Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1992, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1992, Blaðsíða 35
FÖSTUDAGUR 11. DESEMBER 1992. 43 dv Fjölmiðlar Góðurí r_____• ruminu Alltaf finnst mér jafndásamlegt að londa í að þurfa að lesa oitt- hvað af öllum þessu yndislegu glanstímaritum sem í boði eru. Yfirleitt alltaf fæ ég að lesa um tíu síðna viðtal við konu sem ég hef aldrei lesið um áður nema sem „frú" einhvers og auðvitað eru þau aíar hispurslaus. Sttmd- um fær maöur jafnvel pólitisk uppgjör eða viðtal viö eyðnismit- aðan anorexiusjiikling sem féll fram að bjargi eftir að systkinin höfðu gert 'iðkomandi gjald- þrota. Ekki má gleyma öllum útlits- dálkunum dásamlegu. Greinar um anorexíu, appelsínuhúð, megrunarkúra, Ösku og fleira eru . einkar fróðlegar og í raun ómet- anlegar að ógleymdum undirfata- sýningum fyrirsætanna. Þá eru uppskriftirnar heillandi, að minnsta kosti á mynd þó ekki hafi ég lagt í herlegheitin. Skemmtilegast af öllu er þó að leysa krossaprófin. Sjáifsálitiö nær hámarki eftir slíkan rekstur þvi í Ijós kemur að ég er sérstak- lega vel greindur, berserkur til vinnu, afar rómantískur, allt að þvi ótrúlegur elskhugi og frammistaða mín í rúminu jaðrar við fulikomnun - alla vega miðað viö þessi dásamlegu próf. Pálmi Jónasson Andlát Helga Vilhjálmsdóttir frá Bakka í Svarfaðardal, fyrrum handavinnu- kennari í kvennaskólanum á Blönduósi og Varmalandi í Borgar- firði, lést að Dalbæ, heimili aldraðra á Dalvík, 9. desember. Jónína Kristjánsdóttir, Vistheimil- inu Seljahiíð, Reykjavík, andaðist í Landspítalanum 10. desember. Jarðarfarir Hjörtur Magnússon, Eyrarvegi 18, Selfossi, verður jarðsunginn frá Sel- fosskirkju laugardaginn 12. desemb- er kl. 11 árdegis. Kristbjörg Jóhannsdóttir, Kirkjustíg 1, Grindavík, verður jarðsungin frá. Grindavíkurkirkju laugardaginn 12. desember kl. 13.30. Guðný Guðnadóttir, Gunnlaugsgötu 5, Borgarnesi, verður jarðsungin frá Borgarkirkju laugardaginn 12. des- ember kl. 14. Ólöf Helgadóttir, áður til heimfiis að Áifaskeiði 43, Hafnarfirði, verður jarðsungin frá Hafnarfjarðarkirkju í dag, fóstudaginn 11. desember, kl. 13.30. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvUlð og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkviliö 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabiffeið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- síxni og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 11. des. til 17. des., að báðum dögum meðtöldum, veröur í Borgarapó- teki, Álftamýri 1-5, sími 681251. Auk þess veröur varSla í Reykjavikurapó- teki, Austurstræti 16, sími 11760, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um lækriaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. MosfeUsapótek: Opiö virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá' kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga ffá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virRa daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apótelú sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar em gefriar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, síini 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og flmmtudögum kl. 11-12 i síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Réykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sófprhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Kefiavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í sjma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvUiðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild efdr samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspitalinn: 'Alla daga kl. 15-16 og' 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl'. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. KópavogshæUð: Eftir umtaU og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15-16.30. LandspitaUnn: Alla virka daga kl. 15-16 Og 19-19.30. BamaspitaU Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 Og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. VífilsstaðaspítaU: AUa daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geödeild Landspítalans Vifilsstaða- deild: Heimsóknartími: Sunnudaga kl. 15.30- 17. Vísir fyrir 50 áarum Föstudagur 11. desember Rússar játa að Þjóðverjar vinni á í gagnárásum. En segjast halda áfram að mola virki þeirra umhverfis Stalingrad. __________Spakmæli_____________ Sé miðað við hve reynslan er dýr ætti hún að vera besti kennarinn. Miss Baldwyn Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opiö í júní, júlí og ágúst alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs- ingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. HofsvaUasafn, Hofsvailagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fostud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafniö í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miövikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-funmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardagakl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opiö alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiöjuminjasafn, Súöarvogi 4, S. 814677. Opiðkl. 13-17 þriðjud. -laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opiö þriöjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavik, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik sími 621180. Seltjamames, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akm-eyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar aUa virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Liflinan, KristUeg símaþjónusta. Sími 91-676111 aUan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 12. desember Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Láttu þér ekki leiðast. Taktu þér heldur eitthvað athyglisvert fyr- ir hendur. Hlutimir taka óvænta stefnu í kvöld. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Það ef mikiU stirðleiki í persónulegum samböndum, sérstaklega þar sem um tilfinningasamband er að ræða. Þú verður að vera ákveðinn og forðast særðar tilfinningar. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Spáðu vel í aUar breytingar sem gefa þér meiri tíma fyrir sjálfan þig. Það er hætta á því að þú takir of mikla ábyrgð á þínar herðar. Nautið (20. aprU-20. maí): Smámisskilningur veldur pirringi. Það er mikUvægt að hafa sjálf- stæða skoðun gagnvart öðrum og varast að halda með einum gegn öðrum í deUu. Tvíburarnir (21. mai-21. júní): Þú verður að gefa þér tíma tU þess að skipuleggja hlutina ti] þess að þeir gangi upp. Þú verður að vera jákvæður tíl að fá tíma fyr- ir sjálfan þig. Krabbinn (22. júní-22. júh): Það er mikU hætta á ósamkomulagi og gagnrýni. Því skaltu forð- ast hópstarf eins og heitan eldinn. Veldu þér nána vini tU að vera með. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Dagurinn verður ævintýralegur og möguleUá á því að þú farir á óvænta staði eða hittir athygUsvert fólki miklir. Ástarmálin þró- ast í nýjan farveg. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Vertu viss um að vita hvað þú vUt áður en þú reynir að ræða þaö við aðra. Hlutimir ganga kannski ekki alveg eins og þú vUt en hik er tekið sem veikleiki. Vogin (23. sept.-23. okt.): • Samstarf auðveldar þér hlutina og hjálpar þér að ffamkvæma þær breytingar sem þú vUt. Einhvers konar ferö lífgar upp á tílveruna. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Ástarmálin koma þér skemmtUega á óvart. Þaö getur reynst erf- itt að ná samkomulagi varðandi ákvöröun sem þarf að taka. Sýndu öðrum þolinmæði. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Félagslífið er mjög líflegt og þú verður að gæta þess að gleyma engu sem þú hefur lofaö. Hlustaðu á visku annarra og nýttu þér hana. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Láttu ekki einhvem draga úr þér varöandi snjaUar hugmyndir sem þú hefur í hyggju aö ffamkvæma. Nýttu tlma þinn tíl að klára óleyst viðskipti.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.