Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1992, Blaðsíða 60

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1992, Blaðsíða 60
Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafn- leyndar er gætt. Við tökum við frétta- skotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Augfýsingar - Askrift - Dreifing: Sími 63 27 00 Frjalst,óháð dagblað MÁNUDAGUR 14. DESEMBER 1992. Rændu 81 árs mann: Hópur ungl- inga ruddist inn a mig - segir gamli maðurinn „Það ruddust inn á mig á annan tug unglinga og fóru ránshendi um íbúð- ina. Ég get ekki trúað því hvernig fólk getur komið fram. Þetta hefur aldrei komi fyrir í mínu lífi,“ segir 81 árs gamall maður í Neskaupstað sem varö fyrir þessari óskemmtilegu reynslu aðfaranótt sunnudagsins. Unglingamir ruddust inn á mann- inn og stálu bankabókum og tölu- verðum peningum. Auk þess stálu þeir ýmsum persónulegum munum svo sem vasahnífi, dúk, hatti og jafn- ^velskóm. * „Ég var vakandi um nóttina og það var ljós hjá mér. Fyrst komu 4-5 unglingar en áður en varði var íbúð- in orðin full af þeim, bæði strákum og stelpum. Þau sátu alls staðar og ég gat ekkert við ráðið. Síðan ruku þau út aftur áður en lögreglan kom og gripu með sér ýmsa hluti,“ segir maðurinn. Hann hefur kært máhð til lögreglu. Að sögn mannsins eru peningamir nær allir fundnir en enn vantar eitt- hvaðafstolnuhlutunum. -ból/em Með smábarn í hrakningum Hjón með lítið bam, hund og tvo nýfædda hvolpa, lentu í miklum hrakningum í gærkvöldi vegna norð- anáhlaupsins. Stuttu eftir að þau lögðu af stað á fólksbíl frá Kirkjubæjarklaustri á leið til Djúpavogs festust þau í skafli utan vegar. Þeim var bjargað nokkra síðar af vöruflutningabifreið á leið til Hafnar. Það var þó skammgóður vermir fyrir ferðalangana því að tmkkurinn festist líka í skafli. Fólkið og hundamir gistu á bóndabæ í nótt og bíða nú betra færis. -kaa 220 þúsund á fjölskyldu Bandalag starfsmanna ríkis og bæja hefur sent alþingismönnum bréf þar sem mótmælt er þeim álög- um sem fyrirhugað er að leggja á almennt launafólk í landinu. í nýjum útreikningum BSRB kem- ur fram að álögur á venjulega fjöl- skyldu, hjón með 2 böm, annað yngra en 7 ára, nema 220 þúsund krónum á ári. Þá segir að á tveimur árum hafi bamabætur slíkrar fjöl- skylduveriðskertarum45%. -S.dór LOKI Þingmenn verða þá í ees-inu sínu í dag! Usirilclíiiiciiionii Wdl V9ltl|lvl ■ Ivl III Skipverjar á varðskipinu Tý komu auga á ljósgeisla í morgim sem talinn var koma frá eyöibýli í Husavík, á milli Loðmundarfjaröar og Borgarfjarðar cystra þar sem tahð var að Jón Sveinsson, bóndi á Grund í Borgarflrði, og svissnesk kona hafa haldið til í nótt og í gær vegna óveðurs. Þegar DV fór í prentun voru björgunarsveitar- menn frá Borgarfirðí aö fara af stað til að huga að fólkinu sem saknað hefur verið frá því i gærmorgun. Slæmt sjólag var fyrir utan Húsa- vík en varðskipsmenn ætluöu að reyna að fara í land á slöngubáti í birtingu. Jón og konan fóru að huga að hrossum í Loðnmndarfirði á laugardagsmorgun. „Varöskipsmennirnir fóru í land Þar sáu þeir ein nokkuö óljós vél- sleðafór frá bænum. Þeir sáu iör sem haföi skafið ofan af. í bænum var engan að sjá en í gestabók haföi fólkið skrifað nöfn sín á laugar- dag,“ sagöi Sigurjón Andri Sigurðs- son hjá lögreglunni á Seyðisfirði í samtah viö DV í morgun. Varðskipið hélt eftír þetta að Húsavík og lónaöi þar fyrir utan. Þá sást hósgeishnn úr landi og var tahð að hann væri frá eyðibýhnu - það er frá Jóni og svissnesku kon- fp" f;:'r~j -"pX Borgarfjördur ’ Lí t Húsavik Egilsstaöir Soyð Ctodmundarfjördur isfjörðupr unni. Þau héldu á snjósleða frá í viðtali við ÐV í mars 1990 þegar Grund á laugardagsmorgun. Þar hann var búinn að vera veður- sem þau höfðu ekki skilaö sér aftur tepptur í Loðmundarfirð í níu daga í gærmorgun, sunnudag, létheimil- og áttilítáð bensín eftír á sleða sín- isfólk að Hvannstóði, nágrannabæ um: „Ég sltíldi lirossin eftir í Húsa- vík sem er vík á milii Borgarfjarðar Grundar, björgunarsveit vita. Varðskipsmenn komust svo í land eystra og Loðmundarfjarðar.... Ef í nótt þegar færi gafst og héldú að Jón Sveinsson, bóndi á Grund í á slöngubáti í Loðmundarfirði i á þarf að halda þegar ég fer aftur bænum Stakkahlíð í Loðmundar- Borgarfirði. nótt en fólkið fannst ekki. er þarna eyðibýli sem er hægí aö firði sem er gistiheimili á sumrin. DV-mynd Hjalti Jón Sveinsson Jón Sveinsson sagði eftirfarandi hita upp.“ -ÓTT Atlantsflug: Flugleiðirog Eimskip haf a haft í hótunum - segirHálldórSigurðsson „Þetta lítur ekki vel út. En maður hefur samt verið að biða eftir krafta- verki," segir Hahdór Sigurðsson, stjómarformaöur Atlantsflugs. Enn hefur ekki tekist að safna saman nægu hlutafé. Vandinn er sá, að sögn Hahdórs, að ekki hefur tekist að afla nýrra verkefna. Hahdór sagðist vita til að Flugleiöir og Eimskip hefðu hótað þeim aðilum sem hafa verið í viðræðum við At- lantsflug og því séu menn hræddir. -Ari Hækkun á áfengi og tóbaki Samtökin Náttúrubörn stóðu fyrir útifundi í gær fyrir utan Fæðingarheimilið við Þorfinnsgötu. Tilgangurinn var sá að vekja athygli á því að Fæðingarheimilið er lokað og hefur verið frá því í aprílmánuði á þessu ári. DV-mynd ÞÖK Verð á áfengi og tóbaki hækkar í dag. Meðalhækkunin er 1,51% og er að sögn ÁTVR í samræmi við síðustu breytingar á gengi krónunnar. Veöriðámorgun: Snjókoma víða um land Norðanátt, víða hvöss um aust- anvert landið en hægari vestan- til. Snjókoma verður á Noröur- og Austurlandi og á Vestfjörðum en úrkomulaust suðvestanlands. Frost 4-8 stig. Veörið í dag er á bls. 68 ÖRYGGl - FAGMENNSKA I.ANDSSAMBAND ÍSL. RAFVERKTAKA t i t t t t t t t t i t t t t i i i i i i t i í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.