Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1992, Qupperneq 5

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1992, Qupperneq 5
LAUGARDAGUR 31. OKTÓBER 1992. Fréttir Þorsteinn Pálsson sjávarútvegsráðherra: Óðagot í fjárfesting um vinnsluskipa Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri; Þorsteinn Pálsson sjávarútvegs- ráðherra segir það vekja sérstaka athygli að verksmiðjuskip lands- manna skili aðeins 0,64% hagnaði áður en komi til greiðslna úr Verð- jöfnunarsjóði. Þetta bendi til þess að miklum ofsögum fari af þeim skjót- fengna gróöa sem menn hafa talið að fælist í því að breyta skipum í verksmiðjuskip og flytja vinnsluna í auknum mæli á haf út. Þetta kom Kristján Ragnarsson: Skiln ráðhevra Gylfi Kristjánsson, DV, Aknreyii „Þaö vekur furðu og lýsir miklu skilningsleysi á aðstæðum þegar forsætisráðherra landsins lýsir því yíir að hann hafi komið í veg fyrir meiri niðurskurð á afla- heimildum en raun varð á, án þess að stofna þorskmiðunum í hættu. Hvaðan skyldi hann hafa fengið vitneskju um það?“ sagði Kristján Ragnarsson, formaður LÍÚ, á aöalfundi landssambands- ins á Akureyri. Kristján sagði útgerðarmenn hafa verið sammála þvi að æski- Iegt væri að jafha þaö áfall innan sjávarútvegsins sem hinn mikli niðurskurður þorskveiðiheim- ilda er. Eölilegast hefði veriö að nota til þess aflaheimildir Ha- græðingarsjóðs eins og áður hafði verið gert fyrir loðnuflotann. Stjórn LÍÚ hefði stutt tillögur sjávarútvegsráöherra um þetta efni þess eðlis að enginn þyrfti að þola meira en 5% skerðingu á aflaheimildum í heild. „Á þetta var ekki fallíst af for- mönnum stjómarflokkanna. í stað þess voru boðaöar sérstakar bætur, ýmist með peningasend- ingum eða vaxtaaislætti í til- teknum sjóðum. Tveir mánuðir eru liðnir síðan þetta var boðað en ekkert hefur orðið úr fram- kvæmdum. Nú mun hafa verið skipuð þriggja manna nefnd til þess að leita af sér allan grun, hvort ekki fmnist einhvers staðar sjóður í eigu útgeröar eða svo nátengdur útgerð að í einn stað komi hvort þessi jöfnunaraðgerð nái fram að ganga. Því ekki mun vera ætlunin að gera annaö en flytja peninga mifli vasa,“ sagði Kristján. ULTRA GLOSS ______ Þú finnur ifM-Xi&ll muninn þegar —1 saltið og tjaran BIJAJ verða öðrum bóm vandamál. Tækniupplýsingar: (91)814788 ESSO stöðvamar Oiíufélagið hf. fram í ræðu ráðherra á aðalfundi LIU á Akureyri. „í þessu ljósi er full ástæða til þess að gagnrýna útgerðarmenn fyrir fj árfestingaróðagot í vinnsluskipum. Eg er ekki að andmæla tilveru þeirra. En fjárfestingaræði er ávallt hættu- legt. Víst er að þessar tölur sýna og þær breytingar sem átt hafa sér stað í markaðsaðstæðum nú nýlega, að full ástæða er fyrir menn að fara með gát í þessum efnum. Það mun enginn koma þeim til bjargar sem misreikn- ar sig,“ segir sjávarútvegsráðherra. » tt Gyifi Kris^ánssan, DV, Akureyri Kristján Ragnarsson, formaður LÍÚ, segir engu líkara en en samtök fyrirtækja í málm- og skipasmíða- iðnaði telji viðskiptamenn sína vera aðalandstæðinga sína. Kröfur þeirra um einangrun og bann viö viðskiptum við erlenda aðila séu svo öfgafullar að það nái engri átt. „Skípasmíöaiönaðinum væri nær að líta í eigin barm og skoða vinnu- lag og nýtingu vinnutíma. Það mun altaf verða erfitt aö selja öðrum óunninn tíma og á hærra verði en almennt gerist vegna yfirborgana," segir Kristján. Þá segir hann að sú ákvörðun iðnaöarráðherra að lækka láns- hlutföll I Fiskveiðasjóði úr 60% í 45% þegar skip eru smíöuð erlend- is hafi ekki leitt til neins vegna þess að sami maður, viðskiptaráö- herra, hafi leyft erlendar lántökur fyrir allt að 80% af kaupverði skipa. Eina breytingin hafi verið fólgin í því að flytja viðskipti frá Fiskveiða- sjóði til erlendra lánastofnana. FORD EXPLORER Blll sem þú verður að sjá um helgina Nú er ný sending af þessum ameríska lúxusjeppa komin til landsins. Explorer er glæsilegur og vandaður jeppi sem hefur fengið frábærar viðtökur hjá íslenskum bílaáhugamönnum frá því hann kom á íslenskan markað fyrir tveimur árum. Ford Explorer er gífurlega kraftmikill jeppi með öfluga V6 4,0L EFI vél og 160 hestöfl. Samt er hann ótrúlega eyðslugrannur. Ford Explorer hefur gjörsigrað aðra jeppa í öryggisprófunum. Hann er með styrktarbita I öllum hurðum, sem veitir bílstjóra og farþegum hámarksöryggi, og nú hefur enn einum öryggisþættinum verið bætt í sem er ABS hemlakerfi á öllum hjólum. Komdu á sýninguna á nýjum Ford Explorer í Globus. Sýningin er opin á laugardag frá kl. 13-17 og sunnudag frá kl. 13-17. Þetta er bíll sem þú verður að sjá. Globus býður viðskiptavinum sínum Motorola farsíma á mjög hagstæðu verði. MOTOROLA Hefur þú ekið Ford.....nýlega? FORD ECONOLINE Sýnum einnig glæsilega Ford Econoline sendibíla og Club Wagon. G/obus? -heimur gœða! Lágmúla 5, sími 91- 68 15 55

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.