Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1992, Page 44
52
LAUGARDAGUR 31. OKTÓBER 1992.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Nlssan Sunny ’92 til sölu, dökkblár, með
spoiler, rafdr./rúðum, samlæsingu,
sjálfsk. Mjög fallegur bíll. Verð 850
þús. stgr. Skipti ath. S. 20215 e.kl. 18.
Nissan Sunny, árg. '83, til sölu, skoðað-
ur ’93, dráttarkúla, snjódekk á felgum.
Fallegur og góður bíll. Upplýsingar í
síma 91-651047.
Nissan Bluebird ’90, sjálfskiptur, raf-
magn, samlæsingar, gott staðgreiðslu-
verð. Uppl. í síma 91-651687.
Nissan Sunny 1,3 LX, árg. ’87, 5 gíra,
5 dyra, rauður, mjög fallegur og vel
með farinn bíll. Sími 91-656228, Einar.
Opel Rekord Berlina 2,3 D, árg. ’82,
sjálfskiptur, með mæli, sk. ’93, sumar/
vetrardekk á felgum. Á sama stað 2,3
D vél + skipting. Uppl. í s. 97-88112.
Peugeot
Fallegur Peugeot 205XR, árg. ’85, í góðu
standi, ekinn aðeins 78 þús., vetrar-
dekk á felgum fylgja. Verð 300 þús.
stgr. Skipti á ód. ath. S. 91-78146.
Peugeot 205 GTl '85 til sölu, ekinn 106
þús. km, skoðaður ’93, topplúga, rafm.
í rúðum, skipti athugandi, gott verð.
Uppl. gefur Gunnar í síma 78258.
Stórglæsilegur Peugeot 205 GTi, 1,6,
árg. ’86, til sölu. Uppl. í síma 91-667672.
Saab
Saab 99 GLi, árg. ’81, til sölu, lítillega
skemmdur eftir árekstur, ekinn 120
þús., mjög góð vél, nýleg vetrardekk
á felgum. Uppl. í síma 91-686962.
Saab 99GL, árg. '82, skoðaður ’93, vel
með farinn, upprunalegt lakk, ekinn
90 þús. á vél. Góður staðgreiðsluafsl.
Upplýsingar í síma 91-42660.
Skoda
Skoda 120L, árg. ’87, til sölu, ekinn 48
þús., sk. ’93. Gott útlit, bilaður start-
ari. Verð 50.000. Uppl. í síma 91-642606
milli kl. 13 og 18.
Subaru
Góður Subaru station, árg. ’87, til sölu,
skoðaður ’93, ekinn 120 þús. km. Verð
650 þús. Upplýsingar í síma 91-618950
og 91-680525.________________________
M. Suzuki
Suzuki Alto, árg. '81, til sölu, ökufær
en skemmdur eftir árekstur. Verð 18
þús. kr. Upplýsingar í síma 91-814360.
Suzuki Fox, árg. '84, til sölu, skoðaður
’93, 33" dekk, Sapporo vél og gírkassi.
Upplýsingar í síma 94-4662.
(^^) Toyota
Toyota Tercel 1300 '81 til sölu, sjálf-
skipt, skoðuð, sumar- og vetrardekk,
verð 70 þús. staðgreitt. Upplýsingar í
síma 91-686737.
Toyota Celica Supra 2,81, árg. '83 til
sölu, ekinn 154 þús. km, nýryðvarin,
verð kr. 470.000 staðgreitt. Uppl. í
síma 91-53127 eftir kl. 16 og á morgun.
Toyota Corolla, árg. '87, special series,
rauður, skoðaður ’93, gullfallegur bíll,
verð kr. 470.000 staðgreitt. Uppl. í
síma 92-12755 eða 985-33066 e.kl. 19.
Toyota Corolla GLl Touring 4x4, árg.
’91, til sölu, tvílit, blá, ekin 60 þús.
Góður bíll, verð 1.200 þús. staðgreitt.
Uppl. í símum 98-21518 og 985-29594.
Toyota Corolla Sedan 1300, árg. ’87, til
sölu. Skoðaður ’93, ekinn 43 þús. km,
rauður að lit, sjálfskiptur. Er sem
nýr. Verð 490 þús. stgr. S. 812921.
Toyota Corolia XL liftback, árg. '89, til
sölu, 5 dyra, steingrá, ekin 45 þús. km.
Toppeintak. Einnig Ford Sierra 1600
CL ’88. Uppl. í síma 91-657650.
Toyota Tercel 4x4 '87, hæfílega ekinn,
hækkaður á nýjum, negldum vetrard.,
sumard. fylgja. Traustur bíll á góðu
verði. S. 95-12655 og 985-31606.
Toyota Touring GLi, árg. '91, til sölu,
ekinn 27 þús. km. Verð 1360 þús. stgr.
Góður og vel með farinn bíll.
Upplýsingar í síma 91-656166.
Ódýr, Toyota Camry dísil '86, góður og
fallegur bíll, skoðaður ’93, sjálfskipt-
ur, m/overdrive og á vetrardekkjum,
verð ca 270 þús. staðgreitt. S. 91-77287.
Carina '81, sjálfskipt, 4 dyra, skoðuð
’93, á nýjum snjódekkjum. Uppl. í sím-
um 91-642098 og 985-30298 eftir kl. 17.
Hvit Toyota liftback ’88, ekin 80 þús.
Ath. skipti á ódýrari. Uppl. í síma
91-76770. ___________________________
Toyota Celica, árg. '81, til sölu, á króm-
felgum, ekinn 110 þús. km, verð
100.000. Uppl. í síma 91-35389.
Toyota Corolla liftback, árg. ’88 til sölu,
grár, ekinn 70 þús. Uppl. í síma
91-78624.____________________________
Toyota Corolla 4x4 ’89 til sölu, athuga
skipti. Uppl. í síma 98-78600.
Toyota Coroila twin cam '85, blá til sölu. Skipti á ódýrari eða skuldabréf. Uppl. í síma 9821985 á kvöldin. Cherokee, árg. '85, til sölu, tilboð ósk- ast. Uppl. í síma 91-79523. Scout, árg. ’80, 6 cyl., dísil, óbreyttur, til sölu. Uppl. í síma 91-44765.
Toyota Corolla liftback '88, rauð, ekin 60 þús. Ath. skipti á ódýrari bíl. Uppl. í síma 91-76980 eða 91-687584. Toyota Cressida, árg. '82, til sölu. Uppl. í síma 91-42910.
■ Húsnæði í boði
100 m1 bjartur salur á jaróhæö, 30 m2 herb. með eldhúsi, 13 m2 og 25 m2 herb. með stórum gluggum, og 12 m2 ódýrt herb. Húsnæðið verður leigt að Bíldhöfða 8, á sanngjömu verði. Uppl. á skrifstofutíma í s. 674727.
Toyota Tercel 4x4, árg. ’84, skoðaður ’93. Upplýsingar í síma 91-51906.
Vsk. bill. Toyota Lite Ace ’87 til sölu, ek. 85 þús. kin. Uppl. í síma 92-11190. (^) Volkswagen
125 m1 einbýlishús með bílskúr til leigu í Vogum, Vatnsleysuströnd, korters akstur frá Keflavík, 20 mín. akstur frá Hafnarfirði. Uppl. í síma 91-677831. 2 herbergja 65 m1 góð ibúð til leigu í Fellunum í Breiðholti. Ibúðin er laus. Tilboð sendist DV fyrir 6. okt., merkt „Fell 7832”.
Golf 1100 '80 til sölu, lítur vel út, þarfn- ast smávægilegrar viðgerðar fyrir skoðun, selst ódýrt. Upplýsingar í síma 91-77131.
VW Golf CL '85, hvítur, gott lakk, ný kúpling, gírk., demparar, púst og bremsur, allt nýtt. Meirih. góður bíll, v. ca 350 þ. S. 626673 og 654118. Ellen.
2ja herb. ca 65 m1 neðri hæð í nýju húsi, allt sér. Leigist á 35 þús. á mán- uði, 3 mánuðir fyrirfram. Er í aust- urbæ Kóp. og er laus núna. S. 641809.
VW Golf GT 1800 '88 til sölu, ekinn 76 þús., topplúga, reyklaus bíll, skipti athugandi á ódýrari. Uppl. í síma 93-12486 eftir kl. 16.
Einstaklingsibúð I Seljahverfi til leigu með aðgangi að baðherbergi og þvottahúsi. Samtals 40 m2. Uppl. í síma 91-75893.
VW GTi, árg. ’87, til sölu, nýyfirfarinn og í toppstandi. Staðgreiðsluverð að- eins 610 þús. Uppl. í síma 91-75550 og vs. 605176. Valdimar.
Garðabær. Til leigu í stórri villu í fögm umhverfi einstaklingsherbergi, fullbúið húsgögnum, aðgangur að öllu. Reglusemi áskilin. S. 657646.
Til sölu góð VW Jetta, árg. ’82, skoðuð ’93, ný dekk. Upplýsingar í síma 91-53886.
Gisting i Reykjavík. 2ja herb. íbúð við Ásgarð, með húsgögnum og heimilis- tækjum, uppbúin rúm. Upplýsingar í sima 91-672136.
Tilboð óskast í vel útlítandi VW Fastback ’72. Bíllinn er ekki á númerum. Uppl. í síma 9821417 eða 91-24326.
Mjög gott ca 26 m1 herbergi I Hliðunum, aðgangur að eldhúsi og baðherbergi með sturtu, tengt fyrir síma og sjón- varp, sérinngangur. Uppl. i s. 18178.
VW Golf, rauður, árg. ’84, til sölu, verð 240.000, fallegt og vel við haldið ein- tak. Upplýsingar í síma 93-13147.
Vsk-bíll. VW Golf, árg. ’83, til sölu. Uppl. í símum 91-666027 og 985-32834. Mjög góð 2 herb ibúö i Bústaðahverfi, sérinngangur og sér garður. Laus 1. des. Tilboð sendist DV merkt „B 7828“ fyrir 5 nóv.
VOLVO Volvo
Volvo 244, árg. '76, til sölu, skoðaður ’93. Er til sýnis við Sólvallagötu 10. Uppl. í síma 95-38084 eða 91-660639, Guðný. Neðra Breiðholt. Til leigu stórt her- bergi með skápum, aðgangur að eld- húsi og baði, leigist rólegum aðila. Sími 91-71572.
Volvo 343 GLS, árg. ’82 til sölu. Gott eintak, ný vetrar- og sumardekk. Ný- yfirfarinn. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 91-26649. Nokkur nýstandsett herbergl með borð- stofu og setustofu til leigu. Aðgangur að eldhúsi, nýjar snyrtingar, skápar í herbergi. S. 91-46522 eða 91-44825.
Volvo 244 DL, árg. '77, til sölu, fínn bíll, í góðu lagi. Upplýsingar í síma 91-643056 eða símboði 984-50452. Til leigu 3ja herb. íbúð í Grafarvogi á góðum stað frá 1. nóv-10. apríl. Éin- göngu reglus. fólk kemur til gr. Tilboð send. DV, merkt „G-7822”, f. 3. nóv.
Til leigu i bilhýsi, eitt stæöi, hentar vel fyrir bíl, hjólhýsi eða bát. Góð loft- ræsting og upphitað pláss. Upplýsing- ar í síma 91-675977.
IHI T
■ Jeppar
Til söiu vegna persónulegra ástæðna Ford Bronco ’74, nýsprautaður og ný- yfirfarinn, 302, 8 cyl., með 108 alt., 39,5" dekk, 4 gíra kassa, með no-spin að aftan, þarfhast smálagfæringa. Verð 150 þús. stgr. Engin skipti. Uppl. gefur Arthur í síma 9831485.
Tveggja herbergja ibúð til leigu í Laug- arneshverfi. Laus strax. Uppl. í síma 91-38741 og 91-42661 á laugardag og sunnudag, en virka daga á kvöldin.
Á friðsælum stað er til leigu herbergi, góð bað- og eldhúsaðstaða fylgir. Æskilegur aldur 18-35 ára. Upplýsing- ar í síma 91-42275.
Til sölu Chevrolet Blazer S-10 pickup, 4x4, '83, ný vél, upptekin skipting, plasthús. Innfluttur ’91. Óbreyttur bíll í toppstandi. Ath., vsk-bíll, verð 650 þ. með vsk. S. 91-54989 eða 985-35664. Blazer Silverado, árg. ’82, til sölu, ný 3,2 dísilvél, árg. ’92, ný dekk og álfelg- ur, skoðaður ’93. Uppl. í síma 91- 654332 og 91-652090 eftir kl. 19. Ford Bronco Custom, árg. ’79, skoðaður ’93, vél 351, 40" dekk, til sölu. Skipti á ódýrari bíl eða hjóli, verð ca 650 þús. Uppl. í sima 91-11725. GMC Van 4x4 og Blazer. GMC húsbíll, 9 manna, v. 750 þ. og góður stgrafsl., einnig Blazer m/8 cyl. dísil, sk. ’92, þarfiiast lagf., v. 150 þ. S. 666905.
í Hlíðunum: Góð herbergi til leigu með aðgangi að eldhúsi og baðherbergi. Reglusemi áskilin. Upplýsingar í síma 91-623535.
íbúð í París. Lítið stúdíóíbúð til leigu í vetur í Latínuhverfi Parísar, leigut. frá 1. nóv. nk. Uppl. í s. 91-624050 á daginn og 628512 á kvöldin (símsvari). 160 m1 einbýlisshús til leigu 11 km frá Sauðárkróki. Upplýsingar í síma 95-38208 á kvöldin.
2ja herbergja íbúð til leigu, ca 70 m1. Laus strax. Tilboð sendist DV, merkt „XX 7827“.
Izuzu Trooper, árg. ’90, til sölu, amer- íska gerðin, sjálfskiptur, V6, fallegur bíll, ekinn 32 þús. mílur. Skipti mögu- leg. Upplýsingar í síma 91-21667. Mitsubishi Pajero, stuttur, árg. '83, jeppaskoðaður, ekinn 130 þús. km, skipti á ódýrari eða bein sala. Uppl. í síma 93-66774. Góð 2ja herbergja ibúð til leigu. Reglu- semi skilyrði. Laus strax. Tilboð sendist DV, merkt „LS-7830".
Góð 3 herb. ibúð til leigu í Engihjalla 11, Kópavogi, 3 hæð. Uppl. í síma 91- 668366 eftir kl. 20.
Herbergi til leigu, 13 m', i kjallara, góð aðstaða. Upplýsingar í síma 91-38365 frá mánudegi eftir kl. 20. Herbergi með húsgögnum, við miðbæ- inn, til leigu, aðgangur að eldhúsi og baði. Uppl. í síma 91-613444. Til leigu forstofuherbergi á góðum stað í Hlíðunum. Nánari uppl. í síma 91-12848 frá kl. 17 til 21, sunnudag. Til leigu 23 m1 herbergi, með eldhús-, bað- og þvottaaðstöðu, nálægt Hlemmi. Upplýsingar í síma 91-620065. Til leigu einstaklingsibúð (40 m1), sér- inngangur á jarðhæð. Upplýsingar í síma 91-682533 til kl. 17 og 91-38793.
Mitsubishi Pajero, langur, dísil, turbo, ’86, til sölu, nýupptekin vél og gírkassi, ekinn 136 þús. km, ath. öll skipti. Upplýsingar í síma 92-37881.
Nissan Patrol, disil, árg. '91 til sölu, ekinn aðeins 34 þús. km., 33" dekk, upphækkaður, álfelgur. Fallegur bíll. Uppl. í síma 95-35484.
Suzuki Fox SJ 413, árg. '85, ekinn 107 þús. km, yfirb. af R.V. Ný skoðaður, góð dekk. Ath. skipti. Uppl. hjá Aðal- Bílasölunni v/Miklatorg, s. 17171 .
Til sölu Cherokee, árg. ’74, upphækk- aður, 40" mudder, mikið endumýjað- ur, óskráður. Verðbugmynd 250 þús. Upplýsingar í síma 9822514.
Bilskúr til leigu i Garðabæ. Upplýsingar í síma 91-657283.
Toyota Hllux, ’86, vél 2,4, til sölu, ek. 66 þús. mílur, litur blár, 36" mudder, loftlæsingar, 5:71 hlutföll, sk, ’93, skipti á ódýrari fólksbíl. Sími 9822974. Isuzu Trooper. Til sölu Trooper ’87, 5 dyra, langur, skipti möguleg. Uppl. í símum 91-52452 og 985-25652. Góö 3 herb. ibúð i neðra Breiðholti til leigu. Uppl. í síma 91-74704. Hafnarfjörður. Til leigu 2 herbergja íbúð. Uppl. í síma 91-652518.
■ Húsnæði óskast
Suzuki Fox SJ-413, árg. ’87,til sölu, at- huga skipti á ódýrari. Upplýsingar í síma 91-654353. 2-3ja herbergja ibúð óskast til leigu. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Upplýsingar í síma 91-78292.
Barnlaust par í öruggri vinnu óskar
eftir lítilli íbúð (einstaklingsíbúð),
annar aðilinn mikið að heiman (sjó-
maður), greiðslugeta kr. 20 25.000 á
mánuði. Sími 91-44868 eða 91-43860.
Erlendur háskólakennari óskar eftir 3-4
herb. íbúð, helst með forstofuher-
bergi, sem næst miðbæ, frá desember
næstkomandi. Uppl. veittar í síma
26828.______________________________
Óskum eftir að taka á leigu ibúð eða
sérbýli, 4-5 herb., í austurbænum.
Góðri umgengni heitið, fyrirframgr.
ef óskað er. Uppl. gefa Geirlaug, s.
680840/34664, og Órn, s. 678070/687060.
2ja herbergja rúmgóð ibúð óskast
í Kópavogi eða Fossvogi, sem fyrst.
Traustur leigjandi. Upplýsingar í síma
91-643284.__________________________
2ja-3ja herbergja góð ibúð óskast til
leigu í vesturbæ Reykjavíkur. Örugg-
ar greiðslur og fyllsta reglusemi. Uppl.
í síma 91-28727.
Garðabær. 3 herb. íbúð óskast fyrir
kennara í Garðabæ. Góð fyrirfram-
greiðsla og öruggar greiðslur. Upplýs-
ingar í síma 91-641401.
3ja herb. ibúð óskast. Ég er einstæð
móðir og vantar 3ja herb. íbúð strax.
Greiðslugeta ca 40.000. Upplýsingar í
síma 91-642167.
Bilskúr með heitu og köldu vatni óskast
til leigu fyrir búslóð. Hafið samband
við auglýsingaþjónustu DV í síma
91-632700. H-7816.
Einstæða móður með 2 börn bráðvant-
ar 2-3 herb. íbúð til leigu, helst í Hlíð-
unum. Reglusemi og öruggum greiðsl-
um heitið. Sími 91-29488, Hrafnhildur.
Hafnarfjörður.Ungur, reglusamurmað-
ur óskar eftir einstaklings- eða lítilli
2 herbergja íbúð. Skilvísar mánaðar-
greiðslur. Uppl. í síma 91-650646.
Halló, gott fólk. Ég er ein með 1 barn
og vantar á leigu 2 herb. íbúð, ég er
skilvís, snyrtileg og reyki ekki. Uppl.
í síma 91-78463.
Herbergi með eldunaraðstöðu + baði
óskast sem fyrst. Reglusemi og örugg-
ar greiðslur. Upplýsingar í síma
91-29488, Páll.
Hjón frá Sauðárkróki, með 2 böm, óska
eftir húsnæði í Mosfellsbæ í desemb-
er. Uppl. gefur Halla í síma 91-71941
eða 95-36107.
Mæðgur óska eftir að taka 2 herbergja
íbúð á leigu í Árbæ eða Breiðholti.
Upplýsingar gefur Björg í síma 91-
682078.______________________________
Rúmgóð 2ja - 3ja herbergja ibúð ósk-
ast sem allra fyrst. Tryggum greiðslum
og reglusemi heitið, fyrirframgreiðsla
ef óskað er. Uppl. í s. 79765 eða 637060.
Rúmgóð ibúð óskast, helst í vesturbæ,
miðbæ eða Hlíðunum. Tryggar
greiðslur og meðmæli. Leigutími ekki
skemmri en 2 ár. S. 91-612291, Bjöm.
Ungt, reglusamt par óskar eftir 2-3ja
herbergja íbúð til leigu, greiðslugeta
kr. 20-30.000 á mánuði. Upplýsingar í
síma 91-42538.
Ungt, reglusamt par óskar eftir 2ja
herbergja íbúð nálægt miðbæ Rvíkur.
Ömggar greiðslur og góð umgengni.
Upplýsingar í síma 91-38045.
Ungur verkstjóri, mjög reglusamur,
óskar eftir 2-3 herb. íbúð. Meðmæli
ef óskað er. Vinnusími 91-19909,
heimasími 91-15128, Stefán.
Vantar þig ábyrga ieigjendur? Óskum
eftir herbergjum og íbúðum á skrá.
Bjóðum leigjendaábyrgð. Húsnæðis-
miðlun stúdenta, sími 91-621080.
Halló, halló! Oskum eftir 3ja her-
bergja, stórri íbúð í vesturbænum.
Sanngjamt verð. Uppl. í símum
91-29002 eða 91-642986.______________
Par óskar eftir góðri 2ja herbergja íbúð.
Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma
91-627212.___________________________
Reglusamt og reyklaust par óskar eftir
2-3 herbergja íbúð til lengri tíma.
Uppl. í síma 91-678487.
íbúð óskast til leigu í Kópavogi. Uppl.
í síma 91-44050.
■ Atvinnuhúsnæöi
Bílskúr til leigu, ca 45 m’, rafm., heitt/-
kalt vatn. Ýmsir kostir, aðrir en bíla-
viðg. Vantar varahl. í Polaris Galaxy
vélsleða. Sími 91-814152 á kvöldin.
1. flokks verslunarhúsnæði, ca 180 m2,
miðsvæðis í Rvk til leigu í einu eða
tvennu lagi. Góðir gluggar, bílastæði,
hituð gangstétt. S. 91-23069 og 621026.
Til leigu 450 m1 nýstandsett skrifstofu-
sérhæð með stórum svölum á besta
stað í bænum. Góð kjör fyrir langtl.
S. 683099 á skrifstofutíma, Guðrún.
Til leigu 50 m1 aðstaða undir bíla-
viðgerðir eða sambærilegt á Ártúns-
höfða, sanngjöm leiga. Upplýsingar í
síma 91-652884.
Til leigu nýstandsett skrifst,- og at-
vinnuhúsn. á besta stað í miðbænum,
100-150 m2. Hagst. kjör f. langtl. S.
683099 á skrifstofutíma. Guðrún.
Tveir heiðarlegir og reglusamir mynd-
listamemar óska eftir iðnaðarhús-
næði til leigu á góðum kjörum mið-
svæðis í Reykjavík. S. 9874609.
Óska eftir húsnæði á höfuðborgar-
svæðinu fyrir trésmíðar, ca 60-100 m2,
má þarfnast viðgerðar. Hafið samband
við auglþj. DV í s. 91-632700. H-7815.
Tll leigu skrifstofuherbergi, þjónusta af
ýmsu tagi til boða. Upplýsingar í síma
91-642244.
Vantar hagstætt húsaskjól fyrir trillu sem
dytta á að. Uppl. í síma 91-625043 eða
91-42662, einkum á kvöldin.
Biiskúr til leigu, t.d. sem geymsla.
Upplýsingar í síma 91-616411.
■ Atvmna í boði
Au-pair óskast til fjölskyldu með þrjú
börn í Lúbeck (Norður-Þýskaland).
Má koma strax. Fam Wagner, Am
Teufelsmoor 2, D-W 2400 Lúbeck,
Þýskaland, sími 9049-451-607105.
Húshjálp - Garðabær. Okkur vantar
bamgóða manneskju til að sjá um
heimili og gæta 2ja bama, 4ra og 6
ára, sem em í skóla og leikskóla hálf-
an daginn. Sími 91-651136.
Skólafélag I Rvik óskar eftir karl- og
kvenkyns fatafellum á næsta dansleik
sinn sem verður á Hótel ísl., 26. nóv.
Skrifl. svör (nafn, simi, aldur + mynd)
send. DV, merkt „Dansleikur 7787“.
Græni síminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Heimsborgarinn, Tryggvagötu 18.
Fjölskyldutilboð: 4 hamborgarar,
franskar, sósa, 2 l af kók, v. 980 kr.
Hamborgari verð 99 kr.
Vanir vélaviðgerðamenn óskast, sem
geta unnið sjálfstætt. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 91-632700. H-
7818._______________________________
Óskum eftir sölufólki i hússölu. Góð
sölulaun í boði. Upplýsingar í síma
91-654280.
■ Atvinna óskast
20 ára stúlka óskar eftir vinnu í sölu-
tumi, annað kemur til greina, hefur 4
ára starfsreynslu í afgreiðslu. Vinsam-
legast hafið samband í síma 79929.
22 ára karlmann m/stúdentspr. vantar
atv. strax, hefur reynslu í afgr-, ! ager-
og útkstörfum o.fl. Allt kemur til gr.
Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-7820.
24 ára stúlka m/stúdentspróf og marg-
víslega starfsreynslu óskar eftir
vinnu, margt kemur til greina.
Upplýsingar í síma 91-687731.
27 ára fjölskyldumaður óskar eftir at-
vinnu strax. Allt kemur til greina.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
91-632700. H-7805.
Unga húsmóður vantar vinnu sem
fyrst, við verslunarstörf eða heimilis-
hjálp. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 91-632700. H-7804.
Ungan mann vantar vinnu um helgar
eða á kvöldin. Margt kemur til greina.
Laun samkomulag. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-632700. H-7823.
18 ára piltur óskar eftir atvinnu, vanur
afgreiðslustörfum, allt kemur til
greina. Uppl. í síma 91-30592.
Tvitugur sjómaður óskar eftir vinnu,
allt kemur til greina. Upplýsingar í
síma 91-682884.
Ég er 23 ára, atvinnulaus, og mig vant-
ar vinnu, margt kemur til greina.
Jónína, sími 91-24756.
Járnsmiður óskar eftir vinnu, er 26 ára
gamall. Uppl. í síma 91-42929.
Tek að mér þrif i heimahúsum, er vön.
Uppl. í síma 91-671554, Sigrún.
■ Ræstingar
Fyrirtækjaræstingar. Ódýr þjónusta.
Sérhæfðar fyrirtækjaræstingar. Tök-
um að okkur að ræsta fyrirtæki og
stofnanir, dagl., vikul. eða eftir sam-
komul. Þrif á gólfum, ruslahreinsun,
uppvask, handklæðaþvottur o.fl. Pott-
þett vinna. Gerum föst tilboð. Fyrir-
tækjaræstingar R & M S. 612015.
Húshjálp. Tökum að okkur vikuleg
þrif í heimahúsum og hreingemingar.
Þórdís og Hildigunnur.
Sími 91-666698 og 91-668124.
■ Bamagæsla
Foreldrarl Er verslunarferð til útlanda
á döfinni? Tek böm í pössun, er á
góðu sveitaheimili. Leitið upplýsinga.
S. 9874764. Geymið auglýsinguna.
Óska eftir ungllngl til aðstoðar eftir kl.
13 virka daga og einstaka kvöld, helst
í Hlíðunum. Uppl. í síma 91-678019.