Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1992, Blaðsíða 57

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1992, Blaðsíða 57
 MÁNUDAGUR 14. DESEMBER 1992. öll málverkin eru tii sölu. lista- og menning- arveisla á Akureyri í Grófargilinu á Akureyri stendur yfir mikil menningar- veisla sem aðstandendur nefna desembervöku. Það er Gilfélagið á Akureyri sem stendur fyrir Sýningar hátíðinni. „Gilfélagið var stofnað til þess að vinna með bæjarfélaginu að uppbyggingu lista- og menning- arstarfsemi í gilinu. Félagsmenn eru hæfileg blanda af listamönn- um og hstáhugamönmun. Það eru um 65 listamenn sem taka þátt í desembervökunni og þeir koma eiginlega alls staöar af landinu. Þetta er örugglega stærsta samsýning sem haldin hefur verið. Húsnæðið er gamla smjörlíkisgerðin og efnagerðin Flóra og var ekki hugsað fyrir starfsemi sem þessari og hefur því tekið miklum breytingum. Saiinn er hægt að nota fyrir ýmis- legt annað en myndlistarsýning- ar eins og t.d. leikstarfsemi," seg- ir Haraldur Ingi Haraldsson, framkvæmdastjóri Gilfélagsins. Til 17. desember er dagskrá á hverjum degi og sýningin er opin tfi 23. desember. Þann 21. og 22. eru í gangi sérstakir markaðs- dagar. Það getur verið þreytandi... Kóngalíf Konungurinn Georg VI fæddist á þessum degi árið 1895. Fæðing- arnafn hans var í raun Albert en hann kastaði því nafni og tók upp nafnið Georg. Ástæðan var sú að Viktoría drottning vildi ekki að Blessuð veröldin nokkur konungur bæri nafn eig- inmanns síns. Konur eru fullkomnari Alls staðar í heiminum verða konur langlífari en karlmenn. Froskarigning Hundrað þúsund körtur (frosk- dýr) féllu einu sinni að himnum ofan á þorp eitt í Frakklandi. Smithætta? Meðlimir lávarðardeildarinnar mega ekki nota hanska í návist drottningar. Færðá vegum Á landinu er víðast mikið óveður og margar leiðir ófærar af þeim sök- um. Þá er talsverður snjór á vegum Umferðin og víða skafrenningur. Vegagérðin er þó að vinna að opnun vega og margar leiðir verða opnar um eða fyrir hádegi. isaíjörður Stykkishólí Reykjavík g] Hálka og snjór\T\ Þungfært án fyrirstöðu [a! Hálka og [/] Ófært skafrenningur Höfn Ofært í kvöld er það Síðan skein sól sem mætir á Gaukí á Stöng og skemmt- ir gestum og gangandi. Hljórnsveit in hefur notið mikilla vinsælda hér ó iandi fyrir góða tónlist og líflega sviðsframkomu. Óhætt er að segja aö strákarnir séu upp á sitt besta þessa dagana, þeir eru í fullu fjöri og hafa verið að kynna efni sitt að undaníomu. Meðlimir í Síðan skein sól era Síöan skein sói. þeir Helgi Björasson sem syngur, Jakob Smári Magnússon leikur á bassa, Eyjólfur Jóhannsson gítar- leikari og Hafþór Guðmundsson iemur húðirnar af hjartans lyst. Úr Leikmanninum. Leik- maðurinn Regnboginn hefur aö undan- fómu sýnt myndina Leikmaöur- inn sem hlotiö hefur fádæma lof gagnrýnenda. Hún fjallar um háttsettan starfsmann hjá kvik- myndafyrirtæki í Holiywood. Honum berast nafnlausar morð- Bíóíkvöld hótanir frá reiðum handritshöf- undi sem telur sig svikinn. Hann kemst að því hver hljóti að standa á bak við hótanimar, hittir hann en verður honum óvart að bana. Hann neitar þó aðild að morðinu en er grunaður um græsku. Við útförina hittir hann unnustu hins látna, íslenska myndiistarkonu, June Guömundsdóttur. Með aðalhlutverk fara Tim Robbins, Greta Scacchi, Whoopi Goldberg, Julia Roberts, Andie MacDowell, Jack Lemmon, Bruce Willis, Cher, Peter Falk og fjöldi annarra. Nýjar myndir Sfjömubíó: Meðleigjandi óskast Háskólabíó: Dýragrafreiturinn 2 Regnboginn: Leikmaðurinn Bíóborgin: Aleinn heima 2 Bíóhöllin: Systragervi Laugarásbíó: Eilífðardrykkorinn Veiðimaðnrinn Eitt fegursta stjömumerki á vetr- arhimninum er Óríon sem oft er nefnt risinn eða veiðimaðurinn. Koma þar til grískar goðsögur eins og svo oft áður en Órion var sonur sjávarguðsins Póseidons, nautsterk- ur og mestur allra veiðimanna. Ein stjamanna nefnist Betelgás. Hún er 10.000 sinnum bjartari en sólin okkar og 20 sinnum massa- meiri. Hún er hins vegar fljót að eyðe orkubirgðum sínum og lifir því av eins í 10 milijónir ára en ekki 10 milij- Stjömumar arða ára eins og okkar sól. Stærð hennar er slík að væri miðja hennar þar sem sólin okkar er væm aiiar reikistjömumar, frá Merkúr lang- leiðina til Satúmusar, innan í Betel- gás! Sólarlag í Reykjavík: 15.30. Birtustig stjarna © ★ ★ * -1 eða meira 0 1 2 3 eða minni Smástimi O Reikistjarna Sólarupprás á morgun: 11.15. Árdegisflóð á morgun: 10.08. Síðdegisflóð í Reykjavík: 21.45. Lágfjara er 6-6 'A stundu eftir háflóð. Þessi failega stúika fæddist á Landspítalanum þann 7. desember. Hún er þriöja barn Susönnu Blanco sem á fyrir tvo stráka. Hún er lúns vegar fyrsta barn Susönnu og Pét- urs Óskarssonar. Við fæöingu var hún 2794 g, eða 11 rnerkur, og 46 sentíraetrar. Gengið Gengisskráning nr. 238. - 14. des. 1992 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 62,440 62,600 63,660 Pund 97,641 97,891 95,827 Kan. dollar 49,024 49,150 49,516 Dönsk kr. 10,2613 10,2876 10,3311 Norskkr. 9,1736 9,1971 9,6851 Sænsk kr. 9,2229 9,2465 9,2524 Fi. mark 12,2600 12,2914 12,3279 Fra. franki 11,6656 11,6955 '11,6807 Belg.franki 1,9272 1,9321 . 1,9265 Sviss. franki 44,1834 44,2966 43.8581 Holl. gyllini 35,2818 35,3722 35,2501 Vþ. mark 39,6684 39,7700 39,6426 lt. lira 0,04494 0,04505 0,04533 Aust. sch. 5,6387 5,6531 5,6404 Port. escudo 0,4443 0,4454 0,4411 Spá. peseti 0,5570 0,5584 0,5486 Jap. yen 0,50438 0,50568 0,51001 irskt pund 104,646 104,914 104,014 SDR 86,9858 87,2087 87,7158 ECU 77,9251 78,1248 77,6684 Slmsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan Lárétt: 1 yfirráð, 5 tryllt, 8 glundroði, 9 afhenda, 10 gyltu, 12 smáfisktur, 14 krafs, 16 bands, 18 haf, 19 öngla, 20 kofu, 21 frost- skemmd Lóðrétt: 1 drap, 2 rölt, 3 stjóma, 4 lamb, 5 ættarsetur, 6 tíndi, 7 leyfist, 9 vargur, 11 kjami, 13 gagnslaus, 15 áma, 17 blund- ur, 19 grip Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 sérstök, 6 pjátur, 9 róða, 10 má, 11 ærsl, 12 geð, 14 kuldann, 16 snaran, 18 án, 19 gólir Lóðrétt: 1 spræk, 2 ráðslag, 3 stal, 4 tunga, 5 örm, 7 Jórunn, 8 ráðnir, 13 enni, 15 dró, 16 sá, 17 al
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.