Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1992, Page 13
LAUGARDAGUR 31. OKTÓBER 1992.
13
Svidsljós
Twiggy lifir
rólegu lífi
Sumum þykir hún líta betur út í
dag en hún gerði þegar hún var hvað
frægust á sjöunda áratugnum. Hún
var þvengmjó og khpping hennar
gerði allt vitíaust í tískuheiminum.
Það er auðvitað Twiggy sem um er
rætt. Stúlkan sem skapaði tískuna
síðari hluta sjöunda áratugarins.
í dag starfar Twiggy sem leikkona
og er auk þess gift leikara, Leigh
Lawson. Þau kynntust fyrir átta
árum en hafa verið gift í fjögur ár.
Böm þeirra úr fyrri hjónaböndum
búa hjá þeim. Twiggy á dótturina
Carly sem er 13 ára en faðir hennar
er bandaríski leikarinn Michael
Whitney. Ace, sem er 16 ára, er dótt-
ir Leigh og leikkonunnar Hayley
MiUs.
Hjónin hafa starfað og búið bæði í
Bretíandi og í Bandaríkjunum. Leigh
vel með þáttaröðina sem hún leikur
í, Prinsessumar.
Fjölskyldulífið er þó mjög gott, að
sögn. Leigh segir að eiginkonan
Twiggy sé heil manneskja þrátt fyrir
að hafa lifað í frægðinni mjög lengi.
„Það er ótrúlegt að þessi mikla frægð
virðist ekkert hafa skemmt hana eða
breytt," segir hann. Twiggy segir að
eiginmaður hennar hafi ailt það til
að bera sem ein kona geti óskað sér
af karlmanni. Þá vitum við það.
Twiggy og eiginmaðurinn Leigh.
□ VETRARTILBOÐ GROHE
Blöndunartœki fyrír íslenskt vatn
hefur undanfarið leikið í bandarískri
þáttaröð sem nefnist Kinsey og átt
vinsældum að fagna. Twiggy hefur
hins vegar átt erfitt uppdráttar í leik-
Ustinni og ekki hefur gengið sérlega
Bardot með nýja eiginmanninum
Bernard D'Ormale.
Bardot í
hjóna-
bandið
Leikkonan Brigitte Bardot, 58
ára, hefitr gift sig í fjórða skiptið.
Það var franskur stjómmálamað-
ur, Bemard D’Ormale, 41 árs,
sem tókst aö krækja í kynbomb-
una. Giftingin fór fram með mik-
ilU leynd í Noregi og aðeins nán-
ustu ættingjar fengu að vera við-
staddir.
Meðal gesta var sonur Brigitte,
Nicholas, sem er 32ja ára, en
hann býr i Ósló ásamt eiginkonu
sinni Anne Line og tveimur dætr-
um. Faðir Nicholas er leikarinn
Jacques Charrier.
Fyrsti eiginmaötu’ Bardot var
kvikmyndaleikstjórinn Roger
Vadim, Jacques var númer tvö
og sá þriðji var þýski glaumgos-
inn Gunther Sachs.
Nýi eiginmaöurinn er kaup-
sýslumaður sem hefur miklar
taugar til stjómmála og á vænt-
' anlega eför að koma þar meira
við sögu. Hann hefur mikinn
áhuga dýra- og náttúruvemd rétt
eins og elginkonan.
Brigitte Bardot hefur Htinn
áhuga á stjórnmálum en hún Ufir
mjög fyrir baráttumái sín, um-
hverfis- og dýravemd.
Kr. 11.495,-
Aáeð bomaiœsingu, einstreymis-
loka og fulikomnu brunaöfyggi
A0343510
Með bamaicesingu, einstreymli-
loko og fullkomnu brunoöryggi
A034651
Kr. 9.775,-
Eldhústœki
Keramikverk
A0338820
AO338910
Kr. 7.295,-
AO317670
: w:: vw-r/jfrry''
' SS§I :
A0280540
A0330800
Kr. 4.795,-
Kr. 1.795
Kr. 4.995
■ A0212930 1
____________
CV
Kr. 8.795,-
Kr. 11.995,-
Kr. 13.675,-
0
VAW
VaíiteAH
SOLUAÐILAR: _______----------—----------
REYKJAVÍK; METRÓ - B.B. BYGGINGAVÖRUR -Parma - baft HAFNARFJÖRÐUR; DRÖFN KEFLAVÍK; JÁRN OG SKIP AKRANES; MÁLNINGARÞJÓNUSTAN BORGARNES' K BORGFIRÐINGA
STYKKISHÓLMUR; SKIPAVlK GRUNDARFJÖRÐUR; VERSL. HAMRAR PATREKSFJÖRÐUR; BYGGIR ISAFJÖRÐUR; ÁRAL BOLUNGARVÍK; VERSL J F E HVAMMSTANGI' KAUPFÉLAG V -
HUNVETNINGA BLÖNDUÓS; KAUPFÉLAG HÚNVETNIGA SAUÐÁRKRÓKUR; KAUPFÉLAG SKAGFIRÐINGA SIGLUFJÖRÐUR; TORGIÐ AKUREYRI; KEA - LÓNSBAKKA - HITI H/F HÚSAVÍK'
KAUPFÉLAG ÞINGEYINGA SEYÐISFJÖRÐUR; STÁLBÚÐIN EGILSSTAÐIR; KAUPFÉLAG HÉRAÐSBÚA REYÐARFJÖRÐUR; KAUPFÉLAG HÉRAÐSBÚA ESKIFJÖRÐUR; VERSL NÝJUNG
NESKAUPSSTAÐUR; KAUPFÉLAGIÐ FRAM HÖFN; KAUPFÉLAG A - SKAFTFELLINGA VESTMANNAEYJAR; MIÐSTÖÐIN - GRÉTAR ÞÓRARINSSON SELFOSS; S.G. BÚÐIN.
Kr. 3.295,-
A025380
Kr. 4.095,-
AO262930
Kr. 2.195,-