Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1992, Qupperneq 50

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1992, Qupperneq 50
58 LAUGARDAGUR 31. OKTÓBER 1992. Afmæli Anna Jónsdóttir Anna Jónsdóttir húsmóðir, Miklu- braut 30, Reykjavík, er áttræð í dag. Fjölskylda Anna fæddist á Akranesi og ólst þar upp. Hún flutti til Reykjavíkur 1935 og hefur búið þar síðan. Anna giftist 6.3.1937 Siguijóni Jónssyni, f. 12.6.1906, d. 22.4.1983, vélstjóra. Hann var sonur Jóns Sig- urðssonar, jámsmíðameistara í Reykjavík, og Sigurborgar Jóns- dótturhúsmóður. Böm Önnu og Siguijóns em Jón Rafn Sigmjónsson, f. 17.2.1938, vél- virki í Reykjavík; Sigríður Sigur- jónsdóttir, f. 25.4.1947, bankastarfs- maður á Seltjarnarnesi, ekkja eftir Ólaf Inga Jónsson, prentsmiðju- stjóra DV, sem lést 25.12.1989, en böm þeirra era Anna Sigurborg, Ingi Rafn og Siguijón. Systkini Önnu: Ásta Jónsdóttir, f. 23.8.1898, húsmóðir í Reykjavík, var gift Kristni Bjömssyni lækni og eignuðust þau fjögur börn, Bjöm, Jón, Helgu, sem er látin, og Astu; Anna, f. 28.12.1902, d. 10.9.1903; Ing- ólfur Jónsson, f. 5.9.1906, d. 29.3. 1977, verslunarstjóri á Akranesi, var kvæntur Svövu Finsen en þau eign- uðust eina dóttur, Ingu Svövu. Foreldrar Önnu vora Jón Sigurðs- son, f. 10.5.1870, d. 22.12.1953, tré- smíðameistari á Akranesi, og kona hans, Sigríður Lárusdóttir, f. 8.1. 1870, d. 9.5.1959, ljósmóðir. Ætt Föðurbróðir Önnu var Ásgeir, fað- ir Magnúsar skálds, Leifs prófess- ors, Sigurðar, föður Inga lektors í sagnfræði, og Ingimundar, foöur Bjarkar skjalavarðar. Föðursystir Önnu var Sigurbjörg, móðir Péturs Ottesenajþingismanns. Önnurfóð- ursystir Önnu var Oddný, móðir Jóns Helgasonar rithöfundar. Jón var sonur Sigurðar, b. í Efstabæ i Skorradal, Vigfússonar, b. í Svanga í Skorradal, Guömunds- sonar, b. á Krossi á Akranesi, Gísla- sonar, prófasts í Odda, Snorrasonar, prófasts á Helgafelb, Jónssonar, sýslumanns á Sólheimum í Sæ- mundarhlíð, bróður Árna handrita- safnara. Jón var sonur Magnúsar, prests og lögsagnara í Kvenna- brekku, Jónssonar, prests á Kvennabrekku, Ormssonar, lög- sagnara í Fremra-Gufudal, Jónsson- ar, vígslubiskups í Gufudal, Þor- leifssonar, lögréttumanns í Þykkva- skógi, Guðmundssonar, b. á Felli í Kollaflrði, Andréssonar. lögréttu- manns á Felli, Guðmundssonar ríka, sýslumanns á Reykhólum, Arasonar, sýslumanns á Reykhól- um, Guðmundssonar. Móðir Jóns var Hildur Jónsdóttir, b. í Efstabæ, Símonarsonar, ættföð- ur Efstabæjarættarinnar, langafa Jóhannesar Zoéga, fyrrv. hitaveitu- stjóra í Rvík, og skáldanna Péturs, Halldóru, Einars og Sveinbjamar á Draghálsi Beinteinssonar. Þá var Jón Símonarson bróðir Teits, ætt- fóður Teitsættarinnar. Móðir Hildar var Herdís Jónsdóttir, b. á Þorvalds- stöðum, Auðunssonar. Móðir Jóns var Margrét Þorvaldsdóttir, systir Jóns í Deildartungu, ættfoður Deild- artunguættarinnar. Sigríður var dóttir Lárasar Otte- sen, b. og formanns á Ytra-Hólmi, Péturssonar Ottesens, dbrm. og út- vegsb. á Ytra-Hólmi, Lárussonar Ottesen, kaupmanns í Rvík, Odds- Anna Jónsdóttir. sonar, ritara yfirdómsins, Stefáns- sonar, ættfóður Ottesenættarinnar og hálfbróður Ólafs Stefánssonar stiftamtmanns, ættfoður Stephen- sen-ættarinnar. Móðir Sigríðar var Karólína Nikulásdóttir, b. á Kotá í Eyjafirði, Guðmundssonar og konu hans, Guðlaugar Guðmundsdóttur, systur Guðrúnar, móður Vatns- enda-Rósu. Reykj aví kurmótið í tvímenningi Helgina 7.-8. nóvember verður undankeppni Reykja- víkurmótsins í tvímenningi haldin í Sigtúni 9. Spilaðar eru 3 lotur eftir Mitchell-fyrirkomulagi, 2 lotur á laug- ardag og ein á sunnudag. Spilamennska hefst klukkan 13 báða dagana en önnur lotan á laugardegi hefst klukkan 19.30. Spiluð verða 30 spil í hverri lotu. Keppnisgjald á parið verður 4.000 krónur. Miðað verður við að 40 pör að minnsta kosti skrái sig til leiks en ef færri pör skrá sig í keppnina fellur undankeppn- in niður og úrslit spiluð með þátttöku allra þeirra para sem skráðu sig í undankeppnina. Úrslitin verða spiluð helgina 21.-22. nóvember og verður þá spilaður barómeter, allir við alla. Svo fremi sem 40 pör eða fleiri skrái sig verður spilað um 23 sæti í úrslitum en Reykjavíkurmeistarar síðasta árs, Bragi Hauksson og Sigtryggur Sigurðsson, fá sjálfkrafa sæti í úrslitum. Spilað er um silfurstig og Reykjavíkur- meistarar ársins 1992 vinna sér sjálfkrafa rétt til þátt- töku í úrslitum íslandsmóts í tvímenningi. Skráning í keppnina er í síma 689360 (BSÍ) eða 632820 (ísak) og skráningarfrestur fram til fostudagsins 6. nóvember. íslandsmót kvenna og yngri spilara í tvímenningi Skráning í íslandsmót kvenna og yngri spilara í tví- menningi 1992 stendur nú yfir hjá Bridgesambandi íslands í síma 689360. Mótiö verður haldið helgina 14.-15. nóvember í Sigtúni 9. Keppnisgjald veröur það sama og síöasta ár, 4.000 krónur á parið. Keppnisstjóri verður Kristján Hauksson og spilaður verður barómeter, tvö spil milli para. Skráningarfrest- ur er til fimmtudagsins 12. nóvember. Áætlað er aö mótið hefjist klukkan 13 laugardaginn 14. nóvember en öll tímaáætlunin miðast við fjölda para, svo hún getur breyst. Endanlega tímaáætlun er ekki hægt að gera fyrr en að lokinni skráningu. Til yngri spilara teljast þeir sem era fæddir 1968 og síðar. Keppendur eru vinsamlegast beönir að skrá sig í tíma. Evrópu- og landstvímenningur Föstudagskvöldið 20. nóvember verður spilaður Evr- ópu- og landstvímenningur samtímis um alla Evrópu. Sama fyrirkomulag verður notað og var viðhaft á síð- asta ári, félögjn úti á landi tilkynna þátttöku til Bridge- sambandsins og síðan tilkynna spilaramir sig til félag- anna. Bridgesambandið dreifir til félaganna gögnum og fyrirfram gefnum spilum. Nú þegar hafa 14 félög til- kynnt þátttöku en þau voru alls 25 á síðasta ári. Frest- ur bridgefélaganna til að tilkynna þátttöku er til föstu- dagsins 13. nóvember. Urslitin verða reiknuö fyrir landið allt hjá Bridge- sambandinu en þangað era þau send félögunum með símbréfum. Síðan verða einnig send gögn frá hveiju félagi beint til Evrópusambandsins í París þar sem skor þátttakendanna reiknast inn í heildarfjöldann sem spilar um alla Evrópu. Á síöasta ári áttu íslending- ar metið í Evrópu hvað varðar fjölgun spilara milli ára. Árið 1991 spiluðu 316 pör á 23 stöðum víðs vegar um landiö. í Reykjavík verður spilað í Sigtúni 9 en þar geta 60 pör spilað. Skráning er í síma 91-689360, skrán- ingarröö gildir ef húsfyllir verður. Hraðsveitakeppni BR Nú er lokiö þremur kvöldum af fjórum í hraösveita- keppni Bridgefélags Reykjavíkur. Sveit Sævars Þor- bjömssonar heldur enn fyrsta sætinu en forskot sveit- arinnar hefur minnkað og hörð barátta um efstu sæti. Staða efstu sveita er nú þannig: 1. Sævar Þorbjömsson 1731 2. Karl Sigurhjartarson 1720 3. Tryggingamiðstöðin 1700 4. Roche 1651 5. Hrannar Erlingsson 1603 6. Nýherji 1597 7. Símon Símonarson 1594 8. Esther Jakobsdóttir 1587 Aðalsveitakeppni B. Breiðfirðinga Aðalsveitakeppni Bridgefélags Breiðfirðinga hófst fimmtudaginn 30. október með þátttöku 16 sveita. Að þessu sinni var tekin upp sú nýbreytni að spila þrjá 10 spila leiki á kvöldi. Engin sveit náði afgerandi for- ystu á fyrsta kvöldinu og baráttan um efstu sætin á eflaust eftir að vera hörð. Staða efstu sveita er þannig: 1. Þórður Jónsson 58 2. Páll Þór Bergsson 57 3. Hans Nielsen 56 4. Guðrún Jóhannesdóttir 55 5. Sigþór Ari 53 6. Dröfn Guðmundsdóttir 51 6. Jón Ingþórsson 51 Bridgefélag Hafnarfjarðar Mánudaginn 26. október lauk þriggja kvölda hausttvímenningi þar sem spilað var í þremur riðlum, þar af einum fyrir byrjendur. Úrslit kvöldsins uröu eftirfarandi í A-riðli: 1. Björn Amarson-Stefán Kalmannsson 143 2. Hulda Hjálmarsdóttir-Ólína Kjartansdóttir 124 3. Kristófer Magnússon-Guðbrandur Sigurbergsson 115 B-riðill: 1. Albert Þorsteinsson-Guðlaugur Karlsson 149 2. Dröfn Guðmundsdóttir-Ásgeir Ásbjömsson 143 3. Haukur Ámason-Ólöf Ólafsdóttir 113 C-riðill: 1. Haraldur Magnússon-Sigríður Guðmundsdóttir 73 2. Þorvarður Ólafsson-Arnar Ægisson 70 3. AtU Hjartarson-Bryndís Eysteinsdóttir 69 Lokastaðan í A og B-riðli: 1. Björn Amarson-Stefán Kalmannsson 377 2. Dröfn Guðmundsdóttir-Ásgeir Ásbjömsson 360 3. Kristófer Magnússon-Guðbrandur Sigurbergsson 357 4. Hulda Hjálmarsdóttir-Ólína Kjartansdóttir 352 4. Aibert Þorsteinsson-Guðlaugur Karlsson 352 Lokastaðan í C-riðh: 1. Sófus Bertelsson-Sigríður Guðmundsdóttir 232 2. AtU Hjartarson-Bryndís Eysteinsdóttir 225 3. Bjöm Höskuldsson-Sigrún Amórsdóttir 205 Næstkomandi mánudag hefst A.Hansen mótið sem er barómeter þar sem verðlaunin era gefin af veitinga- húsinu A. Hansen. Spilað er aö venju í íþróttahúsinu við Strandgötu og hefst spilamennskan klukkan 19:30. Til hamingju með daginn 31. október --------------- Eyjólfur Geirsson, Amq Hátúni 7, Keflavík. Aðalsteinn M. Richter, Nökkvavogi 52, Reykjavík. Leifur Jónsson, Garðabraut 10, Akranesi. Klara G. Karlsdóttir, Efstasundi 54, Reykjavík. Ingvar Róbert Bjarnason, Langagerði 64, Reykjavík, Geir J. Gelrsson, vélstjóri, Hagamel 30, Reylqavík. Kona Geirs er Eybjörg Sigurðar- dóttir húsmóðir. Þau taka á móti gestum í Ársal Hótel Sögu á milli kl. l6ogl8ídag. Marteinn Andreasen, Hverfisgötu 117, Reykjavik. Gyða Valdimarsdóttir, Meistaravöllum 33, Reykjavík. Lovísa Loftsdóttir, Grýtubakka 6, Reykjavik. 60ára_______________________ Áslaug Jónasdóttir, Laufskálum 6, Hraungerðishreppi. Herbert Kristjánsson, Hörgatúni 19, Garðabæ. Stefán Haukur Jakobsson, Móasíöu 9a, Akureyri. 50ára Svanlaug Björnsdóttir, Uppsalavegi26, Húsavík. Lárus Þórir Sigurðsson, Laugarnesvegi 60, Reykjavík. Kristín Pétursdóttir, Norðurbyggð 27, Akureyri. Kristín Þorvaldsdóttir, Fífurima 34, Reykjavík. Henný Nielsen, Skarðsbraut 9, Akranesi. JónB. Stefánsson, Hofgörðum 15, Seltjarnarnesi. 40ára Marteinn Kristján Einarsson, Bárugötu 16, Akranesi. Hermann Kristjánsson, Björk, Reykjahlíð. Ragnheiður Ragnarsdóttir, Hamrabergi 32, Reykjavik. Þórdís Bjarney Jóhannsdóttir, Öldugerði 6, Hvolsvelli. Þorgerðtn- María Gylfadóttir, Birkigrund 22, Kópavogi. Hannes Hólm Hákonarson, Síöuseli 7, Reykjavík. Hafsteinn Jóhannesson, Garðabraut 8, Akranesi. Guðfinna Guðmundsdóttir, Tjamarlundi I6e, Akureyri. Ásta Jeremíasdóttir, Brekkubyggö 26, Blönduósi. Margrét Erna Halldórsdóttir, Raftahlíð 32, SauðárkrókL 70 ára Sviðsljós Hópur breskra skemmtikrafta kom gagngert til landsins til að taka þátt í svokallaðri Bretlandsveislu sem Borgarkringlan gekkst fyrir. Skemmti- kraftarnir gerðu þó ýmislegt tleira en að koma fram i Borgarkringlunni og t.d. komu þeir við á Barnaspitala Hringsins og skemmtu börnunum þar. DV-mynd ÞÖK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.