Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1992, Síða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1992, Síða 48
60 LAUGARDAGUR 24. OKTÓBER 1992. Suimudagur 25. október SJÓNVARPIÐ 13.30 Þýska knattspyrnan. Sýndir verða valdir kaflar úr leik Stuttgart og Dynamo Dresden, sem fram fór um síðustu helgi, en þar fór Eyjólf- ur Sverrisson á kostum. 14.35 Söngskemmtun José Carreras (José Carreras and Friends). Stór- söngvararnir José Carreras, Agnes Baltsa, Katia Ricciarelli og Rug- gero Raimondi syngja aríur, dúetta og vinsæl lög á tónleikum er haldnir voru til styrktar Alþjóða hvítblæðistofnunarinnar sem kennd er við Carreras. 16.05 í fótspor Muggs. Nú eru liðin 100 ár frá fæóingu listamannsins Guð- mundar Thorsteinssonar sem oft- ast var kallaður Muggur. Af því til- efni lét Sjónvarpið gera mynd þar sem rakin er stutt en viðburðarík • ævi hans. Það er Björn Th. Björns- son listfræðingur sem segir frá list Muggs og leiöir áhorfendur á heimaslóðir hans á íslandi en síðan liggur leiðin til Kaupmannahafnar, Siena á Italíu og Cagnes á suður- strönd Frakklands þar sem Mugg- ur bjó síðasta veturinn sem hann lifði. Hann lést í Kaupmannahöfn í júlí 1924 aðeins 32 ára. Dagskrár- gerð: Saga film - Valdimar Leifs- son. Áður á dagskrá 19. apríl síð- astliöinn. 17.00 Skandinavía (Scandinavia - Man and Nature in the Lands of the MidnightSun) Fyrri hluti. Heimild- armynd í tveimur hlutum, gerð í samvinnu norska, sænska og breska sjónvarpsins, um náttúru og dýralíf í Noregi og Svíþjóð. i fyrri þættinum er fjallað um upp- land Skandinavíuskagans en í hin- um seinni, sem sýndur verður að viku liöinni, verður farin sjóleiöin með ströndinni frá sænska skerja- garðinum til Lófóten. Þýðandi og þulur: Þorsteinn Helgason. 17.50 Sunnudagshugvekja. María Ág- ústsdóttir guðfræðingur flytur. 18.00 Stundin okkar. 18.30 Sjoppan (4:5) (Kiosken). Það gerist margt að næturlagi þegar mannabörnin sofa og leikfanga- dýrin þeirra fara á stjá. Þýðandi: Jóhanna Jóhannsdóttir. Lesari: Edda Heiðrún Backman. (Nord- vision - Sænska sjónvarpið.) 18.40 Birtingur (4:6) (Candide). Nor- ræn klippimyndaröö, byggð á sl- gildri ádeilusögu eftir Voltaire. Þættirnir voru geróir til að kynna stálpuðum börnum og unglingum heimsbókmenntir. islenskan texta gerði Jóhanna Jóhannsdóttir með hliösjón af þýóingu Halldórs Lax- ness. Lesarar eru Helga Jónsdóttir og Sigmundur Örn Arngrímsson. Áður á dagskrá I maí 1991. (Nord- vision.) 18.55 Táknmólsfréttir. 19.00 Tréhesturinn (2:4) (The Chest- nut Soldier). Velskur myndaflokk- ur fyrir börn og unglinga, byggöur á verólaunasögu eftir Jenny Nimmo um galdramanninn unga, Gwyn Griffiths. Þetta er framhald á syrpunum Snæköngulóin og Tungliö hans Emlyns, sem sýndar voru I fyrra. Aöalhlutverk: Sin Phillips, Cal MacAninch og Osian Roberts. Þýöandi: Ölöf Pétursdótt- ir. 19.30 Auölegð og ástríöur (27:168) (The Power, the Passion). Astr- alskur framhaldsmyndaflokkur. Þýöandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 20.00 Fréttlr og veöur. 20.35 Hvíti vlklngurlnn. Lokaþáttur. Sjónvarpsmynd í fjórum þáttum gerö í samvinnu norrænna sjón- varpsstööva. Leikstjóri: Hrafn Gunnlaugsson. Áöalhlutverk: Gottskálk Dagur Sigurðarson, Maria Bonnevie, Egill Ölafsson, Thomas Norström, Þorsteinn Hannesson, Jón Tryggvason, Flosi Ölafsson, Torgils Moe, Helgi Skúlason, Bríet Héóinsdóttir og fleiri. 22.15 Dagskráln. Stutt kynning á helsta dagskrárefni næstu viku. 22.25 Vlnarblóö (5:12) (The Strauss Dynasty). Myndaflokkursemaust- urrlska sjónvarpiö hefur gert um sögu Straussættarinnar sem setti mark sitt á tónlistarsögu heimsins svo um munaöi. Leikstjóri: Marvin J. Chomsky. Aðalhlutverk: Ant- hony Higgins, Stephen McGann, Lisa Harrow, Edward Fox og John Gielgud. Þýóandi: Óskar Ingimars- son. 23.20 Sögumenn (Many Voices, One World). Mamfei Obin frá Flla- beinsströndinni segir söguna Góö- ir grannar. Þýöandi: Guörún Arn- alds. 23.30 Útvarpsfróttlr I dagskrárlok. 9.00 Kormákur. 9.10 Regnboga-Birta. 9.20 össi og Ylfa. 9.45 Dvergurinn DavíÖ. 10.10 Prins Valiant. 10.35 Maríanna fyrsta. 11.00 Lögregluhundurlnn Kellý. Leik- inn spennumyndaflokkur fyrir börn og unglinga. (12:13.) 11.30 Blaðasnóparnir (Press Gang). Leikinn myndaflokkur um krakk- ana á skólablaöinu. (5:13.) 12.00 Draugapabbi (Ghost Dad). Sannkölluö gamanmynd fyrir alla fjölskylduna meö Bill Cosby I hlut- verki ekkils og föður sem lætur Iff- iö i bílslysi. 13.25 italskl boltlnn . Bein útsending frá leik I fyrstu deild ítölsku knatt- spyrnunnar I boði Vátryggingafó- lags islands. 15.20 Fyrlrburlnn (Baby Girl Scott). Þessi sannsögulega mynd segir frá hjónum sem komin eru yfir fertugt þegar konan verður barnshafandi í fyrsta skipti. Barnið fæðist fyrir tímann og þau hjónin skrifa undir skjal þar sem læknum er gefið leyfi til að gera allt er í þeirra valdi stend- ur til að halda ungbarninu á lífi. En þegar þau sjá hvers konar að- ferðum er beitt til að halda lífi í þessum veikburða einstaklingi skipta þau um skoðun. Aðalhlut- verk: John Lithgow og Mary Beth Hurt. Leikstjóri: John Korty. Loka- sýning. 17.00 Listamannaskálinn. Mark Morr- is. Mark Morris er þrjátíu og þriggja ára balletthöfundur sem hefur get- ið sér gott orð ásamt danshópi sín- um við konunglega óperuhúsið í Brussel. Fylgst verður með starfi Marks og sýnd dansatriði sem hann hefur samið. Þátturinn var áður á dagskrá í janúar 1991. 18.00 60 mínútur. Vandaður bandarísk- ur fréttaskýringaþáttur. (2:39.) 18.50 Aöeins ein jörö. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnu fimmtudags- kvöldi. Stöð 2 1992. 19.19 19:19. 20.00 Klassapíur (Golden Girls). Frá- bær gamanþáttur um fjórar konur á besta aldri. (20:26.) 20.25 Lagakrókar (L.A. Law). Banda- rískur framhaldsmyndaflokkur um félagana hjá McKenzie og Brach- man. (12:22). 21.15 Málsvarar réttlætisins II (The Advocates II). Þegar James McCandlish er sakaður um að hafa myrt eiginkonu sína leitar hann til Greg McDowells sem starfar á vegum Dunbars og fé- laga. James hefur játað á sig morð- ið og málinu virðist lokið þegar hann breytir framburði sínum og heldur því statt og stöðugt fram að hann hafi verið neyddur til að játa. Seinni hluti þessarar fram- haldsmyndar er á dagskrá annað kvöld. Aðalhlutverk: Isla Blair, Ewan Stcwart, Rachel Wiesz og Hugh Ross. Leikstjóri: Peter Bar- ber-Flemming. 1991. 22.55 Gítarsnillingar (Guitar Legends). Fyrir réttu áru síðan komu saman í Sevilla á Spáni allir fremstu gítar- leikarar heims oa héldu tónleika fimm kvöld í röð. I kvöld sýnir Stöð 2 fyrsta þáttinn af þremur sem teknir voru upp á þessum tónleik- um og óhætt er að fullyrða aö hér fá áhorfendur að njóta aðeins þess allra besta sem heyrðist og sást í Sevilla á Spáni. Annar hluti er á dagskrá að viku liðinni. 23.50 Blóöpeningar.(Blood Money). Andy Garcia er hér í hlutverki smá- glæpamanns sem framfleytir sér á smygli og er fullkomlega ánægður með þennan lífsstíl sinn. Það breytist hins vegar þegar dag nokkurn hann kemur óvænt í heimsókn til bróður síns og finnur hann myrtan. Aðalhlutverk: Andy Garcia, Ellen Barkin og Morgan Freeman. Leikstjóri: Jerry Schatz- berg. 1988. Stranglega bönnuð börnum. 1.25 Dagskrórlok Stöövar 2. Við tekur næturdagskrá Bylgjunnar. SÝN 17.00 Skýjaklúfar (Skyscrapers). At- hyglisverð þáttaröð þar sem fjallað er um listina viö að byggja skýja- kljúfa nútímans en hún er svo sannarlega ekki ný af nálinni því þessi byggingartækni hefur verið í stöðugri þróun síðan á 14. öld. Þessi þáttaröð var áður á dagskrá í maí. (4:5). 18.00 Dýralíf (Wild South - Cold Wat- er, Warm Blood). Margverðlaun- aðir náttúrulífsþættir sem unnir voru af nýsjálenska sjónvarpinu. Hin mikla einangrun á Nýja-Sjá- landi og nærliggjandi eyjum hefur gert villtu llfi kleift aö þróast á allt annan hátt en annars staöar á jöró- inni. í þættinum I kvöld veröur fjall- að um hvali, seli og höfrunga sem lifa viö Kaikourastrendur viö Nýja- Sjáland. 19.00 Dagskrárlok. ®Rásl FM 9Z4/93.5 HELGARÚTVARP 8.00 Fréttlr. 8.07 Morgunandakt. 8.15 Klrkjutónlitt. 9.00 Fréttlr. 9.03 Tónlltt A tunnudagtmorgnl. 10.00 Fréttlr. 10.03 Uglan hennar Mínervu. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. 10.45 Veöurfregnir. 11.00 Messa í Félagsmiöstöðinn) Fjörgyn. Prestur séra Vigfús Þór Árnason. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. Tón- list. 13.00 Heimsókn. Umsjón: Ævar Kjart- ansson. 14.00 ÞjóÖmál og þjóösögur. 15.00 A róli meö vesturförunum. Þátt- ur um tónlist og tíöaranda. Um- sjón: Lana Kolbrún Eddudóttir og Sigríöur Stephensen. (Einnig út- varpaö þriðjudag kl. 21.00.) 16.00 Fréttir. 16.05 Kjarni málsins - heimildarþáttur um þjóðfélagsmál: Hverjir eru möguleikar ferðaþjónustu á is- landi. Umsjón: Árni Magnússon. (Einnig útvarpaö þriðjudag kl. 14.30.) 16.30 Veöurfregnir. 16.35 i þá gömlu góöu. 17.00 Sunnudagsleikritiö. Erlingur Gíslason flytur einleikinn „Orö eins dags" eftir Pier Benedetto Bertoli. 18.00 Ur tónlistarlífinu. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veöurfregnir. 19.35 Frost og funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Endur- tekinn frá laugardagsmorgni.) 20.25 Hljómplöturabb Þorsteins Hann- essonar. 21.05 Leslampinn. Umsjón: Friðrik Rafnsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) 22.00 Fréttir. 22.07 Rómantísk dúó. 22.27 Orö kvöldsíns. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Tónlist. 23.00 Frjálsar hendur llluga Jökuls- sonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (End- urtekinn þáttur frá mánudegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 8.07 Morguntónar. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svav- ari Gests. 11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lísa Pálsdóttir og Magnús R. Einars- son. - Úrval dægurmálaútvarps liðinnar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan - heldur áfram. 16.05 Stúdíó 33. Örn Petersen flytur létta norræna dægurtónlist úr stúdíói 33 í Kaupmannahöfn. (Einnig út- varpað næsta laugardag kl. 8.05.) - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.10 Meö hatt á höföi. Þáttur um bandaríska sveitatónlist. 23.00 Á tónleikum. 0.10 Kvöldtónar. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARP 1.00 Næturtónar. 1.30 Veöurfregnir. Næturtónar hljóma áfram. 2.00 Fréttir. Næturtónar - hljóma áfram. 4.30 Veöurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir. 5.05 Næturtónar - hljóma áfram. 6.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 09.00 Ingibjörg Gréta Gisladóttir. Ljúfir tónar meö morgunkaffinu. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.05 Fréttavikan meö Hallgrími Thorsteins. Hallgrímur fær góða gesti í hljóðstofu til að ræða at- buröi liöinnar viku. 13.00 Siguröur Hlööversson. Þægileg- ur sunnudagur með huggulegri tónlist. Fréttir kl. 15.00. 16.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Notalegur þáttur á sunnudagseft- irmiödegi. 17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 17.10 Hafþór Froyr Sigmundsson. 19.00 Krlstófer Helgason brúar biliö fram aö fréttum meö góðri tónlist. 19.30 19:19 Samtengdar fréttir frá frétta- stofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Sunnudagskvöld á Bylgjunni. Kristófer Helgason hefur ofan af fyrir hlustendum á sunnudags- kvöldi, rótt þegar ný vinnuvika er að hefja göngu sína. 22.00 Pálmi GuÖmundsson. Þægileg tónlist á sunnudagskvöldi. 1.00 Pétur Valgeirsson með blandaða tónlist fyrir alla. 3.00 íslands elna von. Endurtekinn þáttur frá föstudagsmorgni. 6.00 Næturvaktin. 09:00 Morgunútvarp - Sigga Lund. 11:05 Samkoma. Vegurinn - kristiö samfélag. 12:00 Hádeglsfréttir. 14:00 Samkoma. Orö llfsins - kristilegt starf. 16:00 Samkoma Krossinn. 17:00 Slödeglsfróttlr. 18:00 Lofgjörðartónllst. 19:30 Kvöldfréttlr. 24:00 Dagskrárlok. Bænastundir: kl. 9:30, 13:00 - BÆNA- LÍNAN, s. 675320. Finfp AÐALSTÖÐIN 10.00 i biartsýnÍ8kasll.Magnús Orri Schram rifjar upp atburöi srðustu viku og lltur á björtu hliðarnar. 13.00 Sterar og stærllætl.Sigmar Guð- mundsson og Sigurður Sveinsson eru á léttu nótunum og fylgjast með Iþrónaviðburðum helgarinn- ar. 15.00 Sunnudagssiðdegl. 18.00 Blönduð tónllst. 21.00 Þelrra bestu lög.Björn Þór fær til sln lagasmiði sem velja uppá- halds lög sln úr eigin smiðju. 22.00 Sætt og sóöalegt.Umsjón Páll Óskar Hjálmtýsson. 01.00 Útvarp frá Radlo Luxemburg til morguns. Stöð 2 kl. 21.15: Málsvarar réttlætisins II FM#9»7 10.00 Þátturinn þlnn meó Steinari Vikt- orsson, þáttur þar sem þú getur hringt inn og fengið rólegu róman- tísku lögin spiluð. 14.00 Jörundur i hjarta borgarinnar! Skemmtiþáttur í beinni útsendingu frá ráðhúsi Reykjavíkur. Jörundur Guðmundsson ásamt borgarband- inu, grínistunum Magnúsi Ólafs- syni og Pálma Gestssyni sjá um lifandi og fjöruga dagskrá sem byggð er á skemmtilegum við- tölum, lifandi tónlist og spurninga- keppni milli tveggja stórfyrirtækja. 16.00 Vinsældalisti Islands endurflutt- ur frá föstudagskveldi. 19.00 Hallgrimur Kristinsson mætir á kvöldvaktina. 22.00 Sigvaldi Kaldalóns með þægi- legu löginn. 1.00 Haraldur Jóhannsson á nætur- vakt. 5.00 Ókynnt morguntónlist á FM. BROS 3.00 Næturtónlist. 9.00 Tónaflóö. Haraldur Árni Har- aldsson. Klassísk tónlist. 12.00 Sunnudagssveifla. Gestagangur og góð tónlist í umsjá Gylfa Guð- mundssonar. 15.00 Jóhannes Ágúst Stefánsson. 18.00 Sigurþór Þórarinsson. 20.00 Páll Sævar Guðjónsson. 23.00 Kristján Jóhannsson. FM 97,9 ísafirði 4.00- 9.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar Málsvarar réttlætisins II er skosk framhaldsmynd í tveimur hlutum. Greg McDowell hjá lögfræöistofu Dunbars og félaga tekur aö sér aö veija James McCand- ish, virtan lögfræðing, sem er ákærður fyrir morö á eig- inkonu sinni. Þá er götuleik- ari myrtiu- og rannsóknar- lögreglumaðurinn Smith handtekur félaga hans fyrir morðið en neyðist til að sleppa honum vegna ónógra sönnunargagna. Smith er sannfærður um sekt mannsins og eltir hann á röndum. Hinn grunaði verður fyrir bíl þegar hann reynir að hrista Smith af sér og rannsóknarlögreglumað- urinn er leystur frá störfum á meðan slysið er rannsak- að. Stuttu síðar breytir Ja- mes framburði sínum og James breytir framburði sínum og segir að Smith hafi neytt hann til að játa morðið á eiginkonu sinni. segir að Smith hafi neytt hann til að játa morðið á eiginkonu sinni. FM 98,9. 9.00 Bjöggi og Gunni - Endurflutt frá gærkvöldi. 11.00 Danshorníð - Sveinn O.P. 12.0C Léttur sunnudagur á ísafiröi. 15.00 Helgarrokk - Þóröur Þóröars. og Davíö Steinsson. 17.00 Fréttavikan - Hallgrímur Thor- steins, frá morgni á Bylgjunni. 18.00 Tónlist aö hætti hússins. Rétt fyrir sjö verður „dinnertónlist”. 19.30 Fréttir. 20.00 Atli Geír. 22.30 Sigþór Sigurósson. SóCin fri 100.6 10.00 Helgl Már spllar ókynnta sunnu- dagstónllst. 14.00 Frlðbert ásamt kokkl og öðrum góðum gestum. 17.00 Hvita t|aldlð.Umsjón Ómar Frið- leifsson. 19.00 Stetán Arngrimsson. 21.00 Úr Hljómallndinnl.Kiddi kanlna veit allt um tónlist. 23.00 Gisli Valur með sunnudagstón- llstlna. 1.00 Næturdagskrá. Þefta er hún Palla frekja en það er Harpa Amardóttir sem leikur hana. 0** 5.00 Hour ot Power. 6.00 Fun Factory. 10.30 World Tomorrow. 11.00 Lost In Space. 12.00 Combat. 13.00 Trapper John. 14.00 Elght Is Enough. 15.00 Hotel. 16.00 Hartto Hart. 17.00 Growlng Palns. 17.30 The Slmpsons. Gamanþáttur. 18.00 21 Jump Streot. Spennuþáttur. 19.00 The Plrato. 21.00 Entertalnment Tonlght. 22.00 Falcon Crest. * * * EUROSPORT * .* *** Sjónvarpið kl. 18.00: Stundin okkar Stundin okkar hefur nú göngu sína að nýju og verð- ur á dagskrá á sunnudögum í vetur eins og fyrri vetur en þættirnir verða síðan endursýndir á fimmtudög- um. í þessum fyrsta þætti vetrarms veröur sýnt nýtt leikrit um hana Pöllu frekju eftir Pétur Gunnarsson. Getraun Stundarinnar verður kynnt en í vetur ber hún yfirskriftína Sögufræg- ir staðir á íslándi. Dýr stundarinnar verður á sín- um stað og nú verður sagt frá hundum. Andrea Gylfa- dóttir syngur lagið Ég heyri svo vel, sýndur verður dans sjö ára barna og yngri á ís- landsmótinu í vor og Sigríö- ur Beinteinsdóttir syngur við undirleik Þvottabands- ins. Rás 1 kl. 17.00 Sunnudagsleikritið Orð eins dags - eftír Pier Benedetto Bertoli 07.00 Tröppu eroblkk. 07.30 Motor Raclng Formula 1. 10.00 Trans World Sport. 11.00 Tennls.Bein útsending. 12.45 Tennli. 12.55 Judo. 15.00 Hjólralðar.Bein útsonding. 16.00 Motor Raclng Formula 1. 17.00 Tennls. 19.00 Euroscore Magazlno. 20.00 Motor Raclng Formula 1. 22.30 Euroscore Magazlne. SCREENSPORT 00.30 Spænskur fótboltl. 24.00 German Formula 3. 24.15 Llve Major League Baseball 1992. 03.15 Go. 04.15 Hnefalelkar. 05.50 Brasllískur lótboltl. 8.00 Notre Dame College Football. 06.30 German Formula 3. 10.00 Snóker. 12.00 1992 FIA World Sportscar Champ. 13.00 Volvó Evróputúr. 15.00 Sprlnt. 15.30 FIA European Truck Racing 1992. 16.30 Revs. 17.00 Llve Basketball Bundesllga. 19.00 Hollenskl lótboltlnn. 20.00 Major League Baseball 1992. 22.00 Volvó Evróputúr. 23.00 Norrkopping Show Jumplng . 24.15 Llve Major League Baseball. 03.00 Dagskrárlok. Sunnudagsleikrit Út- varpsleikhússins er að þessu sinni einleikurinn Orð eins dags eftir ítalska leikritahöfundinn Pier Benedetto Bertoh. Erlingur Gíslason fer þar með hlut- verk farandsala sem er að leggja af stað í eina af sínum mörgu söluferðum. í þetta sinn er hann gagntekinn af tilhugsuninni um væntan- legan leynifund með ást- konu sinni í Bologna. En við slíkar aðstæður mega menn eiga von á hveiju sem er. Þýðinguna gerði Þorsteinn Þorsteinsson en tæknimað- ur var Friðrik Stefánsson og leikstjóri Bríet Héðins- dóttir. Erlingur Gislason fer með hlutverk farandsala sem er að leggja af stað í eina af sínum mörgu söluferðum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.