Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1992, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1992, Blaðsíða 36
Lægir í kvöld Halldór Blöndal Blörídalinn engin gunga „Halldór Blöndal er engin gunga," segir Sighvatur Björg- vinsson. Prestur barnar vinnukonu á 18. öld! „Ef mönnum verður það á að skilja og eiga tvö eða þijú börn eru þeir komnir í sömu stöðu og Ummæli dagsins vinnukonan á 18. öld þegar prest- urinn barnaði hana,“ segir Sævar H. Pétusson prentsmiður. Enn af hættunni úr austri „Öfund, óánægja og vanmeta- kennd þurfa útrás eins og aðrar mannlegar hvatir. f Heimsmynd hafa Mánudagsblaðið og Þjóðvilj- inn sálugi endurholdgast í eitt,“ segir Hannes Hólmsteinn Gissur- arson. BLS. Antik „35 Atvinna 1 boði 38 Atvinna óskast 38 Atvinnuhúsnseði 38 BátðT 35 Bilaleiga 37 Bilaróskast ...37 Bilartilsölu 37 Bilaþjónusta 36 Bókhald 39 Dýrahald 35 Einkamðl 38 Fasteígnir 35 Flug 35 Fyrir ungborn 34 35 Hárogsnyrting 39 34 Hestamennska 35 Smáauglýsingar Hjól ... 35 Hjólbarðar 36 Hljóðfaöfi 34 Hreingerningar 38 Húsgögn 34 Húsnaeði 1 boði 38 Húsnaeði óskast 38 Innrömmun 39 J^PPðf «>:«>> .:«>.«<.>•»> •:<♦> •:<♦► .<♦> ■<* 38.40 Kennsla - námskeíð 38 Likamsrækt 40 Lyftarar 36 Öskast keypt 34 Ræstingar 38 Sendibilar 38,40 Sjónvörp 35 Skemmtanir 39 Sport <>..<«»■.39 Teppaþjónusta 34 Til bygginga 39 Tilsölu 34.3» Tölvur as Varahlutir 35 Veróbróf 39 Verslun 40 Vetrarvörur 35 ’ 'vawwu Vinnuvélar...., 36 Vldeó 35 Vörubílar. 38 Ýmisleot m Þjónusta 39 Okukonnsla 39 Á höfuðborgarsvæðinu verður suð- vestan stinningskaldi og síðar í dag Veðrið í dag norðvestan stinningskaldi og él en lægir í kvöld. Vestangola og léttskýj- að í nótt en suðaustankaldi og snjó- koma í fyrramálið. Frost 0 til 6 stig. Á landinu verður suðvestan kaldi og él í fyrstu um vestanvert landið en þurrt austanlands. Snýst síðan í norðlæga átt, víðast stinningskalda með snjókomu noröanlands en þurrt að mestu syðra. Heldur kólnandi veður. Skammt vestur af Breiðafirði var í morgun grunn lægð sem þokaðist austur og 958 millíbara lægð milli Jan Mayen og Noregs sem fer norð- austur. Yfir Norður-Grænlandi er 1010 millíbara hæð. Skammt fyrir vestan Hvarf var grunn lægð sem hreyfðist allhratt austur. Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri skýjað 0 Egilsstaðir léttskýjað -3 Galtarviti léttskýjað -1 Hjarðarnes léttskýjað -2 Keila víkurflugvöllur snjóél 0 Kirkjubæjarklaustur alskýjað -3 Raufarhöfn alskýjað -4 Reykjavík snjóélás. klst. 1 Vestmannaeyjar léttskýjað 1 Bergen hálfskýjað 7 Helsinki rigning 5 Kaupmannahöfn alskýjað 4 Þórshöfn haglél 3 Amsterdam þokumóða 2 Barcelona heiðskírt 3 Berlín þokumóða 3 Chicago alskýjað / 1 Feneyjar heiðskírt 4 Frankfurt aiskýjað 4 Glasgow skýjað 7 Hamborg skýjað 3 London mistur 5 LosAngeles heiðskírt 14 Lúxemborg alskýjað 1 Malaga skýjað 11 Maliorca skýjað 6 Montreal alskýjað 3 New York rigning 4 Nuuk snjókoma -5 París skýjað 3 Róm þokumóða 6 Valencia skýjað 7 Vín skýjað 1 Winnipeg léttskýjað -16 í', '1 VlÉ \ , . , -4' 'v&Ji \ VÁ 1 Breytileg Veðrið kl. 6 í morgun Ari Trausti Guðmundsson: • f mm ^ /v f „Á hverju svæði á jöröiimi sést tunglmyrkvi á svona 5-10 ára fresti,“ segir Ari Trausti Guð- mundsson sem flestir þekkja úr veðurfréttum Stöðvar 2 en hann gaf nýverið út bókina Ferð án enda - ágrip af stjömuíræði. „Það er í sjálfu sér ekkert merki- legt við tunglmyrkvann nema að þetta em ekki venjuleg fyrirbæri og gerast ekki oft. En skýringin er sáraeinfóld. Jöröin varpar skugga Maðux dagsins út í geimínn þegar sóhn skín á hana og tunglbaugurinn hallast dálítið miðaö við öxui jarðar og það er því alveg undir hælinn lagt hvort tunglið á göngu sinni lendi inn í skugganum. En það gerist 2-3 á ári en þá er náttúrlega undir hælinn lagt á hvaða svæði á jörðinni er hægt að sjá þennan tunglmyrkva. Sóimyrkvar em hins vegar miklu sjaldgsefari. Þá gengur tunglið fyrir sólu, séö frá jörðu, og það er miklu minna svæöi á jörðu sem myrkvinn sést á. Hann varir mun skemur eða Ari Trausli Guömundsson. í 8 minútur og áhrifin em mun dramatískari, það kólnar mjög snögglega og það véröur nótt á miöjum degi. Næst verður sól- myrkvi hér á landi árið 2026.“ Ari Trausti er menntaður jarð- eðlisfræðingur, hefur kennt tals- vert í framhaldsskólum, unnið við þáttagerð fyrir sjónvarp, sktifað 12 bækur og fengist nokkuö við ferða- mál. Kona hans er María Baldurs- dóttir frá Siglufirði og þau eiga þrjú böm. Hann og Erró eru hálfbræður en móðir þeirra er einmitt að gefa út bók eins og Ari Trausti. „Ég lærði mikið í stjörnufræði og hef kennt hana öðm hverju við MS. Ég les einnig mikið um stjörnufræði og fannst tílvalið að búa til svona bók. Ég byggöi hana upp sem ferðasögu þannig aöfólki þættí spennandi að lesa hana. Ég tek lesandann með mér í ferðalag inn í sólkerflð og út úr þvi aftur fram hjá ytri reikistjörnunum og eiginlega svo langt sem menn þekkja eða til dulstímanna sem em í margra milljarða Ijósára íjar- Iægð.“ Myndgátan Lausngátunr. 501: -e^þou-^- Skollaleikur Myndgátan hér að ofan lýsir athöfn. FÖSTUDAGUR 11. DESEMBER 1992. Jóla- fundur í Frosta- skjóli í kvöld klukkan 20.ÍX) verður haldinn jólafundur í félagsheim- Fundiríkvöld ilinu í Frostaskjóli. Það eru KR-konur sem standa að þessum jólafundi. Skák Átta stórmeistarar tefldu á fimasterku minningarmóti um Alexander Aljekín sem fram fór í Moskvu fyrir skömmu. Anand og Gelfand urðu efstir með 4,5 v. af 7 mögulegum; Kamsky hreppti þriðja sæti með 4 v„ Karpov, Salov og Jusupov fengu 3,5 v„ Sírov 3 v. en Timman rak lestina með 1,5 v. í opnum flokki tefldu 47 stórmeistarar og þar sigraði óvænt 19 ára Rússi, Sergej Tivjakov, sem hlaut 6,5 v. af 9 möguleg- um. Anastasjan, Aseev, Ehlvest, Epishin, Malanjúk, Novik og Serper fengu 6 v. Þessi staða kom upp á opna mótinu í skák Tivjakovs, sem hafði hvítt og átti leik, og Áseevs. 8 7 6 5 4 3 2 1 22. Rb4! Nú kemst svartur ekki hjá þvi að tapa liði. Drottningin er í uppnámi og ekki nægir að valda riddarann á c6 þvi að eftir 22. - Dc7 23. Rxc6 Dxc6 24. Dxa7 er hrókurinn fallinn. Eða 22. - Bd4 23. Rxc6, eöa 22. - Rd4 23. Rc6! o.s.frv. Eftir 22. - axb4 23. Hxd8 Hxd8 24. Dc5 bxa3 25. Hel! Hd6 26. bxa3 vann hvítur létt. w i k I * k A k i ÉL A Jl A A w A s 1 ABCDEFGH Bridge Hrólfur Hjaltason og Sigurður Vilhjálms- son halda enn góðri forystu í aðaltví- menningskeppni Bridgefélags Reykja- víkur, hafa 565 stig á meðan næsta par er með 468 stig. Ásgeir Ásbjömsson hefur leyst Sigurð af hólmi tvö síðustu kvöldin og þeir félagamir hafa haldið forystunni sem Hrólfur og Sigurður náðu. Þetta spil kom fyrir á síðasta spilakvöldi hjá félag- inu og oUi sveiflum á nokkrum borðum. Hinn eðlilegi samningur er 4 hjörtu á AV spilin en þó gátu AV fengið hærri tölu ef NS hættu sér upp á fjórða sagnstig. Einhveijir AV-spilaramir villtust í íjóra spaða sem fara niður ef NS misstíga sig ekki alvarlega í vöminni. En toppinn í NS fengu Haukur Ingason og Gylfi Bald- ursson. Sagnir gengu þannig á þeirra borði, vestur gjafari og NS á hættu: ♦ 92 V 7 ♦ ÁKD10973 + Á107 * KDG103 V G105 ♦ 86 * KD3 ♦ 8764 f K83 ♦ G52 + 842 Vestur Norður Austur Suður Haukur — Gylfi 1* 3 G dobl p/h Austur hafði eðlilega töluverðan áhuga á að spila þijú grönd dobluð, með opnunar- styrk á móti opnun félaga í vestur. En síðan kom að því að velja útspil. Austur taldi að norður ætti stöðvara í spaða fyr- ir þriggja granda sögninni og ákvað því að ráöast á hjartalitinn. Utspilið var þjartasexa og þar með runnu 9 slagir heim í hús hjá Hauki. ísak örn Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.