Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1992, Blaðsíða 7
LAUGARDAGUR 31. OKTÓBER 1992.
7
LENGI ER VON...
/ dag bœtast 5 nýjir titlar í
þessa einstöku útgáfuröb
Já, fullyrba má aö dagurinn í dag sé
dagur vonar, fyrst og fremst vegna
hinnar nýju tímamótaplötu Bubba
Morthens „VON" en einnig viljum vib
leyfa okkur ab vona ab fjölskrúbug og
frábær útgáfa okkar af nýjum og
gömlum íslenskum geislaplötum tendri
vonarglætu í skammdeginu.
íslensk tónlist getur bjómstrab! þrátt
fyrir ab bera virbisaukaskatt ein
íslenskra menningargreina, þab hlýtur
Minningartónleikar Karls).
Sighvatssonar
Á síbasta ári voru einhverjir best heppnubu
tónleikar sem haldnir hafa verib hérlendis. Spor
Karls á íslenskri tónlistarsögu eru óafmáanleg og
lágu m.a. í gegnum hljómsveitirnar Flowers,
Trúbrot, Náttúru og Þursaflokkinn. Síban skein
sól, CCD, Ný Dönsk, Mezzoforte, Mannakorn,
Ellen Kristjánsdóttlr, Þursaflokkurinn og Trúbrot
vottubu Karli virbingu sína á ógleymanlegan hátt
sem hér má heyra á 75 mínútna langri
gelslaplötu.
Sálln hans Jóns míns:
SYNCJANDI SVEITTIR
ECO: I MYND
MUS-JK
M- Y-N-D-t
Stóru börnin: Hókus Pókus
Þau munu ásamt fjölda annara íslenskra barna koma fram á
stórkostlegri barna og fjölskylduhátíb í Perlunni sunnudaginn 1.
nóvember. Atburbur sem enginn má missa af. Hókus Pókus er líka plata
sem allir verba ab eiga, enda höfbar hún til barna á öllum aldri.
Jet Black Joe.
Þab er sjaldgæft ab hljómsveitir sem ekki eru
orbnar ársgamlar fái álíka vibtökur á fyrsta
verki sínu og Jet Black joe. Þúsund eintök seld
á einni viku og allir í góbum fíling. Brátt
munu strákarnir halda yfirreib sína um skóla
og tónleikastæbi landslns. Ef þú vilt bóka
hljómsveitina á dansleik eba tónleika hafbu þá
samband vib Cunnar Bjarna í síma 50848.
Sálin Hans Jóns Míns: Þessi Þungu högg
Þab er kraftur í Sálinni. Þeir hafa þeyst um landib þvert og
endilangt og spilab fyrir trobfullum húsum. Þessi nýja plata
er þeirra þribja á síbustu 12 mánubum. Já, þab er kraftur í
þeim strákunum og sá kraftur kemur best fram á „Þessi
þungu högg" algerlega geggjubum grip, meiriháttar gargi
og tvímælalaust toppurinn á glæsilegum ferli þessarar
vinsælustu hljómsveitar íslands. Útgáfudagur er 6. nóvember
Reif í fótinn.
Dansbylgjan rís hærra meb hverri helginni og
fleiri og fleiri fá fibring í fæturna vib ab
hlusta á rave, rap, hip hop eba abrar gerbir
danstónlistar. Reif í fótinn er safnplata meb
nýjum sjóbheitum erlendum lögum auk nýs
lags frá hinni frábæru sveit Pís of keik.
Algjört dúndur.
Kuran Swing.
Sérdeilis skemmtileg plata þar sem nokkrir
frambærilegustu hljóbfæraleikarar landsins ieiba
saman hesta sína og hæfileika í Ijúfri og
syngjandi svciflu. Hér gefur ab heyra nokkrar af
eigin tónsmíbum þeirra félaga ásamt sígildum
lögum sem allir þekkja s.s. Vorvísa, íslenskt
ástarljób og Síbasti dansinn.
SENDUM í PÓSTKRÖFU SÍMINN ER 1 16 20
AUSTURSTRÆTI 22 s: 28319, ■ GLÆSIBÆR s: 33528 ■ LAUGAVEGUR 24 s: 18670 • ÁLFABAKKI 14 MjÓDD s: 74848 ■
BORGARKRINGLAN s: 679015 • STRANDGATA 37(Hf.) s: S3762 ■ REYKjAVÍKURVEGUR 64 (Hf.) s: 65 14 25
ATHUGIÐ AÐ VERSLANIR STEINAR MÚSÍK & MYNDIR MJÓDDINNI OG BORGARKRINGLUNNI
ERU OPNAR TIL KL. 23:30 ÖLL KVÖLD VIKUNNAR.
ab vera von fyrir hina.
Bubbi Morthens: VON
Þab er engin spurning. Von er einstök. Aldrei ábur hefur verib gerb
svona plata hériendis meb svona músík. Þú verbur ab heyra til ab trúa.
Og þér gefst tækifæri til þess, því kúbönsku tónlistarmennirnir úr
hljómsveltinni SIERRA MAESTRA, sem abstObubu Bubba Morthens á
þessari plötu koma til landsins í næstu viku og munu ásamt Bubba,
Eyþóri CunnarsSyni, Tryggva HUbner og Gunnlaugi Briem halda
hljómieika hér á landi á bilinu 12.-20. nóvember. Meiriháttar! Ekkl
BLÓM & FRIÐUR
Trúbrot, Óbmenn, Hljómar, Flowers, Roof
Tops, Mánar, Pétur Kristjánsson, Tllvera,
Tatarar ofl. Tónlist hippatímans frá 1968-
1972, gullaldarskelblb segja sumir og víst er
ab tónlistin sem hér er ab finna liflr jafngóbu
lífi í dag elns og hún gerbi fyrir rúmum 20
árum síban. Þessvegna er Blóm og Fribur
kjörgripur, án kynslóbarbils. Útgáfudagur:
14. nóvember.
Emll í Kattholtl:
ÆVINTÝRI EMILS
Katla María og Pálml:
VINSÆL BARNALÖC
Crýlurnar:
Ríó tríó:
Á H/ÓDLECUM NÓTUM
Spllverk ÞJóbanna:
STURLA
Utangarbsmenn:
CEISLAVIRKIR
Mannakorn:
í CECNUM TÍDINA
Alls munu 13 nýjar Hornsteina útgáfur líta dagsins Ijós á næstunni og
kennir þar ýmissa grasa m.a. fyrsta plata Hljóma, sem kom út fyrir
réttum 25 árum. Mannakorn: í gegnum tíbina en hvert einstaka lag þar
hefur lifab góbu lífi síban hún kom út árib 1976. Bubbi Morthens:
Plágan, hefur ekki verib fáanleg í neinu formi sl. 8 ár. Mánar, sem voru
vinsælli en allar hinar hljómsveitirnar til samans á Suburlandi. Trúbrot:
Undir áhrifum, sem kom út 3 dögum fyrir jól 1970 , upplagib klárabist
skömmu síbar og eintök hafa nánast orbib safngripir.
Bubbl: PLÁGAN
Mánar: MÁNAR
Sllfurkórlnn:
40 VINSÆL LÖC
20. nóvember bætum vib um betur og gefum út
Þursabit meb Þursaflokknum, Úllen dúllen doff
(grínplötu grínplatnanna). Cötuskó meb Spilverk
þjóbanna. Tívolí meb Stubmönnum og Elly og
Vilhjálm sem syngja lög Sigfusar Halldórssonar.
Síban verba gefnar út eilífar jólaplötur er nær
dregur abventunni.
Helmlr
FYRIR SUNNAN FRÍKIRKJUNA