Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1992, Page 39

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1992, Page 39
LAUGÁRDAGUR 31. OKTÖBÉR 1992. 47’ "' T' ■ Oskast keypt Okkur vantar góða, ódýra þvotta- og uppþvottavél fyrir 12 manns, t.d. AEG. Og í sama númeri vantar okkur allt í búið, má vera ódýrt eða gefins, t.d. hillur, eldavél, ca 50 cm, sjónvarp, sófaborð o.fl. S. 93-13366. Fatahönnuður óskar eftir notuðum refapelsum til kaups. Vinsaml. sendið mynd ásamt uppsettu verði til augl.deildar DV, merkt „Fox 7759“. Heimsborgarinn, Tryggvagötu 18. Fjölskyldutilboð: 4 hamborgarar, iranskar, sósa, 2 1 af kók, v. 980 kr. Hamborgari, verð 99 kr. Óska eftir að kaupa ódýrt: 1 spilaborð + 4 stóla, homsófa með borði, einnig 3 sæta sófa með borð. Vinsamlega hringið í Nonna í s. 34390. Óska eftir að kaupa notuð sjónvörp og myndlykla, má vera bilað. Seljum í umboðssölu gervihnattadiska o.fl. Góðkaup, Ármúla 20, s. 679919. Óska eftir bassamagnara 80w eða stærri. Einnig óskast tölvuprentari við Atari ST. Upplýsingar í síma 98-68812. Dökk, vel með farin hillu- og skápasam- stæða. Uppl. í síma 91-615435 milli kl. 13 og 18.____________________________ Vefstóll. Óska eftir ódýrum vefstól, 100-120 cm breiðum. Upplýsingar í síma 91-53309. Óska eftir að kaupa sokkaprjónavél, fyrir gróft band. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-7813. Óskum eftir að kaupa sófasett. Má vera gamalt en gjarnan vel með farið. Uppl. í síma 91-11736. *Bráðvantar húdd á Peugeut 205, árg. '85. Upplýsingar í síma 91-41809. Skrífborö með skúffum ca 60cm x 120cm. Upplýsingar í síma 91-622463. Óska eftir aö kaupa afruglara fyrir Stöð 2. Uppl. í síma 92-14538. Óska eftir að kaupa hellusteypuvél. Uppl. í síma 96-61327 e.kl. 20. ■ Verslun íslenskt - fallegt - ódýrt. Geysilegt úrval keramikmuna, málið sjálf eftir eigin smekk, gjöf sem aldrei gleymist. Listasmiðjan, Hafnarfirði og Nóatúni 17, símar 91-652105 og 91-623705. ■ Fatnaður Sérsaumum fatnað og gardínur fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Tökum í viðgerðir og breytingar. Spor í rétta átt, Laugavegi 51, sími 91-15511. ■ Bækur Bókasafn til sölu, bókmenntir, ísl. fræði, dulspeki, vísindi o.fl. Sendum bókalista m/verði einstakra bóka. Kjaratilboð, pósthólf 11046,131 Rvík. ■ Fyiir ungböm Silver Cross barnavagn m/stálbotni, með stórum hjólum (antíkstíll), bak- poki á álgrind, tauburðarpoki, hopp- róla, göngugrind, Maxi Cosi, Britax bílstóll, burðarrúm og Bauer línu- skautar, notað eftir 1 bam. S. 17083. Silver Cross barnavagn til sölu, mjög vel með farinn, með innkaupakörfu, hlíf yfir, kr. 25.000, baðborðskommóða með þremur skúffum, kr. 10.000, Maxi Cosi barnabílstóll, kr. 2.000, og göngu- grind, 1.000 kr. Sími 91-675078. Til sölu Sllver Cross barnavagn, ódýr barnavagn (svalavagn), kerrupoki, burðarrúm, 10 gíra kvenreiðhjól með barnastól, júdóbúningur, nr. 160, og lítið fiskabúr. Uppl. í síma 91-32148. Til sölu Silver Cross barnavagn, 2 ára, Maxi Cosi bamabílstóll, 0-9 mán., Baby bjöm og Chicco ungbamastólar, systkinasæti og bamagrind. Uppl. í sfma 91-12295 eftir kl. 17 næstu daga. Ikea barnarimlarúm með dýnu til sölu, ónotað. Verð 10.000. Century matar- stóll á 5.000. Upplýsingar í síma 91-45987,_______________________ Námskeið i ungbarnanuddi fyrir foreldra með börn á aldrinum 1-10 mán. byrjar fimmtud. 5. nóv. Nuddstofa Þórgunnu, Skúlagötu 26, símar 21850 og 624745. Silver Cross barnavagn til sölu, kr. 15.000, Emmaljunga kerra, kr. 15.000, bílstóll, kr. 5.000, Maxi Cosi stóll, kr. 3.500, burðarrúm kr. 4.000. S. 53676. Mjög fallegur, nýlegur Slmo kerruvagn til sölu. Upplýsingar í síma 91-657454 eftir kl. 18. Vel meö farinn Marmet barnavagn með bátalaginu til sölu á kr. 18.000. Uppl. í síma 91-689024 eða 98-22490. Óska eftir að kaupa notað barnaferða- rúm. Uppl. í síma 91-651420. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 ■ Heimilistæki Rauð Voss eldavél til sölu ásamt viftu, tveggja hólfa stálvaski og blöndunar- tækjum, allt vel með farið, selst ódýrt. Upplýsingar í síma 91-657068. Til sölu Siemens bakaraofn, sem er blástursofn og örbylgjuofh í einu, og Siemens keramik-helluborð. Upplýsingar í síma 91-45540. ■ Hljóðfæri Ameriskur Jackson rafgítar með tösku til sölu á kr. 90.000 staðgreitt, einnig Marshall 9000 formagnari, Marshall 9000 kraftmagnari, Digitech DSP 128 + multi efifekt, Rockman Sustanior, Rockman stereo echo og rackskápur. Upplýsingar í síma 91-51856. Gibson rafmagnsgitarar og bassar í úrvali. Hagstætt verð. Einnig Gibson kassagítarar. Heimsþekkt gæðavara. Einnig nýkomnir Shure hljóðnemar, SM 58, SM 58 Beta o.fl. Kynnum næstu viku Rodgers kirkjuorgel. Verið velkomin. Tilboð árslns. Er með 4 ára Yamaha trommusett til sölu. 23" bassat., 15" snerill, 2 Tom Tom, trommur 14 og 13", 17" páka, 14" high hap og 17" simbal og sterkleg statíf. Settið var einu sinni í Sniglabandinu og hefur oft verið í hljóðveri. S. 98-75892. Jón. Glæsilegur stofuflygill, svartur, nótna- borð 8 áttundir, til sölu, ónotaður. Greiðslusk. samningsatriði, allt kem- ur til greina. Einnig Washburn kassa- gítar með pickup. S. 37476 e.kl. 19. Gítarveisla hljóöfærahúsins. Rafgítarar frá kr. 11.900, kassagítarar frá kr. ' 12.900, æfingamagnarar, strengir, nót- ur, og ég veit ekki hvað og hvað. Hljóðfærahús Reykjavíkur, s. 600935. Gibson - Fender. Gibson SG m/Di Marzio pick-ups og Fender Super Champ lampamagnari til sölu. Uppl. í síma 91-23077. Gítarinn hf.t hljóðfærav., Laugavegi 45, s. 22125. Urval hljóðfæra, notað og nýtt, á góðu verði. Trommusett 33.900. Gítarar frá 5.900. Effectar. Cry Baby. Hljómsveitin Traband óskar eftir hljómborðsleikara. Uppl. í s. 98-34626 og 98-34434. (Fyrir austan fja.ll, ferðir á milli Rvíkur og Hveragerðis.) Jóhann Fr. Álfþórsson, píanó- og sem- balsmiður, verður í Keflavík og ná- grenni frá 3. nóv. Vinsamlegast pantið tíma í síma 91-610877. Lítið notað pianó til sölu. Vel með farið og fallegt eins og kona mín, einnig lítið notaður Höhner rafinagnsgítar. Uppl. í síma 91-673159. Píanó- og flygilflutningar. Flytjum m.a. píanó, flygla, peningaskápa, búslóðir og fl. Vanir menn. Euro/Visa. Uppl. í símum 91-674406 og 985-23006. Píanó. Til sölu finnskt píanó, Hellas, ljós eik, 6 ára og vel með farið. Verð 80-100 þús. Upplýsingar í síma 91-37408. Til sölu syntheslzer, Yamaha DX-7, lítið notaður. Skipti möguleg á tölvu, 386 eða Macintosh Classic 440. Uppl. í síma 96-41427 e.kl. 18. Gott byrjendatrommusett til sölu, með stökum statífum. Gott verð. Uppl. í síma 91-44512. Pearl Rack system DR-1 óskast til kaups, ásamt Bome stativum. Uppl. í síma 91-688519. Tek að mér aö kenna byrjendum á harmóníku. Uppl. í síma 91-666454. Westbury rafmagnsgitar til sölu. Upplýsingar í síma 91-52402. Yamaha Alto saxófónn til sölu. Uppl. í síma 91-654272 eftir kl. 17. ■ Hljómtæki Gott boð. Nordmende MS-3001, geisla- sp., plötusp., tvöf. kassettutæki, 20 ST útvarps minni, Surround magnari, tónj. o.fl. V. 40 þ. S. 642045. Pétur. Hljómtækjasamstæður m/geislaspilara frá kr. 19.900. Hljómtækjasamstæður án geislaspilara 11.900. Tónver, Garðastræti 2, s. 627799. Til sölu jukebox. Verð ca 70 þús. Af- borganir koma til greina. Upplýsingar í síma 91-75478. ■ Teppaþjónusta Hreingerningar. Gerum hreinar íbúðir og fyrirtæki, djúphreinsum teppi og húsgögn. Vönduð vinna. Uppl. í síma 91-676534 og 91-36236. Visa og Euro. Hreinsum teppi og húsgögn með kraft- mikilli háþrýstivél og efnum sem gera teppin ekki skítsækin eftir hreinsun. Ema og Þorsteinn í síma 91-20888. Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 91-72774. Teppa- og húsgagnahreinsun. Gemm einnig íbúðir, stigahús og fyr- irtæki hrein. Áratugareynsla tryggir gæðin. S. 91-78428, Baldvin. ■ Húsgögn Húsgögn 1850-1950 óskast, t.d. sófa- sett, skrifborð, borðstofusett, komm- óður, gamlar búslóðir, dánarbú, safn- aramunir, leikf. o.fl. Antik- verslunin, Austurstræti 8, s. 628210, hs. 674772. Notuð skrifstofuhúsgögn.s.s. skrifborð, setustólar með borði og stakir stólar, einnig stórt eldhúsborð. Til sýnis og sölu í Borgarkringlunni, suðurtumi, 3. hæð, í dag, milli kl. 15 og 17. S. 10518. 10 mánaða gamall Ikea sófi til sölu. Verð 18.000. Á sama stað fæst annar sófi gefins. Upplýsingar í símum 91-679207 og 37538.________________ Afsýring. Leysi lakk, málningu, bæs af húsg. - hurðir, kistur, kommóður, skápar, stólar, borð. Áralöng reynsla. Sími 76313 e.kl. 17 v/daga og helgar. Dökk hiliusamstæða, 3 einingar, vínrautt sófasett, 3 + 2 + 1, sófaborð, og borðstofuborð fyrir 6-10 manns til sölu. Uppl. í síma 91-39327. Mikið úrval glæsilegra húsgagnaákl. Mörg ný mynstur. Pöntunarþjón., stuttur afgrtími. Lystadún - Snæland hf„ Skútuv. 11, s. 685588 - 814655. Stakir sófar, sófasett og hornsófar eftir máli á verkstæðisverði. Leður og áklæði í úrvali. Isl. framleiðsla. Bólst- urverk, Kleppsmýrarv. 8, s. 91-36120. Borð og stólar í eldhús til sölu, sem nýtt, einnig stofuskápur. Selst allt á hálfvirði. Uppl. í síma 91-611624. Mjög fallegt enskt sófasett til sölu, splunkunýtt og ónotað, selst með afslætti. Uppl. í síma 91-686725. Tveggja sæta gestasvefnsófi til sölu, nýlegur, vel með farinn, verð kr. 15.000. Uppl. í síma 91-685957. Óska eftir að kaupa hornsófa (helst leður) og ódýr borðstofuhúsgögn. Upplýsingar í síma 91-75653. Glæsilegt 2 ára king size vatnsrúm til sölu. Upplýsingar í síma 91-17984. Nýlegt sófasett til sölu, mjög ódýrt. Uppl. í síma 91-677893. ■ Bólstnm Bólstrun og áklæðasala. Klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögn- um, verðtilb. Allt unnið af fagm. Áklæðasala og pöntunarþj. eftir þús- undum sýnishorna. Afgreiðslutími 7-10 dagar. Bólsturvörur hf. og Bólstr- un Hauks, Skeifunni 8, s. 91-685822. Allar klæðningar og viðg. á bólstruðum húsgögnum. Verðtilb. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Áuðbr. 30, s. 44962, hs. Rafh: 30737, Pálmi: 71927. Tökum að okkur að klæða og gera við gömul húsgögn, úrval áklæða og leð- ur, gerum föst tilboð. GÁ-húsgögn, Brautárholti 26, símar 39595 og 39060. Allar klæðningar og viðgerðir á bólstr- uðum húsgögnum, frá öllum tímum. Betri húsgögn, Súðarvogi 20, s. 670890. ■ Antik í takt við tímann. Falleg ensk antikhús- gögn, glæsileg grísk gjafavara úr steinleir, stórir keramikhlutir, úrval gamalla koparhluta, gamaldags vagn- ar, kerrur, vöggur o.m.fl. Ævintýra- legt úrval af gjafavöru. Sjón er sögu ríkari. Blómabúðin Dalía, Fákafeni 11, sími 689120. Andblær liðinna ára. Nýkomið frá Dan- mörku mikið úrval af fágætum antik- húsgögnum og skrautmunum. Hag- stæðir greiðsluskilmálar. Opið 12-18 virka daga, 10-16 lau. Antik-Húsið, Þverholti 7 við Hlemm, sími 91-22419. ■ Málverk Listlnn, Siðumúla 32. Til sölu grafik-, pastel- og vatnslitamyndir í miklu úrvali. Landsþekktir listamenn. Einn- ig innrömmimarþjónusta, viðgerðirog hreinsanir á olíumyndverkum. íslensk grafik og málverk, m.a. eftir Tolla, Eirík Smith, Kára Eiríks og Atla Má. •Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, sími 91-25054. ■ Ljósmyndun Canon T70 myndavél til sölu ásamt 2 linsum, stóru flassi og tösku. Uppl. í síma 91-625194. ■ Tölvur Nýtt, nýttlll Super VGA leikjapakklnn er loksins kominn. Þessi nýi VGA leikja- pakki inniheldur rúmlega 35 frábæra VGA leiki. VGA leikjapakkinn notar nú einnig SoundBlaster og AdLib hljóðkort. Pöntunarlínan er opin alla daga vikunnar frá kl. 12-22. S. 91- 620260. Visa/Euro og póstkröfur. •Tölvuland kynnir: • 10% afsl. af öllum tölvuleikjum. • PC: nýju leikimir lenda á mánudag- inn, frábært verð. • Sega Mega Drive: vorum að fá nýja leiki, eins og Pit fighter o.fl. • Nintendo og NASA, ótrúlega ódýrir leikir, Simpsons 2 og Nemo drauma- i strákurinn á aðeins kr. 3.140. • Atari ST: mesta úrval Atari-leikja. • Hringið og fáið sendan lista frítt. • Sendum frítt í póstkröfu. • Tölvuland, Borgarkringlunni. • Sími 91-688819. • Opið alla helgina. Stórtilboð árslns. Er með glæsil. 2 ára, Amiga tölvu til sölu m. Workbence 1,3 stýrikerfi GVP hörðum disk 45 Mb (selst stakur eða m. tölvunni), stereo litaskjár, mús, tölvusamb., klúbbur o.m.fl. Tugir leikja og forrita. Góð tölva á fráb. v. S. 98-75892. Jón. Tll sölu PC 386 SX 20 mhz, 4 Mb í vinnsluminni, nýr Seagate diskur 107 Mb, rúmar 212 Mb með þjöppun, SVGA skjár, mús, nýja Windows og Word + heilmikið af forritum. Upplýsingar í síma 91-77131. Til sölu Goodforce 486-33DX, m/4 Mb minni, 128 Mb HD, með fax modem- korti, einnig Soundbl. PRO (selst með eða sér). Möguleiki á að taka video- tökuvél upp í. Tilboð óskast. S. 624353. Gullkorn heimilanna. Vandað, ísl. forrit m/heimilisbókhaldi og gagnagrunni tií að skrá nöfn, uppskriftir, geisla- diskasafnið o.m.fl. Kom hfi, s. 689826. HP-IIIP leysiprentari til sölu, nánast ekkert notaður. V. 95 þús. stgr. (Kost- ar nýr 127 þús.) Líka Commodore - 64 leikir og Nintendotölva. S. 673159. Hyundai STc 386, 4 Mb minni, 120 Mb harður diskur, 3,5" og 5,25" drifi mús. SVGA-skjár og 1 Mb skják. Enn í áb. DOS 5.0, Windows 3.1 o.fl. S. 642800. IBM PS/2 486 til sölu með 8 Mb minni, 160 Mb SCSI harður diskur og XGA skjékort, gott verð gegn staðgreiðslu. Upplýsingar í sima 91-51318. IBM PS/2 386 mod 70, 6 Mb innra minni, 214 Mb harður diskur, með reikniörgjörva, litaskjá, mús o.fl. til sölu. Uppl. í síma 91-657463. Macintosh Classic tölva með 2 Mb innra minni og 40 Mb hörðum diski til sölu + forrit. Verð kr. 50 þús. stgr. Uppl. í sima 91-676393. Macintosh-eigendur. Harðir diskar, minnisstækkanir, prentarar, skannar, skjáir, skiptidrif, forrit og mikið úrval leikja. PóstMac hf„ s. 91-666086. Til sölu IBM AT 640 Kb, EGA litaskjár, 20 Mb harður diskur, 2 drif. 15 tomma prentari og 300 st/sek. 2 digital vt-320 skjástöðvar. Sími 91-37178. Til sölu Nec 2A SVGA litaskjár og Pana- sonic 9 nála prentari. Vel með farið. Gott verð. Uppl. í síma 91-671625 næstu daga. Til sölu PC - AT talva með 85 Mb hörð- um diski, 2 Mb minni, super VGA lita- skjá o.fl. Selst ódýrt. Uppl. í síma 91-53542._____________________________ Vegna mikillar sölu vantar allar teg- undir af PC-tölvum og prenturum í umboðssölu. Full búð af PC-leikjum á frábæru verði. Rafsýn hfi, s. 91-621133. íslenskar fjölskylduþrautir. Leikur fyrir PC tölvur á 9 borðum. Fæst í Kola- portinu og í póstkröfu án kröfugjalds. Verð kr, 400. Uppl. í síma 91-628810. Amlga 2000 til sölu meö litaskjá, auka- drifi, góðum prentara o.fl. Selst ódýrt. Uppl. í síma 91-39321._______________ Gott úrval PC-leikja! Get einnig sér- pantað leiki fyrir Atari, Amiga, Sega. Glúmur, Laugavegi 92, simi 91-19977. Til söiu Family Game leikjatölva. Tekur Nintendo-leiki. Leikir fylgja með. Selst ódýrt. Uppl. í síma 91-10127. Til sölu Vlctor V286C meö litaskjá, mús, 1 Mb vinnsluminni og 30 Mb diski. Sími 91-670607. Til sölu Sega Megadrive ásamt 14 leikj- um. Uppl. í síma 91-42623. ■ Sjónvöip Sjónvarps-, myndbands- og hljómtækja- viðgerðir og hreinsanir. Loftnetsupp- setningar og viðhald á gervihnatta- búnaði. Sækjum og sendum að kostn- aðarlausu. Sérhæfð þjónusta á Sharp og Pioneer. Verkbær hfi, Hverfisgötu 103, sími 91-624215. Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sér- svið sjónvörp, loftnet, myndsegulbönd og afruglarar. Sérhæfð þjónusta fyrir ITT og Hitachi. Litsýn hfi, Borgartúni 29. Símar 27095 og 622340. Sjónvarpsviögerðir, ábyrgð, 6 mán. Lánstæki. Sækjum/send.- Áfruglaraþj. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Viðgerðarþjónusta. Sjónvörp - mynd- bandstæki - myndlyklar - hljómtæki o.fl. rafeindatæki. Miðbæjarradíó, Hverfisgötu 18, s. 91-28636. 20" sjónvarp og myndbandstæki saman í pakka, verð aðeins 54.900. Tónver, Garðastræti 2, s. 91-627799.,,.,. ■ Videó Fjölföldum myndbönd, færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndband, færrnn af ameríska kerfinu á íslenska. Leigjum farsíma, tökuvélar og skjái. Klippistúdíó fyrir VHS og Super VHS, klippið sjálf og hljóðsetjið. Hljóðriti, Kringlunni, sími 680733. Gullmolar, Tryggvagata 16, s. 626281. Ný sending af spólum. Sent í póstkr. um land allt. Visa/Euro. Hringdu eða líttu inn, þú sérð ekki eftir því. Uppáhaldsmyndböndin þín. Langar þig til að eignast uppáhaldsmyndb. þitt? Ef svo er hafðu þá samb. við okkur. Bergvík hfi, Ármúla 44, s. 677966. ■ Dýiahald Frá Hundaræktarfélagi íslands, Skipholti 50B, s. 625275. Opið v. daga kl. 16-18. Hundaeig. Hundamir ykkar verðskulda aðeins það besta, kynnið ykkur þau námsk. sem eru í boði hjá hundaskóla okkar, nú stendur yfir innritun á hvolpa- og unghunda- námsk. Af sérstökum ástæðum fæst 8 mánaða blíð og falleg blendingstík gefins. Á sama stað er til sölu nýlegt fuglabúr. Upplýsingar í síma 91-45086. Búrfuglasalan. Höfum til sölu landsins mesta úrval af páfagaukum og finkum. Reynslan og þekkingin er okkar. Upplýsingar í síma 91-44120. Frá Hundaræktarfélagi íslands. Sankti bemhardsfólk, ganga verður næst- komandi sunnudag 01.11, kl. 11, hitt- umst við Elliðavatn. Frá HRFÍ. Retriever-fólk. Munið gönguna nk. sunnudag. Hittumst við áburðarverksmiðjuna í Gufunesi kl. 13.30. Gengið á Geldinganes. Kaffi. Hundaræktarstöðin Silfurskuggar. Ræktum fimm hundategundir: enskan setter, silki terrier, langhund, silfur- hund og fox terrier. Sími 98-74729. Kattasýning kynjakatta Kattaræktarfé- lags Islands verður haldin sunnudag- inn 1. nóvember kl. 10-18 ii Tónabæ v/Miklubraut. Allir velkomnir. Ef kvenkynshvolp af smáhundakyni vantar gott heimili (helst hreinrækt- aður) hringdu þé í síma 91-31588? Nokkrar skrautdúfnategundir til sölu. Upplýsingar í símum 91-628248 og 91-641728 e.kl. 17. Irish setter hvolpar, vel ættaðlr, til sölu. Uppl. í síma 91-683579. Stór páfagaukur til sölu, búr fylglr. Upplýsingar í síma 91-79357. ■ Hestamennska Til sölu af Kolkuósgrein Svaðastaða- stofnsins folöld, tamningatrippi og reiðhross undan stóðhestunum Feyki 962 frá Hafsteinsstöðum, Röðli 1053 frá Akureyri, Byl 892 frá Kolkuósi, Roða 1156 frá Kolkuósi, Herði 1091 frá Kolkuósi og Sokka 1060 frá Kolkuósi. Visa/Euro. Hrossaræktarbúið Mora- stöðum í Kjós, sími 667444 um helgar og e.kl. 19. Hestamenn, hestaáhugafólk. 10. tbl. Eiðfaxa er komið út. Meðal efnis: Sveppasýking í hrossum, ferð í Víði- dalstungurétt, unglingasíðan, viðtöl o.fl. ofl. Ert þú ekki örugglega áskrif- andi? Eiðfaxi, tímarit hestamanna, Ármúla 38, sími 685316. Scania 111 77 búkkabíll á grind, Scan- ia 85 ’72 m/palli og sturtum o.fl. bílar í skiptum fyrir hesta að hl. eða öllu leyti (sjá myndaaugl. í dag). íslands- bílar hf„ Eldshöfða 21, Rvk, s. 682190. Til sölu 6 hross. Höttótt, 7 vetra hryssa, ekki fyrir óvana, grá, 6 vetra, ótamin og efnileg, mósóttur 5 vetra, jörp 4 vetra, rauður, 4 vetra, móssótt 3 vetra. Uppl. í síma 95-22821 Hestaeigendur. Hef 2-3 laus pláss í Hlíðarþúfum, Hafnarfirði, leigist með heyi og hirðingu frá 15. des. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-7825. Til sölu hross á ýmsum aldri, meðal annars folöld undan Fáfni 897 og Þristi 1002 frá Stóra-Hofi. Upplýsing- ar í síma 95-37423. Hesta- og heyflutningur. Ólafur E. Hjaltested. Uppl. í símum 98-64475 og 985-24546. Nýtt 16 hesta hús vlð Faxaból til sölu. Upplýsingar í síma 91-621699 að degi til en 91-72854 og 91-19792 á kvöldin. Til sölu eða leigu nokkrir básar i Gusti í Kópavogi. Upplýsingar í símum 91-682372 og 91-679866._____________ Til sölu gott 18 hesta hús i Gusti í Kópa- vogi. Upplýsingar í símum 9143061, 91-676425 og 91-52007. Óska eftir 4-5 básum til leigu í Mosfells- bæ. Upplýsingar í símum 91-675652 og 985-21030. Óskum eftir að taka á leigu 6-12 hesta hús á félagssvæði Fáks eða Andvara. Uppl. í síma 91-629283 eða 91-610017.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.