Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1992, Blaðsíða 6
6
FÖSTUDAGUR 11. DESEMBER 1992.
Peningamarkaðui
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
tNNlAN OVERÐTR.
Sparisj. óbundnar Sparíreikn. 0.7S-1 Landsb., Sparísj.
3ja mán. upps. 1-1,25 Sparisj.
6mán.upps. 2-2,25 Sparisj.
Tékkareikn., alm. 0,25-0,5 Landsb., Sparisj.
Sértékkareikn. 0,75-1 Landsb., Sparisj.
VfSITÖLUB. REIKN.
6mán. upps. 1,5-2 Allir nema isl.b.
15-24 mán. 6,0-6,5 Landsb., Sparsj.
Húsnæðisspam. 6-7,1 Sparisj.
Orlofsreikn. Gengisb. reikn. 4,25-5,5 Sparisj.
ISDR 5-8 Landsb.
IECU 8,5-9,6 Sparisj.
ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKN.
Vísitölub., óhreyfðir. 2-2,75 Landsb., Bún.b.
Overðtr., hreyfðir 2,5-3,5 Landsb.
SÉRSTAKAH VERÐ8ÆTUR
(innan timabils) Vísitölub. reikn. 1,25-3 Landsb.
Gengisb. reikn. 1,25-3 Landsb.
BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN.
Vísitölub. 4,5-5,5 Búnaðarb.
Óverötr. 4,75-5,5 Búnaðarb.
INNLENDIR GJALDEYRISREIKN.
$ 1,75-2,5 Sparisj.
£ 4,5-5 Bún.b., Sparisj., fsl.b.
DM 6,7-7,1 Sparisj.
DK 7,75-9,5 Sparisj.
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
OTLAN óverðtryggð
Alm.víx. (forv.) 11,5-11,6 Bún.b, Lands.b.
Viöskiptav. (forv.)1 kaupgengi Allir
Alm.skbréfB-ll. 11,75-12,5 Landsb.
Viðskskbréf1 kaupgengi Allir
ÚTLÁN VERÐTRYGGÐ
Alm.skb. B-flokkur 8,75-9,5 Landsb.
afurðalAn
i.kr. 12,00-12,25 Búnb., Sparsj.
SDR 7,7&-8,35 Landsb.
$ 6,25V,0 Landsb.
£ 9,25-9,6 Landsb.
DM 11,2-11,25 Sparisj.
Húsnæðisiárt 4,9
Ufeyrisajóðslán 5.9
Drúttarvoxtir ib%
MEÐALVEXTIR
Almenn skuldabréf nóvemberl 2,4%
Verðtryggð lán nóvember 9,2%
vísitölur
Lánskjaravísitala nóvember 3237 stig
Lánskjaravísitala október 3235 stig
Byggingavísitala desember 189,2 stig
Byggingavisitala nóvember 189,1 stig
Framfærsluvísitala 1 nóvember 161,4 stig
Framfærsluvísitala I október 161,4 stig
Launavisitala I nóvember 130,4 stig
Launavísitala I október 130.3 stig
VEHÐBRÉFASJÖÐIH
Gengi bréfa veröbréfasjóáa
KAUP SALA
Einingabréf 1 6.414 6.531
Einingabréf 3.488 3.505
Einingabréf 3 4.194 4.271
Skammtlmabréf 2,167 2,167
Kjarabréf 4,107
Markbréf 2,235
Tekjubréf 1,476
Skyndibréf 1,876
Sjóösbréf 1 3,122 3,138
Sjóðsbréf 2 1,931 1,950
Sjóðsbréf 3 2,157 2,163
Sjóösbréf4 1,600 1,616
Sjóösbréf 5 1,317 1,324
Vaxtarbréf 2,2002
Valbréf 2,0624
Sjóðsbréf 6 530 535
Sjóðsbréf 7 1088 1109
Sjóðsbréf 10 1136 1170
Glitnisbréf islandsbréf 1,352 1,377
Fjórðungsbréf 1,151 1,167
Þingbréf 1,364 1,383
öndvegisbréf 1,351 1,370
Sýslubréf 1,307 1,325
Reiöubréf 1,324 1,324
Launabréf 1,024 1,039
Heimsbréf 1,192 1,228
HLUTABRÉF
Sölu- og kaupgengl á Verábréfaþlngi islands:
HagsLWboð
Loka verð KAUP SALA
Eimskip 4,15 4,15 4,20
Flugleiðir 1,40 1,39
Olís 1,80 1,95
Hlutabréfasj. VlB 1,04
isl. hlutabréfasj. 1,05 1,05 1,10
Auölindarbréf 1,03 1,02 1,09
Hlutabréfasjóð. 1,35 1,30 1,35
Marelhf. 2,40 2,45 2,60
Skagstrendingur hf. 3,80 3,55
Þormóöurrammi hf. 2,30
Ármannsfell hf. 1,20 1,95
Árnes hf. 1,85 1,80
Bifreiðaskoöun islands 3,40 3,10
Eignfél. Alþýöub. 1,15 1,55
Eignfél. Iðnaöarb. 1,54 1,53 1,70
Eignfél. Verslb. 1,10 1.15 1,40
Faxamarkaðurinn hf. 2,30
Grandi hf. 2,40 2,05
Hafömin 1,00 1,00
Hampiðjan 1,40 1,35 1,40
Haraldur Böðv. 3,10 2,75
Hlutabréfasjóöur Norðurlands 1,08 1,05 1,08
Islandsbanki hf. 1,70
Isl. útvarpsfél. 1,40
Jaröboranirhf. 1,87 1,87
Kögun hf. 2,10
Ollufélagiðhf. 5,00 4,60 5,00
Samskip hf. 1.12 1,12
S.H. Verktakar hf. 0,70 0,80
Sildarv., Neskaup. 3,10 3,10
Sjóvá-Almennarhf. 4,30 7,00
Skeljungur hf. 4,20 4,25 4,50
Softishf.
Sæplast 3,35 2,80 3,20
Tollvörug. hf. 1,35 1.35 1,39
Tæknival hf. 0,40 0,10
Tölvusamskipti hf. 2,50 3,50
ÚtgeröarfélagAk. 3,68 3,10 3,50
Útgerðarfélagið Eldey hf.
Þróunarfélaglslandshf. 1,30
1 Við kaup á viðskiptavlxlum og viðskipta-
skuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er
miðað við sérstakt kaupgengi.
Viðskipti
Greining íslenskra embættismanna á erlendum flárfestum:
Taldir bilaðir
og læknisþurf i
- segir Þröstur Ólafsson sem gagnrýnir kollega sína
Þröstur Ólafsson, aðstoðarmaður utanríkisráðherra, segir að íslendingar
hafi rika þörf fyrir alþjóðleg viðskipti á fleiri sviðum en fiski og orkusölu.
Hann hefur mikla trú á fríiðnaðarsvæði á Suðurnesjum og bendir á að
Danir hyggist setja upp tíu f ríiðnaðarsvæði á næstunni.
DV-mynd Brynjar Gauti
„Þeir sem haldnir eru mestum efa-
semdum telja að eitthvað hljóti að
vera bogið við þau erlendu fyrirtæki
sem sýnt hafa málinu vott af áhuga
og vilja gjaman fá aö sjá framan í
þá viúeysinga sem haldnir eru svo
fáránlegum grillum. Það er satt aö
segja með ólíkindum að til séu til-
tölulega háttsettir menn hér á landi
sem eru haldnir svo djúpstæðri van-
trú á möguleika þessa lands í alþjóð-
legri atvinnustarfsemi að útlending-
ar, sem vilja fjárfesta hér í öðru en
niðurgreiddri orku og sjávarútvegi,
séu hálfbilaðir menn sem fremur
þurfi á læknisaðstoð að halda en að-
stoð stjórnvalda," sagði Þröstur Ól-
afsson, aðstoðarmaður utanríkisráð-
herra, á haustfundi Útflutningsráðs
nýlega þar sem hann leitaðist við að
svara spumingunni hvort stofna ætti
fríverslunarsvæði á íslandi.
Þröstur sagöi að til að svara spum-
ingunni af hveiju fríiönaðarsvæði
ætti að vera hér á íslandi þyrfti að
skoða þrennt. í fyrsta lagi væri knýj-
andi þörf á endumýjun í íslensku
atvinnulífi til aö tryggja framtíöar-
velferð þjóðarinnar. Með tilkomu
sérstaks fríiðnaðarsvæði á Suður-
nesjum, sem dregur til sín erlentfjár-
magn, hefðum við þann vaxtarbrodd
sem okkur vanhagar mikið um.
í öðra lagi yrði öll starfsemi á
svæðinu eingöngu fyrirhuguð til út-
flutnings, hún væri öll gjaldeyris-
skapandi og styrkti íslensku krón-
una. Það eitt mundi veita efnahags-
stefnu sljómvalda mikið aðhald sem
hefði áhrif á aðra atvinnustarfsemi
í landinu. Skuldastaða þjóðarinnar
og mikii gjaldeyrisþörf gerðu þetta
mál enn fýsilegra.
I þriðja lagi gæfi staðfesting EES-
samningsins tækifæri sem við yrð-
um að nýta okkur. Þjóöir heims væra
nú á höttunum eftir erlendu fjár-
magni til að kynda undir kólnað at-
vinnulíf sitt. Danir hygðust til dæmis
setja upp 10 fríiðnaðarsvæði.
Þröstur sagði aö þau bandarísku
fyrirtæki, sem sýnt hafa máhnu
áhuga, vildu komast inn á evrópska
efnahagssvæðið sem fyrst; þau gætu
ekki beðið lengi eftir ákvörðun okk-
ar. EES-samfúngurinn skipti því
mikiu máh í sambandi við frhðnaö-
arsvæðið.
Þröstur sagði að ýmsir ókoshr
væra fyrir útlendinga að starfa hér
en það væri verkefni íslendinga að
breyta ókostum í kosti. Mörgu þyrfti
að breyta. Frelsi og samkeppnis-
hæfni í samgöngum væri til dæmis,
auk samningsins um EES, aðalatriði
svo fríiðnaðarsvæði á Suðumesjum
gæti orðið aö veraleika. Hann sagði
að ef aht gengi upp ætti að vera hægt
að hefja framkvæmdir við fríiðnaö-
arsvæði á Suðurnesjum um mitt
næsta ár.
-Ari
GengisfeUing norsku krónunnar:
segir Birgir Isleifur Gimnarsson
„Við teljum að þaö þurfi ekki að
fella gengið meira þótt það sé nátt-
úrlega ijóst aö með falli norsku
krónunnar skeröist samkeppnis-
staða sjávarútvegs okkar gagnvart
norskum sjávarutvegi. Þaðvarhaft
tii hhðsjónar þegar gengi íslensku
krónunnar var feht í nóvember aö
þetta gæti gerst og þess vegna teJj-
um viö að það sé engin ástæða tíl
að hreyfa við gengi íslensku krón-
unnar nú," sagöi Birgir ísleifur
Gunnarsson seðlabankastjóri í gær
eftir að Jjóst var að Norðmenn
myndu láta gengi norsku krónunn-
ar fljóta og reyndar féll hún um 5
til 6% í gær.
Birgir sagði erfitt að segja tíl um
hversu mikið norska krónan þyrfti
að falla til að nauðsynlegt yrði að
endurskoða gengisskróningu
þeirrar íslensku. 1 útreikningum
Seðlabankans er reiknað út hversu
mikil áhrífm era á útflutningsvog-
ina og norska krónan vegur mjög
lítíð á henni þannig að áhrifin eru
hth eftír stærðfræðhegum útreikn-
ingum. Þetta væri því frekar
spuming um mat á því hvenær
samkeppnisslaða okkar væri orðin
svo slök að ástæöa væri tíl endur-
skoðunar. Þaö væri til dæmis ekki
vitað hvernig norskur sjávarútveg-
ur brygðist við, hvort hann lækk-
aði vöru sína á samkeppnismörk-
uðum okkar sem svarar gengisfeh-
ingunni. Þetta væru aht spuming-
ar sem svör fengjust við í framtíö-
inni. -Ari
Bréf 1 Sameinuðum verktökum á almennan hlutabréfamarkað:
Oskum eftir hluthaf af undi og
krafan um ógildingu stendur
- segirPállGústafsson
„Þar sem reikningar íslenskra að-
alverktaka hggja ekki fyrir þá er erf-
itt aö meta þessa útreikninga. Gengið
mætti nú vera hærra að mínu mati
en aðalmáhð er að reikningar ís-
lenskra aðalverktaka veröa að hggja
fyrir svo hægt sé að meta þessa nið-
urstöðu stjómarinnar. Þessi ákvörð-
un um aö meta virði hlutabréfanna
var nú reyndar tekin af síðustu
stjóm þannig aö ég er ekki ósam-
mála henni sem slíkri,“ segir Páh
Gústafsson, einn minnihlutamanna
í Sameinuðum verktökum, en stjóm
Sameinaðra hefur látíð Verðbréfa-
markað íslandsbanka gera verðmat
á hlutabréfum í félaginu.
Samkvæmt því mati er raunhæft
að miða við 7,2-falt gengi en þaö þýð-
ir að öh hlutabréf í félaginu era 2,2
milijarða króna virði.
í féttathkynningu frá stjóm Sam-
einaðra segir að með matinu séu
sköpuð skhyrði fyrir viðskiptum
hluthafa með hlutabréf félagsins á
almennum hlutabréfamarkaði. Hlut-
höfum er bent á það að eðhlegastí
vettvangurinn fyrir viðskipti með
hlutabréfin sé Opni thboðsmarkað-
urinn.
„Við munum áfram krefjast þess
að síðasti aðahundur verði gerður
óghdur og þessi stjóm umboðslaus.
Það er verið að vinna í því máh og
óghdingarmál verður lagt fyrir á
næstunni,“ sagði Páh.
Páh sagði að hklegast væri að
minnihlutamenn óskuðu eftir hlut-
hafafundi th að ræða skýrsluna frá
Verðbréfafyrirtækinu og fleiri mál.
-Ari
rrOigjOia
hækka um þús-
undir króna
Námí til meiraprófs ökumanna
hefur nú veriö breytt og hefst það
eftir nýju kerfi eftir áramótin. Þá
munu prófgjöld hækka verulega
eða úr 300 4.000 krónum fyrir öll
réttindi i aht að 24.000 krónur.
Prófjgjöldin eru þó aðeíns hluti
af þeim kostnaði sem viðkomandi
þarf aö greiða fyrir undirbúning
að meiraprófinu. Þannig fer dý-
rasti heildarpakkinn vel yfir 100
þúsund krónur.
Talsverðar breytingar verða á
náminu. Nú verður boðið upp á
aöskildar ieiðir til að taka vöru-
bifreiðapróf og leigubifreiðapróf.
Námiö verður skipulagt sem ein-
ingakerfi. Fyrir þá sem ætla að
stunda farþegaflutninga í at-
vinnuskyni bætist viö ferða- og
farþegafneöi. Þá verður kennsla
í akstri aukin. Námið fer fram í
ökuskólum sem uppfyha tiitekin
skhyrði. Umferðarráð prófar í
akstri en ökuskólarnir í bókleg-
um greinum.
Kennslutimi verður lengdur.
Th dæmis þurfti áður 3 skyldu-
tima á vörubifreiðar og rútur.
Þeir verða 6 talsins eftir breyting-
una, sé próftíminn meðtalmn.
-JSS
Fiskmarkaðimir
Faxamarkaður
10, desembef seldust alls 9.333 tonn.
Magn í Verð í krónum
tonnum Meöal Lægsta Hæsta
Blandað 0,059 36,00 36,00 36,00
Hnlsa 0,038 25,00 25,00 25,00
Keila 0,014 40,00 40,00 40,00
Langa 0,020 57,00 57,00 57,00
Lúða 0,034 325,00 325,00 325,00
Lýsa 0,258 28,00 28,00 28,00
Sf., bland. 0,026 130,00 130,00 130,00
Skarkoli 0,110 122,37 120,00 0,129
Tindabikkja 0,197 8,00 8,00 8,00
Þorskur, sl. 0,138 77,00 77,00 77,00
Þorskur, ósl. 2,039 71,66 65,00 78,00
Undirmálsf. 2,039 71,66 65,00 78,00
Ýsuflök 0,031 170,00 170,00 170,00
Ýsa, smá, ósl. 0,075 80,00 80,00 80,00
Ýsa, ósl. 2,064 118,31 94,00 130,00
Fiskmarkaður Suðurnesja
10. desember seldust alls 31.023 tonn.
Þorskur, ósl. 23,736 98,90 90,00 113,00
Ýsa, ósl. 2,324 130,80 105,00 138,00
Ufsi, ósl. 0,424 41,32 36,00 42,00
Karfi 0,011 63,00 63,00 63,00
Langa 0,057 68,00 68,00 68,00
Keila 4,372 51,73 44,00 60.00
Skarkoli 0,074 75,95 60,00 80,00
Undirmálsþ. 0,025 55,00 55,00 55,00
Fiskmarkaður Snæfellsness
10. desember seldust alls 18,267 tonn.
Þorskur, sl. 0,639 102,65 100,00 105,00
Ýsa, sl. 0,600 136,50 136,00 137,00
Skarkoli, sl. 0,020 67,00 67,00 67,00
Þorskur, ósl. 12,257 107,78 88,00 113,00
Vsa, ósl. 0,800 126,00 120,00 136,00
Langa, ósl. 0,107 67,00 67,00 67,00
Keila, ósl. 0,100 39,00 39,00 39,00
Steinbitur, ósl. 0,054 93,00 93,00 93,00
Undirmálsþ. ósl. 0,676 78,26 77,00 79,00
Fiskmarkaður Skagastrandar
10. desember seldust atte 2.290 tonn.
Þorskur, sl. . 1,665 98,00 98,00 98,00
Undirmálsfiskur 0.625 73,00 73,00 73,00
Fiskmarkaður Patreksfjarðar
10. desembet seldust alls 9,680 tonn.
Gellur 0.055 280,00 280,00 280,00
Karfi 0,074 25,00 25,00 25,00
Keila 1,591 40,00 40,00 40,00
Langa 0,113 51,00 51,00 51,00
Lúöa 0,037 363,24 320,00 400,00
Steinbítur 0,260 93,00 93,00 93,00
Undirmálsf. 2,561 64,89 53,00 66,00
Ýsa, sl. 4,989 112,00 112,00 112,00
Fiskmarkaður Vestmannaeyja 10. desember seldust alls 13,142 tonn.
Þorskur, sl. 5.377 104,61 70.00 116.00
Langa, sl. 0,084 60,00 60,00 60,00
Keila, sl. 0,061 30,00 30,00 30,00
Ýsa, sl' 8,614 108,02 65,00 114,00
Fiskmarkaður Breiðafjarðar 10. desember seldust atte 44,105 tonn.
Þorskur, sl. 16,488 109,95 101,00 112,00
Þorskur, ósl. 9,926 96,93 95,00 104,00
Þorskur, sl. 2,000 110,00 110,00 110,00
Undirmálsþ.sl. 2,003 73,00 73,00 73,00
Undirmálsþ. ósl. 0,957 70,00 70,00 70,00
Undirmálsþ.sl. 0,023 73,00 73,00 73,00
Ýsa, sl. 4,613 125,45 70,00 133,00
Ýsa.ósl. 1,941 120,94 119,00 123,00
Ufsi, ósl. 0,191 0,191 33,00 33,00
Karfi.ósl. 0,098 50,00 50.00 50,00
Langa, sl. 0,362 63,00 63,00 63,00
Langa, ósl. 0,166 53,00 53,00 53,00
Keila, ósl. 2,050 39,95 39,00 42,00
Steinbítur, sl. 0,315 84,00 84,00 84,00
Steinbítur, ósl. 0,215 71,00 71,00 71,00
Tindaskata, sl. 2,168 1,00 1,00 1,00
Lúða, sl. 0,312 349,82 265,00 505,00
Koli 0,239 91,00 91,00 91,00
Gellur 0,012 250,00 250,00 250,00
Kinnf., rl. 0,021 250,00 250,00 250,00