Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1992, Qupperneq 48
56
LAUGARDAGUR 31. OKTÓBER 1992.
Smáauglýsingar
■ Ýmislegt
Tölvukennsla
t642244
Vönduð námskeiö. Aðeins 6 i hóp.
BIKR-felagar: Munið mánudagsfund-
inn. Kvnning: Reykjavíkurrall ’93.
reglubrevtingar fvrir aðalfund LÍA,
skráning í haustrallið og sprett o.fl.
Tilkyimingar
Gildran á Hótel
Borgarnesi
Hljómsveitin Gildran fer viða þessa dag-
ana. í kvöld. laugardag, leikur hljóm-
sveitin á Hótel Borgamesi.
Basar og
kaffisala
verður í dagdvöl aldraðra í Sunnuhlíð í
Kópavogi í dag, laugardag, kl. 14.
Félag eldri borgara
Bridge spilað í litla salnum i Risinu á
sunnudag kl. 13, félagsvist í stóra salnum
kl. 14. Dansað í Goðheimum kl. 20.
Basar Húsmæðrafélags
Reykjavíkur
verður sunnudaginn 1. nóvember að
Hallveigarstöðum og hefst kl. 14.
Sjálfsbjörg
Basarvinna verður þriðjudaginn 3. nóv-
ember kl. 19.30. Fjölmennið. 011 hjálp vel
þegin.
Dagmæður
Hinn árlegi haustfagnaður verður hald-
inn laugardaginn 6. nóv. í Laugaborg við
Leirulæk. Þátttaka tilkynnist fyrir 4. nóv-
ember í s. 73359 og 76193.
Tapað fundið
Gullarmband tapaðist
Gullarmband, úr hvítagulli og gulli, tap-
aðist sl. miðvikudag. Finnandi vinsam-
legast hringi í síma 13192.
Marínatýnd
Hún á heima í Mosfellsbæ en hvarf
sunnudaginn 18. október. Hún er með
rauða ól um hálsinn og hefur þaö sér-
kenni að vera með svartan lítinn blett
rétt við nefið. Ef einhver hefur séð hana
eða veit hvar hún er niðurkomin, þá vin-
samlegast látið vita í síma 668237.
Fundir
Kvenfélag Háteigssóknar
heldur fund þriðjudaginn 3. nóvember
kl. 20.30 á Kirkjuloftinu. Gestur fundar-
ins verður Sigríður Hannesdóttir leik-
kona. Kafíveitingar.
Leiðrétting
í fréttaljósi um Kvennalistann í DV
í gær átti sér stað smábrenglun í rit-
vinnslu. Sagt er að Kvennalistinn
hafi fengiö 6 konur kjömar á þing í
síðustu kosningum og hefði fengið
jafhvel 9 kjömar í síöasta mánuði
samkvæmt skoðanakönnun blaös-
ins. Hið rétta er að Kvennalistinn
fékk 5 konur kjömar á þing en hefði
fengið 8 kjömar í síðasta mánuði.
-kaa
Ásýnd Reykjavlkur
Arkitektafélag íslands gengst fyrir spjall-
fundi í dag. 31. október, í Ásmundarsal
við Freyjugötu um efnið Ásýnd Reykja-
víkur. Frummælendur eru þrír: Pálmi
Guðmundsson arkitekt. Sjón rithöfundur
og Þorgeir Ólafsson listfræðingur. Munu
þeir ræða það - hver frá sínum sjónarlióli
hvernig þeir upplifa Reykjavikurborg
og hvemig hún kemur þeim fyrir sjónir.
Umræðu á eftir stýrir Hrafn Hallgi íms-
son arkitekt, deildarstjóri í umhveríis-
ráðuneytinu. Fundurinn liefst kl. 15 og
stendur til kl. 18.
Andlát
Sölvi Jónsson vélvirki, Flúðaseli 76,
andaðist í Borgarspítalanum 28. okt-
óber.
Hjónaband
Þann 15. ágúst voru gefin saman í hjóna-
band í Bústaðakirkju af séra Pálma Matt-
híassyni Þórdís Bragadóttir og Þor-
björn Guðjónsson. Heimili þeirra er að
Vogalandi 3, Reykjavík.
Ljósm. Rut.
Þann 12. október voru gefm saman í
þjónaband í Garðakirkju af sr. Ægi Fr.
Sigurgeirssyni Pálina Harðardóttir og
Jón Þór Bergþórsson. Heimili þeirra
er að Bræðraborgarstíg 32, Reykjavik.
Ljósm. Jóhannes Long.
Þann 19. september voru gefm saman í
hjónaband í Dómkirkjunni af séra Hjalta
Guðmundssyni Eydís Aðalbjörnsdóttir
og Þorkell Logi Steinsson. Heimili
þeirra er að Eggertsgötu 6.
Ljósm. Sigr. Bachmann.
Lausn á svipmyndinni
Svipmyndin er af John Míýor. Móðir Johns Major, Gwen, lést
Hann fæddist 29. mars 1943. sköihmu fyrr brúðkaup hans árið
Suður-amerísku byltingar- 1970.
sinnamir héldu að faðir hans væri Nú er John Major, maðurinn í
majór. Þess vegna var hann skipað- gráu fötunum, forsætisráðherra
ur yOrmaður byltingarhópsins. Breta.
Leikhús
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Sími 11200
Stóra sviðið kl. 20.00.
DÝRIN í HÁLSASKÓGI eftir
Thorbjörn Egner.
Frumsýning sun. 8/11 kl. 14.00
Lau. 14/11 kl. 14.00, sun. 15/11 kl. 14.00,
sun. 22/11 kl. 14, sun. 22/11 kl. 17.00.
HAFIÐ eftir Ólaf Hauk
Simonarson
í kvöld, uppselt, á morgun, nokkur sæti
laus, föstud. 6/11, uppselt, fimmtud. 12/11,
uppselt, lau. 14/11, uppselt, miðvikud.
18/11, uppselt, lau. 21/11, uppselt, lau.
28/11.
KÆRA JELENA eftir Ljúdmilu
Razumovskaju.
Lau. 7/11, uppselt, sun. 8/11, uppselt,
föstud. 13/11, uppselt, föstud. 20/11,
föstud. 27/11.
UPPREISN
Þrir ballettar með íslenska dans-
flokknum.
Á morgun kl. 14.00. Ath. breyttan sýning-
artima, fimmtud. 5/11 kl. 20.00, miðvikud.
11/11 kl. 20.00, sunnud. 15/11 kl. 20.00.
Smiðaverkstæðið kl. 20.00.
STRÆTI eftir Jim Cartwright.
í kvöld, uppselt, fimmtud. 5/11, uppselt,
föstud. 6/11, uppselt, miðvikud. 11/11,
uppselt, fimmtud. 12/11, uppselt, lau.
14/11, uppselt, laugard. 21/11, uppselt,
sunnud. 22/11. Ath. að sýningin er ekki
við hæfi barna.
Ekki er unnt að hleypa gestum i salinn
eftir aö sýning hefst.
Lltla sviðið kl. 20.30.
RÍTA GENGUR MENNTA-
VEGINN eftir Willy Russel.
I kvöld, uppselt, fimmtud. 5/11, nokkur
sætl laus, föstud. 6/11, nokkur sæti laus,
lau. 7/11, nokkursætl laus, miðvikud.
11/11, fösiud. 13/11, nokkur sæti laus, lau.
14/11, fimmtud. 19/11, föstud. 20/11, upp-
selt, lau. 21/11, uppselt.
Ekki er unnt að hleypa gestum inn í sal-
inn eftir að sýning hefst.
Miðasala Þjóðlelkhússins er opin alla
daga nema mánudaga frá 13-18 og fram
að sýningu sýningardaga.
Miðapantanirfrá kl. 10 virka daga i sima
11200.
Greiðslukortaþj.-Græna linan 996160.
LEIKHÚSLÍNAN 991015.
Þann 3. október voru gefin saman í hjóna-
band 1 Akureyrarkirkju af sr. Birgi Snæ-
bjömssyni Erla Rögnvaldsdóttir og
Sigurður Finnsson. Heimili þeirra er
aö Stapasíöu 15a, Akureyri.
Ljósm. Siguröur Þorgeirsson.
Þann 10. október voru gefin saman í
hjónaband í Dómkirkjunni af sr. Hjalta
Guömimdssyni Gerður Helga Helga-
dóttir og Sævar Jónsson. Heimili
þeirra er að Holtsgötu'17.
Ljósm. Svipmyndlr.
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
Stóra sviðið kl. 20.00.
DUNGANON eftir Ðjörn
Th. Björnsson
Föstudaginn 6. nóv.
Föstud. 13. nóv.,
laugard. 21. nóv.
Tvær sýningar eftir.
Stóra sviðið kl. 20.
HEIMA HJÁÖMMU eftir Neil
Simon.
7. sýn. i kvöld. Hvit kort gilda.
Fáein sæti laus.
8. sýn. fimmtud. 5. nóv. Brún kort gilda.
9. sýn. laugard. 7. nóv.
10. sýn. fimmtud. 12. nóv.
Litla sviðið
Sögur úr sveitinxií:
eftir Anton Tsjékov
PLATANOV OG VANJA
FRÆNDI.
PLATANOV
ídag kl. 17.00.
Fáeinsæti laus.
Sunnud. 1. nóv. kl. 17.00.
Fáein saeti laus.
Föstud. 6. nóv. kl. 20.00.
Laugard. 7. nóv. kl. 17.00.
Sunnud. 8. nóv. kl. 17.00.
VANJA FRÆNDI
í kvöld kl. 20.00.
Fáein sæti laus.
Sunnud. 1. nóv. kl. 20.00.
Fáein sæti laus.
Fimmtud. 5. nóv.
Laugard. 7. nóv.
Sunnud. 8. nóv.
Verð á báðar sýningarnar saman að-
eins kr. 2.400.
KORTAGESTIR, ATH. AÐ PANTA ÞARF
MIÐAÁLITLA SVIÐIÐ.
Ekki er hægt að hleypa gestum inn i salinn
eftir að sýning er hafin.
Miöasalan er opin aila daga frá kl.
14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17.
Miöapantanir í síma 680680 alla virka
dagafrá kl. 10-12.
Greiðslukortaþjónusta -
Faxnúmer 680383.
Leikhúslínan, sími 991015.
Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem
dögum fyrir sýn.
Munið gjafakortin okkar, skemmtileg
gjöf.
Leikfélag Reykjavikur-
Borgarleikhús.
Tniiu
ISLENSKA OPERAN
__liill
S^ueca </c 'Scvmmemnoo*
eftir Gaetano Donizetti
Sunnudaginn 1. nóvember. kl. 20.00.
Örfá sæti laus.
Föstudaginn 6. nóvember kl. 20.00.
Uppselt.
Sunnudaginn 8. nóvember kl. 20.00.
Miðasalan er opinfrá kl. 15.00-19.00
daglega en til kl. 20.00 sýningardaga.
SÍM111475.
GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA.
Þann 19. september voru gefin saman 1
þjónaband í Lágafellskirkju af sr. Birgi
Ásgeirssyni Björk Berglind Svendsen
og Guðmundur Sverrisson. Heimili
þeirra er að Furubyggð 28, Mosfellsbæ.
Ljósm. Svipmyndir.
i
tahrffCm
lliOú \n n
Leikfélag Akureyrar
eftir Astrid Lindgren
ídagkl. 14.
Sunnud. l.nóv.kl. 14.
Uppselt.
Sunnud. 1. nóv. kl. 17.30.
Miðvikud. 4. nóv. kl. 18.
Fimmtud. 5. nóv. kl. 18.
Laugard. 7. nóv. kl. 14.
Sunnud. 8. nóv. kl. 14.
Sunnud. 8. nóv. kl. 17.30.
Enn er hægt að fá áskriharkort.
Verulegur afsláttur á sýningum
leikársins.
Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafn-
arstræti 57, alla virka daga nema
mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga
fram að sýningu. Laugardaga og
sunnudaga
frákl. 13-18.
Símsvari allan sólarhringinn.
Greiðslukortaþjónusta.
Simi i miðasölu: (96) 24073.
/ Leikhrú()ulaiuli. Frikirkjuvegi
11.
Sýningin fékk tvenn alþjóóleg verðtaun
isumar.
Sýningar laugard. og sunnud. kl. 3.
Midasala frá kl. 1 sýningarjagana.
Simi: 622920.
LEIKLfSTARSKÓLI ÍSLANÐS
Nemenda
leikhúsið
UNDARBÆ simi 21971
Lindargötu 9
CLARA S. e. Elfriede
Jelinek.
5. sýn. sunnud. 1. nóv. kl. 20.30.
6. sýn. fimmtud. 5.nóv. kl. 20.30.
7. sýn. laugard. 7. nóv. kl. 20.30.
8. sýn. sunnud. 8. nóv. kl. 20.30.
Miðapantanir í s. 21971.
LEIKFÉLAG
MOSFELLS’S' VEITA R
INNANSVEITAR-
KRONIKA HALLDÓRS
LAXNESS.
I HLÉGARÐI
2. sýnlng i kvöld kl. 21.00.
örfá sæti laus.
3. sýnlng sunnud. 1. nóv. kl. 21.00.
Úrfá sæti laus.
Miðapantanir i síma 667788.
Simsvari allan sólarhringinn.
Þann 3. október voru gefin saman í hjóna-
band í Dómkirkjunni af sr. Hjalta Guð-
mundssyni Hallbjörg Karlsdóttir og
Stefán Sveinbjörnsson. Heimili þeirra
er að Leirubakka 24, Reykjavík.
Ljósm. Jóhannes Long.