Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1992, Page 2

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1992, Page 2
2 LAUGARDÁGUR 31. OKTÓBER 1992. Fréttir Flutningagjöld Eimskips á árunum 1978 til 1985: Hækkuðu um rúm hundrað prósent umfram verðlag - hækkuðu um 30% frá 1981 til 1982 Georg Ólafsson verðlagsstjóri segir aö raunhækkun gjaldskrár flutn- ingsgjalda hjá Eimskip hafi veriö rúm hundrað prósent umfram verð- lag á árunum frá 1979 til 1985. Eimskip auglýsti í síðustu viku aö flutningsgjöld hefðu lækkað um 35% síðustu sjö ár, það er að segja frá 1986. Hörður Sigurgestsson, forstjóri Eimskips, segir flutningsgjöldin einnig hafa lækkað fyrir þann tíma. Georg Ólafsson telur hins vegar að það geti vel verið að flutningsgjöldin hafi lækkað eitthvað síðustu sjö árin enda hafi orðið miklar breytingar í flutningatækni sem leitt hafl til verð- lækkunar um allan heim. Frá því í lok áttunda áratugarins, eða frá 1979 til 1985, hafi gjaldskrá flutnings- gjalda Eimskips hins vegar hækkað um á annað hundrað prósent um- fram almennt verðlag í landinu. Verðlagsstofnun hefur síðustu daga verið með gögn um flutnings- gjöld skipafélaganna í skoðun. Sam- kvæmt upplýsingum DV var meðal- gjaldskrárhækkun milli ára 1981 og 1982, fyrir utan gengisbreytingar, um 30%. Ef skoðuð eru árin 1979 til 1985 kemur í ljós að hækkun varö á gjald- skránni, umfram verðlag, öll árin sem um ræðir nema árið 1984 þegar Eimskip lækkaði gjaldskrána um 7%. Hér er verið að tala um gjald- skrána í erlendri mynt. Ef gjaldskrárhækkunin á árunum frá 1979 til 1985 er borin saman við meðalgengi á hveijum tíma sjást einnig miklar hækkanir. Til dæmis væri fyrmefnd hækkun frá 1981 til 1982 þá rúmlega 100 prósent mæld í íslenskum krónum. -Ari íslandsflug hefur fest kaup á nýlegri skrúfuþotu af tegundinni Dornier 228-202. Þotan, sem tekur allt að 19 far- þega, getur notað alla flugvelli landsins við slæm skilyrði og hefur um 8 tíma flugþol. Hún er búin fullkomnum leiðsögutækjum, þar á meðal staðsetningartæki sem notast við gervitungl. Á myndinni eru þeir Gunnar Þorvalds- son, framkvæmdastjóri íslandsflugs, og Birgir Ágústsson, meðeigandi og stjórnarmaður. DV-mynd ÞÖK SophiaHansen: Hefur séð dætur sínar í 19 klukkustundir á 2 árum Blönduós: Verkstæðigjjör- eyðilagðist í eldi Milljónatjón varð þegar Húna- bær, réttinga- og sprautuverk- stæði, á Blönduósi gjöreyðilagðist í eldi snemma í gærmorgun. Slökkviliðíð á staðnum var kvatt á vettvang inn klukkan hálfátta og var húsið þá orðið alelda. Tveir bílar vora inni í húsinu og náðust þeir mikið skemmdir út. Húsið sem er um 150 fermetra timburklætt járngrindarhús er talið ónýtt og allt sem inni í því var. Ekki er vitað um eldupptök enrannsóknstenduryfir. -ból Árekstur í Svínadal Allharður árekstur varð í Svínadal síðdegis í gær þegar jeppi rann til á veginum og í veg fyrir fólksbíl sem kom á móti. Þrennt í fólksbílnum slasaðist og var flutt sjúkrahúsið á Akranesi. Hálka var á veginura og slæm færð þegar óhappið varð. -kaa Fokkerverksmiðj- urnar seidar Deutsche Aerospace hefur keypt 51% hlut i Fokker verk- smiöjunum af hollenska rikinu fyrir 508 milljónir doliara eöa rúma 29 milljarða íslenskra króna. Viðræður hófust í mars á þessu ári og bráöabirgðasam- komulag um kaupin náðist í júlí. Deutsche Aerospace er hluti af þýska risafyrirtækinu Daimler- Benz. Fokker er einn af smæstu flug- vélaframleiðendum í heimi. Með tilkomu hins þýska flármagns mun fyrirtækinu verða kleift að halda áfram smíði 70 og 130 sæta Fokker 100 véla. Þetta er talinn sigur fyrir hollenska ríkið því með samningnum er tryggt að tækni við flugvélasmíöi helst f landinu, svo og störf 12 þúsund manna, -Ari borinút Ýmis tæki aö andvirði um hálf milljón króna hurfu úr húsi viö Bugðutanga i Mosfellsbæ f fyrra- dag. Húsráðendur fóra út um klukkan hálftvö en komu til baka um áttaieytið. Þá varö Ijóst aö farið hafði veriö inn um bílskúr og þaðan inn í húsið og tekiö til við að bera tæki heimilisins út. Tvö myndbandstæki, hljóm- flutningstæki, gelslaspilari, tón- jafhari, sjónvarp og geisladlskar hurfu í innbrotinu. -ÓTT \ „Viö erum komin í þrot. Söfnunin er því síðasta úrræðið sem við höfum og viötökur íjölmiöla í undirbúnings- starfinu era búnar aö vera ótrúlega góðar. Það ætla allir fjölmiðlar sem við höfum leitað til að birta auglýs- ingar endurgjaldslaust vegna söfn- unarinnar," sagði Sigðuröur Pétur Harðarson, stuöningsmaður Sophiu Hansen, um fyrirhugað söfnunará- tak vegna baráttu hennar við að fá böm sín tvö til baka frá Tyrklandi. Umrædd söfnun hefst eftir helgina - hún mun standa yfir frá 2.-15. nóv- ember. Fjölmiölar munu auglýsa söfnunarsíma sem setið verður við Gyffi Kristjánsson, DV, Akuieyn: „Ég hef ekki séð þennan úrskurð Félagsdóms og veit reyndar ekki hvað hann var að dæma, hvort hann var að ógilda vinnustaðarsamning, sem hér hefur verið í gildi undanfar- in 4-5 ár, eða hvort þetta snerist ein- göngu um það hvort við fengjum - söfnun að hefjast frá klukkan 10-22 alla dagana. Hægt verður að greiða með greiðslukort- um, gíróseðlum eða öðram hætti. Framhald á réttarhöldum í máh Sophiu og fyrrum eiginmanns henn- ar, Hahm Al, fer fram í Tyrklandi 12. nóvember. Þá standa vonir til að dómari muni taka afstöðu til frávís- unarkröfu lögmanna Sophiu. Ef fah- ist verður á kröfuna þýðir það að HaUm A1 verður að sækja mál sitt fyrir íslenskum dómstólum. Þó er óljóst hvað dómarinn gerir. Sophia hefur séð dætur sínar í sam- tals 19 klukkustundir á síðustu 867 dögum - eða frá 15. júní 1990. Eins kauphækkun samkvæmt tiUögu sáttasemjara sl. vor,“ segir Hörður Stefánsson, formaður Starfsmanna- félsgs Slippstöðvarinnar á Akureyri. Samkvæmt vinnustaöarsamningi í SUppstöðinni munu starfsmenn þar hafa fengið meiri kauphækkun á síð- asta ári en almennt var á vinnu- markaönum og á þeim forsendum og fram hefur komið hefur faðirinn ítrekað virt úrskurð dómara um umgengnisrétt Sophiu aö vettugi. Þau tflvik hefur tyrkneski lögmað- ur Sophiu ávaUt kært en dómarinn í máUnu hefur ekkert aðhafst í að senda þann hluta málsins tíl ríkis- saksóknarans í Tyrklandi. Nú hefur þaö gerst að dómsmála- ráðuneytið hefur kært athæfi fóður-. ins til ríkissaksóknarans með kröfu um opinbera rannsókn. Verður að- gerðarleysi dómarans þá jafnframt rannsakað. mun frekari kauphækkun hafa verið hafnað af Félagsdómi. Hörður sagöi að viðræður yrðu teknar upp við stjómendur SUppstöövarinnár og þá myndi væntanlega skýrast hvort vinnustaðarsamningurinn, sem hef- ur verið í gUdi undanfarin ár, gUti enn eða hvort starfsmenn stöðvar- innar væra samningslausir. Leitííbúð: Lögreglafann rúmlegahálft kflöafhassi Héraðsdómur ReykjavUtur úr- skurðaði í gær rúmlega þrítuga konu í einnar viku gæsluvarð- hald vegna hassmáls sem upp kora í borginni á flmmtudags- kvöldið. Konan var þá handtekin eftir að menn frá fíkniefnadeUd lög- reglunnar fundu rúmlega hálft kfló af hassi i íbúð hennar í Breið- holti. Grunur leikur á aö konan hafi ætlað aö koma hassinu í sölu. Málið verður rannsakað nánar á næstu dögum. -ÓTT Tók 135 þúsund útafstolinni bankabók Lögreglan i Hafnarfiröi rann- sakar nú þjófnað á bankabókum og erlendu myntsafni sem hvarf er brotist var inn í íbúð í bænum fyrir helgina. 135 þúsund krónur voru teknar út af bókinni i gær og er þjófurinn talinn hafa verið þar að verki. Málið er í rannsókn. -ÓTT Hópferð athafnamanna tilMexikó I næstu viku verða í þaö minnsta 20 íslenskir athafna- menn staddir í Mexikó.-Margir þeirra veröa með maka meö sér þannig aö gera má ráö fyrir aö hópurinn verði eitthvaö á fjórða tuginn. Þorsteinn Pálsson sjávarút- vcgsráðherra fer í opinbera heimsókn til Mexíkó um helgina og með honum tólf manna fylgd- arlið. Margir þeirra era athafna- menn úr sjávarútvegsgeiranum. Þá hefst í næstu viku í Mexíkó aðalfundur Alþjóðasamtaka mjölframleiðanda. A aðalfundinn era þegar bókaðir 5 fúlltrúar mjölframleiðenda á íslandi en fastlega er búist við að þeir verði fleiri, jafnvel 8 ftUltrúar. -S.dór Stáiverksmiðjan slegin Búnaðar- bankanum Verksmiðja íslenska stálfélags- ins var í fyrradag slegin Búnaðar- bankanum og Iðnþróunarsjóði á uppboði fyrir 50 milljónir króna. -IBS -ÓTT Slippstöðin á Akureyri: Félagsdómur haf naði kauphækkun starfsmanna

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.