Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1992, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1992, Blaðsíða 33
MÁNUDAGUR 14. DESEMBER 1992. 45 Menning „Skæruliðar" í Laxárdal undirbúa sprengingu Miðkvíslarstíflu i Laxá. Stríðið umLaxá Varla hefur áður verið tekist eins hatrammlega á um opinbera fram- kvæmd hér á landi og í stríðinu um virkjun Laxár í Aðaldal. Fyrstu andstæðingar stórvirkjunar í Laxá voru bændur í Laxárdal sem beinna hagsmuna áttu að gæta. En barátta bændanna fékk víðtækan stuðning með þjóðinni sem vildi láta verndun hins einstæða Laxár- og Mývatnssvæðis hafa forgang fram yfir virkjunarframkvæmdir sem erfitt var að sýna fram á að væru þjóðhagsleg nauðsyn. Baráttan var að verulegu leyti háð fyrir dómstólum. Sigurður Giz- urarson, nýútskrifaður lögfræð- ingur, bar hita og þunga af laga- krókum bænda. Hann hefur nú, tuttugu árum síðar, ritað sögu Lax- árdeilunnar út frá þeirri reynslu. Þótt hann leitist viö að kynna viðhorf andstæðinga sinna, virkjunar- manna, er áherslan að sjáífsögðu á málstað bændanna og bókin þannig séð eins konar andsvar við Sögu Laxárvirkjunar eftir fyrrum stjómar- mann þar á bæ, Gísla Jónsson. Sigurður rekur hér sögu Gljúfurversáætlunar sem gerði ráð fyrir 57 metra hárri stíflu í Laxá og mótmæla bænda sem voru að engu höfð fram- an af. Virðist ljóst að stjórn Laxárvirkjunar taldi sig ekkert þurfa við bændur aö tala þótt þeir gætu prðið fyrir verulegum búsifjum vegna virkj- unarinnar. Bændur undir forystu Hermóðs Guðmundssonar í Ámesi undu ekki slíkri framkomu, skipulögðu sig í nýjum samtökum, gripu til harkalegra gagnaðgerða og gáfust ekki upp fyrr en „náttúruvemdin og skynsemin" höfðu sigrað, svo vitnað sé í orð Sigurðar. „Eins og naut í flagi“ Sá einstaki atburður, sem flestir enn muna eftir, er sprenging Miökvísl- arstíflu. Á annað hundrað „skæruliðar" úr sveitinni komu að stíflunni að kvöldlagi þriðjudaginn 25. ágúst 1970 og notuðu að því er talið var sprengiefni Laxárvirkjunar til verksins. í hita leiksins féllu mörg stór orð og er óspart vitnað til þeirra hér. Eftir fjölmennan stuðningsfund við bændur í Háskólabíói ritaði bæjar- stjóri Akureyrar, Bjarni Einarsson, að „lýðurinn" hefði villst „fram á heiðar forheimskunar og ofstækis... vélaðir af landeigendum undir folsku flaggi náttúruvemdar og upplitaðri dulu hinnar Marxistísku bylt- ingar“. Halldór Laxness skammaði hins vegar virkjunarmenn sem hefðu „fríbréf til að darka í landinu eins og naut í flagi" fyrir „hemaö gegn landinu“. Forvitnilegasti hluti bókarinnar er líklega frásögnin af viðskiptum bænda við stjórnmálamennina - fyrst Jóhann Hafstein á lokaskeiöi Við- reisnar og síðan Magnús Kjartansson, Stefán Jónsson og Ólaf Jóhannes- son í vinstri stjórninni. Gjáin milh loforða og efnda var samkvæmt því sem hér segir afar breið lijá alþýðubandalagsmönnum sem gáfu bændum loforð fyrir þingkosningamar 1971 sem þeir gátu svo ekki staðið viö í ríkisstjórn. Bókinni er skipt í marga stutta kafla með tíðum millifyrirsögnum og auðveldar það lestur hennar. Margar myndir, meðal annars frá aögerðun- um viö Miðkvíslarstíílu, prýða bókina. Tæknilegur frágangur er ekki alls staðar sem skyldi og hvorki fylgir nafnaskrá né efnisyflrht. Laxárdeilan. Lögmaður landeigenda segir Irá. Höfundur: Sigurður Gizurarson. Skákprent, 1992. Bókmenntir Elías Snæland Jónsson Opið 10 til 10 - Allar almennar matvörur. - Kjötvörur beint á pönnuna, einnig vörurnar góðu frá Fjallalambi. - Allt konfekt á sérstöku jólatilboði. - Úrval gjafavara og leikfanga. Rennið i Rangá Húsbréf ________Níundi útdráttur í 1. flokki húsbréfa 1989. Innlausnardagur 15. febrúar 1993 500.000 kr. bréf 89110121 89110412 89111263 89111698 89112570 89113249 89113494 89110155 89110563 89111265 89111712 89112571 89113267 89113521 89110193 89110729 89111350 89111783 89112622 89113283 89113599 89110195 89110869 89111418 89111830 89112759 89113307 89113604 89110291 89110948 89111435 89111858 89113108 89113309 89113656 89110316 89111090 89111436 89111894 89113153 89113345 89110343 89111094 89111482 89112023 89113177 89113352 89110381 89111146 89111517 89112031 89113200 89113438 89110386 89111175 89111588 89112186 89113232 89113458 50.000 kr. bréf 1 89140113 89140814 89141265 89142072 89142716 89143442 89143919 > 89140225 89140820 89141280 89142108 89142728 89143458 89143980 E 89140305 89140838 89141355 89142147 89142734 89143573 89144018 m 89140329 89140839 89141438 89142369 89142855 89143623 89144032 2 89140402 89140884 89141543 89142376 89142892 89143728 89144040 > O 89140432 89140938 89141547 89142478 89142897 89143812 > 89140502 89141002 89141585 89142518 89143002 89143831 «/> 89140578 89141080 89141799 89142546 89143124 89143841 > 89140701 89141090 89141830 89142563 89143407 89143888 89140789 89141134 89142026 89142598 89143435 89143914 5.000 kr. bréf I 89170074 89170561 89171137 89171558 89171947 89172676 89173216 89170081 89170642 89171163 89171700 89172097 89172712 89173396 89170144 89170662 89171214 89171703 89172099 89172725 89173446 89170263 89170743 89171245 89171728 89172126 89172774 89173467 89170312 89170798 89171360 89171729 89172258 89172784 89173648 89170407 89170963 89171441 89171746 89172294 89172933 89173716 89170448 89170978 89171448 89171754 89172379 89172996 89174030 89170523 89171031 89171460 89171755 89172406 89173048 89174128 89170526 89171118 89171527 89171759 89172467 89173087 89170531 89171129 89171540 89171919 89172476 89173127 50.000 kr. 5.000 kr. 500.000 kr. 5.000 kr. 5.000 kr. 500.000 kr. 50.000 kr. 5.000 kr. 500.000 kr. 50.000 kr. 5.000 kr. 50.000 kr. 5.000 kr. 500.000 kr. 50.000 kr. 5.000 kr. Yfirlit yfir óinnleyst húsbréf: (1. útdráttur, 15/02 1991) Innlausnarverð 59.791,- 89141360 Innlausnarverð 5.979.- 89171440 Yfirlit yfir óinnleyst húsbréf: (2. útdráttur, 15/05 1991) Innlausnarverð 619.859.- 89112635 Innlausnarverð 6.199,- 89173075 Yfirlit yfir óinnleyst húsbréf: (3. útdráttur, 15/08 1991) Innlausnarverð 6.466,- 89170472 89170535 89173053 Yfirlit yfir óinnleyst húsbréf: (4. útdráttur, 15/11 1991) Innlausnarverð 665.461,- 89111117 Innlausnarverð 6.655,- 89170107 89170539 89170604 89171906 Yfirlit yfir óinnleyst húsbréf: (5. útdráttur, 15/02 1992) Innlausnarverð 673.353,- 89111120 Innlausnarverð 67.335,- 89141359 Innlausnarverð 6.734,- 89171034 89173020 Yfirlit yfir óinnleyst húsbréf: (6. útdráttur, 15/05 1992) Innlausnarverð 683.898.- 89111059 89112772 Innlausnarverð 68.389,- 89141347 Innlausnarverð 6.838,- 89170461 89170538 89171077 Yfirlit yfir óinnleyst húsbréf: (7. útdráttur, 15/08 1992) Innlausnarverð 70.023.- 89140581 89142536 89141466 89143537 Innlausnarverð 7.002,- 89172965 89173241 89173496 Yfirlit yfir óinnleyst húsbréf: (8. útdráttur, 15/11 1992) Innlausnarverð 710.751.- 89173630 89110314 89110946 Innlausnarverð 71.075.- 89141784 89142228 89141907 89142316 89142054 89142321 Innlausnarverð 7.107.- 89170569 89170572 89112977 89142347 89142512 89142532 89113650 89142941 89143156 89143229 89143474 89143625 89143903 89173955 Útdregin óinnleyst húsbréf bera hvorki vexti né veröbætur frá innlausnardegi. Því er áríöandi fyrir eigendur þeirra aö innleysa þau nú þegar, og koma andvirði þeirra í arðbaera ávöxtun. Húsbréf eru innleyst í veödeild Landsbanka Islands, Suöurlandsbraut 24 I Reykjavlk. cS] HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS LJ HÚSBRÉFADEILD SUÐURLANDSBRAUT 24 108 REYKJAVÍK SÍMI 91-696900
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.