og Ein- ar Ólafur Guðmundsson. Heimili þeirra er að Brekkugerði 32, Reykja- vik. Ljósmst. Gunnars Ingimarssonar. Jómsvíkingar Sýningin Jómsvikingar verður opnuð í dag, laugardag, í Þjóðminjasafni íslands. Sýning þessi kemur frá Þjóðminjasafn- inu í Szczecin í Póllandi. A henni gefur að lita fiölda gripa sem grafnir hafa verið upp á síðustu fiörtíu ára tímabili í bænum Wolín sem stendur við mynni Oderfljóts. Sýningin verörn- opin á þriðjudögum, fimmtudögum, laugardögum og sunnu- dögum kl. 12-16. Hún stendur til 13. des- ember.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.