Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1992, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1992, Blaðsíða 19
FÖSTUDAGUR 11. DESEMBER 1992. 19 Fréttir Hversu mikið hverfur úr buddurmi? áhrif breytinga á tekjuskatti og barnabótum á skattbyrði á einu ári — ö □ .3 Einstætt foreldri, eitt barn Í co' 60 co ►s. © Hjón með tvö börn, annað yngra en sjö ára § $ ,Q>' co § co V' Co & co /5?' § co p> 90* 100 Meðaltekjur 150 200 235^ 250 300 Tekjur í þús. króna 400 450 500 =E53M Áhrif breytinga á tekjuskatti og bamabótum á skattbyrði: Stórfelld skerðing hjá barnafólki - 61.908 krónur úr buddu tveggja bama Qölskyldna með meðállaun Ríkisstjómin stefnir að því að auka tekjur ríkissjóðs um tæplega 3,2 milljarða með hækkun skatthlutfalls og álagningu hátekjuskatts á næsta ári. Þetta jafngildir 1,4 prósenta hækkun á skattbyrði einstaklinga. Gangi þetta fram munu ráðstöfunar- tekjur hjóna með meðaltekjur upp á samtals 235 þúsund á mánuði skerð- ast um 42.300 krónur á næsta ári. Hjá einstæðu foreldri með 90 þúsund króna meðaltekjur verður skerðing- in 16.200 krónur. Auk þessa gerir ríkisstjórnin ráð fyrir að lækka útgjöld ríkissjóðs vegna bamabóta um 500 milljónir króna á næsta ári. í ár er gert ráð fyrir að heildargreiðslur bamabóta verði um 4,4 milljarðar, þar af tveir milljarðar vegna barnabótaauka sem er tekjutengdur. Fyrir hjón með tvö böm og meðal- tekjur þýðir hækkun tekjuskatts og skertar barnabætur að ráðstöfunar- tekjur heimilisins skerðast um 61.908 krónur á næsta ári. Af þeirri upphæð má rekja tæplega 20 þúsund krónur til skertra barnabóta. Hjá einstæðu foreldri með eitt bam og meðaltekjur skerðast ráðstöfunartekjurnar um samtals 14 þúsund krónur. Til að draga úr áhrifum skattkerf- isbreytinganna á hina tekjulægstu áformar ríkisstjórnin að lækka al- mennu barnabæturnar, sem ekki em tekjutengdar, um 30 prósent. Um þriðjung þeirrar upphæðar á síðan að færa yfir í bamabótaaukann sem er tekjutengdur. Með þessari breyt- ingu verður vægi bamabótaaukans orðið tvöfalt meira en það var árið 1991 og þar með verður meirihluti bamabótagreiðslna tengdur. orðinn tekju- -kaa Stingsagir - borvélar o Rafhlöðuvél BSE 7,2 Stingsóg STEP 500 Verð áður: 16.086 kr. Verðáður:17.055 kr. Verð nú: 12.798 kr. Verð nú: 14.498 kr. Borvél SB2E 650R Kapaltromla VK43S12M Ný vél - gamalt verð Verð: 13.798 kr. Verð áður:2.285 kr. Verð nú: 1.992 kr. BRÆÐURNIR DJ OKMSSON HF Lágmúla 8-9. Simi 38820 / • • HEITA LINAN FRA FONIX Skagi, Víðidalur og Vatnsdalur: Leit að gulli á íslandi ÞórhaUux Ásmundsson, DV, Sauðárkróki; Leit að málmum, aðallega gulli, hófst hér á landi síðasta sumar, þar af á þrem svæðum hér í kjördæm- inu: á Skaga, í Víðidal og Vatnsdal. Þá hefur leitarheimilda einnig ver- ið aflað á svæði við Tröllaskagann aö austanverðu. Samkvæmt leitar- heimildum á framrannsóknum að Ijúka á næsta sumri. Tekin hafa veriö sýni af þessum svæðum og send tii efnagreiningar í Kanada en ekki hefur enn borist niðurstaöa úr þeim. Það or kanadískt fyrirtæki sem kóstar þessar rannsóknir hér á landi og siðastliðið sumar unnu að þeim átta vísindamenh, sex Kanadamenn og tveir íslendingar. Tvö íslensk fyrirtæki skipta verk- efhinu miUi sín. Suðurvík er með suðursvæðið, frá Hvítá í Borgar- firði og austur um að Eyjafjarðard- ölum. Málmís er með norðursvæö- ið að Hvítá í Borgarfirði og Vest- firðina. Ómar Bjarki Smárason hjá Jarð- fræöistofnuninni Höfða í Reykja- vik hefur yfirstjórn rannsóknanna hér á landi Hann segir málmleitina byggjast aö mestu leyti á gömlu háhitáhugmyndinni, um að málm- myndun eigi sér stað þar sem jarö- hiti hafi kraumaö Jengi. Þvi beinist leitin i gömlu megineldstöðvamar á landinu. „Hvorki viö né kanadíska fyrir- tækið værum að þessu ef við teld- um ekki einhverja möguleika á að finna málma. Það er alltaf verið að leita að nýjum svæðum. Hins vegar era líkur á árangri út úr svona málmleit ekki miklar. Til dæmis í öllu Kanada era likumar fyrir því að vinnslusvæði finnist ekki taldar vera nema einn á móti ellefu hundruð," sagði Ómar Bjarki Smá- rason. DeLonghi ELDUNARTÆKI ELDHUSVIFTUR Bjóðum fullkomið úrval eldunartækja ELDAVELAR frá kr. 35.930.- 50x50 eöa 60x60 cm. Helluborð meö 4 venjulegum- eöa keramikhellum. "Venjulegur", blásturs- eöa fjölvirkur ofn. Einnig boröeldavélar. INNBYGGINGAROFNAR frá kr. 29.110. Hvítir, brúnir, svartir eöa stál/spegiláferö. "Venjulegir" með yfir-ogundirhitaogsnúningsgrilli."Fjölvirkir''meðyfir-ogundir- hita, blæstri og grilli. Sjálfhreinsun og klukka ("timer") íöllum geröum eldavéla og ofna. HELLUBORÐ frá kr. 13.110.- 2ja og 4ra hellu, hvít eða stál. Keramikhelluborð meö einni, tveimur eöa engri halogenhellu; hvít, svört eöa stál. Gas- eöa gas+raf helluborð, hvít eða stál. Einnig "frístæöar" eldunarhellur meö einni eöa tveimur hellum. ELDHÚSVIFTUR (GUFUGLEYPAR) frá kr. 8.500.- Mikiö úrval, hvítar, dökkar eöa stál. Fyrir útblástur eöa innblástur (m/kolsíu). 50,55 eða 60 cm breiöar, 'lrístæðar”, útdregnar, háfformaöar, til innbyggingaro.fi. ÖRBYLGJUOFNAR frá kr. 16.990.- 7geröir, 15-27lítra. Meöörbylgjumeingöngu.meðörbylgjum og grilli, með örbylgjum, yfir- og undirhita og grilli, eöa meö örbylgjum, blæstri og grilli. Viö höfum rétta ofninn. DJUPSTEIKINGARPOTTAR frá kr. 8.530.- Úrvalsvarafrá Dé Longhi. M .a. meö hallandi körfu sem snýst meöan á steikingu stendur. Þaö spararolíu, orku og tíma. Mikiö úrval, vönduö tæki og gott verö. Ef þig vantareld- unartæki, Ifttu inn. Traustog lipurþjónusta. Góöir greiösluskilmálar: VISA og EURO raögreiöslur til allt aö 18 mánaöa, án útborgunar. MUNALÁN meö 25% útborgun og eftirstöövum kr. 3.000.- á mánuði. Cíwa.P‘Wtdaðra ra^tæija iFúnix HÁTUNI6ASIMI (91) 24420 * ■ b » \ i>s ii gy »] aTw ifj k a w l 1 W ^ SNORRABRAUT 56 SM 624362

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.