Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1992, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1992, Blaðsíða 2
2 FÖSTUDAGUR 11. DESEMBER 1992. Fréttir i>v Fjárlagaumræðan á Alþingi stóð langt fram á nótt: Trúi ekki að ráðherr- arnir séu svona vondir - árlagafrumvarpið hlýtur að vera vitleysa, sagði Guðrún Helgadóttir „Ég trúi því ekki að ráðherramir séu svona vondir. Þetta fjárlaga- frumvarp hlýtur að vera vitleysa. Það getur ekki verið að ráöherramir ætli að vera svona vondir við böm og gamalmenni. Ég neita að trúa því,“ sagði Guðrún Helgadóttir ai- þingismaður við 2. umræðu fjárlaga- frumVarpsins á Alþingi í gærkveldi. Guðrún hafði þá farið í gegnum þann mikla niðurskurð velferðarkerfisins sem íjárlagafrumvarpiö gerir ráð fyrir. Það var himinn og haf á milli skoð- ana stjómarsinna og stjórnarand- stæðinga í þessum umræðum. Karl Steinar Guðnason, formaöur fiárlaganefndar, gerði grein fyrir fiárlagafrumvarpinu eins og það er lagt fram til 2. umræðu en boðaði breytingar við þriðju umræðu. Hann benti á þann mikla samdrátt sem orðið hefur í þjóðfélaginu. Það væri ástæðan fyrir þeim mikla niður- skurði sem hann sagði nauðsynlegan til að halda þjóðarskútunni á floti. Sturla Böðvarsson, fulltrúi Sjálf- stæðisflokksins í fiárlaganefnd, tók mjög 1 sama streng og Karl Steinar. Egill Jónsson, þingmaöur Sjálf- stæðisflokksins, fagnaði því að hægt var að afstýra frekari niðurskurði í landbúnaðarmálum. Nóg væri búið að skera niður til landbúnaðar. Hann sagði aö fyrst Sjálfstæðisflokkur og Alþýðuflokkur hefðu ákveðið að stjóma landinu saman yrðu þeir að ná samkomulagi í landbúnaðarmál- Fjárlagaumræðan stóð fram á mlðja nótt. Hér má sjá tvo ráðherra Alþýðuflokksins, Jóhönnu Sigurðardóttur félags- DV-myndGVA málaráðherra og Sighvat Björgvinsson, heilbrigðis- og tryggingaráðherra unum. Það gengi ekki lengur að flokkamir tali í austur og vestur í þessum efnum. Stjómarandstæðing- ar gagnrýndu frumvarpið mjög, sér- staklega niðurskurðinn á velferðar- kerfinu og í skólakerfinu. Jón Krist- jánsson, fulltrúi Framsóknarflokks- ins, sagði að fiárlagafrumvarpið væri eins og bilað vatnskerfi. Þegar lokað væri fyrir einn krana bilaði annar og færi að leka. Ólafur Þ. Þórðarson sagði nú svo komið að fiölmargir aðilar í þjóðfé- lagjnu gætu ekki lengur séð fyrir sér og sínum vegna niöurskurðar á vel- ferðarkerfinu. Hér væri að skapast neyðarástand. Þau Svavar Getsson og Valgerður Sverrisdóttir gagnrýndu mjög niður- skurðinn í frumvarpinu til mennta- mála. Alveg sérstaklega gagnrýndu þau meðferðina á Háskólanum. Val- gerður sagði svo að Háskólanum sorfið að taka yrði póhtíska ákvörð- un um hvort fækka ætti námsgrein- um, takmarka nemendafiölda eða skera flatt niður og gera Háskólann lélegan, fátækan skóla. Svavar Gets- son sagðist flytja tfllögu um 100 millj- óna króna aukaframlag til Háskól- ans. Það væri sú upphæð sem upp á vantaði að skóhnn byggi við sömu fiárveitingu og árið 1991. Ljóst er aö miklar breytingar verða á frumvarpinu við þriðju umræðu. Svö mörg atriði, bæði gjalda- og tekjumegin, hanga í lausu lofti. -S.dór 8 milljóna bætur fyrir heilaskaða við fæðingu Hæstiréttur dæmdi í gær Fjórð- á fyrstu minútum eftir fæðingu. ræða og óvissan er dæmd sjúkra- ungssjúkrahúsið á Akureyri til aö Læknir var ekki viöstaddur fæö- húsinu í óhag. greiöa foreldrum og tæplega sex inguna en samkvæmt starfsreglum Drengnum eru dæmdar 5 milfión- ára syni þeirra um 8 mihjónir sjúkrahússins átti svo að vera. ir króna í örorku- og miskabætur krónaíbæturfyrirheilaskaðasem Drengurinn fáeddist lífvana og í og bætur fyrir töpuð lífeyrisrétt- sonurinn hlaut við fæðingu. Hæsti- skýrslu sérfræðings kemur fram indi. Foreldrum hans eru dæmdar réttur hnekkir þar með dómi hér- að fullnægjandi lifgunaraðgerðir tæplega 3 mihjónir króna bætur aösdóms frá þvi i vor þar sem hafi haflst of seint. Reynt var að fýrir kostnaö vegna ummönnunar sjúkrahúsið var sýknaö af öllum kalla á aðstoðarlækni í gegnum drengsins fram til 18 ára aldurs og kröfum. innanhússboðkerfi sjúkrahússins útlagöan kostnað. Öðrum kröfum Drengurinn,semfáeddistþannl7. en vegna galla í kerfinu mistókst er hafhað. desember 1986, er með heilalömun boðunin svo aðstoðarlæknirinn Hæstiréttur átelur héraðsdóm sem veldur varanlegri skerðingu í kom ekki á vettvang fyrr en um 10 fyrir aö hafa að engu getiö í sínum hreyfigetu og stjómun taháera. Um mínútum eftir fæðingu. dómi ýmissa læknisfræðilegra er að ræða alvarlega fótlun til í dóminum segir að ekki hafi ver- gagnasemlögðvoruframimálinu. frambúöar og þarfhast drengurinn iö viðhafðar nægilegar öryggisráð- Segir Hæstiréttur aö það sé gahi á aðstoðar við allar athafhir daglegs stafanir raiöaö við aðstæður á dómi héraðsdóms sem sýknaði lífs. sjúkrahúsinu og starfsreglur þess. siúkrahúsið. í dómi Hæstaréttar segir að lækn- Orsakasamhengi á mihi þess sem Fjórðungssjúkrahúsiö á Akur- isfræðileg gögn málsins gefi til fór úrskeiöis og heilaskaðans sé eyri var dæmt til að greiöa máls- kynna að líklegt sé að drengurinn ósannað enda sé sú sönnunar- kostnað, um 1,5 miUjónir króna. hafi skaddast á heila vegna súrefn- færsla mjög torveld. Hins vegar -ból is- og næringarskorts í fæðingu og geti verið um orsakasamband aö Bankamenn mótmæla ráðningu Ásmundar „Stjómin telur eðhlegt að bankar- áð íslandsbanka taki ráöningu Ás- mundar Stefánssonar til endurskoð- vmar og auglýsi stöðuna. Við vorum sammála um að mótmæla þessari stöðuveitingu. Þetta er skýlaust brot á kjarasamningum og veldur reiði, ekki síst í fiósi þess að imi síðustu áramót var 6 fastráðnum starfs- mönnum bankans og 10 lausráðnum sagt upp,“ segir Anna G. ívarsdóttir, formaður Sambands íslenskra bankamanna. Stjóm bankamanna kom saman til fundar í gærmorgun og samþykkti mótmæh vegna ráðningar Ásmund- ar Stefánssonar, fyrrverandi forseta ASÍ, í sérfræðistörf hjá íslands- banka. Þá hefur Starfsmannafélag íslandsbanka sent frá sér mótmæh vegna þessa. „Við htum svo á að hér sé ekki um brot á kjarasamningum að ræöa og að ráðinu hafi verið heimilt að ráða Ásmund. Það em mörg dæmi ess að starfsmenn hafi verið ráðnir til sér- verkefna hjá bönkunum án þess að SÍB hafi mótmælt því,“ segir Valur Valsson bankastjóri. -kaa Alþingi: Þjóðin þarf að fara í verðbóigu- endurhæfingu - sagöi Karl Steinar Guðnason Karl Steinar Guðnason, formaður flárlaganefndar, talaði fyrstur við 2. umræðu fiárlagafrumvarpsins á Al- þingi í gær. Karl hélt mikla eldmessu yfir þingi og þjóð. Hann sagði meðal annars að skuldasöfnun þjóðarinnar ár frá ári væri svo mikil að það tæki ekki nema nokkur ár fyrir okkur að komast í sömu stöðu og Færeyingar, sem misstu fiárhagslegt sjálfstæöi sitt fyrr í vetur, ef ekki yrði tekið í taumana. Þetta yrðu þeir að hafa í huga sem harðast gagnrýna nú efna- hagsaðgerðir ríkissfiómarinnar. Án þeirra hefðu 10 þúsund manns orðið atvinnulaus á næsta ári í stað þijú þúsund eins og spáð er að verði. Hann sagði að í nýlegri skýrslu Seðlabankans sé skýrt frá skuldsetn- ingu heimilanna. Þar segir að skuld- ir heimhanna 1980 hafi svarað til fiórtán prósenta af landsframleiðslu en í árslok 1992 verði það komið 1 fimmtíu og þrjú og hálft prósent. Skuldir heimilanna hafa því fiórfald- ast á þessu tímabih með tilhti til landsframleiðslu. Það sé brýnasta verkefniö nú að stöðva þessa skulda- söfnun þjóðarinnar. Karl sagði að um langt árabh hefðu nágrannaþjóöir okkar búið við htla sem enga verðbólgu. Þar hefðu fyrir- tæki og einstaklingar lifað við stöð- ugleika. „Lítum nú í eigin barm. Frá 1970 til 1990 ríkti óðaverðbólga hér á landi. Rýmun krónunnar okkar varö hröð. Fyrir þá peninga sem árið 1970 var hægt að kaupa þriggja herbergja íbúð er í dag aðeins hægt að fá fimm manna tjald af ódýrri gerð. Við þess- ar aðstæður breyttist hegðun manna. Virðing manna fyrir peningum minnkaði og í stað ráðdehdar var lögð höfuðáhersla á eyöslu. Menn voru famir að trúa því að þeim mun fyrr sem þeir eyddu peningunum því betra. Eyðslustefna réð ferðinni hjá einstaklingum, fyrirtækjum og hinu opinbera... Því vaknar sú spuming hvort áhrif óðaverðbólgunnar hafi ekki verið það slæm að við séum beinlínis orðin skemmd og aö þjóðin þurfi að fara í endurhæfingu th þess aö geta þrifist við stöðugt verðlag. Ég segi þetta vegna þess að margir í þessu landi sjá aðeins eina leið th aö leysa efnahagsvandann og þaö er að taka fleiri lán. Menn virðast ekki skilja að ríkissjóður, sameign okkar ahra, þarf að endurgreiða lánin og borga vexti og verðbætur. Aö taka fleiri lán er að mínum dómi svipuð lausn og að hressa timbraðan alkó- hóhsta með því að heha ofan í hann brennivíni," sagði Karl Steinar. -S.dór

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.