Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1992, Síða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1992, Síða 15
FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1992. 15 Samkeppnislög - skref inn í nútímann Alþingi er nú þessa dagana að leggja síðustu hönd á frumvarp til samkeppnislaga. Þessi löggjöf gjör- breytir þeim viðhorfum sem ríkt hafa til inngrips opinberra aðila í starfsemi fyrirtækja á markaðn- um. Þar verður lögð áhersla á að stuðla að sem mestri samkeppni en í núverandi löggjöf er áherslan á mögulegu inngripi í verðlag. Ýmis nýmæli laganna Núverandi verðlagsráð er að meirihluta til skipað samkvæmt til- nefiiingu hagsmimasamtaka. Hiö nýja samkeppnisráð verður hins vegar óháð öllum hagsmunaðilum og skipað beint af viðskiptaráðherra án tilnefninga. Samkeppnisráð er sá aðili sem ber mesta ábyrgð á framkvæmd iaganna. Ákvörðunum samkeppnisráðs má áfrýja til sérs- takrar áfrýjunamefiidar sam- keppnismála sem skipuð er sam- kvæmt tilnefningu hæstaréttar. Það er nýmæli og kemur inn í því skyni að unnt sé að fá skjóta úrskurði í mikilvægum málum. Með lögunum er lagt almennt bann við samkeppnishömlum hvort þær felast í samræmdum aðgerðum fyrirtækja á sama sölu- stigi eða miÚi sölustiga. Undanþág- ur frá banninu eru síðan afmarkað- ar. Ennfremur er tekið fram að fyrir- tæki sem að einhveiju leyti er í Kjallariim Vilhjálmur Egiisson framkvæmdastjóri Verslunar- ráös íslands vemdaðri starfsemi vegna opin- bers einkaleyfis geti ekki niður- greitt annan hluta rekstrarins sem er í samkeppni á markaðnum. Merkasta nýmælið í hinni nýju löggjöf fjallar um eftirht með sam- runa eða yfirtöku fyrirtækja. Hér getur samkeppnisráð gripið inn í ef gengið er gegn lögunum. Höfð skal hhðsjón af því hvort viðkom- andi fyrirtæki eru í alþjóðlegri samkeppni. Mikilvægt er að fyrir- tæki geta leitað áhts á því fyrirfram hvort samruni eöa yfirtaka er and- stæð lögunum. „Núverandi verölagsráð er að meiri- hluta til skipað samkvæmt tilnefningu hagsmunasamtaka. Hið nýja sam- keppnisráð verður hins vegar óháð öll- um hagsmunaaðilum.. „Með samningnum fáum við bætta réttarstöðu fyrir innlenda að- ila ...segir m.a. í greininni. Þriggja ára erfiðum samningum um stofnun hins Evrópska efnahagssvæðis er lokið. Samníngurinn tryggir okkur aðgang að stærsta markaði veraldar samfara fullu forræði í eigin málum. Heimurinn umhverfis okkur breytist óðum.'Það væri tæpt að treysta aðeins á velvild grannrikja í millirlkjaviðskiptum, án þessaðeiga þar nokkur samningsbundin réttindi. I huga mínum og annarra þeirra sem lifað hafa og hrærst í rúm þrjú ár við gerð þessa samnings leikur enginn vafi því að hann er nauðsynlegur ef við viljum tryggja (slensku þjóðinni viðunandi lífskjör (framtíðinni. hessi bæklingur gefur stutt yfirlit um meginatriði samningsins. Eínnig hefur verið gengið frá ítarlegri greinargerð og upplýsingaefm um alla helstu þætti hans. Spilin eru á borðinu. Ég efast ekki um álit þeirra sem kynna sér málið fordómalaust. Aukin réttindi á erlendri grund Umdehdasti kafli hinna nýju laga fjallar um framkvæmd samkeppn- isreglna vegna EES-samningsins. Samkvæmt honum fá eftirhtsstofn- un EFTA og framkvæmdastjóm EB nokkurt formlegt vald til þess að framfylgja þeim samningum sem við höfum gert. - Samningur- inn í heild færir okkur þó mun meiri réttindi en við hefðum ann- ars haft. Án EES-samningsins hefðu þess- ir aðilar farið sínu fram og dæmt í málum íslenskra aðila án nok- kurrar aöhdar okkar að málinu. Með samningnum fáum við bætta réttarstöðu fyrir innlenda aðha bæði gagnvart erlendu dómsvaldi og ný réttindi á erlendri grund. Leikreglur framtíðarinnar Hin nýju samkeppnislög em stórt skref inn í nútímann fyrir íslenskt viðskiptalíf. Því er ánægjulegt hversu breið samstaða hefur tekist um flesta þætti þess. Meginatriði löggjafarinnar munu væntanlega marka viðskiptalífinu leikreglur um nokkra framtíð. Vilhjálmur Egilsson Tvískinnungur gagnvart stjórnmálamönnum Leiðari DV 2. des. sl. hefst svo: „Aumt er af öðmm stærsta stjóm- málaflokki landsins að vera stefnu- laus í EES-málinu, einhverju því mikilvægasta, sem Alþingi hefur fengið th meðferðar um langa hríð. Sú varð þó niðurstaða flokks- þings Framsóknarflokksins, sem lauk um helgina. Flestum mun finnast, að afstöðuleysi af þessu tagi eigi betur heima í Kvennahst- anum.“ Kvennalistinn andvígur EES Síðasta setningin í thvitnuðum orðum leiðarahöfundar, Hauks Helgasonar, bendir ekki th þess, að hann hafi lagt sig fram um að kynna sér afstöðu Kvennahstans th EES-málsins. Honum og öðrum th upprifjunar skai minnt á, að Kvennahstinn hefur bæði í stefnu- skrá, og á landsfundum ályktað gegn þátttöku íslendinga í evr- ópsku efnahagssvæði, og er erfitt að skhja, hvemig hægt er að túlka Kjallariim Kristín Halldórsdóttir starfskona Kvennalistans það sem afstöðuleysi. Rökin fyrir andstöðunni em m.a. þau, að evrópskt efnahagssvæði byggist á hugmyndafræði neyslu og sóunar, það hefur í fór með sér stofnanaveldi, skrifræði, skort á lýðræði og afsal réttar th sjálfsá- kvörðunar í veigamiklum atriðum, og það opnar fyrir aðgang að þeim auðhndum, sem íslenskt efnahags- líf byggist á. Krafist og hneykslast á víxl Líklegasta skýring - en ekki af- sökun - á thvitnuðum orðum leið- arahöfundar er sú, að hann er ekki sammála þessari afstöðu, eins og berlega kemur fram síðar í sama leiðara. Þar er getið um afstöðu „hinna skynsömustu", sem hafi reynst „næghega sterk th að koma í veg fyrir fuha andstöðu þeirra flokka við EES-aðhd.“ Þetta gefur thefni th að benda á þann sérkennhega tvískinnung sem ríkir gagnvart stjómmála- mönnum og samtökum þeirra. í öðra orðinu er krafist skýrrar af- stöðu - flokkslínu - í hveiju einasta máh, en í hinu orðinu er hneyksl- ast á thraunum þingflokka til að tala einu máh. Þá er stutt í svipljót orð eins og flokksræði, flokksagi, skoðanakúgun o.fl. í þeim dúr. Kvenfreisi og skoðanafrelsi Kvennahstakonur hafa ahtaf lagt áherslu á samstöðu og ekki sparað sér umræður og ómak í þeim efn- um. Það væri hins vegar órafjarri hugmyndum okkar um kvenfrelsi, ef við viðurkenndum ekki rétt okk-. ar sem annarra th mismunandi skoðana. - Það á ekkert skylt við afstöðuleysi. í ályktun síðasta landsfundar segir m.a.: „Kvennahstakonurtóku þá afstöðu fyrir síðustu kosningar, að þær vhdu móta framtíð íslend- inga utan hins evrópska efnahags- svæðis og Evrópubandalagsins. Landsfundur Kvennahstans 1992 áréttar þá yfirlýstu stefnu samtak- anna. Landsfundur minnir á, að ákvarðanir hans em stefnumark- andi fyrir starfsemi hans innan þings sem utan, en leggur áherslu á, að samtökin gera ekki þá kröfu th Kvennahstakvenna, að þær greiði atkvæði gegn eigin sannfær- ingu.“ Afstaða Sjálfstæðis- flokksins? Nú vhl svo th, að þingkonur Kvennahstans hafa komist að mis- munandi niðurstöðu um endanlega afstöðu th EES-samningsins, þrátt fyrir að miklu leyti samhljóða skoðanir á kostum hans og göhum. Fjórar ætla að greiða atkvæði gegn samningnum, ein mun sitja hjá. Skiptar skoðanir em um samn- inginn innan allra stjómmála- flokka, án þess að ástæða sé th þess að mínu mati að bregða þeim um afstöðuleysi. Eða hefur Sjálf- stæðisflokkurinn enga afstöðu th málsins í ljósi þess, að a.m.k. 2 þingmenn flokksins hafa lýst yfir andstöðu við samninginn? Kristín Halldórsdóttir „Skiptar skoöanir eru um samninginn innan allra stjómmálaflokka, án þess að ástæða sé til þess að mínu mati að bregða þeim um afstöðuleysi.“ „Alþýöu- sambánds- til að samn- íngum yrði sagt upp og I við hjá Dags- brún látum | ekki stanða Upp á okkur í Guðmundur J. því. Þaö er mund8“" janúar en friðartf tnar eru úti, það er spurning hvenær stríðið „Meirihlutinn af okkar mönn- um nær ekki 300 krónum á tim- ann. Síðan hefur dregið úr yfir- vinnu en hún var 30 th 40 próseiit af hehdartekjum Dagsbrúnar- verði um 400 Dagsbrúnarmenn atvinnulausir eða tíundi hver maður. Það þyrfii að vera i lögum að það ætti að vera bannað að segja mönnum upp i desember. mönnum upp í desember." „Víst veröur þröngt og snúið að sækja en þessi friður og þjóö- arsáttartal er á enda. Ráðamenn meir. Það brennur heift í mönnum og hún er að verða hrikalegt Hagfræðm er á haus þjá þessum herrum. Það þarf að keyra upp en ekki auka eymdina." Við viljum „Það hefur ,| enga þýðingu að fara að | núna. um þaö að veija þó þessi kjör Sém Þórarlnn V. Mrarlns- framundan *on eru. Það yrði hörmulegt ef einhveijum dytti það i hug að það væri skynsam- í einhvem „Það er augljóst af reynslu síö- ustu ára að samstarf aðha vinnu- markáðarins hefur skilað fyrir- tækjunum, en þó miklu frekar fólkinu, meiri árangri heldur en að halda samstarfinu áfram. Það er það eina sem er vitrænt í stöö- „Við skynjum það ekki svo aö - heldur að ríkisstjóminm og ýmsu af því sem hún er að gera ekki oröiö var við neitt sem snýr starfsleíðinni.“ „Þaö er hægt þessari stööu, þetta er vandræða- staða Þaö er verið aö taka vondar og erfiðar ákvarðanir." er að bjóða að endumýja grund- völlinn, endumýja samstarfið, mið, veija kaupmáttinn, veija gengið, við viljum stöðugleika. Það er hægt aö halda verðbólg- mmmmm

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.