Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1992, Síða 54

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1992, Síða 54
• 62 LAUGARDAGUR 31. OKTÓBER 1992. > Suimudagur 1. nóvember SJÓNVARPIÐ 14.40 Slíömuskin (Starlight). Bandarísk mynd 1988 um ævintýri barna í sumarbúðum. Leikstjóri: Orin Wechsberg. Aðalhlutverk: Kario Salem, Jean Taylor og William Hickey. Þýöandi: Guðni Kolbeins- son. 15.55 Mengun í Noröurhöfum. Heimilda- mynd um mengun sjávar þar sem sjónum er sérstaklega beint að mengun af völdum kjarnorku. í myndinni er meðal annars rætt við EinarVal Ingimundarson umhverf- isverkfræðing, Sigurð Magnússon hjá Geislavörnum ríkisins, Eið Guðnason umhverfisráðherra og Magnús Jóhannesson, þáverandi aöstoðarmann hans. Umsjón: Egill Helgason. Áður á dagskrá 28. apríl síðastliðinn. Framleiðandi: Nýja bíó. Áður á dagskrá 28. apríl síó- astliðinn. 16.45 Skandinavía Seinni hluti (Scand- inavia - Man and Nature in the Lands of the Midnight Sun). Heimildamynd í tveimur hlutum, gerð í samvinnu norska, sænska og breska sjónvarpsins, um náttúru og dýralíf í Noregi og Svíþjóð. í þættinum er farin sjóleiðin meó ströndinni frá sænska skerjagarð- inum til Lófóten. Þýðandi og þul- ur: Þorsteinn Helgason. 17.45 Sunnudagshugvekja Séra Hjalti Guðmundsson dómkirkjuprestur flytur. 18.00 Stundin okkar. Umsjón: Helga Steffensen. Upptökustjórn: Hildur Bruun. 18.30 Sjoppan (5:5). Lokaþáttur. (Kiosk- en). Það gerist margt að næturlagi þegar mannabörnin sofa og leik- fangadýrin þeirra fara á stjá. Þýð- andi: Jóhanna Jóhannsdóttir. Les- ari: Edda Heiðrún Backmann. (Nordvision - Sænska sjónvarp- iö). 18.40 Birtingur (5:6) (Candide). Norræn klippimyndaröó, byggð á sígildri ádeilusögu eftir Voltaire. Þættirnir voru gerðir til að kynna stálpuðum börnum og unglingum heimsbók- menntir. íslenákan texta gerði Jó- hanna Jóhannsdóttir með hliðsjón af þýðingu Halldórs Laxness. Les- arar eru Helga Jónsdóttir og Sig- mundur Örn Arngrímsson. Áður á dagskrá í maí 1991. (Nordvision) 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Tréhesturinn (3:4) (The Chestnut Soldier). Velskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga, byggður á verölaunasögu eftir Jenny Nimmo um galdramanninn unga, Gwyn Griffiths. Þetta er framhald á syrp- unum Snæköngulóin og Tunglið hans Emlyns, sem sýndar voru í fyrra. Aöalhlutverk: Sin Phillips, Cal MacAninch og Osian Roberts. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. 19.30 Auölegð og ástríöur (31:168) (The Power, the Passion). Ástralskur framhaldsmyndaflokkur. Þýöandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Á slóðum norrænna manna á Grænlandi. Fyrri þáttur. Leiöangur undir stjórn Arna Johnsens sigldi um slóðir norrænna manna á suð- vestur Grænlandi og kvikmyndaði fornar rústir, náttúru landsins, nú- tímabyggðir og feröina í heild. Alls var sigld 700 mílna leið á 14 dög- um. i þessum þætti er fjallað um leiöinairá Narssarssuaq til Hvals- eyrar og síðan suður á bóginn til Ketilsfjarðar en að viku liðinni verður farið um eyðifiröi sem áður voru byggðir norrænum mönnum. Umsjón: Árni Johnsen. Kvik- myndataka og klipping: Páll Reyn- isson. Hljóðvinnsla: Gunnar Her- mannsson. 21.10 Dagskráin. Stutt kynning á helsta dagskrárefni næstu viku. 21.20 Vinarblóö(6:12) (The Strauss Dyn- asty). Myndaflokkur sem austur- ríska sjónvarpið hefur gert um sögu Straussættarinnar sem setti mark sitt á tónlistarsögu heimsins svo um munaði. Leikstjóri: Marvin J. Chomsky. Aðalhlutverk: Ant- hony Higgins, Stephen McGann, Lisa Harrow, Edward Fox og John Gielgud. Þýöandi: Óskar Ingimars- son. 22.10 Sögumenn (Many Voices, One World). Abbi Patrix frá Frakklandi segir söguna Hjarta mannsins. Þýöandi: Guðrún Arnalds. 22.20 Ferö út í bláinn (El viaje a ninguna parte). Ný, spænsk gamanmynd um gleði og raunir leikara í farand- leikhópi. Leikstjóri: Fernando Fern- án-Gómez. Aöalhlutverk: José Sacristán, Laura del Sol og Juan Diego. Þýðandi: ÖrnólfurÁrnason. 00.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 09:00 Regnboga-Birta. 09:20 Tumi þumail. 09:45 Dvergurinn Davíö. 10:10 Prins ValianL 10:35 Maríanna fyrsta. 11:00 Lögregluhundurinn Kellý. Loka- þáttur. 11:30 Blaöasnáparnir. Leikinn mynda- flokkur um krakkahóp sem lætur sér fátt fyrir brjósti brenna þegar um góöa frétt í skólablaðiö er að ræða. 12:00 Fjölleikahús 13:00 NBA-detldln (NBAAction). I þess- um þáttum er spjallað við liðsmenn í bandarísku úrvalsdeildinni. 13:25 ítalski boWnn. Vátryggingafólag Islands og Stöð 2 bjóða knatt- spymuáhugamönnum til sannkall- aðrar knattspyrnuveislu I beinni útsendingu frá Italfu. 15:15 Stöövar 2 deildin. íþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist með gangi mála. 15:45 NBA-körfuboltinn. Hörkugóður leikur i bandarísku úrvalsdeildinni. Það er Einar Bollason sem aðstoð- ar íþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. 16:45 Atskákmót Búnaöarbankans. Bein útsending frá skák sigurvegara At- skákmóts Búnaðarbankans og Jans Timman, óopinbers heims- meistara í atskák. Stjón upptöku: María Maríusdóttir. Stöð 2 1992. 18:45 Aöeins ein jörö. Endurtekinn þátt- ur frá síðastliðnu fimmtudags- kvöldi. Stöð 2 1992. 19:19 19:19 20:00 Kiassapiur (Golden Girls). 20:30 Lagakrókar (L.A. Law). Banda- rískur framhaldsmyndaflokkur um félagana hjá McKenzie og Brach- man. (13:22) 21:20 Ákafamaöur (A Man of Passion). Anthony Quinn leikur málarann Mauricio sem kann kúnstina að lifa lífinu til fullnustu og njóta hverrar sekúndu sem hann hefur með fallegri konu eða standandi við trönurnar. 22:55 Bandarisku forsetakosníngarnar 1992. Sjónvarpsmaðurinn David Frost ræðir viö bandarísku varafor- setaframbjóðendurna, Dan Quayle og Al Gore. 23:50 Aö eilrfu (For Keeps). Þau eru ung og óreynd, búin að vera saman í nokkurn tíma þegar hún verður ófrísk. Skyndilega þurfa þau að axla ábyrgð á eigin lífi, byrja að leigja, kaupa í matinn og ala önn fyrir litlu barni. 01:25 Dagskrárlok Stöövar 2 Við tekur næturdagskrá Bylgjunnar. SÝN 17:00 Skýjakljúfar (Skyscrapers). Nú sýnum við síðasta þáttinn í athygl- isverðri þáttaröð þar sem fjallaö hefur verið um listina við að byggja skýjaklúfa nútímans. Þessi bygg- ingartækni er svo sannarlega ekki ný af nálinni því hún hefur verið í stöðugri þróun síðan á 14. öld. Þáttaröðin var áður á dagskrá í maí. (5:5). 18:00 Dýralif (Wild South - Cold Water, Warm Blood). Margverðlaunaðir náttúrulífsþættir sem unnir voru af nýsjálenska sjónvarpinu. Hin mikla einangrun á Nýja-Sjálandi og nærliggjandi eyjum hefur gert villtu lífi kleift að þróast á allt annan hátt en annars staðar á jörðinni. i þættinum í dag verður fjallað um fugla sem hafa glatað kunnáttunni að fljúga. 19:00 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 HELGARÚTVARP 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Jón Einars- son, prófastur í Saurbæ á Hval- fjarðarströnd, flytur ritningarorö og bæn. 8.15 Kirkjutónlist. - Prélúdía og fúga í h-moll eftir Johann Sebastian Bach. Máni Sigurjónsson leikur á stóra orgel norður-þýska útvarps- ins í Hamborg. - Salve Regina eft- ir Giovanni Battista Pergolesi. Emma Kirkby syngur með hljóm- sveitinni „The Ácademy og Ánci- ent Music; Christoff Hogwood stjórnar. - Ave Maria eftir Felix Mendelssohn. Marcus Schaeffer syngur með Gulbenkian kórnum og hljómsveitinni i Lissabon; Mic- hel Corbaz stjórnar. - Prélúlía og fúga í g-moll eftir Vincent Lúbeck. Máni Sigurjónsson leikur á stóra orgel noröur-þýska útvarpsins í Hamborg. 9.00 Fréttlr. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. - Strengjakvartett nr. 1 í Es-dúr eftir Luigi Cherubini. Melos kvartettinn leikur. - Sinfónískar etýöur ópus 13 eftir Robert Schumann. Rögn- valdur Sigurjónsson leikurá píanó. 10.00 Fréttir. 10.03 Uglan hennar Mínervu. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. 10.45 Veöurfregnir. 11.00 Messa i Akureyrarkirkju. Prestur séra Þórhallur Höskuldsson. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. Tón- list. 13.00 Helmsókn. Umsjón: Ævar Kjart- ansson. 14.00 „Þeir hjá Kodak bókstaflega báru mig á höndum sér“. Dag- skrá I tilefni 100 ára afmælis Lofts Guðmundssonar, Ijósmyndara, og kvikmyndagerðarmanns. Umájón: Sigrún Björnsdóttir. 14.50 Fjölskylduhátiö í Perlunni. Beint útvarp úr Perlunni þar sem Ári söngsins er slitið og Tónlistarári æskufólks fagnaö. Fram koma meðal annars barnakórar, lúöra- sveitir, harmóníkusveitir, strengja- sveit, leikarar Þjóðleikhússins, bjöllukór og djassveit. 16.00 Fréttir. 16.05 Kjarnl málsins - Heimildarþáttur um þjóöfélagsmál. Umsjón: Árni Magnússon. (Einnig útvarpað þriöjudag kl. 14.30.) 16.30 Veöurfregnir. 16.35 í þá gömlu góöu. 17.00 Sunnudagsleikritið. Steinars Sig- urjónssonar skálds minnst. „Strandferð" eftir Steinar Sigur- jónsson. Leikstjóri: Hallmar Sig- urðsson. Leikendur: Guðrún S. Gísladóttir, Pétur Einarsson, Stefán Jónsson Ofl Jón Júlíusson. 18.00 Síödegistónleikar á sunnudegi. 18.48 Dánarfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 VeÖurfregnir. 19.35 Frost og funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Endur- tekinn frá laugardagsmorgni.) 20.25 Hljómplöturabb Þorsteins Hann- essonar. 21.05 Halldór læknamiöill á Skerö- ingsstööum. Rætt við Halldór Kristjánsson um huglækningar, sálfarir, endurholdgun og fleira. Umsjón: Gísli Helgason og Herdís Hallvarðsdóttir. (Áður útvarpað 11. september.) 22.00 Fréttir. 22.07 Lýrisk svíta eftir Edvard Grieg. Sinfóníuhljómsveit Gautaborgar leikur; Neeme Járvi stjórnar. 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Sónata fyrir flautu, viólu og hörpu eftir Claude Debussy. Aurle Nicolet leikur á flautu, Ulrich Koch á víólu og Ursula Holliger á hörpu. 23.00 Frjálsar hendur llluga Jökuls- sonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn i dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (End- urtekinn þáttur frá mánudegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. FM 90,1 8.07 Morguntónar. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svav- ari Gests. Sígild dægurlög, fróð- leiksmolar, spurningaleikur og leit- að fanga í segulbandasafni Út- varpsins. (Einnig útvarpað í Næt- urútvarpi kl. 2.04 aðfaranótt þriðju- dags.) - Veðurspá kl. 10.45. 11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lísa Pálsdóttir og Magnús R. Einars- son. - Úrval dægurmálaútvarps liðinnar viku. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Helgarútgáfan heldur áfram. 16.05 Stúdió 33. Örn Petersen flytur létta norræna dægurtónlist úr stúdíói 33 í Kaupmannahöfn. (Einnig út- varpað næsta laugardag kl. 8.05.) - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heimstónlist. (Frá Akureyri.) (Úrvali útvarpað í næturútvarpi aðfaranótt fimmtudags kl. 2.04.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.10 Meö hatt á höföi. Þáttur um bandaríska sveitatónlist. Umsjón: Baldur Bragason. - Veðurspá kl. 22.30. 23.00 Á tónleikum. 0.10 Kvöldtónar. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Fréttir kl. 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Næturtónar. 1.30 Veöurfregnir. Næturtónar hljóma áfram. 2.00 Fréttir. Næturtónar hljóma áfram. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir. 5.05 Næturtónar hljóma áfram. 6.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 07.00 Morguntónar. 09.00 Ingibjörg Gréta Gísladóttir. Ljúfir tónar með morgunkaffinu. 12.00 Hódegisfréttir frá fréttastofu Stööv- ar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Fréttavikan meö Hallgrími Thor- steins. Hallgrlmur fær góða gesti í hljóðstofu til að ræða atburöi lið- innar viku. 13.00 Siguröur Hlöðversson Þægilegur sunnudagur með huggulegri tón- list. Fréttir kl. 15.00. 16.00 Hafþór Freyr Sígmundsson. Nota- legur þáttur á sunnudagseftirmið- degi. 17.00 Siödegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 17.10 Hafþór Freyr Sigmundsson. 19.00 Kristófer Helgason. Brúar bilið fram að fréttum með góðri tónlist. 19.30:19.19 Samtengdar fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunn- ar. 20.00 Sunnudagskvöld á Bylgjunni. Kristófer Helgason hefur ofan af fyrir hlustendum á sunnudags- kvöldi, rétt þegar ný vinnuvika er að hefja göngu sína. 22.00 Pálml Guömundsson. Þægileg tónlist á sunnudagskvöldi. 01.00 Þráinn Steinsson. Með blandaöa tónlist fyrir alla. 03.00 Næturvaktin. FRÉTTIR KL 7, 8, 9,10,11,12,13, 14, 15, 16, 17, 18, 19.30. FRÉTTAYFIRUT KL 7.30 OG 8.30. ÍÞRÓTTAFRÉTTIR KL 13.00. 09:00 Morgunútvarp - Sigga Lund. 11:05 Samkoma. Vegurinn - kristiö samfélag. 12.00 Hádeglsfréttlr. 14:00 Samkoma. Orð lífsins - kristilegt starf. 16:00 Samkoma Krossinn. 17:00 Síödegisfréttir. 18:00 Lofgjöröartónlist. 19:30 Kvöldfréttir. 24:00 Dagskrárlok. Bænastundir: kl. 9:30, 13:00 - BÆNA- LÍNAN, s. 675320. FmI909 AÐALSTÖÐIN 10.00 í bjartsýniskasti.Magnús Orri Schram rifjar upp atburði síðustu viku og lítur á björtu hliðarnar. 13.00 Sterar og stærilæti.Sigmar Guð- mundsson og Sigurður Sveinsson eru á léttu nótunum og fylgjast með íþróttaviðburðum helgarinn- ar. 15.00 Sunnudagssiödegi. 18.00 Blönduö tónlist. 21.00 Þeirra bestu lög.Björn Þór fær til sín lagasmiði sem velja uppá- halds lög sín úr eigin smiðju. 22.00 Sætt og sóöalegt.Umsjón Páll Óskar Hjálmtýsson. 01.00 Útvarp frá Radio Luxemburg til morguns. FM#957 David Frost. 9.00 Þátturinn þinn meö Steinari Viktorssyni.Róleg og rómantísk lög. 12.00 EndurtekiÖ viötalúr morgunþætt- inum í bítið. Stöð 2 kl. 22.55: David Frost ræðir við varaforsetaefnin 13.00 Tímavélin með Ragnari Bjarna- syni. Landsþekktur gestur mætir, gamlar fréttir og tónlistin hans Ragnars. 16.00 Vinsældalisti íslands. Endurtek- inn listi frá föstudagskvöldinu. 19.00 Halldór Backman mætir á kvöld- vaktina. 22.00 Sigvaldi Kaidalóns með þægi- lega tónlist. 1.00 Haraldur Jóhannsson á nætur- vakt. 5.00 Ókynnt morguntónlist. BROS 3.00 Næturtóniist. 9.00 Tónaflóö. Haraldur Árni Har- aldsson. Klassísk tónlist. 12.00 Sunnudagssveifla. Gestagangur og góð tónlist í umsjá Gylfa Guð- mundssonar. 15.00 Jóhannes Ágúst Stefánsson. 18.00 Sigurþór Þórarinsson. 20.00 Páll Sævar Guöjónsson. 23.00 Kristján Jóhannsson. David Frost er einn af þekktari sjónvarpsmönnum Bandaríkjanna og hefur m.a. unniö til Emmy-verð- launa fyrir vandaða frétta- mennsku. Stöð 2 sýnir þætti með David Frost þar sem hann ræðir við forsetafram- bjóðenduma George Bush og Biil Clinton og varafor- setaefni þeirra Dan Quayle og A1 Gore. í fyrri þættinum talar David við varaforseta- efnin en á sama tíma á morgun tekur hann Bush og Clinton tali. Þættimir vom teknir upp á kosninga- ferðalagi frambjóðendanna og David Frost segir að þeir gefi áhorfendum kost á að kynnast stefnumálum og persónum forsetans, vara- forsetans og mótframbjóð- enda þeirra í gegnum óformlegar og ítarlegar samræður hans viö þá. Sóíitt ýn 100.6 10.00 Helgi Már spilar ókynnta sunnu- dagstónlist. 14.00 Frióbert ásamt kokkl og öörum góðum gestum. 17.00 Hvíta t)aldlö.Umsjón Ómar Frið- leifsson. 19.00 Stefán Arngrímsson. 21.00 Úr Hljómalindinnl.Kiddi kanina veit allt um tónlist. 23.00 Gísli Valur með sunnudagstón- listina. 1.00 Næturdagskrá. i 6.00 Hour of Power. 7.00 Fun Factory. 11.30 World Tomorrow. 12.00 Lost in Space. 13.00 Breski vlnsældarlistinn. 14.00 Trapper John. 15.00 Elght is Enough. Ráslkl. 21.05: Halldór lælma- miðill á Skerðingsstöðum í kvöld verður endurflutt- fömm og fyrri lifum hér á ur á rás 1 þáttur Gísla jörðu. Einnig fjallar hann Helgasonar og Herdísar um endurholdgun og segir Hallvarðsdóttur um Halldór frá daglátura. í þættinum Kristjánsson læknamiðil á segir Þórir Barðdal mynd- Skerðíngsstöðum. í þættin- höggvari frá því hvemig um, sem var áöur á dagskrá Gestur Pálsson skáld birtist 11. september sl., og er nú honum í gegnum Halldór er endurtekinn vegna fjölda Þórir, sem er myndhöggv- áskorana segir Halldór frá ari, vann að minnisvarða huglækningum sínum, sál- um Gest 16.00 Hotel. 17.00 Hart to Hart. 18.00 Growlng Pains. 18.30 The Simpsons. Gamanþáttur. 19.00 21 Jump Street. Spennuþáttur. 2000 The Plrate. 22.00 Entertainment Tonight. 23.00 Falcon Crest. EUROSPORT ★ , ★ ★ ★★ 8.00 Tröppu erobikk. 8.30 Motor Raclng Formula 1. 9.00 Trans World Sport Magazine. 10.00 Euroscores Magazine. 10.30 Hnefaleikar. 12.00 ATP Tennis. 13.30 Tennis. Bein útsending frá kvennakeppni. 15.30 Maraþon i New York.Bein út- sending. 17.00 Euroscore Magazine. 17.05 Listhlaup á skautum. 18.00 Euroscore Magazine. 21.00 Tennis. 23.00 Euroscore Magazine. Carlos hittir í fyrsta sinn son sinn sem hann hafði átt í lausaleik tuttugu árum áður. Sjónvarpið kl. 22.20: SCRE ENSPORT Ferð út í bláinn 24.00 Hnefalelkar. 1.30 Hafnabolti. 2.30 FIA 3000 Championship. 3.30 NFL. 4.00 Go. 5.00 Pro Superbike. 5.50 Golt. 6.50 Knattspyrna I Brasllfu. 9.00 Notre Dame College Football. 11.00 Snóker. 13.00 Volvó Evróputúr. 16.00 World Ralli Champlonship. 17.00 Mobll 1 Brltlsh ralli. 17.30 Revs. 18.00 Körfuboltl. Bein útsending úr bundesllgunni. 20.00 Knattspyrna. 21.00 US PGA Tour. Bein útsending. 23.00 Evrópugolf. 24.00 Go. 1.00 Dagskrárlok. Ferð út í bláinn er nýleg spænsk gamanmynd. Þar segir frá leikflokki sem ferð- ast um með sýningar sínar og hefur gert lengi. Carlos Galván leikari er sonur Dons Arturos, fyrsta stjóm- anda flokksins. Þegar flokk- urinn er á leikferð í Kastilíu hittir Carlos í fyrsta skipti son sinn sem hann hafði átt í lausaleik um það bii tutt- ugu árum áður. Syninum líst ekki á að slást í hópinn og verða leikari, enda er samkeppnin um athygh fólks hörð og við erfiða keppinauta að eiga þar sem útvarp, íþróttaviðburðir og bíóhús era.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.