Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1992, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1992, Blaðsíða 37
FÖSTUDAGUR 11. DESEMBER 1992. 45 Tinna Gunnlaugsdóttir og Arnar Jónsson eftir frumsýninguna í vor. Ríta gengnr mennta- veginn í kvöld er sýning í Þjóðleikhús- inu á verkinu Rjta gengur menntaveginn eftir Willy Russel. Ríta íjallar um samnefnda hár- Leikhús greiösludömu sem fer að sækja bókmenntatíma í öldungadeild háskólans í von um að geta hafið nýtt líf. Kennarinn er miðaldra karlmaður, drykkfelldur, áhuga- laus og misheppnað ljóðskáld. Honum er sárlega misboðið að þurfa að eyða tíma í þessa menn- ingarsnauðu snyrtidömu. Ríta reynist hins vegar ekki öll þar sem hún er séð og þegar upp er staöið má spyija hver hafi kennt hveijum. Russel er fæddur og uppalinn í Liverpool og einn af vinsælustu núlifandi leikskáldum Breta. Hér á landi hafa verið sýnd eftir hann leikritin Sigrún Ástrós og söng- leikurinn Blóðbræður. Sýningar í kvöld Ríta gengur menntaveginn. Þjóð- leikhúsið Kæra Jelena. Þjóðleikhúsið Selur á þurru landi. Selir Selir geta kafað niður á 1000 feta dýpi. Listamaður Simpansi lék heldur betur á listaheiminn þegar verk hans Blessuð veröldin voru ekki aöeins sýnd í galleríum og keypt grimmt af söfnurum heldur varð hann miðpunktur lærðra rökræðna um listrænt eðh myndanna. Páfi Páfinn Benedikt IX var valinn til embættis einungis ellefu ára. Erfitt að rata Ekki var farið að númera hús í London fyrr en 1764. Dodo Síðasti dodofuglinn lést árið 1681. Færðá vegum Víða um land er veruleg hálka á vegum og á vestanverðu landinu gengur á með dimmum éljum og víða Umferðin er dálítíll skafrenningur. Ófært var um Eyrarfjali, Fljóts- heiði, Mývatnsöræfi, Gjábakkaveg, Bröttubrekku, frá Kollafirði til Flókalundar, Hrafnseyrarheiöi, Háifdán, Lágheiði, Öxarfjarðarheiði og Mjóafjarðarheiði. Hótel ísland í kvöld: r í kvöld, föstudaginn ellefta des- ember, heldur Skifan útgáfutón- leika á Hótel íslandi. Húsið veröur opnaö kl. 21 en tónleikamir hefjast stundvíslega kl. 22 og veröur þeim útvarpað beint á Bylgjunni. Listamemiimir og hJjómsveitim- ar, sem fram koma, eru Megas, Diddú, Ný dönsk, Sororicide, Silf- urtónar, Kátir piltar. Egill Ólafs- son, Eyjólfur Kristjánsson, Berg- þór Pálsson og Ragnhildur Gísla- dóttir. Kynnir verður Hallur Helgason. Egill Olafsson i góðri sveiflu. Þúsund boðsmiðar á tónleikana veröa gefinr á Bylgjunni í dag, í Skífubúðunum og fieiii stöðum. Veiðimaðurinn Eitt fegursta stjömumerki á vetr- arhimninum er Óríon sem oft er nefnt risinn eða veiðimaðurinn. Koma þar til grískar goðsögur eins og svo oft áður en Óríon var sonur sjávarguðsins Póseidons, nautsterk- ur og mestur allra veiðimanna. Kortið miðast við stjömuhimininn eins og hann verður á miðnætti í kvöld fyrir ofan Reykjavík. Einfald- ast er að taka stjömukortið og hvolfa þvi yfir höfuð sér. Miðja kortsins veröur beint fyrir ofan athuganda en Stjömumar jaöramir samsvara sjóndefidar- hringnum. Stilla verður kortið þann- ig að merktar höfðuáttir snúi rétt eftir að búið er að hvolfa kortinu. Stjömukortið snýst einn hring á sól- arhring þannig að suöur á miðnætti verður norður á hádegi. Sólarlag í Reykjavik: 15.32. Sólarupprás á morgun: 11.11. LJ Stjörnuhiminninn á miðnætti 11. desember 1992 V'Veiðíhundurinn "*\ t* Vega ’ * f . HARPANX03:00 ^ / <> DR.EKINN N rvy ,.j. Karfsvagninn _x Uitlibjörn » • T j* J STÓRIBÍQRN * 21:00 rt sV/*- * .... fn ti • < GAUPAN V" Denetytf \ \ SVANURINN f' Pólstiaman \ ^ ’ KEFEUS "* Utlirefur EÐLAN\ | P$™Nti..s4 | f l löfrung- rinn i r Kapei/a SEUS iprfhyrnln / KRABBINN t MARS l O ^Kastor . I \Pollux \TVÍBURARNIR \ £ PERSI \ OKUMAÐUpiNN ElnhyV’ \ \.TUhGLIÐ » lngurln^v/ ' A,debar% Hvalurinn jRÍÓN ---- V Fljótið •KASSÍÓPEIA PEGASU^ AN.DRÓMEDÁ / IOMED. [ngurinn. • \j V K V Síðdegisflóð í Reykjavík: 18.41. Árdegisflóð á morgun: 7.02. Lágfiara er 6-6 Vi stundu eftir háflóð. Þessi fallega stúlka fæddist á Landspítalanum þann 5. desember. Hún er fyrsta bam þeirra Lindu Sifiar Sigurðardóttur og Stefáns Hrafiis Jónssonar. Við fæðingú var hún 3390 grömm, eða riflega 13 merkur, og 50 sentímetrar. Úr Leikmanninum. Leik- maðurinn Regnboginn hefur að undan- fömu sýnt myndina Leikmaöur- inn sem hlotið hefur fádæma lof gagnrýnenda. Hún fjallar um háttsettan starfsmann hjá kvik- myndafyrirtæki í Hollywood. Honum berast nafnlausar morð- Bíóíkvöld hótanir frá reiðum handritshöf- undi sem telur sig svikinn. Hann kemst aö því hver hljóti að standa á bak við hótanirnar, hittir hann en veröur honum óvart að bana. Hann neitar þó aðild að morðinu en er grunaður um græsku. í út- forinni hittir hann unnustu hins látna, íslenska myndlistarkonu, June Guðmundsdóttir. Með aðalhlutverk fara Tim Robbins, Greta Scacchi, Whoopi Goldberg, Julia Roberts, Andie MacDowell, Jack Lemmon, Bruce Willis, Cher, Peter Falk og fjöldi annarra. Nýjar myndir Stjömubíó: Meðleigjandi óskast Háskólabíó: Dýragrafreiturinn 2 Regnboginn: Leikmaöurinn Bíóborgin: Aleinn heima 2 Bíóhöllin: Grínistinn Laugarásbíó: Eilífðardrykkurinn Gengið Gengisskráning nr. 237. - 11. des. 1992 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 62,840 63,000 63,660 Pund 97,308 97,556 95,827 Kan. dollar 49,335 49,460 49,516 Dönskkr. 10,1930 10,2190 10,3311 Norsk kr. 9,1959 9,2193 9,6851 Sænsk kr. 9,1987 9,2221 9,2524 Fi. mark 12,2567 12,2879 12,3279 Fra. franki 11,6182 11,6478 11,6807 Belg. franki 1,9273 1,9322 1.9265 Sviss.franki 44,4885 44,6018 43,8581 Holl.gyllini 35,2786 35,3684 35,2501 Vþ. mark 39,7093 39,8104 39,6426 It. líra 0,04466 0,04478 0,04533 Aust. sch. 6,6468 5,6611 5,6404 Port. escudo 0,4430 0,4442 0.4411 Spá. peseti 0,5547 0,5561 0,5486 Jap.yen 0,50637 0,50766 0,51001 Irskt pund 104,198 104,463 104,014 SDR 87,2313 87,4535 87,7158 ECU 77,6797 77,8775 77,6684 Símsvari vegna gengisskróningar 623270. Krossgátan Lárétt: 1 óvepjuleg, 6 blikk, 9 kross, 10 eyða, 11 gáski, 12 lund, 14 svalann, 16 skjótan, 18 utan, 19 hljóöir Lóðrétt: 1 hress, 2 framferöi, 3 hnuplaÓi, 4 mál, 5 fátæk, 7 kvenmannsnafn, 8 ákveðnir, 13 múli, 15 togaöi, 16 leit, 17 sting Lausn ó síðustu krossgótu. Lórétt: 1 hjálp, 6 ós, 7 lógi, 8 eld, 10 áræðnir, 11 kát, 13 unni, 14 lagist, 16 ekru, 17 háu, 18 rammar Lóörétt: 1 hláka, 2 jór, 3 ágætar, 4 liöug- um, 5 penni, 6 ólin, 9 dritur, 12 álka, 15 sár, 16 er, 17 ha )

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.