Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1992, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1992, Blaðsíða 51
.MÁWPAGl# 14. DE^EMBRR 1992. Á Snæfollsnesi var aftakaveöur um helgina. Vegir voru ófærir í gær og fólki ekki óhætt utandyra. Að sögn lögreglunnar fuku járn- plötur af íbúðarhúsi í Stykkis- hólmi. „Það er búið að hefta frekara fok en viðgerðir verða að bíða þar til veöur lægir. Einnig fuku vinnupallar á tveimur stöðum, við sjúkrahúsið og við* gömlu kirkjuna. Annars hefur ailt verið stórslysalaust. Margir ferðalang- ar hafa lent í hrakningum og fjöldi fólks hefur leitað skiúls á bænum Ystu-Göröum,“ sagði lög- reglan í Stykkishólmi. 60 kílóvatta háspennulína, sem nær frá Vegamótum og að Vogar- skeiöi í Helgafellssveit, er slitin og veldur það rafmagnsleysi á nesinu. Rafmagnsveitan hyggur ekki á viðgerðir fyrr en veðrið gengur niður. Á Ystu-Görðum var margt um manninn og aö sögn húsfreyju þar höfðu 20-30 manns leitað skjóls. Hyggst hún hýsa alla gest- ina ef veðrið lægir ekki. „Það er miklu; betra fyrir þetta fólk að gista hér heldur en að vera úti þott rúnún séu ekki nógu mörg. Allir voru mjög fegnir að hafa fundið bæinn. Sumir voru komn- ir fram hjá og ætluðu að halda áfram en urðu að snúa við vegna veðurs. Það tók fólkið klukku- tíma að komast þrjá kílómetra. Það sást ekki á milli stikanna á veginum,“ sagði Ragnhildur Andrésdóttir húsfreyja. -em Smáauglýsingar Chevrolet Blazer 78 til sölu, þarfnast viðgerðar. Verð 160 þús. Uppl. í síma 91-675571 e.kl. 19. ■ Ymiáegt Af sérstökum ástæðum vil ég kaupa íslenska jólaplattann frá B.G. (Bing & Grondal). Myndin sýnir Gullfoss á ytri höfninni í Rvk. og neðst stendur: Jólakveld 1929. S. 91-20477, Halldór. ■ Líkamsrækt Þær tala sínu máli! Ótrúlegt en satt. Heilsustúdíó Maríu býður upp á Trim-Form, sogæða/cellónudd, fitu- brennslu, vöðvaþjálfun og GERnétic- meðferðir. Gerðu þig glæsilega(n), þú átt það skilið. Tímapant. í síma 36677. 63 Fréttir Steingrímur Hermannsson um EES: Verð ekki með mál- þðf eða leiðindi - segirútilokaðaðljúkaumræðunnifyriráramót „Ég tel útilokað að ljúka umræð- unni um EES fyrir áramót og ég tel óskynsamlegt að reyna það. Meðal ástæðna er sú að samningurinn hef- ur breyst. Menn geta kallað það litla breytingu að Sviss fariút, en ég kalla það stóra breytingu, og það er ljóst að það þarf að breyta samningnum. Frumvarpið stenst ekki lengur. Ef ég væri stjómarmegin myndi ég segja að við væmm heppin að hafa „Þetta verður að nást fyrir ára- mót, í það minnsta verður að hggja fyrir að það sé þingmeirihluti við þessar aðgerðir. Eg hef enga ástæðu til að ætla að það sé ekki meirihluti fyrir þessu á Alþingi," sagði Sighvat- ur Björgvinsson um hvort hann teldi möguleika á að Alþingi afgreiddi þær niðurskurðar- og sparnaðarbreyt- ingar sem hann hefur lagt til fyrir áramót. Sighvatur hefur sagt að halli á fjár- lögum megi ekki vera meiri en fimm ekki þegar staðfest samninginn og getað tekið hann fyrir í endanlegri mynd í janúar eða febrúar og gengið frá honum. Það er ríkisstjórnin sem ræður ferðinni og ég mun ekki vera með neitt málþóf eða leiðindi. En ég tel þetta vera óskynsamlegt og að þetta muni leiða til meiri umræðu um samninginn. Menn eru ekki hrifnir af því að veita utanríkisráð- herra nánast opið umboð til að ganga milljarðar. Til að það náist þarf að skera enn meira niður. „Það er rétt, en menn klára sig af því. Ég er búinn með mitt.“ - Nú er því haldið fram að nýjustu aðgerðimar hjá þér skili ekki nema um 250 milljónum en ekki 600 eins og þú hefur sagt. „Það er rangt. Við erum að tala samtals um 2,4 til 2,6 milljarða króna niðurskurð. Bara hækkunin á með- lögunum og breytingin á fæðingaror- lofi, sem er ný, þessi eina tillaga skil- frá samningi sem ekki hggur fyrir núna,“ sagði Steingrímur Her- mannsson. Steingrímur sagðist telja að margir ættu eftir að ræða málið á Álþingi, þá sérstaklega hvort málið er þing- tækt. Vegna þess að Evrópubanda- lagið viU hefja aðildarviðræður við Svíþjóð, Noreg, Finnland og Austur- ríki strax eftir áramót, sagði Stein- grímur okkur ekki til setunnar boð- ar 500 milljónum króna. Hvernig í ósköpunum er þá hægt að segja að viðbótartillögumar frá okkur séu ekki nema upp á 250 milljónir?" Sighvatur sagði að fallið hefði verið frá skerðingu á ellilífeyri, alla vega að sinni, eins og hann orðaði það. Sú breyting ein er upp á 200 milljónir. „Það er endalaust hægt að rífast um hvað er viðbót og hvað er gamalt," sagði ráðherrann. -sme ið. „Við þurfum að hetja viðræður við EB um tvíhliðasamning eða breyta viðskiptahhð þessa samnings í tvíhliöasamning. Það er eðhlegt aö ríkisstjómin vilji fá samninginn staðfestan en það liggur ekkert á því. Það þarf ekki fyrr enn 1. júlí,“ sagði Steingrímur Hermannsson. -sme Friðrik Sophusson: Óvenju- snemma á ferðinni „Önnur unu-æða um fjárlögin var óvenjusnemma og tekjuöfl- unarfrumvörpin era komin til nefhdar cg það er verið aö vinna i þeim. Við höfum því óvenjugóð- an tíma miöað viö það sem verið hefur á undanfórnum árum, ekki síst ef miðað er við ríkisstjórn Steingríms Hermannssonar," sagði Friðrik Sophusson fjár* mátaráöherra þegar hann var spurður hvort ríkisstjómin væii ekki að falla á tíma meö öil þau mál sem heyra undir rikisíjár- mál. „Bæði 1989 og 1990 voru stærstu ákvarðanirnar teknar fyrir þriðju umræöu," sagöi Friðrik. Teknirfyrir aðskjóta hreindýr Lögreglan á Fáskmðsfiröi handtók tvær lireindýraskyttur sem skutu tvö dýr úr hreindýra- hópi sem var við Djúpavog á fóstudaginn. „Vegfarandi lét vita til lögregl- unnar svo mentúnúr náöust. Þeir skutu dýrin með 22ja calibera riftli. Hreindýrahópurinn - var búinn að halda þai’na til lengí. Máliö er upplýst og búið er að finna skrokkana,“ segir lögreglan á Fáskrúðsfirði. Mennimir sögöust ætla aö nota kjötiö til eigin neyslu. Þeir vora búnir að hluta dýrin sundur, taka innan úr þeim og hausana geymdu þeir hvom á sínum staönum. Þeir brvtjuðu einnig skrokkana og geymdu á enn öðr- um stað. Skrokkarnir era núna i vörslu lögreglunnai’ og verður eytt. Vopnin voru gerð upptæk en mennirnir vom ekki með leyfi fyrirþeim. -em Flug til bjargar grænlenskum jólum íslandsfiug hefur að beiðni grænlenskra kaupmanna flogið nokkrar ferðir til Kulusuk að undanförnu með nauð- synjavörur fyrir jólin. Um er að ræða rauð epli, málningu, jólatré, jógúrt, mjólk, egg og fleiri vörur eða alls eitt tonn í hverri ferð. Frá Kulusuk eru vörurnar fluttar með þyrlu til Ammassalik. Frá því Odin Air hætti fiugi til Grænlands í haust hefur Grænlandsflug séð um áætlunarflugið. Nokkurrar óánægju mun þó gæta varðandi þjónustuna, einkum í smærri byggðarlögi m. Myndin er tekin á flugvellinum í Kulusuk. Sighvatur Björgvinsson um afgreiðslu efnahagsaðgerðanna: Verður að nást fyrir áramótin Sighvatur Björgvinsson um EES: Er okkur til háborinnar skammar „Það er okkur til skammar að eftir allan þennan tíma geti Alþingi ís- lendinga ekki svarað spurningunni um EES, af eða á. Allar aðrar banda- lagsþjóðir okkar eru búnar að svara þessu. Skipulag þingstarfa hér er með þeim hætti að menn geta talað takmarkalaust en við getum ekki svarað hvað Alþingi vill. Þetta er okkur til hreinnar og háborinnar skammar. Við getum varla tekið þátt í fjölþjóðasamstarfi með svona vinnubrögðum. Þetta er okkur ís- lendingum til skammar,“ sagði Sig- hvatur Björgvinsson um framgang EES-málsins á Alþingi. Steingrímur Hermannsson segir, í samtali við DV, að ríkisstjórnin hafi ekki lagt fram listá um hvaða mál hún vill að verði afgreidd fyrir ára- mót. „Listinn Uggur fyrir. Það var Steingrímur sem bað um hálfs mán- aðar frestun á EES vegna þess að hann þurfti að halda minningarræðu á Sri Lanka. Stjómin féllst á þetta. Nú neita framsóknarmenn öllu sam- komulagi sem þó var búið að gera ‘ um málalok,“ sagði Sighvatur. - En er ekki óvenjulega mikið eftir á Alþingi þó við sleppum EES? „Ég læt það nú vera, ef við skoðum síðasta ár ríkisstjórnar Steingríms Hermannssonar þá biðu á sama tíma þriðju umræðu ýmis mál sem er búið að afgreiða núna,“ sagði Sighvatur. -sme
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.