Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1992, Blaðsíða 16
m „SIS1 NUR ÍSLAND rER ACT“ LEIKINN?
I s\ STRAGERVI |
Mióaveró 400 kr.
Aóeins í nokkra daga!
HX
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 í THX
Disney fyrírtækið ætlar að verðlauna það land sem gerír best fyrír þessa frábæru grín-
mynd. Nú hafa 32.000 manns séð „Sister Act“ á íslandi og við eigum því góða mögu-
leika á því að tróna á toppnum í þessari samkeppni. Myndin er nú sýnd við metaðsókn
víðs vegar um Evrópu.
ÁFRAM ÍSLAND
SJÁIÐ SISTER ACT, VINNUM LEIKINN!
nMffléu
Álfabakka, sími 78900
OTonchtlonc Pictures
PGNmtai eunucc sucgcrai
K— MHIMI 1.1 wm.« rn- U.JW (•
FÖSTUDAGUR 11. DESEMBER 1992.
Sviðsljós
Fegurðardrottningar fýrr og nú
Hópur fegurðardrottninga var samankominn í Ingólfscafé sl. miðvikudags-
kvöld og aó sjálfsögðu var Ijósmyndari DV á staðnum enda ekki á hverjum
degi sem svo fallegar konur koma saman. Tilefni samkundunnar var út-
gáfa bókar um Thelmu Ingvarsdóttur en hún er þriðja frá vinstri í fremstu röð.
DV-mynd GVA
Bubbi fékk gullið
Bubbi Morthens er sennilega vinsælasti tónlistarmaður þjóðarinnar. Nýjan
platan hans hefur slegið í gegn og er nú þegar búinn að seljast i 5000
eintökum. Fyrir vikið fær Bubbi sérstaka gullplötu samkvæmt nýjum reglum
í þessum efnum og þegar DV óskaði honum til hamingju með árangurinn
var hann að vonum kampakátur. DV-mynd RaSi
Freistandi jólamatur
Matreiðslumeistararnir á Holiday Inn eru búnir að draga fram jólamatinn
enda ekki seinna vænna. Drekkhlaðið borð góðgætis mætti Ijósmyndara
DV sem gat ekki stillt sig um aö smakka enda ekki hægt annað þegar jafn
freistandi jólamatur er annars vegar.
Ekki bara fyrir skíðamenn
Skíðaskálinn í Hveradölum býður þessa dagana upp á jólahlaðborð. Þrátt
fyrir nafngiftina á veitingastaðnum eru veitingarnar ætlaðar öllum enda
væri sjálfsagt lítið að gera ef einungis ætti að seðja hungur skíðamanna.
Eins og menn muna brann gamli Skíðaskálinn til kaldra kola og i staðinn
var reistur nýr og glæsilegur skáli. DV-mynd Brynjar Gauti