Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1992, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1992, Blaðsíða 26
FÖSTUDAGUR 11. DESEMBER 1992. 34 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 i> v ■ Til sölu Ódýr verkfæri - kjarabótin í ár. • Hjólatjakkar, verð frá kr. 3.300. •Búkkar, verð frá kr. 695./stk. (3T) •Skrúfstykki, verð frá kr. 990. (3") • Keðjutalíur, 1 tonn, kr. 4.900. •Réttingatjakkasett, 10 t kr. 10.700. •Tangir, margar gerðir kr. 190./stk. •Topplyklasett 3/8" 40 pcs. kr. 550. Einnig úrval góðra handverkfæra frá Gefom í Frakklandi og Rodeo í Hol- landi. Selt í Betri básnum í Kolaport- inu eða pantið í s. 91-673284 e.kl. 17. Jóiaföt á börnin. Vorum að fá sendingu af jólafötum á krakka. Buxur, skyrt- ur, frakkar, kápur, pils o.fl. Vandaður tískufatnaður á miklu lægra verði en þú átt að venjast á Islandi. Hjá okkur er svipað verð og í Bretlandi. Tak- markað magn. Barnafataverslunin Do Re Mí, Fákafeni, sími 91-683919. Opið til kl. 22 allan desember. Bílaviðgerðir. Fólksbílaland er flutt að Bíldshöfða 18. Við bjóðum bremsuvið- gerðir, pústviðgerðir, framrúðuvið- gerðir, mótorstillingar, demparaskipti og aðrar almennar viðgerðir á fólks- bílum. Við kappkostum að veita ódýra og vandaða þjónustu. Pantið tíma í síma 673990. Fólksbílaland hf. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-18, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. • Síminn er 63 27 00. Svarti markaðurinn, opinn alla daga í JL-húsinu: 10 egg á kr. 220, frosin ýsuflök á 320 kr. kg, fatnaður, leikföng og gjafavörur á Glasgow verði. Fjöld- inn allur af seljendum. Nokkur pláss laus fram að jólum. Sími 91-624857. Rúm, 1,60x2,0, með höfðagafli, til sölu, verð 20.000, einnig nýlegur pels, drapplitaður, verð 3.000, einnig her- mannaskór, nr. 40, alveg nýir, verð 3.500, sjónvarpsskápur, verð 4.000. Upplýsingar í síma 91-27309. Þarftu að selja vöru eða þjónustu? Höfum til sölu inniveltiskilti og hand- hæg sölu/kynningarborð. Einnig tölvuskorna límstafi og ýmiss konar merkingar. Augljós merking, skilta- gerð, Súðarvogi 7, s. 685513. Eldbökuðu pitsurnar á lága verðinu! Dæmi: 16" m/3 áleggsteg. kr. 830, 12" m/3 áleggsteg. kr. 630. Ódýr heimsend- ing. Pizzabakarinn, Kleifarseli 18, sími 71160. Opið frá kl. 17-22.30. Handmálað kínverskt postulin. Höfum opnað verslun með glæsilega gripi á frábæru verði. Tilvalin jólagjöf. Opið mán.-fös. 13-18, lau.-sun. 10-17. Marco Polo, Smiðjuvegi 6, Kópavogi. Kæliskápur, litið notaður, Zi frystir og Zi kælir, hæð 180 cm, nýleg eldavél og nýr tvöfaldur stálvaskur, 60x120 cm, til sölu. Uppl. í síma 91-32798 á kvöldin og 91-624651 eftir hádegi. Vöruportið, Grensásvegi 14, baka til. Gott verð. Frábær fjölskskemmtun. Opið frá kl. 16-22 frá 7. des., 11 17 um helgar. Jólasveininn kemur daglega. Verið velkomin. Verslið hagkvæmt. • Þorláksmessuskata.* Fyrirtæki, veitingahús og aðrir. Hef til afgreiðslu nú þegar töluvert magn. Stærri pöntunum ekið á staðinn. Tekið er á móti pöntunum í síma 91-654070. 12 manna matarstell, Bing og Grondahl, „Ballerina“, auk þess margir aukahl. sem tilheyra settinu. Selst fyrir hálfVirði. S. 21626 á kvöldin. Baðinnréttingar á sérstökum afslætti næstu daga. Harðviðarval, Krókhálsi 4, sími 91-671010. Búslóö til sölu.Til sölu allt frá glösum til allra tegunda heimilistækja og muna. Allt á að seljast. Gott verð. Staðgreiðsla. Upplýsingar í s. 12509. Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápar eftir þínum óskum. Opið frá 9-18 og 9-16 á laugardögum. SS- innréttingar, Súðarvogi 32, s. 689474. Geggjað tilboð. Pantaðu 16" pitsu með 3 áleggsteg., 1 'A 1 af lcók á kr. 1.200. Opið 17-23.30. Pizza Roma, Njálsgötu 26, s. 629122. •Frí heimsending. Gólfdúkar, 30-50% verölækkun, rýmingarsala á næstu dögum. Harðviðarval, Krókhálsi 4, sími 91-671010. Gólfflísar. 30% afsláttur næstu daga. Gæðavara. Harðviðarval, Krókhálsi 4, sími 91-671010. Átta feta billjardborö til sölu, einnig 70 ára gamalt orgel. Upplýsingar í síma 91-675415. innimálning m/15% gljástigi, 10 1, v. 4731. Lakkmál., háglans, v. 600 kr. 1. Gólfmál., 2 'A 1,1229. Allir litir/gerðir. Wilckens-umb., Fiskislóð 92, s. 625815. Jólagjafaúrval: Utskurðarfræsarar, tréföndurbækur, klukkuhlutar, skíða- bogar, smergel, raf- & handverkfæra- úrval. Ingþór, Kársnbr. 100, s. 44844. - Jólagjöf: Ókeypis heimsending. Hlíðarpizza. 9" kr. 300, 12" kr. 650, 16" kr. 850 og 18" kr. 1.250. Opið frá 11.30- 23. Barmahlíð 8, sími 626-939. Jólagjöfin handa sumarhúsaeigandan- um fæst hjá okkur. Tilboð á arinkubb- um, kr. 1.128,6 stk. í kassa. Sumarhús- ið, Bíldshöfða 16, bakhús, s. 683993. Krossar á leiði. Lýsandi krossar á leiði fyrir 6, 12, 24 eða 32 V. Verð frá 1800. Póstkröfuþj. Ljós og Orka, Skeifunni 19. S. 814488. Lampi með stækkunargleri. Luxo stækkunarlamparnir komnir, verð aðeins 4.915. Póstkröfuþjónusta. Ljós og Orka, Skeifunni 19. S. 814488. Rúllugardínur. Komið með gömlu kefl- in og fáið nýjan dúk settan á. Álrimla- tjöld. Sendum í póstkröfu. Glugga- kappar sf., Reyðarkvísl 12, s. 671086. Sjálfvirkir bilskúrsopnarar frá USA. Allt viðhald endurn. og upps. á bílskúrs- hurðum, 3 ára áb. Bílskúrshurðaþjón- ustan. S.985-27285, 91-651110. Svart Ikea járnrúm, 1,40x2,00, til sölu, með dýnu, svo til nýtt. Verð 25 þús. Upplýsingar í síma 91-623117 eða 91- 651638. Til jólagjafa. Útskorin viðarskilti á sumarbústaðinn eða gamla húsið. Hringið og leitið upplýsinga. Skilta- gerðin Veghús, Keflavík, s. 92-11582. Til sölu er strauvél fyrir þvottahús en hentar einnig mjög vel í sameign í fjöl- býlishúsi. Upplýsingar í síma 91-11440, Ölafur eða Þórdís. Tilvalin jólagjöf. Tvær myndir eftir frægan listamann til sölu. Seljast á hálfvirði. Upplýsingar í vinnusíma 91-680020, Rafn. Vaxúlpur kr. 3.700, Stretsbuxur kr. 1.500, bómullarpeysur kr. 2.900, bolir kr. 1.600. Allir litir. Sendum í póstkr. Greiðslukortaþjónusta. Sími 629404. Verslunareigendur athugið, fáeinir básar lausir á jólamarkaðinum, sem haldinn verður í Hafnarfirði frá 15. des. til jóla. Uppl. í síma 91-650482. Þýskur hornsófi, rúmlega ársgamall, til sölu, litur: grátt með brúnu í. Verð aðeins 65.000 kr. Upplýsingar í síma 91-641007. íslenskar fjölskylduþrautir. Leikur fyrir PC tölvur á 9 borðum. Fæst í Kola- portinu og í póstkröfu án kröfugjalds. Verð kr. 400. Uppl. í síma 91-628810. Rafha eldavél í góðu standi til sölu, einnig WC og vaskur, sturtubotn og sófasett. Uppl. í síma 91-667761. Til sölu ilmvatnslager, selst ódýrt. Upp- lýsingar gefur Guðlaugur í síma 91- 689055. ■ Oskast keypt Kolaportið. Hef góðan bás í Kolaport- inu fyrir jólin, vil bæta við vörum, t.d. sælgæti, jólavörum, áramótadóti, bók- um o.fl. Símar 51126 og 985-40302. Óska eftir Pira hillum + uppistöðum, ódýrt. Er við eftir kl. 16 í síma 91-25475. Kolbrún. Óska eftir að kaupa videotæki, ísskáp og Nintendoleiki. Upplýsingar í síma 91-629790. Dökkbrúnt leðursófasett óskast keypt. Upplýsingar í síma 91-36022. Nýlegur isskápur óskast. Upplýsingar í síma 91-610403. ■ Fyiir ungböm Vel með farinn Silver Cross barnavagn óskast til kaups, með kúptum botni. Sími 91-44599. ■ Heimilistæki Þvottavéi, AEG Bella Lavamat, til sölu, vélin er 20 ára gömul, verð kr. 7.000. Upplýsingar í síma 91-685136. 500 I Electrolux frystikista til sölu. Upplýsingar í síma 91-620292. Ódýr, litill ísskápur óskast. Uppl. í síma 91-611793. ■ Hljóðfeeri Eitt glæsilegasta úrval landsins af píanóum og flyglum, ennþá á gamla verðinu, mjög góðir greiðsluskilmál- ar. Hljóðfæraverslun Leifs H. Magnússonar, Gullteigi 6, s. 688611. Gitarar, yfir 50 gerðir. •Klassískir, frá kr. 8.900. •Þjóðlaga, frá kr. 10.400. •Rafgítarar, frá kr. 16.800. •Rafbassar, frá kr. 16.300. •Gítarpokar, frá kr. 2.400. •Gítartöskur, frá kr. 4.900. Tónabúðin, Akureyri, s. 96-22111. Gitargræjur til sölu. Gibson LesPaul gitar, Carlsbro Rebel twin magnari og effektar, gott verð ef samið er strax. Upplýsingar í síma 95-22899. Gítarar. Allir gítarar á gamla verðinu, auk 10% staðgreiðsluafsláttar. Opið laugardaga_ 11-14. Hljóðafæra- verslun Pálmars Áma hf., Ármúla 38. ■ Teppaþjónusta Hreingerningar. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga og fyrirtæki, djúphreins- um teppi og húsgögn. Vönduð vinna. Símar 91-676534 og 36236. Visa/Euro. Hreinsum teppi og húsgögn með kraft- mikilli háþrýstivél og efhum sem gera teppin ekki skítsækin eftir hreinsun. Erna og Þorsteinn í síma 91-20888. Nýjar, liprar teppahreinsivélar til leigu. Uppl. og pantanir í síma 91-612269. Teppavélaleiga Kristínar, Eiðismýri 8a, Seltjarnarnesi. Teppahreinsun - húsgagnahreinsun. Fullkomnar vélar - vandvirkir menn fljót og góð þjónusta. Hreinsun sf. S. 682121. Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 91-72774. ■ Húsgögn Gömul og ný húsgögn. Gömul og ný húsgögn á 500 rrr að Hverfisgötu 46. Allar helgar í desember verðum við með húsgagnasýningu. Ný húsgögn: rúm, sófasett, borð og svefnsófar. Síðast en ekki síst mesta úrval af antikhúsgögnum sem um getur hér á landi beint að utan. Komið og kíkið á húsgagnahátíð i desember. Opið frá kl. 11-18 virka daga, laugard. frá kl. 11 og sunnud. frá kl. 13-17. Sími 28222. 4ra sæta hornsófi úr Ikea, blár og svartur + svartur leðurhægindastóll, einnig úr Ikea, til sölu af sérstökum ástæðum. Uppl. í síma 91-683389. Þjónustuauglýsingar Loftpressa - múrbrot Símar 91 -683385 og 985-37429. Steypusögun - kjarnaborun Sími 91-17091, símboði 984-50050. Snjómokstur - Loftpressur - Traktorsgröfur Fyrirtæki - húsfélög. Við sjáum /AZ/FÍríl um snjómokstur fyrir þig og i l\l höfúm plönin hrein aö morgni. V Ak 1 Bantið timanlega. Tökum allt ___.múrbrot og fleygun. Einnig traktorsgröfur i öll verk. VELALEIGA SÍMONAR HF„ símar 623070, 985-21129 og 985-21804. STEINSTEYPUSÖG U N KJARNABORUN • MÚRBR0T • VIKURSÖGUN • MALBIKSSÖGUN ÞRIFALEG UMGENGNI S. 674262, 74009 og 985-33236. VILHELM JÓNSSON SNÆFELD E/F VERKTAKI múrbrot — sögun fleygun — kjarnaborun hreinsun — flutningur önnur verktakavinna Sími 91-12727. boðs. 984-54044, bílas. 985-33434, fax 610727. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAELAGNAÞJÓNliSTA. - Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra hús- næði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. g JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVIRKJAMEISTARI Sfmi 626645 og »85-31733. Torco lyftihurðir Fyrir iðnaðar- og íbúðarhúsnæði íslensk framleiðsla Gluggasmiöjan hf. ■J VIÐARH0FDA 3 - REYKJAVIK - SIIVII 681077 - TELEFAX 689363 □ IÐNAÐARHURÐIR GLÓFAXIHF ARMULA 42 SIMI: 3 42 36 Pípulagnir - Stífluþjónusta Hreinsum stíflur úr hreinlætistækjuin og skolplögnum. Staðsetjum bilanir í skolplögnum með RÖRAMYNDAVÉL. Viðgerðir á skolplögnum og öll önnur pípulagningaþjónusta. HTJ Kreditkortaþjónusta CD 641183 - 985-29230 Hallgrímiu: T. Jónasson pípulagningam. Skólphreinsuri: s 1 Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, voskum. baðkerum og niðurfollum Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn! Ásgeir Halldórsson Sími 670530, bílas. 985-27260 og símboði 984-54577 Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og liiðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Anton Aðalsteinsson. sími 43879. Bilasiml 985-27760. FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niðurföllum. Viö notum ný og fullkomin tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Einnig röramyndavél til aö skoða og staðsetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGASON ©68 88 06 ©985-22155 DV SMÁAUGLÝSINGASÍMINN FYRIR LANDSBYGGÐINA: 99-6272 — talandi daemi um þjónustu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.