Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1992, Blaðsíða 30
38
FÖSTUDAGUR 11. DESEMBER 1992.
Smáauglýsingar - Sími 632700 ÞverholtL 11
[~WJ Honda
Honda Accord, árgerð ’83, til sölu,
skoðaður ’93, mikið endumýjaður.
Upplýsingar í síma 91-72995.
Mazda
Ath. Jólatilboð. Mazda 323, árg. ’86, til
sölu. Keyrður 78 þús. km. Mjög hag-
stætt staðgreiðsluverð. Upplýsingar í
síma 91-39301.
Mercedes Benz
Mercedes Benz ’84 300 disil, sem nýr,
til sölu, ekinn 162 þús. km. Uppl. í
síma 91-651863.
Mitsubishi
MMC Lancer GLX, árgerð 1987, til sölu,
verð kr. 380.000 staðgreitt. Upplýsing-
ar í síma 91-653776 eftir kl. 17 virka
daga en alla helgina.
Subaru
Subaru 1800 4WD, árg. '88, til sölu.
Upplýsingar gefur Sigfús í síma
96-81110 á kvöldin.
■ Jeppar
Nissan King Cab 3000 SE 4x4 pickup,
’91, ek. 30 þús., sjálfsk., topplúga og
allur hugsanlegur aukabúnaður. Ný
dekk, dráttarkrókur. I bílnum samein-
ast kostir lúxusjeppa og sendibíls.
Greiðsluskilm. S. 98-75838/985-25837.
Cherokee Limited. Til sölu Cherokee
Limited '88, með leðursætum, rafm. í
öllu, topplúga, ekinn 66 þús. km.
Toppeintak, litur svartur, lituð gler.
Uppl. á Bílasölunni Bliki, s. 91-686477.
Til sölu MMC Pajero dísil, stuttur ’86,
ekinn 210 þús., nýr kassi, gott útlit,
staðgreiðsluverð kr. 600.000, skipti á
ódýrari bíl eða hestum. Sími 97-81661.
Toyota Double Cab, 4x4, árg. '89,
31" dekk, krómfelgur, dráttarkrókur.
Fallegur bíll. Góðir greiðsluskilmálar.
Uppl. í símum 98-75838 og 985-25837.
Ranger Rover ’76, fallegur bíll, skoðað-
ur ’93, góður staðgreiðsluafsláttur.
Uppl. í síma 91-31524 eða 91-682268.
■ Húsnæði í boði
2 herb. stúdíóibúð til leigu á fögrum
stað í Heimahverfi, á jarðhæð, björt,
55 m2, nýstandsett, flísar. Laus strax.
Uppl. í síma 91-32126 (skilaboð).
Laus strax. Til leigu 4ra herbergja íbúð
í Eskilhlíð á 1. hæð. Tilboð'sendist
DV fyrir 13. desember, merkt
„Eskihlíð 8444“. •________________
Raðhús i Lindabyggð í Mosfellsbæ til
leigu, 3 4 herbergja, laus strax, 3 mán-
aða fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist
DV, m. „Mosfellsbær8428“ f. 24. des.
Til leigu er björt og rúmgóð 4 herbergja
blokkaríbúð í Seljahverfi. íbúðinni
fylgir stæði í upphituðu bílskýli. Uppl.
veittar í síma 91-79331 eftir kl. 17.
Til leigu forstofuherbergi á góðum stað
með aðgangi að snyrtingu. Algjör
reglusemi áskilin. Upplýsingar í síma
91-813178.___________________________
2 herb. ibúð til leigu. Æskilegt: barn-
laust par. Laus strax. Tilboð sendist
DV, merkt „HX 8441“.
Stór og góð 3ja herbergja ibúð til leigu
í Miðtúni 82. Upplýsingar á staðnum.
■ Húsnæði óskast
Garðabær - Hafnarfjörður. Okkur
bráðvantar íbúðarhúsnæði strax í ca
5-7 mánuði meðan við erum að byggja
í Garðabæ. Erum þrjú fullorðin í
heimili. Góðri umgengni og reglusemi
heitið. Vinsamlegast hafið samband í
síma 91-653976 eftir kl. 15 á daginn.
L.M.S. leigumiðlun, simi 683777.
Vantar einbýlishús í Reykjavík.
Vantar íbúðir í Rvík, Hafnarfirði og
Kópavogi. Erum með fjölda leigjenda
á skrá. Höfum verslunarhúsnæði við
Grensásveg, 5 herb. íbúð við Njörva-
sund, 3ja herb. við Vallarás.
Einstaklings eða 2 herbergja ibúð
óskast í Kópavogi frá og með ára-
mótum eða jafnvel strax. Öruggar
mánaðargreiðslur og einhver fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Hafið samb.
við DV í síma 91-632700. H-8422.
3 herb. ibúð óskast til leigu, helst í vest-
urbænum, annað kemur til greina,
reglusemi og skilvisum greiðslum
heitið. Sími 612383 eða 26771.
Raðhús, einbýlishús eða stór íbúð ósk-
ast til leigu frá 15. jan. ’93. Reglusemi
og skilvísar greiðslur. Uppl. í síma
91-673762._____________________________
Herbergi eða einstaklingsibúð óskast
til leigu. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 91-632700. H-8424.
■ Atvinnuhúsnæói
Hljómsveit óskar eftir að leigja ódýrt
æfingarhúsnæði. Kytra í iðnaðar-
hverfi væri heppileg en allt kemur til
greina. Uppl. í síma 91-675227.
Skrifstofuhúsnæði og lagerhúsnæði,
2 x 420 m2, til leigu að Krókhálsi 4.
Fullinnréttað. Húsnæðið er á 1. og 2.
hæð. Laust strax. Sími 91-671010.
Óskum eftir að taka á leigu 80-100 m’
húsnæði, vestan Kringlumýrarbraut-
ar, fyrir lager og skrifstofu.
Upplýsingar í síma 91-616162.
■ Atvinna í boði
Vandvirkur smiður.Gömul útskorin
listasmíðuð húsgögn þarfnast við-
gerðar. Tilvalin vinna fyrir vandvirk-
an smið með góðan tíma. Hringið nafn
og síma inn á símsvara 91-28810.
Vantar þig atvinnu núna? Ef svo er
erum við með gistiheimili úti á landi
með 5 herbergja íbúð til sölu eða í
skiptum fyrir 3-4ra herbergja íbúð í
Rvík. Nánari uppl. í síma 91-38093.
Duglega manneskju vantar til starfa í
kjötvinnslu. Framtíðarstarf. Hafið
samband við auglþj. DV í síma
91-632700. H-8440.__________________
Græni siminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Kvöld- og helgarvinna. Okkur vantar
traust fólk með fólksbíl til umráða í
útkeyrslu. Upplýsingar í síma 91-54499
eftir kl. 14.
Matreiðslumaður óskast á veitinga-
staðinn Bjössabar í Vestmannaeyjum,
þarf að geta byrjað sem fyrst. Hafið
samband við DV í s. 91-632700. H-8392.
Vantar fólk i vinnu á veitingahús.
Aðeins fólk eldra en tvitugt og með
reynslu kemur til greina. Hafið
samband við DV í síma 632700. H-8433.
Oska eftir að ráða sölufólk til starfa,
14-18 ára, aðeins samviskusamt og
áreiðanlegt fólk kemur til greina.
Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-8447.
■ Atvinna óskast
17 ára stúlka óskar eftir atvinnu. Er vön
fiskvinnslu. Á sama stað er 3 herb.
íbúð til leigu. Einnig hestahey til sölu.
Uppl. í s. 985-22059 og 91-78473 e.kl. 21.
Bakari. Þrítugur bakari óskar eftir
framtíðarstarfi á höfuðborgarsvæðinu
frá áramótum. Vinsamlega hafið sam-
band í s. 96-23198 um helgina, Gestur.
Dugleg 27 ára stúlka, fóstru- og versiun-
armenntuð, óskar eftir vinnu eftir ára-
mót, hefur bíl og síma. Getur unnið
sjálfstætt og á öllum tímum. S. 683389.
■ Ræstingar
Fyrirtækjaræstingar. Ódýr þjónusta.
Sérhæfðar íyrirtækjaræstingar. Tök-
um að okkur að ræsta fyrirtæki og
stofnanir, dagl., vikul. eða eftir sam-
komul. Þrif á gólfum, ruslahreinsun,
uppvask, handklæðaþvottur o.fl. Pott-
þétt vinna. Gerum föst tilboð. Fyrir-
tækjaræstingar R & M. S. 612015.
■ Ýmislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-18,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
• Síminn er 63 27 00.
Nýtt númer fyrir símbréf til auglýs-
ingadeildar er 63 27 27 og til skrif-
stofu og annarra deilda 63 29 99.
Uppboð á notuðum stærri hlutum.
Óskum eftir notuðum hlutum, t.d.
rafmagnsáhöldum, húsgögnum og öllu
þar á milli, til að selja á uppboði í
Svarta markaðinum. Grípið gæsina
meðan hún gefst og aflið ykkur tekna
á auðveldan máta. Svarti markaður-
inn, sími 624857 milli kl. 13-16.
P.s. uppboðið verður á laugard. kl. 16.
Fjárhagserfiðleikar?. Viðskiptafræð-
ingar aðstoða fólk og fyrirtæki við
fjárhagslega endurskipulagningu og
bókhald. Fyrirgreiðslan, s. 91-621350.
Fyrirtæki, sem á i timabundnum erfið-
leikum, óskar eftir fjárhagsaðstoö.
Svör sendist DV, merkt „Aðstoð 8437”.
■ Einkamál
Stúlkan sem var „bara bílstjóri frúnna”
kvöldið 5. des. í Danshúsinu fær hér
kveðju frá dansfélaga með þökk fyrir
síðast. Vilji hún taka kveðju hans er
merkið „Dans 8445“, hjá DV.
■ Kennsla-námskeið
Árangursrík námsaðstoð við grunn-,
ffamhalds-, og háskólanema í flestum
greinum. Innritun í síma 91-79233 kl.
14.30 18.30. Nemendaþjónustan sf.
■ Hreingemingar
Ath. Hólmbræður eru með almenna
hreingerningaþjónustu, t.d.
hreingerningar, teppahreinsun,
bónvinnu og vatnssog í heimahúsum
og fyrirtækjum. Visa/Euro.
ðlafur Hólm, sími 91-19017.
Ath. Þvottabjöminn - hreingemingar,
teppa- og húsgagnahreinsun, gólfbón-
un, sótthreinsun á sorprennum og
tunnum, sjúgum upp vatn. Sími 13877,
985-28162 og símboði 984-58377.
Þrifþjónustan, s. 687679. Heimili, stiga-
gangar og fyrirtæki. Teppa- og hús-
gagnahreinsun. Gluggaþvottur, þrif
húseigna utandyra, sorpgeymsluþrif
o.m.fl. Vanir menn. Visa/Euro.
A.S. verktakar. Hreingerningarþjón-
usta. Tökum að okkur allar hrein-
gemingar, teppahreinsun, bónleysum
og bónum. Uppl. í síma 91-20441.
Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins-
un og bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Símar 627086, 985-30611,
33049. Guðmundur Vignir og Haukur.
Hreingerningarþj. R. Sigtryggssonar.
Teppa-, húsgagna- og handhreingern-
ingar, bónun, allsherjar hreingern.
Öryrkjar og aldraðir fá afsl. S. 78428.
Odýrt. Teppa- og húsgagnahreinsun,
einnig alþrif á íbúðum, stigagöngum
og bílum. Vönduð vinna, viðurkennd
efni. Pantið tímanl. fyrir jól í s. 625486.
Ódýrt. Teppa- og húsgagnahreinsun,
einnig alþrif á íbúðum, stigagöngum
og bílum. Vönduð vinna, viðurkennd
efni, pantið tímanl. fyrir jól í s. 625486.
Jólagetraun DV -10. og síðasti hluti:
H ver er málarinn?
Þá erum við komin að siðustu
myndinni sem varð til í kvöld-
skóla jólasveinanna á samein-
uðu námskeiði í samtímasögu
og listfræði. Innblástur í þetta
verk er fenginn úr örlögum
fyrrum leiðtoga Austur-Þýska-
lands sem skyndilega stóð uppi
án nokkurs stuðnings við þá
paradís sem hann þóttist boða
og úr verki frægs málara sem
einnig hafði áhuga á pradís,
annarri paradís þó.
En hver málaði upprunalegu
myndina? Krossið við eitt nafn-
anna hér að neðan, klippið seð-
iiinn út, merkið rækilega, setjiö
í umslag og sendið okkur ásamt
hinum seðlunum. Gætið að því
að seðlar úr öllum 10 hlutum
getraunarinnar séu i umslag-
inu. Utanáskriftin er:
Jólagetraun DV
Þverholti 11,
105 Reykjavík.
Skilafrestur rennur út 23. des-
ember. Dregið verður úr réttum
lausnum milli jóla og nýjárs.
Sendið lausnimar í pósti sem
fyrst eða komið þeim á af-
greiðslu DV í Þverholti.
Aðalvinningur í jóiagetraun DV er fullkomið 29 tomma Sony sjón-
varpstæki með Nicam-víðómi (stereo) frá Japis aö verðmæti 149.900
krónur.
□ Mitterrand □ Pavarotti □ Michelangelo
Nafn
Heimili
Staður...........sími