Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1992, Page 51

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1992, Page 51
LAUGARÐAGUR 31. OKTÓBER 1992. 59 Afmæli Hjalti Pálsson Hjalti Pálsson, fyrrum fram- kvæmdastjóri hjá SÍS, Ægisíðu 74, Reykjavík, verður sjötugur á morg- un, sunnudag. Starfsferill Hjalti fæddist að Hóium í Hjalta- dal og ólst upp bæði þar og í Reykja- vík. Hann varð gagnfræðingur í Reykjavík 1938, búfræðingur frá Hólum 1941, var við nám í landbún- aðarverkfræði við háskóla í N- Dakota í Fargo 1943-45 og við há- skóla Iowa í Ames 1945-47. BS-próf. Hjalti var fulltrúi í véladeild SÍS 194849, framkvæmdastj. Dráttar- véla hf. frá stofnun 1949-60, fram- kvæmdastj. véladeildar SÍS1952-67 og innflutningsdeildar SÍS frá 1967. í framkvæmdastjóm SÍS frá 1955 og varaform. frá 1977. Stjómarform. Dráttarvéla hf. 1955-60 og aftur frá 1969. í stjóm Osta- og smjörsölunnar frá stofnun 1958-78, að undantekn- um tveimur ámm, endursk. síöan. Hjalti stofnaði 1956 fyrir hönd SÍS með öðrum innflytjendum sameign- arfél. Desa til innflutnings á skipum frá A-Þýskalandi, m.a. fyrir ríkis- stjómina. Hann sat í stjórn þess fyr- irtækis þar til því var shtið 1975. Hann vann að stofnun Kornhlöð- unnr hf. 1970 til innfl. á lausu korni til fóðurblöndunar, var fyrsti stjóm- arform. hennar og hefur setið í stjórnsíðan. Hann hefur setið í stjóm Jötuns hf. frá 1966, formaður í byggingarn. Holtagarða, var tilnefndur af við- skiptamálaráðh. í samningan. um viðskipti milli Þýskalands og ís- lands 1954, í samningan. milh ís- lands og A-Þýskal. 1958-60, skip. í umferðarmálan. Póst- og símamála- stjómarinnar 1957-62, skip. afíjár- málaráðun. í nefnd til aö endursk. gildandi lög og reglur um tollheimtu og toheftirht 1977 og skip. af land- búnaðarráðun. í Hólanefnd sem gerði tillögur um uppbyggingu Hólastaðar. Hjalti er ævifélagi Hestamannafé- lagsins Fáks og hefur setið í stjórn Landssambands hestamanna frá 1968. Hann er heiðursfélagi hjá Landssambandi hestamannafélaga og sá um samantekt á „Áföngum" fyrir það. Hann var ennfremur stofnandi og í fyrstu stjóm Samtaka sykursjúkra á Islandi 1971 og er heiðursfélagiþar. Fjölskylda Hjaltikvæntist21.2.1951 Ingigerði Karlsdóttur, f. 21.6.1927, húsmóður og fyriy. flugfreyju. Hún er dóttir Karls Óskars Jónssonar, fyrrv. skipstjóra, og Þóm Ágústsdóttur, húsmóður í Reykjavík. Börn Hjalta og Ingigerðar eru: Karl Óskar, f. 25.11.1951, verslunar- maður, kvæntur Kristínu Ólafsdótt- ur. Þau eiga dæturnar Ingigerði, Guðlaugu Kristinu og Jóhönnu Soff- íu; Guðrún Þóra, f. 26.11.1954, mat-' vælafræðingur og starfsmaður á Stöð 2. Hún á Söru Þórunni Óladótt- ur og Hjalta Tómas Ólason, og Páh Hjalti, f. 7.8.1959, arkitekt. Systkini Hjalta em: Unnur, f. 23.5. 1913 á Hvanneyri, gift Sigtryggi Klemenssyni, f. 1911 d. 1971, banka- stjóra Seðlabankans, og eignuöust þau sex dætur; Zóphónías, f. 17.4. 1915 á Hvanneyri, skipulagsstjóri ríkisins, kvæntur Lis Neheman, f. 1921 í Danmörku, og eiga þau fjögur börn; Páll Agnar, f. 9.5.1919 í Kletti, Reykholtsdal, yfirdýralæknir, kvæntur Kirsten Henriksen, f. 1920 í Danmörku, dýralækni og eiga þau tvær dætur; Hannes, f. 5.10.1920 á Hólum í Hjaltadal, aðstoðarbanka- stjóri, kvæntur Sigrúnu Helgadótt- ur, f. 1920, og eiga þau fimm börn, ogVigdís, f. 13.1.1924áHólumí Hjalti Pálsson. Hjaltadal, kennari við KHI, gift Baldvini Hahdórssyni, f. 1923, leik- ara og eiga þau þrjú böm. Foreldrar Hjalta voru Páh Zóph- óníasson, f. 18.11.1886, d. 1.12.1964, skólastjóri að Hólum, síðar alþing- ism. og búnaðarmálastjóri, og Guð- rún Hannesdóttir, f. 11.5.1881, d. 11.11.1963, húsmóðir. Þau bjuggu á Hvanneyri, Hólum í Hjaltadal og í Reykjavík. Hjalti og Ingigerður taka á móti gestum í Félagsheimilinu á Seltjam- amesi á mihi kl. 17 og 19 á afmæhs- daginn. Óskar H. Gunnarsson ÓskarH. Gunnarssonforstjóri, Birkigrund 65, Kópavogi, er sextug- urídag. Starfsferill Óskar fæddist í Stykkishólmi og ólst þar upp við margvísleg störf. Hann nam við Miðskóla Stykkis- hólms, Samvinnuskólann í Reykja- vík 1950-51 og framhaldsdeild 1951-52. Einnig lauk hann starfs- námi og námskeiði hjá KF-Stock- holm og Var Gard - sænska sam- vinnuskólanum -1952-53 og Uni- versity of Wisconsin - extension 1968. Óskar starfaði við ýmis skrifstofu- störf hjá SÍS1953-58, var skrifstofu- stjóri Ósta- og smjörsölunnar sf. við stofnun 1958-64, skrifstofustj. véla- dehdar SÍS frá 1964-67 og forstjóri Osta- og smjörsölunnar sf. frá 1968. Óskar hefur veriö fuhtrúi í Nor- disk Mejeribranchkommité frá 1974 og framkvöðull að þátttöku mjólk- uriðnaðarins í norrænu og alþjóð- legu samstarfi um sölu og markaðs- mál í mjólkuriðnaði, forgöngumað- ur um þátttöku mjólkuriðnaðarins í ostasýningum og gæðadæmingmn afurða og einn af stofnendum Mjólk- urdagsnefndar um 1970 og starfað með henni síðan. Hann var í stjórn Tæknifélags mjólkuriðnaðarins 1972-73, í stjórn íslensks markaðar hf. á Keflavíkur- flugvelh frá stofnun 1970-90, þar af form. stjórnar í 17 ár, í stjóm Stjórn- unarfélags íslands 1978-83, þátttak- andi í starfi Intemational Milk Pro- motion Group frá 1979, í stjórn Tidn- ings AB Nordisk Mejerhndustri frá 1982 og tímaritsins Scandinavian Dairy Industri, í fuhtrúaráði Vinnu- málasambands samvinnufélaganna frá 1980, í stjórn matvælasýningar- innar BÚ-84, í verkaskiptinganefnd mjólkuriðnaðarins um árabil, í stjórn Upplýsingaþjónustu land- búnaðarins, í markaðsnefnd land- búnaðarins, formaður stjómar Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðn- aði frá stofnun 1985, formaður nefndar landbúnaðarráðherra um framtíðarskipan mjólkuriðnaðarins 1989, í stjórn Islandsdeildar NBC, formaður íslandsdeiidar Internatio- nal Dairy Federation og aðalhvata- maður um inngöngu íslands í sam- tökin. Auk þess hefur Óskar tekið þátt í ýmsum öðram stjórnum og nefndum. Fjölskylda Óskar kvæntist 3.5.1958 Unni Agnarsdóttur, f. 10.6.1935, banka- starfsmanni. Hún er dóttir Agnars Guðlaugssonar, f. 9.10.1903, d. 25.12. 1939, fulltrúa hjá KEA á Akureyri, og Sigrúnar Pétursdóttur, f. 28.8. 1911,húsmóður. Börn Óskars og Unnar era: Gunn- hildur, f. 25.10.1959, M.Ed. kennari við Æfmgadeild KHÍ, gift Amóri Þ. Sigfússyni doktor og dýrafræðingi hjá Veiðistjóraembættinu. Þau eiga Óskar Örn, f. 9.3.1982, og Ragnhildi Ernu, f. 23.8.1986; og Agnar Birgir, Óskar H. Gunnarsson. f. 12.5.1963, fulltrúi hjá VÍS, kvænt- ur Margréti Ásgeirsdóttur, nema í KHÍ, og eiga þau soninn Gunnar Smára.f. 29,7.1992. Systkini Óskars era Vigfús Krist- ján, f. 15.10.1927, lögg. endursk., og Anna Laufey, f. 24.2.1941, banka- starfsmaður. Þau búa bæði í Reykja- vík. Foreldrar Óskars voru Gunnar Jónatansson, f. 12.7.1901, d. 19.4. 1980, fyrrv. ráðunautur og form. Búnaðar- og ræktunarsambands Snæfehsnes- og Hnappadalss., frá Litla-Hamri í Eyjafirði, og Hildur Vigfúsdóttir Hjaltahn, f. 20.5.1898, d. 22.12.1985, húsmóðir frá Brokey á Breiðafirði. Þau bjuggu í Stykkis- hólmi. Óskar og Unnur taka á móti gest- um í Átthagasal Hótel Sögu á mhli kl. 15 og 18 á afmælisdaginn. Sigurður Matthí asson Sigurður Matthíasson, fyrrv. for- stöðumaður, Espigerði 2, Reykjavík, ersjötugurídag. Starfsferill Sigurður fæddist á Siglufirði og ólst þar upp. Hann lauk verslunar- prófi frá VI1941 og stundaði nám í flugrekstrarfræði við University of Texas 1944-46. Sigurður var skrifstofu- og af- reiðslumaður hjá Flugfélagi íslands 1941-43, sölu- og flutningastjóri milh flugstaöa Flugfélags íslands 1946-58, fuhtrúi forstjóra félagsins 1958-73 og forstöðumaður hinna ýmsu deilda hjá Flugleiöum 1973-89. Fjölskylda Sigurður kvæntist 25.10.1945 Þóru Þórðardóttur, f. 1.6.1924, húsmóður. Hún er dóttir Þórðar Péturssonar, skókaupmanns í Reykjavík, og Ágústu Ólafsdóttur húsmóður sem bæðierulátin. Böm Sigurðar og Þóra era Ágústa, f. 1.4.1947, búsett í Banda- ríkjunum, gift Robert L. Poulers og eiga þau tvö börn; Þórður Matthías, f. 30.4.1948, búsettur í Reykjavík en hann á eitt harn; Siguröur, f. 24.2. 1958, búsettur í Reykjavík, kvæntur Hrafnhildi Valbjörnsdóttur og eiga þautvö böm. Foreldrar Sigurðar vora Matthías Hahgrímsson, útgerðarmaður á Siglufirði, og Áuðúr Frímannsdóttir húsmóðir. Sigurður veröur að heiman á af- mæhsdaginn. Sigurður Matthiasson. FYRSTU SKREFIN ERU -SMÁAUGLÝSINGAR! KonráðGuðjóusson, Bragagötu 33, Reykjavík. Þorbjörg Björnsdóttir, Bollakoti, Fljótshlíðarhreppi. 80ára Guðrún Kristjánsdóttir, Melabraut 23, Hafnarfirði. Rósa Jónsdóttir, Hlíðarvegi45, Siglufiröi. Sigurður Ólafsson, Skólastíg 14a, Stykkishólmi. Arnfríður Guðjónsdóttir, Borgarstíg 2, Fáskrúðsfiröi. Magnús Jakobsson, Völusteinsstræti l.Bolungarvík. Jóhanna Jóhannsdóttir, Austurgötu 10, Hofshreppi. 50ára Jón Jóhannsson, Mýrargötu27, Neskaupstaö. Unnur Halldórsdóttir, Víðihhð 25, Reykjavík. Anna Norris, Bárugötu 22, Reykjavík. Friðrik Max Jónatansson, Kálfagerði, Eyjafjarðarsveit. Kristín Guðmundsdóttir, Grænási 3a, Njarðvík. Guðmundur Guðjónsson, Öldutúni 16, Hafnarfirði. Guðbjörg Eiríksdóttir, 40 ára Merkisteim 3, Eyrarbakka. ------------------------------ Gyða Jóhannesdóttir, Sigurbjörn Ásgeirsson, Gyðufelh4,Reykjavfk. Flúöaseh94,Reykíavík. Jón Sigurbjörnsson, Gunnhildur Björg Emilsdóttir, Melhaga 7, Reykjavík. Fossagötu 13, Reykjavík. Dagný Gloria Sigurðsson, --------------------------------Hraunbæ26,Reykjavik. Cn óro Hansína Sigurgeirsdóttir, ou q,q__________________________ Brautarási 10, Reykjavík. ÓlafurÓlafsson, Kjalarlandi 9, Reykjavík, Anna Hlíf Finnsdóttir Anna Hlíf Finnsdóttir húsmóöir, Lækjarhvammi 8, Búðardal, verður sextugámorgun. Fjölskylda Anna fæddist á Háafelli í Miödöl- um og ólst þar upp. Maki hennar var Haraldur Ragnarsson, f. 13.6. 1928, d. 30.5.1972, húsasmiður, Búð- ardal. Hann var sonur Ragnars Sig- urðssonar í Fremri-Hundadal í Döl- um og Málfríðar Kristjánsdóttur. Þau era bæði látin. Böm Önnu og Haraldar era: Finn- ur Þór, f. 27.12.1956, b. á Háafelh, og á hann dótturina Málfríði Mjöh; Sigurður Ágúst, f. 7.1.1970, nemi; RósaHrönn, f. 22.6.1971, nemi, í sambúð með Jóhannesi Gunnari Harðarsyni húsasmíðameistara. Bróðir Önnu var Benedikt Frí- mann, f. 11.11.1929, d. 28.3.1976, b. áHáafelh. Foreldrar hennar vora Finnur Anna Hlif Finnsdóttir. Benediktsson, f. 30.4.1894, d. 14.7. 1975, b. á Háafelh, og Málfríður Ásta Benediktsdóttir, f. 20.6.1895, d. 5.6. 1990, húsmóðir þar. Anna verður að heiman á afmæl- isdaginn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.