Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1992, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1992, Blaðsíða 12
12 MÁNUDAGUR 14. DESEMBER 1992. Spumingin Hvað býst þú við að eyða miklu í jólagjafir? Dagmar Gylfadóttir nemi: Það verð- ur mikið. Þorkell Árnason sjómaður: Ég vil ekki svara því. Hrafnhildur Garðarsdóttir af- greiðslumaður: Ég veit það ekki. Halldór Svanbergsson sjómaður: Við höldum þessu innan skynsamlegra marka eins og ástandið er í dag. Sigríður Sigurðardóttir húsmóðir: Það er óljóst eins og er. Bryndís Böðvarsdóttir húsmóðir: Svona um það bil 20 þúsund krónum. Lesendur Eru ekki sparifjár- eigendur launafólk? B.G. skrifar: Að undaníomu hafa ríkisíjármál veriö í brennidepli vegna nýlegra aögerða ríkisstjórnarinnar í efna- hagsmálum. Þeir sem virðast hvað óánægðastir með aðgerðir ríkis- stjórnarinnar eru verkalýðsleiðtog- ar, svo sem formaður BSRB, og spilar hann enn sína shtnu plötu um skatt- lagningu fjármagnstekna. Síðan kemur formaður KÍ og endurtekur rulluna eins og Ketill skrækur end- urtók orð Skugga:Sveins. Einnig hafa fréttamenn og dag- skrárgerðarfólk ríkisíjölmiðlanna af einhveijum ástæðum gert þetta atr- iði að sínu máh og spyija iðuiega ráðamenn þjóðarinnar með frekju- tóni, hvort nú eigi ekki að fara að skattleggja fjármagnstekjur. Innan þessara stofnana virðast gömlu kommadraumarnir enn lifa góðu lífi. Á sama tíma og þetta hð krefst skattlagningar vaxta krefst það einn- ig lækkunar vaxta sem sýnir þá best hve iha upplýst þetta fólk er. Maður hélt að það væri hlutverk verkalýðs- leiötoga að gæta hagsmuna umbjóð- enda sinna, þar með tahð að koma í veg fyrir nýja skatta eins og skatt- lagningu spariíjár sem að mestu er í eigu launþega. - Og maður hélt að það væri hlutverk fréttamanna að upplýsa og draga fram staðreyndir en ekki að hafa uppi áróður fyrir sín- um áhugamálum eöa pólitísku skoð- unum. Síðla í nóvember kom pistill frá fréttaritara Rikisútvarps utan af landi. Þar var fullyrt, að sparifjáreig- „Meirihluti launafólks á sparifé." - Gæta verkalýðsleiðtogar ekki hagsmuna þess? endur væru ómagar á launafólki! Nú sparnaði, oft á löngum tíma. Þruglið er það svo að einhveijir stærstu eig- í leiðtogum þess með hjálp ríkis- endur spariijár í landinu eru lífeyris- fjölmiðlanna hefur nú fyllt margt af sjóðimir. Er hægt að kaha þá ómaga þessu fólki réttlátri reiði og það hug- á launafólki? leiðir í alvöru að hætta öllum sparn- Meirihluti launafólks á sparifé sem aði og taka peningana sem það á út það hefur eignast með ráðdehd og úr bönkunum og eyða þeim. Lítið menningargildi Jóhann skrifar: Enn einn furðufughnn er kominn í heimsókn til íslands til þess að sýna fólki hér framlag sitt til menningar- innar. Það stendur ekki á fjölmiðlum að lofsyngja snhhnginn. Viðburðin- um eru gerð slík skil að það er eins og hér sé á ferðinni einn af hinum ódauðlegu utan úr hinum stóra heimi. Ástæðan fyrir því að ég sting niður penna er að ég fór ásamt fjölskyld- unni á Kjarvalsstaði til þess að berja augum sýningu Jean-Jacques Lebel og bjóst við að sjá-vandaða sýningu. Öll fjölskyldan varð fyrir sárum von- brigðum. Okkur fannst lítið th sýn- ingarinnar koma og tengdapabbi, sem er mikill áhugamaður um myndhst, sagði að það væri ekki aö- eins tímasóun heldur hrein og bein móðgun að bjóða fólki svona nokkuð. í sannleika sagt var okkur ofboðið er við höfðum grandskoðað hvert einstakt-verk. Þetta hafði lítið menn- ingarghdi. Eg tel ekki óeðlhegt að tjá sig þegar maður fylhst vandlætingu á opin- berri sýningu. Það er ahs ekki nóg að eitthvað sé djarft th þess að geta kallast hst - eða þá nógu hneykslan- legt. Flestahar uppstillingarnar eða verkin þarna voru einstaklega frá- hrindandi, og ekki vildi ég sjá slíkt og þvíhkt á mínu heimili. Það virðist vera veikleiki hjá ís- lenskum íjölmiðlum að þora ekki að gagnrýna erlenda listamenn ef þeir hafa hlotið frama (þótt að endemum sé). Þetta hlýtur að vera minnimátt- arkennd því aö íslenskir hstamenn verða oft fyrir haröri gagnrýni í inn- lendum fjölmiðlum. Hlaðborð í hungruðum heimi Jóhanna Guðmundsdóttir skrifar; í íslenskum sjónvarpsfréttum hef- ur htið veriö sýnt frá hörmungunum í Sómahu. Þeir sem hafa aðgang að gervihnattasjónvarpi hér geta séð hvemig umhorfs er í þessu hijáða landi. Nú á að koma í veg fyrir að þarlendir óaldarflokkar steli mat og vistum th eigin nota úr matarsend- ingum sem Vesturlandaþjóðir hafa sent þangað undanfarið. - Eins og svo oft áður hafa Bandaríkjamenn riðið á vaðið til að aðstoöa hjálpar- sveitir sem útdeila matarbirgðunum th hins sveltandi fólks. Óskandi er að sú aðstoð komi að gagni og leiði ekki til frekari hörmunga. En við íslendingar erum samir við okkur, við búum við thtölulega mikið öryggi og matvæh eru hér nóg, a.m.k. í bih, og fyrir jólin svigna hlaðborðin víðs vegar um land undir kræsingum sem menn hamast við að troða í sig áður en hin eiginlega jólamáltíö er innbyrt. - Ég held að mörgum finnist DY áskilur sérrétttil að stytta aðsend lesendabréf nóg að gert meö kynningu á þessum hlaðborðum og jólasamkomum á meðan stór hluti heimsbyggðar berst enn viö hungursneyð. Þar gætum við látið miklu meira af mörkum en við gerum. Og margir í áhrifastööum hér gætu gengið á undan með góðu for- dæmi og dregið úr eyðslu og óhófi. Það er t.d. dæmigert óhóf að alþing- ismebn skuh láta til leiðast að ganga ásamt mökum sínum að glæstu hlað- borði á kostnað þjóðarinnar hjá for- seta íslands nýlega. Það eru áreiðan- lega aðrir sveqgri munnar sem myndu hafa þegið slíkar kræsingar. Þótt áralöng hefð sé fyrir svona boð- um þarf hún ekki að standa að eilífu. En við viljum ekkert missa og ekkert láta á móti okkur. - Það gildir jafnt um ráðamenn sem íslenskan al- menning. „Svengri munnar myndu hafa þegið slíkar kræsingar.“ - Þingmenn og makar fylla diskana við hlaðborð forseta íslands. DV Fáfttersvomeð ölluillt... B.K. skrifar: Afleiöing verslunarferða ís- lendinga til Newcastle er a.m.k. jákvæð að einu leyti. Saumastof- ur haíá ekki undan að breyta fatnaði sem keyptur er í bresku borginni. Annirnar eru miklar hjá saumakonunum því breyting- unum þarf að ljúka fyrir jól! Ásteeðan fyrir þessum mistökum í innkaupunum er sögð sú að svo mikið fát sé á fólkinu að það megi varla vera að því að máta fatnaðinn. Það þarf nefnhega líka að komast á pöbbiim. Sýning BBC á innkaupum ís- lendinga var athyglisverð, Þar sá maður t.d. hvað landinn er akfeit- ur. Allt um það, þetta fólk styður þó óvart íslenskan iönað og veitir saumastofum okkar verkefni. - Já, styðjum íslenskan iðnaö! RéðÁsmundur sjálfan sig? Einar Magnússon hringdi: Nú hefur Ásmundur Stefánsson ráðisf til alvörustarfa í banka sín- um, ísiandsbanka. Mér skilst að bankaráðið ráði í mikilvægustu stöðumar innan bankans. Eða skyldi Ásmundur hafa ráöið sig sjálfur? Kannski hann hafi geng- ið út af fundi meðan fjallað var um ráðningu hans líkt og gerðist í flugráði þegar íjallað var um visst flugfélag. Þarna fáum við spariíjáreigendur vonandi loks- ins traustan talsmann. Fréttin um fri- iðnaðarsvæðið A.P., Keflavík, hringdi: í fréttum Stöðvar 2 sl. þriðjudag var rætt við aðstoðarmann utan- ríkisráðherra um væntanlegt frí- iðnaðarsvæöi. Spurt var hvenær væri að vænta niðurstöðu í raál- inu og ennfremur hvaö væri helst á döfmni í þessu sambandi. Svar- ið við fyrri spumingunni var að framkvæmdir gætu hafist um mitt næsta ár (hvaða fram- kvæmdir?) en svar við hinni spurningunni kom ekki. Enda spurningin ekki ítrekuð og það var ófullnægjandi framraistöðu fréttamanns að kenna. Höfðafundurinn Kristinn Sveinbjörnsson skrifar: í bréfi, sem þeir Reagan og Gor- bastjov fengu aíhent á fundi sín- um hér í Höfða, stóð, árið 1986, (undirritað: K.S. Gregor) var bent á hættuna sem heiminum var búin á þeim tíma af kjarna- sprengjum, fólksflótta frá hinum fátækari löndum til hinna betur stæðu, ásamt ráðleggingum um hvernig þessu yröi breytt. Nú er komið betra ástand viða um heim þótt ekki hafi verið út- rýmt öllum vanda sem þá var mestur. - En skyldi ekki fundur þessara valdamiklu leiðtoga hér í Reykjavík hafa leitt til úrbóta, hvað sem öðru líður? Ég er þess fullviss að svo hafi veriö. Lánaði mérúr Hrafn hringdi: Ég þurfti að fara með úr í við- gerð og kom í úraverslun Paul Heide í Glæsibæ til aö fá gert við það. Þegar ég kom að vitja þess eins og til stóð var það ekki tiblú- ið. Þetta var afsakað með gildum útskýringum. - En ekki nóg með það. Verslunin bauöst til þess að láta mig fá úr að láni þar til dag- inn eftir að úrið væri thbúið. Þetta kom flatt upp á mig því slíka þjónustu hef ég ekki fengið áður. Ég vil hér með koma inni- legu þakklæti á framfæri til þess- arar verslunar og vona að þar gangi allt í haginn. - Mér finnst rétt aö geta slíkra tilvika, þau eru ekki of mörg, því miður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.