Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1993, Page 25

Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1993, Page 25
FÖSTUDAGUR 15. JANÚAR 1993. 33 Leikhús ÞJOÐLEIKHUSEÐ Sími 11200 Stórasviðiökl. 20.00. MY FAIR LADY Söngleikur byggður á leikritinu Pygmalion eftir George Bernard Shaw í kvöld, uppselt, á morgun, uppselt, fös. 22/1, uppselt, fös. 29/1, uppselt, lau. 30/1, uppselt, fös. 5/2, lau. 6/2, fim. 11 /2, fös. 12/2. Ósóttar pantanir seldar daglega. HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Símonarson. Fim. 21/1, lau 23/1, fim. 28/1. Sýnlngum fer fækkandi. DÝRIN í HÁLSASKÓGI eftir Thorbjörn Egner. Sd. 17/1 kl. 14.00, örfá sæti laus, sd. 17/1 kl. 17.00, örfá sæti laus, lau. 23/1 kl. 14.00, örfá sæti laus, sun. 24/1 kl. 14.00, örfá sæti laus, sun. 24/1 kl. 17.00, mið. 27/1 kl. 17.00, sun. 31/1 kl. 14.00, sun. 31/1 kl. 17.00, sun. 7/2 kl. 14.00, sun. 7/2 kl. 17.00. Smíðaverkstæðið EGG-leikhúsið í samvinnu við Þjóð- leikhúsið. Sýningartimi kl. 20.30. DRÖG AÐ SVÍN ASTEIK eftir Raymond Cousse. í kvöld, á morgun, fim. 21/1, fös. 22/1. STR/ETI eftir Jim Cartwright. Sýningartimi kl. 20.00. Lau. 23/1, sd. 24/1, fim. 28/1, fös. 29/1. Sýningum lýkur I febrúar. Ath. að sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er unnt að hleypa gestum i sal Smíðaverkstæðisins eftir að sýningar hefjast. Litla sviðið kl. 20.30. RÍTA GENGUR MENNTA- VEGINN eftir Willy Russel. Sýningartími kl. 20.30. Á morgun, mið. 20/1, fös. 22/1, fim. 28/1. fös. 29/1, lau. 30/1. Sýningum lýkur í febrúar. Ekki er unnt að hieypa gestum i salinn eftir að sýning hefst. Ósóttar pantanir seldar daglega. Aðgöngumiðar greiðist viku fyrir sýningu ellaseldiröðrum. Miðasala Þjóöieikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Miðapantanir frá kl. 10 virka daga i sima 11200. Greiðslukortaþj. - Græna linan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015. Þjóðleikhúsið -góða skemmtun. TiBcyimingar Húnvetningafélagið Félagsvist á laugardaginn klukkan 14 í Húnabúð, Skeifúnni 17. Allir velkomnir. Félag eldri borgara, Reykjavík Danskennsla Sigvalda byrjar á laugardag í Risinu klukkan 13 fyrir byijendur en klukkan 14.30 fyrir lengra komna. Göngu-Hrólfar fara að venju frá Risinu klukkan 10 á laugardagsmorgun. Ferð til Benidorm í vetur. Upplýsingasími 28812 (Stefania). Myndlistarnámskeið vesturbæjar Ný námskeið heQast 20. janúar. Kennd verður málun og teikning. Innritun í síma 621728 kl. 17-20 alla daga. Verið velkomin. Elva. Borgfirðingafélagið í Reykjavik. Félagsvist spiluð á morgun laugardag 16/1 kl. 14.00 á Hallveigarstöð- um. Fréttatilkynning Margrét Birgisdóttir heldur sýningu í Gallerí Úmbru, Amtmannsstíg 1, frá 14. janúar til 3. febrúar. Hún sýnir þar myndverk sem eru unn- in í blandaðri tækni á síðustu tveimur árum. Margrét er fædd 1954 og stundaði nám í Myndlista- og handíðaskólanum frá 1981 til 1985 er hún útskrifaðist úr grafíkdeild. Þetta er fyrsta einkasýning Margrétar en hún hefur tekið þátt í samsýningum hér heima og erlendis. Sýningin er opin þriðjudaga til laugar- daga frá kl. 13-18, sunnudaga frá kl. 14-18, lokað mánudaga. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra sviðið: RONJA RÆNINGJADÓTTIR eftir Astrid Lindgren Tónlist: Sebastian. Sunnud. 17. jan. kl. 14.00, uppselt, sunnud. 17. jan. kl. 17.00, örfá sæti laus, sunnud. 24. jan. kl. 14.00, uppselt, fimmtud. 28. jan. kl. 17.00, laugard. 30. jan. kl. 14.00, örfá sæti laus, sunnud. 31. jan. kl. 14.00, upp- selt, miðvikud. 3. febr. kl. 17.00, örfá sæti laus, laugard. 6. febr., fáein sæti laus, sunnud. 7. febr., uppselt.. Miðaverð kr. 1.100, sama verð fyrir börn og fullorðna. Skemmtilegar gjafir: Ronju-gjafakort, Ronju-bolir o.fl. Stórasviðkl. 20.00. BLÓÐBRÆÐUR söngleikur eftir Willy Russell. Frumsýning föstud. 22. janúar kl. 20.00. Uppselt. 2. sýn. sunnud. 24. jan. Grá kort gilda. Örfá sæti laus. 3. sýn. föstud. 29. jan. Rauð kort gilda. Örfá sæti laus. 4. sýn. laugard. 30. jan. Blá kortgilda, örfá sæti laus. 5. sýn. sunnud. 31. jan. Gul kort gilda. HEIMA HJÁÖMMU eftir Neil Simon. Laugard. 16. jan., uppselt, næstsiðasta sýning, laugard. 23. jan., allra siöasta sýn- ing. Litla sviðið Sögur úr sveitinni: eftir Anton Tsjékov PLATANOV Laugard. 16. jan kl. 17.00, uppselt, auka- sýning fim. 21. jan. kl. 20.00, örfá sæti laus, laugard 23. jan. kl. 17.00, uppselt. Siðasta sýning. VANJA FRÆNDI Aukasýning fös. 15. jan., uppselt, laugard. 16. jan., uppselt, laugard. 23. jan. kl. 20.00, uppselt, aukasýning sun. 24. jan, örfá sæti laus. Síðasta sýning. Verð á báöar sýningarnar saman aðeins kr. 2.400. KORTAGESTIR, ATH. AÐ PANTA ÞARF MIÐA Á LITLA SVIDIÐ. Ekki er hægt að hleypa gestum inn i salinn eftir að sýning er hafin. GJAFAKORT, GJAFAKORT ÖÐRUVÍSIOG SKEMMTILEG GJÖF! Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir i sima 680680 alla virka dagafrá kl. 10-12. Greiðslukortaþjónusta - Faxnúmer 680383. Leikhúslinan, simi 991015. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýn. Leikfélag Reykjavikur- Borgarleikhús. Bændur -Sunnlendingar EES?? - G ATT?? Borgarafundur með Halldóri Blöndal landbúnaðar- og samgöngumálaráðherra og Hauki Halldórssyni, formanni stétta- sambands bænda í Hellubíói, Hellu, kl. 21.00 fóstudaginn 15. jan. 1993. Jón Gunnar Jónsson, framleiöslustjóri SS, og sérfræðingar landbúnaðarráðu- neytisins munu einnig svara spumingum fundarmanna. Fjölnir FUS, Rangárvallasýslu. Kjördæmissamtök ungra sjálfstæðis- manna á Suðurlandi. Leikfélag Akureyrar ÚTLENDINGURINN Gamanleikur eftir Larry Shue. Föstud. 15. jan. kl. 20.30. Laugard. 16. jan. kl. 20.30. Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafn- arstræti 57, alla virka daga nema mánudaga kl. 14 til 18 og sýningar- daga frá kl. 14 og fram að sýningu. Símsvari fyrir miðapantanir allan sólarhringinn. Greiöslukortaþjónusta. Sími i miðasölu: (96)24073. Sálarrannsóknafélag Suðurnesja Fréttatilkynning Sálarrannsóknafélag Suðurnesja flytur í nýtt húsnæði að Víkurbraut 13, 1. og 2. hæð, viö Keflavikurhöfn. Sunnudaginn 17. janúar kl. 13.00 verður húsið opnaö öllum til skoðunar og til að njóta hinnar sérstaklega fjölbreyttu dagskrár sem standa mun í heila viku í tilefni opnunar nýrrar félagsaðstöðu. Strax á sunnudeginum verður opnuð málverkasýning þar sem fjölmargir lista- menn af Suðumesjum sýna verk sín. Mest em þetta þekktir listamenn af Suð- umesjunum en þó em nokkrir sem ekki hafa verið uppgötvaðir fyrr en e.t.v. nú. Margir listamannanna hafa ákveðið aö ef verk þeirra seljast á sýningunni þá muni hluti andvirðisins renna til styrkt- ar SRFS. Þá verður boðið upp á einkamiðilsfundi hjá Iris Hall og Clive Teal. Guðný Am- bergsdóttir frá Heilsubúðinni kemur með árumyndavélina sína svo fólk getur feng- iö ljósmynd af árunni sinni og stutta lýs- ingu á hvað hún segir eða hægt er að lesa úr henni. Læknamiðill verður starf- andi í húsinu og fólk getur þvi fengið tíma hjá honum. Margt fleira verður reynt að hafa og má geta þess að miðilsefni, sem að visu em enn í þjálfun og hafa hingað til ekki haft fundi fyrir almenning né heldur fyr- ir hinn almenna félagsmann, munu láta í fyrsta sinn reyna á hæflleika sína með því að hafa tilraunafúndi utan þjálfunar- hringja aðeins þessa einu viku, a.m.k. fyrst um sinn. Þá verður reynt að hafa kynningu á hugleiðslu og fólk mun geta fengið aö reyna undir leiösögn þrautþjálf- aðs fólks. Hugleiðslukynning og fundir miöilsefnanna munu ekki verða með reglubundnum hætti og verður fólk því að fylgjast sérstaklega með því hjá félag- inu, annaðhvort í afgreiðslu eða í síma 92-13348. Félagið hvetur eindregið alla til að koma, jafnt félagsmenn sem aðra, bæði til að kynna sér nýtt húsnæði félagsins og til að njóta einstaklega fjölbreyttrar dagskrár vikuna 17. janúartiI24. janúar. Fréttatilkynning Níunda tölublað tímaritsins Bjartur og frú Emilia - timarit um bókmenntir og leiklist - er komið út. Meðal efnis í þessu hefti er grein Berglindar Gunnarsdóttur um skáldakynslóð Lorca. Sigurður A. Magnússon ijallar um bresku skáldin W.H. Auden, C. Day Lewis, Stephen Spender og Louis MacNeice. Skáldin Bragi Ólafsson, Charles Bukowski, Úlf- STOFNFUNDUR samtaka áhugafólks um skynsamlega nýtingu ís- lenskra fiskistofna verður haldinn í íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði laugardaginn 16. janúar kl. 14.00. Skorað er á almenning að mæta á fundinn og leggja með því áherslu á að nýta eigi íslensku fiskistofnana í þágu allrar þjóðarinnar en ekki nokkurra sérhags- munaaðila. FULLVINNSLA SJÁVARAFURÐA = FULL ATVINNA UNDIRBÚNINGSNEFND Menning Vínartónleikar Sinfóníuhljómsveit íslands hélt tónleika í Háskólabíói í gærkvöldi. Á efnisskránni var svonefnd Vínartónlist. Stjórnandi var Páll P. Pálsson. Milena Rudiferia sópransöngkona söng einsöng. Flutt voru lög eftir Franz von Suppé, Johann Strauss, Edward Reznieck, Nico Dostal, Josef Strauss, Jaques Offenbach og Eduard Kunnecke. Vínartónleikar eru árviss atburður oröinn hjá Sinfóníunni og njóta stöð- ugra vinsælda. Fullt hús var í gærkvöldi og aðrir tónleikar eru áætlaöir. Spyrja má hvernig á því standi að dægurtónhst frá nítjándu öld nái svo endingu. Venjulega deyr tónlist af því tagi með kynslóðinni sem skóp hana. Hluti af svarinu er að Vínartónlist er óneitanlega vandaðri en dægurtónlsit yfirleitt og höfundar hennar eiga það almennt sameiginlegt að kunna fag sitt vel. Meðal annars þekkja þeir hljóðfærin og skrifa vel fyrir hljómsveitina. Nærtækari skýring er þó sú að meðal þessara höf- unda var einn sem ágætur getur talist og verk hans hafa alla buröi til langlífis. Hér er auðvitað átt við Johann Strauss. Gæði verka hans halda uppi tónlistargreininni og þar með ýmsum öðrum lakari verkum sem annars væru löngu fallin í gleymsku. Lög eins og „Raddir vorsins" og „Góöglaður" sem flutt voru í gærkvöldi, eru gott dæmi í hveiju snilld Strauss felst. Form og undirleikur í lögum þessum eru hvorttveggja í fastar skorður bundið. Sköpunargleði höfundar fær hins vegar útrás í laglínunum. Þær eru fullar af lífi og hugmyndagleði. Ekki aðeins það, heldur hefur Strauss frábært eyra fyrir því sem nýtur sín í flutningi. Tónlist Finnur Torfi Stefánsson Skýrleiki og virkni einkennir þessa tónlist. Þótt Strauss þeri höfuð og herðar yfir aðra höfunda Vínartónlistar eru einnig til lög eftir aðra sem nálgast verk hans. Má þar nefna forleikinn úr Donna Diana eftir Reznic- ek. Aðrir höfundar verka á tónleikunum í gærkvöldi stóðu þessum tölu- vert að baki. Einfóld tóniist eins og Vínartónlist í eðh sínu er gerir ekki minni kröf- ur til nákvæmni í flutningi en önnur tónhst. Heimamenn í Austurríki hafa sett fyrirmynd um ílutninginn sem gerir miklar kröfur. Því miður skortir nokkuö á í þessum efnum á þessum tónieikum þótt margt væri vel gert innan um. Margir einleikarar úr hópi hljómsveitarmanna sýndu falleg tilþrif. Samspiiiö mátti sums staðár vera betra. Nokkuð bætti þó upp í þessu efni mikil spilagleði og átti þar ekki minnstan þátt hljómsveit- arstjórinn sem virtist njóta hvers augnabliks og hreif aðra með sér. Rudi- feria söng mjög vel. Hún hefur fallega rödd og sýndi gott vald á efninu. Áheyrendur kunnu vel að meta þetta allt og klöppuðu óspart fyrir hljóm- listarfólkinu og fengu nokkur aukalög í staðinn. hildur Dagsdóttir og Kristin Bjamadóttir eiga ljóð í heftinu. Birtur er kafli úr hinu fræga verki Oktavio Paz, Völundarhús einsemdarinnar, í þýðingu Ólafs Engil- bertssonar. Ritnefnd timaritsins ræðir við Þór Tulinius leikara. Einnig eru birt viðtöl við leikskáldið og rithöfundinn Peter Handke um splunkunýtt leikrit eft- ir hann og hinn þekkta leikstjóra, Ana- tolij Vassiljev. Þorvaldur Þorsteinsson á tvö leikverk í heftinu og fjallað er um nýja þýðingu Karls Guðmundssonar á verki Moliéres, Mannhataranum. Tímaritið Bjartur og frú Emilía er 125 síöur. Forsíðu gerði Grétar Reynisson myndlistarmaður. Ritið kemur út flórum sinnum á ári. Áskriftargjald er 1993 krón- ur fyrir árið 1993 og hækkar um 1 krónu ár hvert. Útgefandi er bókaútgáfan Bjart- ur. Nýstjömuspá á hverjum degi. Hringdu! 39,90kr.mínúian

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.