Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1992, Side 6
6
LAUGARDAGUR 31. OKTÓBER 1992.
Perungamarkaður
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
innlAn Overðtr.
Sparisj. óbundnar Sparireikn. 0,75-1 Landsb., Sparisj.
3jamán.upps. 1-1,25 Sparisj.
6mán. upps. 2-2,25 Sparisj.
Tékkareikn., alm. 0,25-0,5 Landsb., Sparisj.
Sértékkareikn. 0,75-1 Landsb., Sparisj.
VlSITÖLUB. REIKN.
6mán.upps. 1,5-2 Allir nema isl.b.
15-24mán. 6,0-6,5 Landsb., Sparsj.
Húsnæðissparn. 5-7,1 Sparisj.
Orlofsreikn. Gengisb. reikn. 4,25-5,5 Sparisj.
ÍSDR 5,25-8 Landsb.
ÍECU 8,5-10,2 Sparisj.
ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKN.
Vísitölub., óhreyfóir. 2-2,75 Landsb, Bún.b.
Óverðtr., hreyfðir 2,75-3,5 Landsb.
SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR
(innan tímabils) Vísitölub. reikn. 1,25-3 Landsb.
Gengisb. reikn. 1,25-3 Landsb.
BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN.
Vísitölub. 4,5-5,5 Búnaðarb.
Överðtr. 4,75-5,5 Búnaðarb.
INNLENDIR GJALDEYRISREIKN.
$ 1,75-2,0 Islb.
£ 6,75-7,4 Sparisj.
DM 6,5-7,0 Landsb.
DK 9,0-10,8 Sparisj.
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
ÖTLAN úverðtryggð
Alm. víx. (forv.) 11,5-11,8 Bún.b, Lands.b.
Viðskiptav. (forv.)’ kaupgengi Allir
Alm.skbréf B-fl. 11,75-12,4 Landsb.
Viöskskbréf’ kaupgengi Allir
ÚTLÁN verðtryggð
Alm.skb. B-flokkur 8,75-9,25 Landsb.
afurðalan
i.kr. 12,00-12,25 Búnb., Sparsj.
SDR 8-8,5 Landsb.
$ 5,5-6,15 Landsb.
£ 10,5-11,75 Landsb.
DM 10,5-11,1 Búnb.
Húsnædislán 49
Lífoyrissjóðslán 5-9
Dróttarvextir 185
MEÐALVEXTIR
Almenn skuldabréf september 12,3%
Verðtryggö lán september 9,1%
VÍSITÖLUR
Lánskjaravisitala nóvember 3237 stig
Lánskjaravísitala október 3236,4 stig
* Byggingavísitala október 188,9 stig
Byggingavísitala nóvember 189,1 stig
Framfærsluvísitala í október 161,4 stig
Framfaersluvísitala í septemberl 61,3 stig
Launavísitala í október 130,3 stig
Húsaleiguvísitala 1,9% í október
var1,1%íjanúar
VERÐBRéFASJÓÐIR
Gengi bréfa verðbréfasjóöa
KAUP SALA
Einingabréf 1 6,475
Einingabréf 2 3,469
Einrngabréf 3 4,240
Skammtímabréf 2,146
Kjarabréf
Markbréf
Tekjubréf
Skyndibréf
Sjóðsbréf 1 3,098 3,113
Sjóðsbréf 2 1,941 1,960
Sjóðsbréf 3 2,139 2,145
Sjóðsbréf4 1,708 1,725
Sjóðsbréf 5 1,300 1,313
Vaxtarbréf 2,1831
Valbréf 2,0463
Sjóðsbréf 6 513 518
Sjóðsbréf 7 1003 1033
Sjóðsbréf 10 1053 1085
Glitnisbréf
islandsbréf 1,339 1,365
Fjórðungsbréf 1,137 1,154
Þingbréf 1,349 1,367
Öndvegisbréf 1,334 1,353
Sýslubréf 1,311 1,329
Reiðubréf 1,310 1,310
Launabréf 1,013 1,028
Heimsbréf 1,103 1,136
HLUTABRÉF
Sölu- og kaupgengi á Veröbréfaþingi íslands:
Hagst. tilboð
Lokaverð KAUP SALA
Olis 2,00 1,70 2,00
Hlutabréfasj. VÍB 1,04
isl. hlutabréfasj. 1,20 1,01 1,10
Auölindarbréf 1,03 1,03 1,09
Hlutabréfasjóð. 1,42 1,39
Ármannsfell hf. 1,20 1,00 1,60
Árnes hf. 1,85 1,20 1,85
Bifreiðaskoðun islands 3,42 3,40
Eignfél Alþýðub. 1,15 1,50
Eignfél. lönaðarb. 1,50 1,20 1,57
Eignfél. Verslb. 1,15 1,10 1,20
Eimskip 4,25 4,15 4,30
Flugleiðir 1,55 1,55
Grandi hf. 2,10 2,50
Hafömin 1,00 1,00
Hampiðjan 1,30 1,43
Haraldur Böðv. 2,40 2,60
islandsbanki hf. 1,20 1,65
ísl. útvarpsfél. 1,40 1,40
Jarðboranirhf. 1,87 1,87
Marelhf. 2,50 2,45 2,60
Olíufélagið hf. 4,40 4,40 4,50
Samskip hf. 1,12
S.H. VeHdakar hf. 0,80 0,90
Slldarv., Neskaup. 3,10 1,30
Sjóvá-Almennar hf. 4,30 4,25 7,00
Skagstrendingur hf. 3,80 3,00 3,60
Skeljungur hf. 4,40 4,40 4,55
Softishf.
Sæplast 3,35 3,15 3,45
Tollvörug. hf. 1,35 1,35 1,50
Tæknival hf. 0,50
Tölvusamskipti hf. 2,50 2,20 3,00
ÚtgerðarfélagAk. 3,60 3,30 3,80
Útgerðarfélagið Eldey hf.
Þróunarfélag islandshf. 1,60
1 Við kaup á viðskiptavíxlum og viðskipta-
skuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er
miðað við sérstakt kaupgengi.
Nánari upplýsingar um peningamark-
aðinn birtast í DV á fimmtudögum.
Útlönd
Einu sinni munaði kannski svona miklu á fylgi Clintons og Bush en ekki lengur. Símamynd Reuter
Ný skoðanakönnun CNN:
Munar hársbreidd
á Bush og Clinton
George Bush Bandaríkjaforseti
saxar enn á fylgi Bills Clinton, fram-
bjóöanda Demókrataflokksins, og ef
marka má skoöanakönnun CNN
sjónvarpsstöðvarinnar og dagblaös-
ins USA Today í gær eru þeir nánast
hnífjafnir.
Samkvæmt skoöanakönnuninni
fær Clinton atkvæöi 41 prósents „lík-
legra kjósenda" og Bush fær 40 pró-
sent. Skekkjumörkin voru þijú pró-
sent.
Rússnesk stjórnvöld stóöu í gær
fast við þá ákvöröun sína aö stöðva
brottflutning hermanna frá Eystra-
saltsríkjunum og haft var eftir hátt-
settum hershöíðingja aö heimflutn-
ingurinn gæti tekið sjö til átta ár ef
ríkisstjómir landanna þriggja væru
ekki samvinnuþýðar.
Borís Jeltsín Rússlandsforseti fyr-
irskipaði stöövun brottflutningsins á
fimmtudag og sakaöi stjórnvöld í
Eystrasaltsríkjunum aö fara illa með
rússnesku minnihlutahópana.
Eystrasaltsríkin fordæmdu ákvörö-
un Rússa og hjá Atlantshafsbanda-
laginu lýstu menn yflr áhyggjum sín-
um.
Itar-Tass fréttastofan hafði þaö eft-
ir Borís Gromov aöstoðarvarnar-
málaráðherra, þegar hann kom úr
heimsókn til rússneskra hersveita á
svæðinu, að brottflutningnum
mundi seinka þar sem ríkisstjómir
Italska leikkonan Sophia Loren
heldur til Sómalíu og Keníu í næsta
mánuöi sem fulltrúi Sameinuöu
þjóðanna og á hún að vekja athygli
umheimsins á flóttamannavanda-
málinu í Afríku.
í yfirlýsingu frá flóttamannahjálp
SÞ í gær sagði aö Loren yrði form-
lega sett í starfið þann 18. nóvember
og hún héldi af staö í sex daga ferð
um svæðið þremur dögum síðar.
Að sögn Sadako Ogata, yfirmanns
Stuöningur viö milljaröamæring-
inn Ross Perot fór úr sextán í fjórtán
prósent.
Meöal allra skráðra kjósenda, en
ekki bara þeirra sem líklegt er taliö
að muni fara á kjörstaö, nýtur Clin-
ton 42 prósenta fylgis en Bush 36
prósenta. Perot fær stuöning sextán
prósenta.
Niðurstöður þessarar könnunar
eru í samræmi viö aðrar kannanir
að undanfórnu þar sem bilið milli
landanna leyiðu ekki rússneskum
nýliöum að koma þangað.
„Ef ekki fást nýir hermenn fyrir
vorið 1993 gæti það af tæknilegum
ástæöum tekið sjö til átta ár aö að
flytja liðsforingjana á brott,“ hafði
fréttastofan eftir Gromov hershöfð-
inga.
Rússar, sem tóku við stjóm á her-
sveitum fyrrverandi Sovétríkjanna,
höföu samþykkt að kalla hersveitim-
ar heim frá Litháen í ágúst á næsta
ári. Jeltsín sagði í sumar að hersveit-
imar í Eistlandi og Lettlandi yrðu
hugsanlega komnar til síns heima
árið 1994.
Talsmaður NATO í Bmssel sagði
að þar á bæ hefðu menn nokkrar
áhyggjur af þróun mála og hann
hvatti rússnesk stjómvöld til að
draga heimflutninginn ekki.
flóttamannahjálparinnar, hefur Sop-
hia Loren lýst áhyggjum sínum
vegna ástandsins í Afríku þar sem
ættflokkaeijur, sljómleysi og lang-
vinn hungursneyð af völdum þurrka
hafa valdið einhveijum mestu hörm-
ungum síðustu ára. Um 315 þúsund
flóttamenn frá Sómalíu em nú í Ken-
íu og rúmlega eitt hundrað þúsund
tfl viðbótar frá Súdan og Eþíópíu.
Reuter
þeirra Clintons og Bush hefur farið
síminnkandi.
Clinton ætlar ekki að sitja með
hendur í skauti fram að kosningun-
um á þriðjudag og hann ætlar að
leggja nótt við dag til að sigra á enda-
sprettinum. Á mánudag hyggur
hann á sólarhrings kosningaferðalag
um sjö eða átta fylki. Ekki hefur enn
verið skýrt frá hvert ferðinni verður
heitið en það mun ráðast af nýjustu
skoðanakönnunum. Reuter
Jafntmeðogá
mótiEESíSviss
Svissneskir kjósendur skiptast
í tvö hom í afstöðu sinni til þess
hvort land þeirra eigi að ganga í
Evrópska eftiahagssvæðið, EES,
með hinum EFTA-ríkjunum og
tólf löndum Evrópubandalagsins.
Andstæðingum EES vex nú fisk-
ur um hrygg í frönskumælandi
hluta landsins.
Samkvæmt skoðanakönnun,
sem birt var i gær, ætla 38,7 pró-
sent kjósenda að greiða atkvæði
meö aðild að EES en 38,5 prósent
ætla aö greiöa atkvæði gegn aðild
í þjóöaratkvæðagreiðslunni þann
6. desember.
Nitján prósent aöspurðra í
könnuninni voru enn á báöum
áttum.
Breskstúlka
skilur viðfor-
eldrasína
Fjórtán ára bresk stúlka hefur
í raun fengiö leyfi dómstóla til að
skilja við foreldra sína og flytja
að heiman. Stúlkan fékk þvi til
leiðar komiö að dómari bannaði
foreldrum hennar að flytja hana
frá nýju heimili hennar.
Stúlkan er sögö vera skynsöm
og þroskuð. Hún fluttí heim til
kærasta síns fyrir sex vikum og
þar er litið á hana sem fjölskyldu-
vin.
Stúlkan vildi flytja að heiman
þar sem foreldrar hennar voru
að taka saman að nýju eftir skiln-
að. Henni er í nöp við föður sinn
en hann var farinn aö vera æ
aðsópsmeiri á heimilinu.
Bandarískur drengur fékk leyfi
til að skilja við foreldra sína í
september. Reuter
Grænlendingar
áþingSÞ
Grænlendingar taka þátt í alls-
herjarþingi Sameinuðu þjóðanna
í fyrsta sinn þann 10. desember
næstkomandi. Tilefniö er uppliaf
árs frumbyggjanna sem SÞ
standa fyrir og munu fulltrúar tíu
landa taka til máls.
Einn þeirra er Lars Emil Jo-
hansen, formaður grænlensku
landstjórnarinnar, og hann legg-
ur áherslu á að Grænlendingar
leggi sitt af mörkum til árs frum-
byggjanna. „Ég ætla að kynna
sjálfstjóm okkar og mæla með
henni viö aðrar frumbyggjaþjóð-
ir. Ég ætla líka að vekja athygli
á því að menn einbeiti sér að lýð-
ræðislegum lausnum á vanda-
málum frumbyggja sem eru al-
varleg víða annars staðar í heim-
inumsagði Lars Emil. Ritzau
Fiskmarkadimir
Faxamarkaður
30, október seldust alls 28,564 tcmn.
M ag n í Verð í krón u m
tonnum Meöal Lægsta Hæsta
Blandað 0,457 41,10 40,00 43,00
Karfi 0,023 49.00 49,00 49,00
Keila 2,648 47,03 39,00 51,00
Langa 1,106 76,60 72,00 77,00
Lúða 0,224 354,35 320,00 425,00
Lýsa 0.927 38,97 26,00 40,00
Skarkoli 0,018 110,00 110,00 110,00
Steinbítur 0,948 76,91 76,00 86,00
Steinbítur, ósl. 0,035 72,00 72,00 72,00
Tindabikkja 0,061 9,08 5,00 21,00
Þorskur, sl. 7,752 101,67 93,00 102,00
Þorskur, ósl. 3,115 87,78 82,00 91,00
Ufsi 0,199 39,00 39,00 39,00
Ufsi.ósl. 0,090 26,00 26,00 26,00
Undirmálsf. 1,751 65,06 46.00 74,00
Ýsa, sl. 4,667 114,31 108,00 117,00
Ýsa, ósl. 4,547 94,17 85,00 109,00
Fiskmarkaður Þorlákshafnar
30. október seldust alls 20,211 tonn.
Háfur 0,024 5,00 5,00 5,00
Karfi 0,380 49,30 49,00 50,00
Keila 7,786 39,11 39,00 40,00
Langa 3,247 72,06 72,00 77,00
Lúða 0,029 315,00 315,00 315,00
Lýsa 0,022 26,00 26,00 26,00
Skata 0,218 114,00 114,00 114,00
Skarkoli 0,041 103,00 103,00 103,00
Skötuselur 0,899 200,00 200,00 200,00
Steinbítur 0,312 74,71 72,00 85,00
Tindabikkja 0,077 5,00 5,00 5,00
Þorskur, sl. 0,920 103.25 90,00 106,00
Þorskur, ósl. 2,385 100,92 98,00 113,00
Ufsi 0,019 29,00 29,00 29,00
Undirmálsf. 0,566 61,47 30,00 71,00
Ýsa, sl. 1,617 110,73 75,00 117,00
Ýsa, ósl. 1,670 96,57 83,00 103,00
Fiskmarkaður Patreksfiarðar
30. október seldust alls 3,924 tonn.
Gellur 0,046 267,83 260,00 280,00
Keila 0,345 36,00 36,00 36,00
Langa 0,251 61,00 61,00 61,00
Lúða 0,045 270,00 270,00 270,00
Steinbitur 0,277 56,00 56,00 56,00
Þorskur, sl. 0,143 84,00 84,00 84,00
Undirmálsf. 0,649 56,00 56,00 56,00
Ýsa, sl. 2,162 98,06 98,00 99,00
Fiskmarkaður Vestmannaeyja
30. oktéber seldua alls 19,090 tonn,______________
Þorskur.sl. 10,593 107,02 98.00 109,00
Ufsi.sl. 3,953 42,21 40.00 44,00
Langa.sl. 0,788 60,00 60,00 60,00
Blálanga, sl. 0,065 50,00 50,00 50,00
Keila.sl. 0,545 30,00 30,00 30,00
Karfi.ósl. 0.300 30.00 30,00 30,00
Steinbitur, sl. 0,026 30,00 30,00 30,00
Vsa.sl. 2,728 91,49 90,00 94,00
Skötuselur.sl. 0,048 170,00 170,00 170,00
Lýsa.sl. 0,044 15,00 15,00 15,00
Fiskmarkaður Breiðafjarðar
30. október seldust alls 29,422 lonn.
Þorskur, sl. 8,059 92,97 86,00 96,00
Þörskur, ósl. 1,200 82,66 81.00 85,00
Þorskur, sl. 1,650 90,81 89,00 92,00
Undirmálsþ., sl. 1,726 69,00 69,00 69,00
Undirmálsþ., ósl. 0,150 55,00 55,00 55,00
Ýsa.sl. 4,033 90,58 60,00 101,00
Ýsa, ósl. 0,500 92,00 92,00 92,00
Ýsa, sl. 0,400 97,00 97,00 97,00
Ufsi, sl. 10,417 39,96 39,00 40.00
Karfi, ósl. 0,146 35,00 35,00 35,00
Langa.sl. 0,136 53.00 53,00 53,00
Langa, ósl. 0,012 30,00 30,00 30,00
Langa, sl. 0.100 53,00 53,00 53,00
Keila, sl. 0,068 33,00 33.00 33,00
Keila.ósl. 0,481 20,00 20,00 20,00
Steinbítur, sl. 0,102 59,00 59,00 59,00
Steinbítur, ósl. 0,051 53,00 53,00 53,00
Tindaskata, sl. 0,047 1,00 1,00 1,00
Háfur, sl. 0,015 30.00 30,00 30,00
Lúða, sl. 0,058 233,27 220,00 290.00
Gellur 0,015 290,00 290,00 290,00
Svartfugl 0,019 90,00 90,00 90,00
Kinnf., rl. 0,028 170,00 170,00 170,00
Fiskmarkaður Suðurnesja
30. októbar seldust alls 72,653 lorm.
Þorskur, sl. 1,107 109,41 60,00 131,00
Ýsa.sl. 2,487 93,17 53,00 102,00
Ufsi.sl. 0,034 34,68 32.00 39,00
Þorskur, ósl. 25,702 95,49 45,00 112,00
Ýsa, ósl. 20,727 92,23 86,00 102,00
Ufsi.ósl. 0.912 31,71 30,00 33,00
Lýsa 0,250 30,00 30,00 30,00
Karfi 14,567 46.14 20,00 49,00
Langa 1,600 74,00 74,00 74,00
Blálanga 0,965 64,60 59,00 65,00
Keila 2,200 39,45 39,00 41,00
Skötuselur 0,069 192,17 190,00 195,00
Skata 0,025 108,00 108,00 108.00
Háfur 0,028 15,00 15,00 15,00
Ósundurliðað 0.222 20,00 20,00 20,00
Lúöa 0,461 338,41 170,00 465,00
Rússnesku hermennimir í Eystrasaltslöndum:
Brottflutningurinn
gæti tekið mörg ár
Reuter
Sophia Loren fer til
Sómalíu á vegum SÞ