Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1992, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1992, Blaðsíða 21
20 FÖSTUDAGUR 11. DESEMBER 1992. Innifalið I verði: 100 km akstur og virðisaukaskattur. BÍLALEIGA %' ARNARFLVGS\ v/Flugvallarveg - sími (91) 614400 Laus staða Staða skólastjóra Listdansskólans er laus til umsókn- ar. Samkvæmt 3. gr. reglna um Listdansskólann „ræður menntamálaráðherra skólastjóra til íjögurra ára". „Skólastjóri þarf að hafa menntun í listdansi og atvinnuferil við viðurkennda listdansstofnun." Ráðningartími skólastjóra miðast við 1. júní. Laun samkvæmt launakerfi ríkisstarfsmanna. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menn'tun og starfsreynslu, sendist menntamálaráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, fyrir 30. desember nk. Menntamálaráðuneytið 9. desember 1992 JÓLATILBOÐ FRÁ H-GÆÐIHF. FATASKÁPAR Hvítir fataskápar. Stærð: h = 210 cm, b = 100 cm, d = 60 cm. Ótrúlegt verð mcðan birgðir endast. Kr. 14.900,- staðgreitt. BAÐINNRÉTTINGAR Nánast gjöf frá H-Gæði hf. Verðdæmi sjá mynd 1. Kr. 16.171,- staðgr. Mynd z. Kr. 24.529,- staðgr. Takmarkað magn á lagcr. Einnig seljum við handlaugar og blöndunartæki á góðu verði. I. 2. 1«r Suðurlandsbraut 16 ■VJÆUI lll* Reykjavík. Sími 678787 JOLALEIKUR JAPIS LAUSNARORÐ NR. 8 ER: GLEÐILEG JÓL Hér með birtum við öll lausnarorðin í jólagetraun Japis og við minnum á að skilafrestur er 16. desember. 1. VERSLUM I JAPIS 2. PANASONIC 3. NICAM STEREO 4. TECHNICS 5. ILMANDI BRAUÐ 6. GEISLASPILARI T. GLEIÐLINSA 8. GLEÐILEG JÓL. JAPISð BRA UTA RHOL.TT OG KRTNGI. UNNI SÍMI 62 52 OO íþróttir HK (10) 21 Stjaman (11) 28 1-0, 2-3, 5-4, 7-6, 8-9, 10-10, (10-11), 10-12, 13-14, 13-16, 14-17, 17-17, 18-19, 18-27, 21-27, 21-28. Mörk HK: Hans Guömundsson 8/1, Michal Tonar 6/2, Guðmundur Albertsson 3/1, Frosti Guðlaugs- son 2, Guðmundur Pálmason l, Jón Bersi Ellingsen 1. Varin skot: Bjami Frostason 7/1, Hilmar Ingi Jónsson 3/1. Mörk Stjömunnar: Patrekur Jó- hannesson 12, Magnús Sigurðsson 6/1, Skúli Gunnsteinsson 4, Haf- steinn Bragason 2, Einar Einars- son 1, Axel Bjömsson 1, Hilmar Hjaltason 1, Magnús Þórðarson 1. Varin skot: Gunnar Erlingsson 15, Ingvar Ragnarsson 1/1. Brottvísanir: HK 8 mínútur, Stjarnan 2 mínútur. Dómarar: Ingvar Georgsson og Jóhann Júlíusson, slakir. Áhorfendur: Um 150. Maður leiksins; Patrekur Jó- hannesson, Stjörnunni. Selfoss (15) 26 KA (12) 25 O-l, 4-2, 11-5, 12-6, 14-9, (15-12), 17- 13, 19-15,:20-18, 22-20, 24-24, 26-25. Mörk Selfoss: Gústaf Bjamason 8/1, Siguröur Sveinsson 5/4, Jón Þórir Jónsson 5, Einar Gtmnar Sigurösson 4, Sigurjón Bjarnason 2, Einar Guöraundsson 2. Varin skot: Gísli Felix Bjamason 17/1, Ólafur Einarsson 3/2. Mörk KA: Erlingur Krisfjánsson 8/5, Alfreð Gfslason 4, Pétur Bjantason 4, Jóhann Jóhannsson 4, Óskar Elvar Óskarsson 3, ár- mann Sigurvinsson 1, Gunnar Gíslason 1. Varin skot: iztok Race 6, Bjöm Bjömsson 6. Brottrekstrar: Séífóss 4 mínútur, KAO. Dómarar: Lárus Lárusson og Jóhannes Felixson, vom slakir. Áhorfendur: Tæp 400. Maöur lelksins: Gísli Felix Bjarnason, Selfossi. ÍR (16) 31 Fram (13) 30 1-6, 2-1, 7-1, 9-2, 9-6, 10-6, 10-8, 13-8, 15-11, (16-13), 16-15, 17-16, 18- 17, 19-18, 20-19, 21-19, 21-20, 23-23, 24-23, 24-25, 25-26, 28-28, 28-30, 30-30, 31-30. . Mörk ÍS: Jóhann Ásgeirsson 8/2, Branislav Dimitrnevic 6, Róbert Þór Rafnsson 5, OlafUr Gylfason 5, Matthias Matthíasson 4, Magnús Ólafsson 3. Varin skot: Magnús Sigmunds- son 17/1. Mörk Fram: Jason Ólafsson 11/4, Karl Karlsson 9/1, Páll Þóróifsson 5, Davíð Gíslason 2, ,Ión Kristins- son 2, Andri V. Sigurðsson 1. Varin skot: Hallgrímur Jónasson Brottvísanir: ÍR 14 mín., Fram 14 mín. Rautt spjald: Andri V. Sigurðs- son, Fram, 2,40 mín. eftir. Dómarar: Óli Ólsen og Gunnar Kjartansson. Dæmdu sérstaklega erfiðan leik ágætlega. Áhorfendur: Um 280. Maöur leiksins: Jóhann Ásgeirs- son, ÍR. Þór (14) 28 Víkingur (12) 23 3-0, 4-1, 6-2, 8-7, 10-11, 13-11, (14-12), 17-13, 18-17, 19-19, 24-21, 28-23. Mörk Þórs: Sigurpáll Ámi Aðal- stelnsson 13/4, Finnur Jóhannsson 5, Ole Nielsen 5, Rúnar Sigtryggs- son 3, Jóhann Samúelsson 1 og Atli Rúnarsson 1. Varin skot: Hermann Karlsson 14. Mörk Víkings: Árni Friöleifsson 5, Gunnar Gunnarsson 4/4, Kristj- án Ágústsson 3, Helgi Bragason 3, Hinrik Bjamason 3, Friöleifúr Friðleifsson 2, Dagur Jónasson 2, Hilmar Bjamason 1. Varin skot: Alexander Revine 7, Reynir Reynisson 4. Brottvísanir: Þór 6 mín., Víking- ur.8. Áhorfendur: Um 300. Dómarar; Rögnvaldur Erlings- sonog Stefán Amaldsson, dæmdu ágætlega. Maður leiksins: Sigurpáll Ámi Aðalsteinsson, Þór. Patti óstöðvandi - átta Stjömumörk í röö í lokin gegn HK Patrekur Jóhannesson var gjör- samlega óstöðvandi þegar Stjaman vann góðan sigur á HK í Digranesi í gærkvöldi, 21-28. Hann skoraði 12 mörk á fjölbreyttan hátt utan af velli, eitt frá miöju í lok fyrri hálfleiks, og vörn HK réð ekkert við hann. Leik- urinn var lengi jafn en Stjaman tryggði sér sigurinn með átta mörk- um í röð, breytti þá stöðunni úr 18-19 í 18-27. „Við vissum að þeir yrðu mjög erf- iðir til að byrja með þar sem þeir eru að breyta hjá sér. Þetta var spuming að halda út í 60 mínútur með sama þunga því við vissum aö þeir myndu ekki gera það. En HK er alltof gott lið til að vera svona neðarlega - það þarf þó kannski meira en smurolíu til að ganga vel, stýri, dekk og fleira!" sagði Gunnar Einarsson, þjálfari Stjömunnar, við DV efdr leikinn. 1 Auk Patreks lék Gunnar Erlings- son mjög vél í marki Stjömunnar, sérstaklega í síðari hálfleik. „Það er ekki nóg að spila vel í 40 mínútur og spumingin er hvort við séum í nógu góðu úthaldi. Við vorum með leikinn í höndunum, ég hafði á tilflnningunni að við myndum vinna en síöan stóð ekki steinn yfir steini. Lukkan var ekki með okkur, dómar- arnir tóku af okkur ein sjö mörk á umdeildan hátt og það var ekki sama íþróttin þáðum megin á vellinum," sagði Hans Guðmundsson sem stjórnaði HK-liðinu í fyrsta skipti. Hans átti einn sinn besta leik með HK og í heildina lofaði leikur liðsins góðu þar til það féll saman á loka- kaflanum. -VS Gísli sá um KA - varöi víti í lokin og Selfoss vann Sveinn Helgasan, DV, SeHössi: „Það komst bara ein hugsun að í höfðinu á mér, að veija vítið. Ég gaf allt í það og það var rosaleg tilfinning að veija,“ sagði Gísli Felix Bjama- son, hetja Selfyssinga, sem tryggði þeim sigur á KA, 26-25, í gærkvöldi meö því að veija vítakast frá Erlingi Kristjánssyni þegar 3 sekúndur voru til leiksloka. „Varnarleikurinn var góður hjá okkur en mér fannst við missa svolít- ið einbeitinguna þegar við náöum einhverju forskoti. Mér fannst við samt hafa leikinn í hendi okkar og það hefði. verið hrikalegt að tapa,“ sagði GísÚ Felix ennfremur en hann átti stórleik í gærkvöldi. Leikurinn var hreint ótrúlega spennandi á að horfa og vel leikinn á köflum. Selfyssingar höfðu foryst- una lengst af en KA-menn gáfust ekki upp og jöfnuöu. Þeir réðu þó ekki við Gísla Felix í lokin en íþrótta- húsið á Selfossi nötraði þá bókstaf- lega af spennp. „Ég er nokkuð ánægður með leik minna manna fyrir utan fyrsta kort- érið. Ég held að við hefðum verð- skuldað annað stigin en þetta er allt í áttina hjá okkur. Vömin var góð en við klikkuðum á of mörgum dauðafærum," sagði Alfreð Gíslason, þjálfari KA. Gísli Felix og Gústaf Bjamason vom bestir Selfyssinga, Jón Þórir Jónsson átti góða spretti og Sigurjón Bjamason skilar alltaf sínu í vörn- inni. Hjá KA var Erlingur drjúgur en liöið nokkuö jafnt að öðm leyti. Allt snarvitlaust - ÍR vann Fram á lokasekúndunni, 31-30 „Fyrir mótið spáðu allir okkur tólfta sætinu í deildinni en ég held að við getiun gert betur. Við emm á góðri leið en þurfum enn að laga marga hluti. Þetta var kærkominn sigtir og við áttum þetta inni frá því við hentum frá okkur sigri í Hafnar- flrði gegn Haukum á lokasekúnd- inni,“ sagði Brynjar Kvaran, þjálfari ÍR, eftir að ÍR hafði sigrað Fram, 31-30, í vægast sagt fjörugum leik í Seljaskóla í gærkvöldi. ÍR komst í 9-2 í byijun en þegar 15 minútur vom eftir hafði Fram jafnað, 23-23. Eftir það var leikurinn hnífjafn en Framarar þó á undan í lokin og höfðu yfir, 28-30, þegar 3 mín. voru eftir. A þeim tíma skoraði ÍR 3 mörk og Matthías Matthíasson sigurmarkið úr hraðaupphlaupi á síðustu sekúndunni. Það var allt snarvitlaust á lokamínútunum, gíf- urleg barátta og spenna, og fógnuður stuðningsmanna ÍR og leikmanna var mikill í leikslok. „Bæði liðin léku góðan sóknarleik í þessum leik en varnarleikurinn og markvarslan var ekki í góöu lagi. Markvarslan var þó góð hjá okkur í byijun. Við vorum klaufar að hleypa þeim inn í leikinn eftir að hafa náð mjög vænlegri stööu í byrjun," sagði Brynjar Kvaran, þjálfari ÍR. Bestur hjá ÍR var Jóhann Ásgeirs- son og skoraði mjög mikilvæg mörk þegar Framarar voru farnir aö bíta hressflega frá sér í lokin. Hjá Fram vom þeir Jason Ólafsson og Karl Karlsson góðir í sókninni en allir Framaramir léku vamarleikinn mjög illa. Framtak Sigurpáls - nægöi hjá Þórsurum gegn Víkingi Gyffi Kristjánsson, DV, Akureyri: „Ég skuldaði dálítið af mörkum eftir leikinn gegn Fram svo þetta var ágætt. En við þurfum að spila miklu betur, sérstaklega i vöminni, það er ekki nóg að spila vamarleik í 10 mín- útur þótt það hafi dugað núna,“ sagði Sigurpáll Ámi Aðalsteinsson Þórsari eftir 28-23 sigur Þórs gegn Víkingi í gærkvöldi. Sigurpáll gerði sér lítið fyrir og skoraði 13 mörk í leiknum úr hom- inu, hraðaupphlaupum og vítum og átti sannkallaðan stórleik. Þá var Finnur Jóhannsson geysUega sterk- ur með 5 mörk og 100% nýtingu. Hermann var góöur í markinu og Ole Nielsen sæmUegur. Aðrir leik- menn Þórs vora mjög lélegir svo ekki var þetta sigur UðsheUdar heldur einstaklinga sem rifu sig upp af og til. í VíkingsUðinu var hvorki liðsheUd né einstaklingar sem náðu að gera neitt af viti. Liðið saknaði greinUega Birgis Sigurðssonar, þá var Gunnar Gunnarsson meiddur og ekki með nema rétt í byrjun leiksins og Bjarki Sigurðsson sat á bekknum aUan tím- ann. Þegar við bættist að Revine markvörður átti mjög dapran dag er oröið fátt um fína drætti í VUtingsUð- inu og útkoman eftir því. Það var helst að Ámi Friðleifsson gæti rifið sig upp í sókninni en í vöminni vom menn gestrisnir og afslappaðir. „Þetta var botninn hjá okkur í vet- ur. Meiðsli afsaka ekki þessa frammistöðu og Þórsarar höfðu ekki annað fram yfir okkur en sigur- vilja," sagði Gunnar Gunnarsson, þjálfari VUtings. FÖSTUDAGUR 11. DESEMBER 1992. 29 DV Lestin af sporinu - Njarðvlk stöðvaði 13 leikja sigurgöngu Keflvíkinga 6-2, 6-7,13-7,18-12,18-21,29-29, 35-36, 35-41, <37-ril), 37-46, 44-46, 44-51, 50-54, 59-76. 64-76, 72-79, 81-86, 81-90, 84-90, 84-94, 88-98. Stig Keflavíkur: Jonathan Bow 28, Kristinn Friðriksson 19, Jón Kr. Gislason 12, Guöjón Skúlason 9, Albert Óskarsson 8, Hjörtur Harðarson 7, Sigurður Inginmnd- arson 3, Nökkvi Már Jónsson 2. StígUMFN: Teitur Örlygsson 28, Rondey Robinson 21, ísak Tómas- son 16, Rúnar Ámason 14, Jóhann- es Kristbjörasson 11, Sturla Örl- ygsson 6, Ástþór Ingason 2. Vamarflráköst: 24-27. Sóknarfráköst: 20-7. 3ja stíga körfur: 8-10_. Dómarar: Jón Otti Ólafsson og Leifur Sigfinnur Garðarsson, skil- uðu hlutverki sínu meö stakri prýði i mjög erfiðum leik. Ahorfendur: Um 750. Maður leiksins: Teitur örlygs- son, Njarðvík. Staðan Staðan í Japisdeildinni eftir lokaleik ársins: A-riðill: Keflavík....14 13 1 1486-1246 26 Haukar......14 11 3 1258-1126 22 Njarðvík....14 7 7 1279-1265 14 Tindastól]... 14 5 9 1194-1332 10 UBK.........13 1 12 1086-1240 2 B-riðill: Valur.......14 9 5 1140-1124 18 Snæfell.....13 7 6 1148-1177 14 Grindavik... 14 6 8 1170-1161 12 Skallagr....14 5 9 1194-1229 10 KR..........14 5 9 1140-1195 10 Ægir Már Kárasan, DV, Suðumesjum: Keflavíkurhraðlestin fór illUega út af sporinu í gærkvöldi þegar hún tapaði fyrir baráttuljónunum úr Njarðvík, 88-98, í Keflavík. Njarðvíkingar voru þar með fyrstir tU aö leggja Keflvíkinga í vetur, eftir 13 sigurleiki þeirra í röð, og fognuður leikmanna og stuðningsmanna Njarðvíkinga var mikfll eftir leikinn. Vendipunktur leiksins var 4 mínútna kafli í síðari hálfleik þegar Njarövíking- ar fóru á kostum og skoruðu 26 stig gegn 9. Þeir misstu Rondey Robinson út af með 5 vUlur en tvíefldust og unnu sann- gjarnan sigur. New York Knicks beið sinn fyrsta ósig- ur á heimavelli í vetur í nótt. Charlotte Homets sigraði í leiknum, öUum á óvart. Jafnt var eftir venjulegan leiktíma en í framiengingu seig Homets fram úr. Patrick Ewing skoraöi 28 stig fyrir New York en hjá Homets var Larry Johnson stigahæstur með 28 stig. Drazan Petrovic skoraði 27 stig þegar „Þetta var mjög dapurt hjá okkur og við vorum langt frá okkar besta. Við hleyptum þeim of langt frá okkur og það var erfitt að vinna það upp. Þeir hittu mjög vel, en það þýðir ekkert að leggjast í svekkelsi eftir 13 sigurleiki," sagði Jón Kr. Gíslason, þjálfari og leikmaður ÍBK. Keflvíkingar hittu mjög illa og barátta Nj arðvíkinga kom þeim greinflega í opna skjöldu. Jonathan Bow var góður í fyrri hálfleik og Kristinn Friðriksson var góð- ur síðari hluta seinni háifleiks en fór út af með 5 vUlur undir lokin. „Það var virkflega gaman að leggja þá að velli og ég er ánægður með strákana. Þetta er að koma hjá okkur og eftir þenn- New Jersey sigraði LA Clippers. Kenny Anderson kom næstur með 26 stig, 16 fráköst og 12 stoðsendingar. Danny Manning skoraði 25 stig fyrir CUppers. Karl Malone gerði 33 stig fyrir Utah gegn Washington og David Robinson 26 stig fyrir San Antonio gegn Miami. Urslit í NBA í nótt: New York - Charlotte..........103-110 an sigur eigum við kannski enn séns í úrsUtin. Keflvíkingar em með besta liðið í dag en viö eigum eftir að koma upp sterkir," sagði Teitur Örlygsson, þjálfari og leikmaður Njarðvíkinga. Njarðvíkingar spiluðu sinn besta leik á tímabilinu og sönnuðu að þeir eiga enn skemmtilegu Uði á að skipa. Teitur var frábær, besti maður vaUarins, og dreif félaga sína vel áfram. ísak Tómasson var einnig mjög góður og gerði fjórar 3ja stiga körfur á mikflvægum tíma í síðari hálfleik. Rondey var einnig góður en annars var liðshefldin sterk. New Jersey - LA Clippers DaUas - Minnesota 111-105 88-111 San Antonio - Miami 101-91 Utah - Washington 112-96 Golden State - MUwaukee 114-102 Sacramento - Indiana 99-106 -JKS/SV Bandaríski körfuboltinn í nótt: Knicks tapaði á heimavelli ISI verðlaunar íþróttamenn ársins 1992 íþróttasamband íslands verðlaunaði í gærkvöldi íþróttamenn ársins 1992 hjá sérsamböndunum innan ÍSÍ. Þetta var í 20. skipti sem íþróttamenn eru verðlaunaðir með þessum hætti en allir verðlaunagripir eru getnir af Fróða en þá afhentu þeir Magnús Hreggviðsson, forstjóri Fróða, og Ellert B. Schram, forseti ÍSÍ. Á myndinni frá vinstri eru íþróttamenn ársins: Ragnheiður Runólfsdóttir, sund, Heiðar Ingi Ágústsson, ishokkí, Úlfar Jónsson, golf, Sigurbjörn Bárðarson, hestaiþróttir, Hall- dóra Garðarsdóttir, móðir Arnars Gunnlaugssonar, knattspyrna, Hrafnhildur Hannesdóttir, tennis, Matthías Bjarki Guðmundsson, blak, Halla Svanhvít Heimisdóttir fyrir hönd Sigurðar Einarssonar, frjálsar iþróttir, Broddi Kristjánsson, badminton, Jónína Olesen, karate, ívar Erlendsson, skotfimi, Geir Sveinsson, handknattleik- ur, Ólafur Eiriksson, íþróttir fatlaðra, Steven Leo Hall, kvondó, Valgeir Guðbjartsson, keila, Ólafur Bjarnason, skylmingar, Kristján Jónasson, borðtennis, Finnur Guðmundsson fyrir hönd Kristins Björnssonar, skíði, Guðmundur Þorsteinsson fyrir hönd Jóns Kr. Gíslasonar, körfuknattleikur, Páll Hreinsson, siglingar, Edda Margrét Guðmundsdóttir fyrir hönd Guðjóns Guðmundssonar, fimleikar, Jóhannes Sveinbjörnsson, glíma, og Ingi Valur Þorgeirsson, lyftingar. Á myndina vantar Bjarna Friðriksson, júdó. -JKS/DV-mynd Brynjar Gauti íþróttir að dæma í heimsmeistarakeppn- inni i handknattleik sem fram fer í Svíþjóð í mars, af dómaranefnd Alþjóða handknattleikssam- bandsins. Þeir verða fyrstu ís- lensku dómaramir sem dæma í A-keppni. -VS Eínarer nernronnn Einar Einarsson, handknatt- leiksmaöur úr Stjömunni, nef- brotnaði í iéUuium gegn HK í gærkvöldi þegar hann fékk högg í andlitiö. Óliklegt er að hann leiki með Stjömunni gegn Þór næsta miðvikudag, í lokaleik Garðabæjarliðsinsíár. -VS Mikilvægur sigur hjá FH FH sigraði Ármann, 24-23, í hörkuspennandi leik í i. deild kvenna í handknatfleik sem fram fór í Kaplakrika I gærkvöldi. Ár- mann var yfir í hálfleik, i2 14. Mörk FH; Amdís 9/4, Eva 4, HUdur 3, Thelma 2, Brynja 2, María 2, Lára 2. Mörk Ármanns: Vesna9/5, Ásta ^ 4, Margrét 4, María 3, EHsabet 2. Auðurl. -HS/VS Fimm mörk Juve Juventus vann tékkneska liðið Sigma Olomouc, 5-0, í 16-liða úr- sUtura UEFA-keppninnar í knatt- spymu í gærkvöldi, 5-0. VialU (2), Casiraghi, MöUer og Ravan- eUi skomöu mörkin. Juventus vann samanlagt, 7-1. Þá sigraði Real Madrid hol- lenska liðið Vitesse Amhem 1-0, samanlagt 2-0. Sigurmarkið skoraöi Zamorano. -SK Tæpthjá ÍR ÍR vann ÍS í 1. deild karla í körfuknattleik í gærkvöldi með 57 stigum gegn 62. ÍS haiði yfir, 57-52, þegar litáö var eftir en ÍR skoraði 10 síöustu stig leiksins. -SK í DV í gær var sagt að Jjárhags- staða knattspy mudefldar Breiða- bUks væri neikvæð um 3,5 milij- ónir. Þessar uppiýsingar fékk DV hjá deildimU á dögunum. Á aðal- fundi, sem haldhm var nú nýver- ið, voru lagðir fram ársreikning- ar sem sýndu 2,6 mflljóna tap. Á fundinum komu síðan í jjós óvæntar auglýsingatekjur upp á 2,6 mUljónir þannig að Blikar standa á sléttu í dag. Staðan í Stöðvar 2 deUdinni í handknattleik eftir leikina í gær- kvöldi; FH..........13 9 2 2 347-310 20 Valur.......14 7 6 1 326-299 20 Stjaraan...,13 8 3 2 325-310 19 Selfoss.....13 7 3 3 338-318 17 Víkingur... 13 7 0 6 301-295 14 ÍR..........13 6 2 5 320-319 14 Haukar......13 6 l 6 339-320 13 Þór.........13 5 2 6 317-336 12 KA..........13 4 2 7 291-305 10 ÍBV.........14 2 3 9 323-356 7 HK..........13 3 1 9 299-333 7 Fram........13 2 1 10 315-340 5 Stðustu leikir ársins verða miö- vikudaginn 16. desember. Ekki á ábyrgð Hndastóls „Eg vU taka það fram að við teljrnn að þetta mál varði okkur á engan hátt, heldur beinist kæran gegn Körfuknatt- leikssambandinu. Framkvæmddómara- mála er alfarið í -þess höndum, það er ekki á okkar ábyrgð hveijir dæma okkar heimaleiki," sagði Þórarinn Thorlacius, formaður körfuknattleiksdefldar Tinda- stóls, í samtaU við DV í gær. DV sagði frá því í gær að Grindavík hefði kært báða leiki sína gegn Tinda- stóh í 1. deUd kvenna í körfuknattleik sem fram fóru um síðustu helgi þar sem báðir dómarar leiksins voru heima- menn, frá Sauðárkróki. „Ég er alveg sammála Grindvíkingum tun það að körfubolta kvenna er ekki sýnd mikU virðing og það er ekki gott fyrir Tindastól frekar en önnur lið að svona sé staðið að málum. En ég vU taka fram aö endanleg staðfesting á þvi að dómaramir kæmust ekki lá ekki fyrir fyrr en Grindavíkurstúlkumar vora komnar í íþróttahúsið. En KKÍ hefði þá átt að láta Grindvíkinga vita af því að heimamenn hefðu verið settir á leik- inn,“ sagði Þórarinn. Varðandi erfitt ferðalag Grindvíkinga norður vildi Þórarinn benda á að Tinda- stólsmenn vissu aUt um slikt. Þeir þyrftu að ferðast þannig á aUa útUeUti og hjá þeim teldist ekki til tíðinda þó menn kæmu heim klukkan sjö að morgni eftir útileik kvöldið áður. -VS - segir Arnór Guöjohnsen AUt situr við hið sama í málefh- lagi verður hægara um vik fyrir um Amórs Guðjohnsens knatt- mig aö komast að þjá nýju félagi. spyraumanns. Amór sagöi i sam- Ég er í mjög óvenjulegri stöðu en tali við DV í gær að hann vonaðist reyni að halda mér við efiiið meö eftir því að eiga ftmd með fulltrúum æöngum og hlaupum," sagði Amór frá FIFA, Anderlecht, og Bordeaux Guójohnsen, í samtali við D V í gær. á næstunni. Amór stendur svo einnig í mála- „Eg tel mig eiga inni greiðslu ferlum við Bordeaux sem rifti varðandi félagaskiptin þegar ég fór samningi við hann i haust. Arnór frá Anderiecht tU Bordeaux. Eg er sagði aö dóms yrði að vænta í mál- gera raér vonir um að af þessum inu í janúar en búast raætti fastlega fundi með fulltrúum liðanna geti við að áfrýjaö yrði á hvom veghm oröiö fyrir jól. Þaö er oröiö mjög sem málin færi. brýnt að fa einhvem botn í þetta -JKS mál. Ef aðUar komast að samkomu-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.