Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1992, Page 52
60
LAUGARDAGUR 31. OKTÓBER 1992.
Laugardagur 31. október
SJÓNVARPIÐ
14.25 Kastljós Endursýndur þáttur frá
föstudegi.
14.55 Enska knattspyrnan Bein útsend-
ing frá leik Chelsea og Sheffield
United á Stamford Bridge í Lund-
únum í úrvalsdeild ensku knatt-
spyrnunnar. Lýsing: Arnar Björns-
son.
17.00 íþróttaþátturinn. Sýndar verða
svipmyndir frá smáþjóðaleikunum
í skvassi, sem haldnir voru hér á
landi fyrir stuttu, og frá Japisdeild-
inni í körfubolta. Umsjón: Logi
Bergmann Eiðsson.
18.00 Ævintýri úr konungsgaröi (18:22)
(Kingdom Adventure). Bandarísk-
ur teiknimyndaflokkur. Þýðandi:
Ásthildur Sveinsdóttir. Sögumenn:
Eggert Kaaber, Harpa Arnardóttir
og Erling Jóhannesson.
18.25 Bangsi besta skinn (15:26) (The
Adventures of Teddy Ruxpin).
18.55 Táknmálsfréttir
19.00 Strandveröir (9:22) (Baywatch).
Bandarískur myndaflokkur um
ævintýri strandvarða í Kaliforníu.
Aðalhlutverk: David Hasselhof.
Þýðandi: Ólafur Bjarni Guðnason.
20.00 Fréttir og veöur.
20.35 Lottó.
20.40 Leiöin til Avonlea (12:13) (Road to
Avonlea). Kanadískur mynda-
flokkur um ævintýri Söru í
Avonlea. Aðalhlutverk: Sarah Pol-
ley. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir.
21.30 Æskuár Einsteins (Young Ein-
stein). Áströlsk bíómynd frá 1988
þar sem kemur meðal annars fram
sá vísdómur að Einstein hafi ekki
einungis sett fram afstæóiskenn-
inguna heldur hafi hann líka verið
frumkvöðull rokktónlistarinnar.
Leikstjóri: Yahoo Serious. Aðal-
hlutverk: Yahoo Serious og John
Howard. Þýðandi: Veturliði
Guðnason.
23.00 Strengleikar. í tilefni af degi tón-
listar leika Guðný Guðmundsdóttir
og Sigrún Eövaldsdóttir fiöluleikar-
ar Navarra eftir Sarasate við undir-
leik Selmu Guðmundsdóttur
píanóleikara. Upptakan var gerð í
Víðistaðakirkju í júní síðastliðnum
og henni stjórnaði Tage Amm-
endrup.
23.10 Sök bitur sekan (Inspector Morse
- Absolute Conviction). Ný, bresk
sakamálamynd með Morse lög-
reglufulltrúa í Oxford og Lewis
aðstoðarmanni hans. í þetta skipt-
ið rannsaka þeir félagarnir dular-
fullt dauðsfall í fangelsi. Leikstjóri:
Antonia Bird. Aðalhlutverk: John
Thaw, Kevin Whately, Diana Qu-
ick og fleiri. Þýðandi: Gunnar Þor-
steinsson.
00.55 Útvarpsfréttir i dagskráriok
09:00 Meö Afa.
10:30 Lísa í Undralandi.
10:50 Súper Maríó bræöur.
11:15 Sögur úr Andabæ.
11:35 Merlin (Merlin and the Crystal
Cave). Þá er komið að sjötta og
síðasta hluta þessa leikna mynda-
flokks um ævi og uppvaxtarár
þjóðsagnapersónunnar og spá-
mannsins Merlins.
12:00 Landkönnun National Geographic.
Einstakur myndaflokkur þar sem
undur náttúrunnar um víða veröld
eru skoðuð.
12:55 VISASPORT Endurtekinn þáttur frá
síðastliðnu þriðjudagskvöldi. Stöð
2 1992.
13:25 Hvítar lygar (Little White Lies).
Rómantísk og gamaldags gaman-
mynd um samband tveggja elsk-
enda en það byrjar á hvítum lygum
í sumarleyfi. Þegar heim er komið
fara málin verulega að vandast og
í hvert skipti sem annað hvort
þeirra ætlar að leggja spilin á borð-
ið gerist eitthvað sem kemur í veg
fyrir það.
15:00 Þrjúbíó. Draugasögur. Þetta er
vönduð teiknimynd fyrir alla fjöl-
skylduna þar sem sagðar eru þrjár
draugasögur sem gerðar eru eftir
ævintýrum Charles Dickens.
15:50 Gerð myndarinnar Beauty and the
Beast (The Making of Beauty and
the Beast). Við bregðum okkur nú
að tjaldabaki og fylgjumst með
hvernig framleiöslan gekk.
16:10 Atskákmót Búnaðarbankans. Nú
er að hefjast bein útsending frá
úrslitakeppni í Atskákmóti Búnað-
arbankans. Mótiö hófst laugardag-
inn 24. október með undan-
keppni. Sigurvegarinn mun síðan
tefla við óopinberan heimsmeistara
í atskák, Jan Timman, á morgun.
18:40 Frá Tónlistarsumri ’92 - Púlsinn á
Bylgjunni - Á hverju fimmtudags-
kvöldi í sumar var Bylgjan með
beina útsendingu frá Púlsinum þar
sem fram komu hinar ýmsu hljóm-
sveitir, innlendar sem erlendar. I
tilefni dagsins fáum við að sjá
myndskeið frá nokkrum tónleikum.
19:19 19:19
20:00 Falin myndavél (Beadle's About).
Maöur er manns gaman í þessum
breska gamamnmyndaflokki.
(6:10)
20:30 Imbakassinn. Fyndrænn spéþáttur
með grínrænu ívafi. Umsjón: Gys-
bræður. Framleiöandi: Nýja Bíó
kvikmyndagerð. Stöð 2 1992.
20:50 Morögáta (Murder, She Wrote).
Jessica Fletcher fæst við óvenju-
lega og erfiða morðgátu. (9:21)
21:40 Hans hátign (King Ralph). Þaö er
illa komiö fyrir breska konung-
dæminu. Það hefur orðið hræði-
legt slys þar sem hver einasti erf-
ingi krúnunnar lætur lífið. Nema
einn. Hann er afkomandi launson-
ar konungs og býr í Bandaríkjun-
um. Eins og það sé ekki nógu
slæmt að hann búi í Bandaríkjun-
um þá er hann líka alveg dæmi-
gerður Kani og kann, samkvæmt
breskum stöðlum, ekki nokkra
mannasiði. Hann heitir Ralph og
var skemmtikraftur af verra taginu,
en er nú orðin konungur Bret-
lands! Góða skemmtun. Aðalhlut-
verk: John Goodman, Peter O’To-
ole og John Hurt. Leikstjóri: David
S. Ward. 1991.
23:15 Þrumugnýr (Impulse). Lottie er
lögreglukona sem vinnur við að
uppræta vændi meó því að þykjast
vera vændiskona og handtaka við-
skiptavinina. Hún er óánægð með
starfið og býr við stöðuga kynferð-
islega áreitni yfirmanns síns. Hana
dreymir um að prófa að selja sig
einu sinni í alvöru, en er hún lætur
drauminn rætast gerast atburðir
sem í senn eru ótrúlegir og ógn-
vænlegir. Aðalhlutverk: Theresa
Russell, Jeff Fahey og George
Dzundza. Leikstjóri: Sondra Locke.
1990. Stranglega bönnuð börn-
um.
00:45 Sakborningurinn (Suspect).
Hörkuspennandi mynd um lög-
fræóing sem glímir við erfitt saka-
mál og fær hjálp úr óvæntri átt.
Aðalhlutverk: Cher, Dennis Quaid,
Liam Neeson og Joe Mantegna.
Lokasýning. Stranglega bönnuð
börnum.
02:46 Dagskráriok Stöðvar 2. Við tekur
næturdagskrá Bylgjunnar.
SÝN
TILRAUNAÚTSENDING
17:00 Eyja hinna útskúfuöu (Island of
Outcasts) Gríska eyjan Leros er
fögur ásýndum en það sama er
ekki hægt að segja um aðbúnað
tæplega fjórtán hundruð íbúa
hennar sem eiga við andlega og
eða líkamlega fötlun að stríða. I
þessum einstaka heimildarþætti er
sýnt við hvernig aðstæður þetta
fólk býr auk þess sem aðeins einn
lærður sérfræöingur er til að að-
stoða það með vandamál sín.
Myndin var gerö af Claudiu Milne
fyrir Channel 4 International árið
1990. Þátturinn var áður á dagskrá
í júlí á þessu ári.
18:00 Cloister-safnið (Glories of Medi-
eval Art: The Cloisters) í dag leiðir
Philippe de Montebello, forstjóri
Metropolitan-safnsins, okkur í
gegnum miðaldir allt frá hinum
þunga rómanska stíl fram til hins
létta gottneska tímabils. Þátturinn
var áður á dagskrá í september.
18:30 Furstasafniö frá Lichtenstein (Lic-
htenstein: Priceless Collection)
Hér skoðum við listmuni úr safni
furstaættarinnar í Lichtenstein.
Þátturinn var áður á dagskrá í sept-
ember.
19:00 Dagskrárlok
®Rásl
FM 92,4/93,5
HELGARÚTVARPIÐ
6.55 Bæn.
7.00 Fréttir. Söngvaþing. Karlakórinn
Stefnir syngur lög eftir Gunnar
Thoroddsen. Samkór Kópavogs,
Kristín Ólafsdóttir, Jóhann Már
Jóhannsson, Karlakór Selfoss, Kór
Gagnfræðaskóla Selfoss, Samkór
Selfoss, Róbert Arnfinnsson og
fleiri syngja.
7.30 Veðurfregnir. - Söngvaþing held-
ur áfram.
8.00 Fréttir.
8.07 Músík aö morgni dags. Umsjón:
Svanhildur Jakobsdóttir.
9.00 Fréttir.
9.03 Frost og funi. Helgarþáttur barna.
Umsjón: Elísabet Brekkan. (Einnig
útvarpað kl. 19.35 á sunnudags-
kvöldi.)
9.50 Umferöarpunktar.
10.00 Fréttir.
10.03 Þingmál.
10.25 Úr Jónsbók. Jón Örn Marinós-
son. (Endurtekinn pistill frá í gær.)
10.30 Lítil svíta eftir Árna Björnsson.
Sinfóníuhljómsveit íslands leikur;
Páll P. Pálsson stjórnar.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 í vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá
laugardagsins.
12.20 Hádeglsfréttir.
12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.
13.05 íslenskur tónlistardagur. Beint
útvarp úr Útvarpshúsinu við Efsta-
leiti og svæðisstöðvunum á
ísafirði, Egilsstöðum og Akureyri.
Hljóðfæraleikur, söngur og viðtöl
við fólk úr tónlistarlífinu. Sígild
tónlist, djass, dægurtónlist. Söfnun
Samtaka um byggingu tónlistar-
húss á samtengdum rásum.
16.00 Fréttir.
16.05 íslenskt mál. (Einnig útvarpað
mánudag kl. 19.50.) Umsjón:
Guðrún Kvaran.
16.30 Veðurfregnir. Islenskur tónlistar-
dagur. Beint útvarp úr Útvarpshús-
inu við Efstaleiti heldur áfram.
17.00 Frá tónleikum Sinfóníuhljóm-
sveitar íslands í Háskólabíói. Á
efnisskránni eru: - Fanfare eftir
Sigvalda Kaldalóns í útsetningu
Ec Welch. - Nocturne eftir Gunnar
Þórðarson. - Suðurnesjasvíta í út-
setningu Ec Welch. - Sjávarmál
eftir Þóri Baldursson. - Lifun eftir
meðlimi hljómsveitarinnar Trúbrot
- Island er land þitt eftir Magnús
Þór Sigmundsson. Ed Welch
stjórnar.
18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýslngar. Veðurfregnir.
19.35 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli
Árnason. (Áður útvarpað þriðju-
dagskvöld.)
20.20 Lauf8kálinn. Umsjón: Haraldur
Bjarnason. (Frá Egilsstööum.)
21.00 Saumastofugleði. Umsjón og
dansstjórn: Hermann Ragnar Stef-
ánsson.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
22.07 Partita í a-moll BWV 1013 eftir
Johann Sebastian Bach. Manuela
Wiesler leikur á flautu.
22.27 Orö kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.36 Einn maður; & mörg, mörg tungl.
Eftir: Þorstein J. (Áður útvarpað
sl. miðvikudag.)
23.05 íslensk sönglög.
23.30 Uppskeruhátið árs söngsins.
Frá söngskemmtun í Laugardals-
höll í maí sl. Einnig verður rætt við
Njál Sigurðsson og Símon H.
ívarsson. Umsjón: Kristinn J. Ní-
elsson.
24.00 Fréttir.
0.10 Sveiflur. Létt lög í dagskrárlok.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
8.05 Stúdió 33. Örn Petersen flytur létta
norræna dægurtónlist úr stúdíói
33 í Kaupmannahöfn. (Áður út-
varpað sl. sunnudag.)
9.03 Þetta líf. Þetta líf. - Þorsteinn J.
Vilhjálmsson. - Veðurspá kl. 10.45.
11.00 Helgarútgáfan. Helgarútvarp rás-
ar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera
með. Umsjón: Lísa Pálsdóttir og
Magnús R. Einarsson.
12.20 Hádegisfréttir.
13.05 íslenskur tónlistardagur. Beint
útvarp úr Útvarpshúsinu við Efsta-
leiti og svæðisstöðvunum á
ísafirði, Egilsstöðum og Akureyri.
Hljóðfæraleikur, söngur og viðtöl
við fólk úr tónlistarlífinu. Sígild
tónlist, djass, dægurtónlist. Söfnun
Samtaka um byggingu tónlistar-
húss á samtengdum rásum.
17.00 Frá tónleikum Sinfóníuhljóm-
sveitar íslands og dægurtónlist-
armanna í Háskólabíói. Á efnis-
skránni eru: - Fanfare eftir Sigvalda
Kaldalóns í útsetningu Ec Welch.
- Nocturne eftir Gunnar Þórðar-
son. - Suðurnesjasvíta í útsetningu
Ec Welch. - Sjávarmál eftir Þóri
Baldursson. - Lifun eftir meðlimi
hljómsveitarinnar Trúbrot - ísland
er land þitt eftir Magnús Þór Sig-
mundsson. Ed Welch stjórnar.
18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Rokktíðindi. Skúli Helgason segir
rokkfréttir af erlendum vettvangi.
20.30 Síbyljan. Hrá blanda af banda-
rískri danstónlist.
22.10 Stungiö af. - Veðurspá kl. 22.30.
24.00 Fréttir.
0.10 Vinsældalísti rásar 2. Andrea
Jónsdóttir kynnir. (Endurtekinnfrá
föstudagskvöldi.)
1.10 Síbyljan. Hrá blanda af banda-
rískri danstónlist. (Endurtekinn
þáttur.) Næturútvarp á samtengd-
um rásum til morguns. Fréttir kl.
7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20,
16.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.30 Veðurfregnir. - Síbyljan heldur
áfram.
2.00 Fréttir.
2.05 Síbyljan heldur áfram.
3.10 Næturtónar.
5.00 Fréttir.
5.05 Næturtónar.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum.
07.00 Morguntónar.
09.00 Ljómandi laugardagur. Blandaður
og skemmtilegur þáttur þar sem
atburöir helgarinnar eru í brenni-
depli. Það er Bjarni Dagur Jónsson
sem hefur umsjón með þættinum.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðv-
ar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Ljómandi laugardagur. Bjarni
Dagur heldur áfram þar sem frá
var horfið.
13.00 Þorsteinn Ásgeirsson og Ágúst
Héðinsson. Létt og vinsæl lög, ný
og gömul. Fréttir af íþróttum, at-
burðum helgarinnar og hlustað er
eftir hjartslætti mannlífsins. Fréttir
kl. 15.00.
17.00 Siödegisfréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar. Vandað-
ur fréttaþáttur frá fréttastofu Stöðv-
ar 2 og Bylgjunnar.
17.05 Ingibjörg Gréta Gfsladóttir. Ingi-
björg Gréta kemur aftur eftir stutt
hlé og hún veit hvað hlustendur
vilja heyra.
19.30:19.19 Samtengd útsending
frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgj-
unnar.
20.00 Pálmi Guðmundsson. Pálmi er
með dagskrá sem hentar öllum,
hvort sem menn eru heima, í sam-
kvæmi eða á leiðinni út á lífið.
23.00 Hafþór Freyr Slgmundsson.
Hressilegt rokk fyrir þá sem eru að
skemmta sér og öðrum.
03.00 Þráinn Steinsson. Þráinn Steins-
son fylgir hlustendum með góöri
tónlist og léttu spjalli inn í nóttina
og fram á morgun.
FM 102 B. 104
09:00 Morgunútvarp.
12:00 Hádegisfréttir.
13:00 Ásgeir Páll.
13:05 20 The Countdown Magazlne.
15:00 St|örnulistlnn 20 vínsælustu lög-
in á Stjörnunni.
17:00 SiAdegisfréttir.
17:15 Loftur Guðnason.
19:30 Kvöldfréttir.
20:00 Ólafur Schram.
24:00 Krlstmann Ágústsson.
03:00 Dagskrárlok.
Bœnastundlr: kl. 9:30, 13:30, 23:50 -
BÆNALiNAN s. 675320.
FM^909
AÐALSTÖÐIN
9.00 Yfirlit vikunnarJón Atli Jónasson
vekur hlustendur með Ijúfum
morguntónum, lítur í blöðin og fær
til sín góða gesti. Yfirlit yfir atburði
síðustu daga.
13.00 Radíus. Steinn Ármann og Davíð
Þór stjórna eina íslenska útvarps-
þættinum sem spilar eingöngu El-
vis.
16.00 1x2 Getraunaþáttur Aðalstöðv-
arinnar.Gestir koma í hljóðstofu
op spjallað verður um getrauna-
seðil vikunnar.
19.00 Vítt og breitt um heim tónlistar.
23.00 Næturlifið.Helgarstuðið magnað
upp með vinsælum, fjörugum og
skemmtilegum lögum fram undir
morgun. Óskalagasíminn er
626060. Umsjón Jóhann Jóhann-
esson.
FM#957
9.00 Steinar Viktorsson á morgun-
vakt. Helgartónlist, hótel dagsins
og léttar spurningar.
12.00 Viötal dagsins.
13.00 ívar Guðmundsson og félagar í
sumarskapi. Beinar útsendingar og
íþróttafréttir.
18.00 American Top 40. Shadoe Stev-
ens kynnir frá Hollywood vinsæl-
ustu lögin í Bandaríkjunum.
22.00 Sigvaldi Kaldalóns hefur laugar-
dagskvöldvökuna. Partíleikur.
2.00 Hafliði Jónsson tekur við með
næturvaktina.
6.00 Ókynnt þægileg tónlist.
BROS
3.00 Næturtónlist.
9.00 Á Ijúfum laugardagsmorgni
með Jóni Gröndal við hljóðnemann.
13.00 Þátturinn sem skiptir engu
máli... Eðvald Heimisson og Grét-
ar Miller steypa heilu íbúðablokk-
irnar á laugardögum fríhendis og
leika undir á stóra sög.
16.00 Hlööuloftið. Lára Yngvadóttir leik-
ur sveitatónlist.
18.00 Sigurþór Sigurþórsson.
20.00 Upphitun. Rúnar Róbertsson við
hljóðnemann.
23.00 Næturvakt. Böðvar Jónsson og
Helga Sigrún Harðardóttir. Síminn
fyrir óskalög og kveðjur er 11150.
SóCin
fri 100.6
10.00 Oddný spilar laugardagstónlist.
12.00 Kristín Ingvadóttir. Af lífi og sál.
14.00 Steinn Kári og ólafur Birgisson.
17.00 Meistarataktar.Guðni Már
Henningsson leikur tónlist eftir þá
stóru í tónlistarsögunni.
19.00 Vignir kominn í stuö og spilar
hressa tónlist sem fær þig til
þess aö langa út í kvöld.
22.00 Danstónlistin heldur áfram.
1.00 Partýtónlist alla nóttina.með
óskalagasímann 682068.
(yn*'
6.00 Danger Bay.
6.30 Elphant Boy.
7.00 Fun Factory.
12.00 Barnaby Jones.
13.00 Riptide.
14.00 The Magican.
15.00 Teiknimyndir.
16.00 The Dukes of Hazzard.
17.00 WWF Superstars of Wrestling.
18.00 UK Top 40.
19.00 Booker.
20.00 Unsolved Mysteries.
21.00 Cops I og II.
22.00 Saturday Night Live.
23.00 Hill Street Blues.
EUROSPORT
★ ★
7.00 Tröppu erobikk.
08.30 Þýskt rallý.
9.00 International Motorsport.
10.00 Hjólreiöar.
11.30 Hnefaleikar.
13.00 Hjólreiðar.
15.00 Knattspyrna 1994.
16.30 Listhlaup á skautum.
18.00 Tennis.
22.00 Euroscore Magazine.
23.00 International Motorsport.
SCREENSPORT
24.00 Thai Kick Box.
1.00 NFL 1992.
3.00 Norrkopping Show Jumping.
4.00 Snóker.
7.00 1992 British Open Bowling.
8.00 Powerboat World.
9.00 Go
10.00 FIA 3000 Championship.
11.00 Gillette World Sports Special.
11.30 NFL- This Week in Rewiew.
12.00 Hafnabolti 1992.
13.00 Volvó Evróputúr. Bein útsending.
16.20 Hnefaleikar.
17.50 Brasiliskur fótbolti.Bein útsend-
20.00 Kraftaíþróttir.
21.00 Live US PGA Tour 1992.
23.00 Volvó Evróputúr.
Á laugardag og sunnudag
verður bein útsending írá
úrslitum frá Atskákmóti
Búnaöarbankans. Undan-
keppnin hófst um síðustu
helgi og í dag, fimmtudag,
kemur í Ijós hvaða tveir
menn standa eftir ósigraðir
fyrir síðustu lotuna. Sá sera
sigrar í síðustu lotunni
verðu sigurvegari mótsins
og fær tækifæri til að keppa
\ið óopinbcran heim smeist- ;
ara í atskák, Hollendinginn ;
Jan Timman, í beinni út-
sendingu á Stöð 2 á sunnu-
dag kl. 16.45.
Mennimir tveir sem
keppa til úrslita munu tefla
tvær skákir þar sem hvor
um sig hefur 25 mínútna
umhugsunarfrest og ef leik-
ar standa jafnir tefla þeir
tvisvar sinnum með 15 rnín-;
útna umhugsunarfrast. Bf
úrslitin liggja ekki enn fyrir
Öopinber heimsmeistari t
atskák er Hollendingurinn
Jan Timman.
eftir þá baráttu tefia skák-
mennirnir tii þrautar í
bráðabana þar sem þeir fá 5
núnútur tíi umhugsunar
hvor. Haiiur Hailsson mun
fylgjast meö skákmönnun-
um en það ræðst af úrshtum
í undankeppninni hvaða
skáksnillingur verður hon-
um til aðstoðar við að skýra
skákimar.
Lottie gælir við tilhugsunina um að selja líkama sinn dýrt
á strætum heimabæjarins Hollywood i stað þess að gefa
lögreglunni lif sitt fyrir lítið.
Stöð 2 kl. 23.15:
Þrumugnýr
Þrumugnýr er ógnvekj-
andi spennutrylhr um
harða og heiðarlega lög-
reglukonu sem missir áttir
í spilltri veröld og kemst
nærri því að glata mannorð-
inu, trúnni á sjálfa sig og
lífinu sjálfu. Theresa Russel
leikur Lottie Mason, unga
konu sem vinnur myrkr-
anna á milli í eiturlyfjaiög-
reglunni. Til að ná endum
saman starfar hún á næt-
umar við að hafa hendur í
hári viðskiptavina vændis-
kvenna, dulbúin sem gleði-
kona. Það er hins vegar htil
gleði í lífi Lottie. Hún er
óánægð með frama sinn og
starf innan lögreglunnar,
ósátt við sambönd sín við
karlmenn og að þurfa að
þola stöðuga kynferðislega
áreitni yfirmannsins.
Sjónvarpið kl. 23.10:
Morse löarealufulltrúi
Að þessu sínni
tvíeykið Morse . „
Lewis að rannsaka
glæpi sem eru
framdir innan fang-
elsisveggja. l’ar sitja
inni þremennmgar
sem voru umsvifa-
miklir athafnamenn
áníundaáratugnum.
Þeir prettuðu fólk og
höfðu afþvimilljónir
punda en um síðir
komst upp um svika-
myllu þeirra og þeim
var stungið inn. Dag
einn ílnnst einn
þeirra dauður i ldefa
sínum og þótt allt
bendi til þess aö
hann hafi fengiö
hjartaáfall er róttar-
Iseknirinn á-því að
hann hafi verið myrtur. Morse og Lewis hefja nú rannsókn
málsins en komast snemma að því að þeir verða að fara
vel að fangelsisstjóranum, frú Stevens, sem er mjög annt
um orðstír stofnunarinnar.
Að þessu sinni eru Morse og Lew-
is að rannsaka glæpi sem voru
framdir innan fangelsisveggja.