Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1992, Qupperneq 49
?96X HSUOITIO -^S HutJACLi Aí) JAt 1
LAUGARDAGUR 24. OKTÓBER 1992.
61
Þórhallur Sigurðsson leikstýrði
Hafinu.
Hafið í Þjóð-
leikhúsinu
Uppselt er á allar leiksýningar
kvöldsins. Borgarleikhúsiö frum-
sýnir Sögur úr sveitinni, tvö leik-
rit eftir Anton Tsjékov. Þetta eru
leikritin Platanov og Vanja
frændi. Fyrri sýningin hefst kl.
17 og hin síðari kl. 20.30. Verkin
eru sýnd á litla sviðinu. Heima
hjá ömmu er sýnt á stóra sviði
Borgarleikhússins kl. 20.
Leikhús í kvöld
í Þjóðleikhúsinu munu gestir
kvöldsins sjá leikritin Stræti eftir
jim Cartwright á smíðaverk-
stæðinu kl. 20, Ríta gengur
menntaveginn á litla sviðinu kl.
20.30 og Hafið eftir Ólaf Hauk
Símonarson á stóra sviðinu kl. 20.
Það. er Þórhallur Sigurðsson
sem leikstýrir Hafinu. Hafið er
ekki fyrsta verk Ólafs Hauks sem
Þórhallur leikstýrir því hann sá
einnig um leikstjóm á Milli
skinns og hömnds, 1984, Bíla-
verkstæði Badda, 1987, og Ástin
sigrar, 1985.
Þórhallur leikstýrði líka Kæra
Jelenu og Emil í Kattholti en
bæði verkin hafa fengið mjög
góða aðsókn. í vetur verður sýnt
á smíðaverkstæðinu enn eitt
verkið sem Þórhallur leikstýrir.
Þetta er leikritið Ferðalok eftir
Steinunni Jóhannesdóttur.
Vidkun Quisling.
Quisling
Norðmaðurinn Vidkun Quis-
ling fæddist þennan dag árið 1887.
í seinni heimsstyijöldinni varð
honum og Þjóðverjum vel til vina.
Blessuð veröldin
Lífdagar Quislings enduðu er
hann var tekinn af lífi 1945.
Kirsuberjatré
Engir ávextir vaxa á japönsk-
um kirsubeijatijám. Þau eru ein-
göngu ræktuð til skrauts.
Gæsagangur
Breski herinn gekk gæsagang
löngu áður en þýskir nasistar
gerðu hann frægan.
Austankaldi
Á höfuðborgarsvæðinu verður au-
stangola eða kaldi. Dálitlar skúrir
eða slydduél. Hiti 0 til 4 stig.
Á landinu verður austan- og norð-
austankaldi eða stinningskaldi.
Veðriðídag
Skúrir eða slydduél sunnan- og aust-
anlands og él á Vestfjörðum og á
annesjum norðanlands er líður á
nóttina. Hiti á bilinu 0 til 6 stig.
Kl. 15 var norðaustan stinnings-
kaldi norðan til á Vestfjörðum, ann-
ars var austan gola eða kaldi á land-
inu. Léttskýjað var víða um landið
norðvestanvert, annars skýjað og
skúrir um sunnanvert landið. Hiti
var á bilinu 2 til 6 stig.
Skammt suður af Homafirði er 980
mb lægðarmiðja á leið austsuðaustur
og 978 mb lægð um 100 km vestur
af Reykjanesi, hreyfist einnig aust-
suðaustur.
Veðrið kl. 12 á hádegi í gær:
Akureyri skýjað 5
Egilsstaðii• skýjað 5
Galtarviti úrkoma 5
Hjarðames úrkoma 6
Keflavíkurflugvöllur skúr 3
Kirkjubæjarklaustur skúr 3
Raufarhöfh þokumóða 5
Reykjavík alskýjað 3
Vestmannaeyjar úrkoma 4
Bergen skýjað 5
Helsinki heiðskírt -1
Kaupmannahöfn alskýjað 6
Ósló snjókoma 0
Stokkhólmur háífskýjað 5
Þórshöfn hálfskýjað 6
Amsterdam skýjað 10
Barcelona hálfskýjað 13
Berlín rigning 5
Chicago þokumóða 15
Frankfurt rigning 3
Glasgow skúr 5
Hamborg súld 5
London hálfskýjað 11
LosAngeies mistur 11
Lúxemborg rign/súld 18
Madrid léttskýjað 5
Malaga léttskýjað 17
Mallorca skýjað 21
Montreal skúr 21
New York heiðskírt -4
Nuuk léttskýjað 15
París skýjað 19
Valencia léttskýjað 19
Vín skýjað 20
Hljómsveitin Stjóminernúkom-
in á fulla ferð í tónleikahaldinu.
Einnig hefur hun unnið: að nýju ;
lagi og mun það koma út á safn-
plötu hjá Steinum hf. í næsta mán-
uði. Hljómsveitin var á ísafirði um
síðustu helgi en í kvöld mun sveitin
Mka í fyrsta skipti í Firðinum í
Hafnarfiröi. Þetta mun gert aö sér-
stakri ósk rótara hlómsveitarinn-
: Stjómina skipa íYiðrik Karlsson,
sera leikur á sólógítar. Grétar Örv-
arssön, á orgel, Halldór Hauksson,
sem sér um slagverkið, Jóhaim
Ásmundsson, á bassa, og söngkon-
an Sigríður Beinteinsdóttir.
Stjornin mun leika í Firðrnum i kvÖW. OV-mynd Rasi
Myndgátan
Óþekktarormur
Myndgátan hér að ofan lýsir orðasambandi.
Krístin Scott Thomas leikur eitt
aðalhiutverkanna í Bitrum mána.
Biturmáni í
Stjömubíói
Stjömubíó hefur hafið sýningar
á kvikmynd Romans Polanski,
Bitrum mána eða Bitter Moon
eins og hún heitir á frummálinu.
Kvikmyndir Polanskis hafa löng-
um verið umdeildar enda hefur
hann aldrei farið troðnar slóðir.
Það em Peter Coyote, Emm-
Bíóíkvöld
anuelle Seigner (hin 26 ára gamla
eiginkona Polanskis), Hugh
Grant og Kristin Scott-Thomas
sem leika aðalhlutverkin í Bitr-
um mána.
Það er Kristin Scott-Thomas
sem leikur Fionu. Hún er Eng-
lendingur en menntuð bæði í
London og í París og leikur jafnt
á frönsku og ensku. Meðal mynda
hennar em Under the Cherry
Moon og A Handful of Dust.
Nýjar myndir
Stjömubíó: Bitur máni
Háskólabíó: Tvídrangar
Regnboginn: Sódóma Reykjavík
Bíóborgin og Bíóhöllin: Systra-
gervi
Saga-Bíó: Seinheppni kylfingur-
inn
Laugarásbíó: Eitraða Ivy
Gengið
Gengisskráning nr. 202. - 23. okt. 1992 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 56,510 56,670 55,370
Pund 92,411 92,672 95,079
Kan. dollar 45,329 45,458 44,536
Dönsk kr. 9,7815 9,8092 9,7568
Norsk kr. 9,2284 9,2545 9,3184
Sænsk kr. 9,9897 10,0180 10,0622
Fi. mark 11,8843 11,9180 11,8932
Fra. franki 11,1065 11,1380 11,1397
Belg. franki 1,8291 1,8343 1,8298
Sviss. franki 42.2726 42,3923 43,1063
Holl. gyllini 33,4864 33,5812 33,4795
Vþ. mark 37,6859 37,7926 37,6795
ít. líra 0,04259 0,04271 0,04486
Aust. sch. 5,3501 5,3652 5,3562
Port. escudo 0.4218 0,4230 0,4217
Spá. peseti 0,5271 0,5286 0,5368
Jap. yen 0,46712 0,46844 0,46360
írskt pund 99,401 99,683 98,957
SDR 80,6386 80,8670 80,1149
ECU 73.7268 73,9345 73,5840
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
Skallagrimur - Valur,
íþróttahúsi Borgamess kl. 16.
UBK-UMFN,
íþróttahúsi
Digraness kl. 16.
Haukar-ÍBK,
fþróttrr um helgina
íþróttahúsinu
viö Strandgötu kl. 16
Snæfell KR,
íþróttahúsinu
í Stykkishólmi kl. 20.