Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1992, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1992, Blaðsíða 7
FÖSTUDAGUR 11. DESEMBER 1992. 7 VANDAÐAR VÖRUR Á GÓÐU VERÐI Heimilistæki hf hafa tekiö við CASIO umboöinu á íslandi Sandkom Fréttir CASIO vörurnar fást hjá okkur og umboösmönnum um land allt. Heimilistæki hf SÆTÚNI 8 S(MI 69 15 15 ■ KRINGLUNNI SÍMI 69 15 20 Umboðsmenn um land allt Hugmyndaauðgi : ÞaöþekHia flestirblaða-; : mennaðofter erfittaðsemja stuttarog snjallarfyrir- sagnirágrein- areðafrðttir. Góðfyrirsögn þarfaðvera grípandiogum leiðaðtcngiast efmfrettarmn- arþannigað áhugi blaðalesenda fyrir fréttinni vakni. í blaðamennsku er það þannig að f rétfamenn bafanuralltaf lítinn tima. Menn geta því ekki velt hlutun- um lengi fyrir sér. Því er öfugt farið með ævisöguritara. beir hafa heilt ár að öllu jöfhu tiláð finna gott nafn á bökina. Samt er það svo fyrir þessi jól að einar átta ævisögur eru með orðið -líf- annaðhvort í aðal- eða und- irtifli bókarinnar. Lífssigiing. Ufs- saga Ragga Bjarna, Lifsganga Lydíu, Lifsinsdómino.Lífsmyndafskáldi, Líf Ástu Sigurðardóttur, Rósa, líf og störf og Undarlegt er lifmitt hað ■ verður ekki sagt að höfundarþessara bóka séu hugmyndaríkir bókatitla- smiðir. Vantar laghenta menn PállPéturs- sonfráHöllu- stööumsatí Kringlimni i Alþingishúsinu íLsami ficiruni mestgekkáí Indlandi vegna niðurnfsáhoíl hindúaþari ; landi.Þarkom talimannaað þeirspurðu hvort Páll vissi hvenær Steingrímur Hermannsson, formaður Fi-amsókn- arflokksins, kætniheim frá útiönd- um. Páll sagðist ekki vita betur en að hann kæmi heim frá Sri Lanka í vikulokin. Þá sagði einhver að Steín- grímur ætlaði að koma við í Indlandi áheimleiðinni. Þá kemurhann ekki heim í vikulokih: Þeir taka hann í að smíða hof. Þá vantar svo lagitenta smiði í Indlandi, sagði PáU. Starfsmaðurinn íritiLands- sambands.sma- bátaeigenda, Orimfnxa, sem komútfyrir skömmu,er sagtfráþvíað fyrirekkiall- iönguhafinýr starfsmaður hafiðstörfí sjávarútvcgs- ráöuneytinu. Hannkynntist fljótlega starfsfólkinu í kringum sig, nema einum manni sem alltaf var á ferðinni fram og til baka i ráðuncytis- skrífstofunum. Nýliðinn taldi víst að þetta væri einn af þeim stóru í ráðu- neytinu. Svo eitt kvöldíð, þegar hann sat og horfði á sjónvarpsfréttimar, birtíst allt í einu þessí „vinnufélagí" hansá skjánum og var kynntur sem Kristján Ragnarsson, formaður Landssambands íslenskra útvegs- manna. ■ ... r.: • « . Jatnrettiö Fyrir skömmulagði dómsmáiaráö- herrafram frumvarpáAl- þingi sem heitir Frumvarptil Meöfrmnvcap- inuergertráð fyríraðfestaí lögalgertjafn- ræðihionai hjuskapsínum. Þeim sé sky lt að gera h vort öðru fulla grein fyrir flárhag sínum eins og seg- ir x 3. grcin frumvarpsins. Þar segir einmgaðhiónskuliskiptajafntmeð sér öllum verkum á heimili. Þegar blaðamönnum var afhent frumvarp- ; ið varð þessi vísa tíl í blaðamanna- herbergiAlþingis. Aölögnm okkur leiða má til lögreglunnar tíftís, nema viö séum ofan á clskan mín, til skiptis. Umsjón: Sigurdór Sigurdórsson Saksóknari í máli íslensku steramannanna í Flórída: Slyngir af brotamenn fremja ekki heimskupör - íslendingamir færðir hlekkjaðir í rauðum fangabúningum fyrir dómara Anna Bjamasan, DV, Flórida: Þeir voru heldur raunalegir á svip- inn íslensku fangamir tveir sem hafa setið undanfarið í alríkisdeild ríkis- fangelsisins í Sanford í Flórída þegar þeir voru leiddir í handjámum í rétt- arsalinn í Orlando í fyrradag. Fang- amir vom í rauðum fangabúning- um, berfættir, í sandölum, hlekkjaðir á höndum og fótum. Handjárnin voru leyst af þeim áður en þeir sett- ust við hlið verjanda síns. Formsatriði varðandi réttarhöld yfir sakbomingxmum voru tekin fyr- ir í fyrradag. Þeir era ákærðir fyrir innflutning og sölu á steralyfjum, einkum anabolin. Sakborningamir eru íjórir, tveir Bandaríkjamenn og íslendingamir. Annar Bandaríkja- mannanna var afar myndarlegur á velli, ljóshærður og þrekinn og leit út fyrir að geta rekið heilsuræktar- stöð. Landi hans var ekki athyglis- verðúr. Dómarinn, D.P. Dietrich, hóf mik- iim lestur yfir sakborningunum sem kinkuðu kolli til merkis um að þeir skildu það sem fram fór. Að endingu kváðust sakborningarnir saklausir. Alríkisdeild, eða H-álman, er í húsi númer 211 við Norður Bush-götu. Þarna sitja íslensku fangarnir. DV-mynd Anna Bjarnason Síðar munu þeir þó breyta framburði sínum. Með þessum gangi málsins fela þeir dómara meðferð á málinu í stað þess að kviðdómur sé látinn dæma. í samtali við tálbeituna, Michael R. Godfrey, og saksóknarann Randy Gold kom fram að yfirvöld vita nú hvaða „grín" íslendingamir höfðu í frammi er þeir gáfu upp heimilisfang fyrirtækis síns á íslandi: „Enganveg númer 18“. Þetta telja mennirnir heimskulegt og geti komið íslending- unum í koll. Saksóknarinn bætti við: „slyngir afbrotamen beita ekki slík- um heimskubrögðum." Á meðan beðið var eftir dómaran- um gerðu menn að gamni sínu - fangar og lögmenn hentu ýmis gam- anyrði á lofti. Ekkert hefur verið ákveðiö með næsta þinghald í málinu en saksóknarinn telur að það verði eftir 10-14 daga. Hann telur endan- legan dóm ekki kveðinn upp fyrr en í febrúar. Á meðan munu íslending- amir dúsa í betrunarhúsinu. Kunn- ugir hafa tjáð blaðamanni DV að þeir séu heppnir að hafa lent í fang- elsinu í Sanford sem er alveg nýtt. Hentu sér út úr bílniim: Hársbreidd frá stórslysi Mikil mildi þykir að ekki fór verr þegar pallbíll endasentist 20-30 metra niður af vegi, rétt sunnan viö Djúpavog á þriöjudag. Tveir menn voru í bílnum og náðu þeir að henda sér út, sekúndubrotum áður en bfil- inn fór fram af veginum. „Við vorum á leið upp bratta brekku í glerhálku. Bíllinn stoppaði ofarlega í brekkunni, komst ekki lengra og byrjaði þá að renna aftur á bak. Það var ekkert hægt að gera. Bfilinn rann út á vegbrúnina en þar var enginn kantur og því enginn mótstaða. Hann stöðvaðist þó í nokkrar sekúndur á smámöl sem náði upp úr klakanum á brúninni og þá náðum við að henda okkur út,“ segir Víðir Björnsson frá Hamri við Djúpavog. Hann segir að bíllinn hafi runnið þvers og snúist og að lokum steypst beint fram af vegbrúninm. Víðir seg- ir að þeir hefðu fyrst orðið verulega hræddir eftir á þegar þeir horfðu á bfiinn ofan í urðinni fyrir neðan veg- inn. „Það var ekkert á pallinum á bfin- um og hann var því mjög léttur. Ég fann að hann skreið alltaf framar og framar á vegarbrúninni og það var ekkert sem hélt í hann,“ segir Víðir. Þó furðulegt megi virðast þá skemmdist bíllinn ekki mikið í fall- inu. Víðir segist hafa rykkt.honum í handbremsu áður en hann henti sér út og svo rann bíllinn niður urðina og stöðvaðist 20-30 metram neðar. „Það er næsta víst að ef við hefðum setið í bílnum hefði hann oltið vegna þunga okkar. Þaö er einnig mesta mfidi að bíllinn skyldi hafa fariö fram af einmitt þarna því aðeins steinsnar tfi hliðar er mikið stór- grýti," segir Víðir. -ból Leiðrétting í frétt DV í gær um hækkun með- lagsgreiðslna umsnerist nafn fram- kvæmdastjóra Innheimtustofnunar sveitarfélaga. Sagt var að hann héti Guðjón Árnason en rétt er nafnið Ami Guöjónsson. Beðist er velvirð- ingaráþessu. -kaa

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.