Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1993, Qupperneq 26
34
FÖSTUBAGUR 15. JANÚAR 1993.
Afmæli
Ámý Margrét Guðmundsdóttir
Ámý Margrét Guðmundsdóttir,
starfsmaður Dvalarheimilisins i
Stykkishólmi, til heimilis að Höfða-
götu 27, Stykkishólmi, er fimmtug í
dag.
Starfsferill
Ámý fæddist á Uxahryggjum á
Rangárvöllum og ólst þar upp. Hún
vann nokkrar vertíðir hjá ísfélaginu
í Vestmannaeyjum frá sautján ára
aldri en var síðan húsmóðir í Kópa-
vogi 1964-69.
Amý var ráðskona að Slitvinda-
stöðum í Staðarsveit og stundaöi
síðan búskap á hálfri jörðinni á ár-
unum 1973-63. Þá flutti hún í Stykk-
ishólm þar sem hún hefur búið síð-
an og starfað við Dvalarheimili aldr-
aðra.
Fjölskylda
Ámý giftist 1964 fyrri manni sín-
um, Auðuni Sigurðssyni frá Vatns-
enda í Eyjafirði. Hann er sonur
Benedikts Guðmundssonar, fyrrv.
b. á Vatnsenda, og Jakobínu Sigurð-
ardóttur húsfreyju. Árný og Auð-
unn slitu samvistum 1969.
Synir Ámýjar og Auðuns eru
Kristján Viktor Auðunsson, f. 5.1.
1964, vörubílstjóri hjá Sigurði Ág-
ústssyni hf. en unnusta hans er
Hildur Kristín Vésteinsdóttir nemi;
Þröstur Ingi Auðunsson, f. 6.2.1965,
rafvirki og sjómaður en unnusta
hans er Hugrún Sigurðardóttir
nemi.
Ámý gifist 1973 seinni manni sín-
um, Kristmanni Hreini Jónssyni, f.
28.11.1933, starfsmanni hjá Sigurði
Ágústssyni hf. í Stykkishólmi. Hann
er sonurjón Kristjánssonar, b. á
Efra-Hóli í Staðarsveit, og Unu
Kjartansdóttur húsfreyju.
Dóttir Ámýjar og Kristins er Edda
Sóley Kristinsdóttir, f. 19.5.1972,
húsmóðir, en unnusti hennar er Jón
Ingi P. Hjaltalín sjómaður og eiga
þau eina dóttur, Omu Dögg, f. 13.6.
1991.
Systkini Árnýjar eru Ingibjörg, f.
28.6.1932, d. 13.4.1965; Gíslína
Margrét, f. 1934, dó ársgömul; Magn-
ús, f. 30.6.1936, b. á Uxahrygg; Dýr-
finna, f. 18.5.1939, húsmóðir á Hellu;
Erlingur, f. 17.9.1940, vörubílstjóri
á Hellu; Ingibjörg, f. 23.1.1946, hús-
móðir á Eyrarbakka; Gísli, f. 22.6.
1948, lögreglumaður á Grundarfirði.
Uppeldisbróðir og systursonur
Árnýjar er Guðmundur Hólm
Bjarnason, f. 15.12.1950, sjómaður.
Foreldrar Árnýjar voru Guð-
mundur Hreinn Gíslason, f. 30.8.
1903, d. 1987, b. á Uxahrygg, og kona
hans, Hólmfríður Magnúsdóttir, f.
31.1.1910, d. 1983, húsfreyja.
Ætt
Guðmundur var sonur Gísla, b. í
Húnakoti í Þykkvabæ, bróður Vil-
hjálms, b. í Dísukoti, föður Ingvars,
útgerðarmanns, fóður Jóns, stjóm-
arformanns SH. Gísli var sonur
Hildibrands, b. í Vetleifsholti, Gísla-
sonar, b. í Oddsparti í Þykkvabæ,
Gíslasonar. Móðir Gísla var Sigríð-
ur Einarsdóttir, b. á Búðarhóli í
Þykkvabæ, Ólafssonar, b. á Seh í
Holtum, Jónssonar. Móðir Ólafs var
Guðrún Brandsdóttir, b. á Felli í
Mýrdal, Bjarnasonar, b. á Víkings-
læk, Halldórssonar, ættfóður Vík-
ingslækjarættarinnar. Móðir Guð-
mundar var Margrét Hreinsdóttir,
b. á Sperðli í Landeyjum, Guðlaugs-
sonar, b. í Hemlu í Landeyjum,
Bergþórssonar.
Hólmfríður var dóttir Magnúsar,
b. í Hvítanesi í Vestur-Landeyjum,
bróöur Andrésar klæðskera. Magn-
ús var sonur Andrésar, b. og for-
manns í Hemlu í Landeyjum, Andr-
éssonar, b. í Hemlu, Andréssonar.
Móðir Magnúsar Andréssonar var
Hólmfríður Magnúsdóttir frá
Ásólfsskála. Móðir Hólmfríðar á
Uxahrygg var Dýrfinna Gísladóttir,
b. á Seljavöllum undir Eyjaíjöllum,
Guðmundssonar, b. á Seljavöllum
Gíslasonar, frumbúa á Seljavöllum.
Árný Margrét Guðmundsdóttir.
Móðir Dýrfinnu var Margrét Sig-
urðardóttir frá Hvammi.
Árný tekur á móti gestum að
heimili sínu eftir kl. 20.00 á afmæhs-
daginn.
Bjöm Palsson Flygenring
Björn Pálsson Flygenring læknir,
búsettur í Bandaríkjunum, er fer-
tugurídag.
Starfsferill
Bjöm fæddist í Hafnarfirði og ólst
upp bæði þar og í Reykjavík. Hann
lauk stúdentsprófi frá MT1973 og
varð cand. med. ffá HÍ1982.
Bjöm var við framhaldsnám viö
University of Wisconsin, Madison, í
lyflækningum 1984-87 og við Uni-
versity of Washington, Seattle, í
hjartasjúkdómum 1987-90.
Bjöm er í dag sérfræðingur í lyf-
lækningum og hjartasjúkdómum og
hefur starfað sem yfirlæknir hjarta-
deildar William S. Middleton Veter-
ans Hospital í Madison og jafhframt
verið aðstoðarprófessor við Uni-
versity of Wisconsin i Madison í
Bandaríkjunum frá árinu 1992.
Fjölskylda
Björn er kvæntur Valgerði Haf-
stað, f. 14.7.1963, húsmóður með BA
í ensku, MA í enskum bókmenntum
og MBA. Hún er dóttir Páls Hafstað,
f. 8.12.1917, d. 5.9.1987, fyrrum skrif-
stofustjóra Orkustofnunar, og
Ragnheiðar Baldursdóttur, f. 20.10.
1919, húsmóður og kennara, sem býr
íReykjavík.
Dóttir Bjöms og Valgerðar er
Ragnheiður Þóra, f. 5.9.1992.
Bjöm á tvær systur. Þær em:
Kirstín, f. 19.5.1955, hagfræðingur,
gift Sigurði R. Helgasyni, forstjóra
Björgunar, og eiga þau dótturina
Þóm; ogElín, f. 12.5.1957, lögfræð-
ingur, ritari Menningarmálanefnd-
ar Noröurlandaráðs í Stokkhólmi,
gift dr. Finnboga Jakobsyni lækni
og eiga þau dætumar Kristel og
Björgu.
Foreldrar Bjöms em Páll Flygen-
ring, f. 17.10.1925, verkfræðingur
og fyrrv. ráðuneytisstjóri í iðnaöar-
ráðuneytinu, og Þóra Jónsdóttir, f.
17.1.1925, ljóöskáld.
Ætt
Páll Flygenring er sonur Kirstínar
Pálsdóttur, Þorsteinssonar, b. í
Tungu í Fáskrúðsfirði, og Ingólfs
Flygenring, alþingismanns í Hafn-
arfirði og forstjóra í íshúsi hf., Ág-
ústssonar Flygenring, alþingis-
manns þar, Þórðarsonar, b. á Fiski-
læk, Sigurðssonar ogk.h., Sigríðar
Runólfsdóttur, hreppstjóra á
Saurbæ á Kjalamesi, Þórðarsonar
og k.h., Halldóru Ólafsdóttur, b. á
Blikastöðum, Guðmundssonar.
Systir Sigríðar var Guðrún, kona
Matthíasar prests og skálds Joch-
umssonar. Bróðir Sigríðar var Þórð-
ur á Móum, faðir Bjöms forsætis-
ráðherra, föður Þórðar, fyrrverandi
ríkissaksóknara.
Þóra er dóttir Jóns Helga, b. á
Laxamýri, Þorbergssonar, b. á
Björn Pálsson Flygenring.
Helgastööum í Reykjadal, Hall-
grímssonar og Elínar Vigfúsdóttur
frá Gullberastöðum í Borgarfirði,
Péturssonar.
Kona Þorbergs var Þóra Hálfdán-
ardóttir, b. á Öndólfsstöðum,
Bjömssonar. Kona Hallgríms var
Bergþóra Magnúsdóttir, b. á Hall-
dórsstöðum í Laxárdal, Þórarins-
sonar.
Bræður Jóns Helga eru Jónas,
fyrrv. útvarpsstjóri og alþingismað-
ur, faðir Jónasar útvarpsmanns,
föður Sigurlaugar, þulu hjá Sjón-
varpinu, og Hahgrímur, b. á Hah-
dórsstöðum í Laxárdal.
Til hamingju með
daginn 15. janúar
90 ára
Bergþóra Hafliðadóttir,
Sæunnargötu 6, Borgarnesi.
85 ára
Sigurður Guðmundsson,
fyrrum b. og símstöðvarstjóri, Am-
arstapa á Mýrum, nú til heimihs
að Dvalarheimili aldraðra í Borg-
arnesi.
75 ára
Dalrós Sigurgeirsdóttir,
Þórunnarstræti 130, Akureyri.
Sveinn Þórðarson,
Kvíabólsstig 1, Neskaupstaö.
70 ára
Lilja Halldórsdóttir,
Flúðabakka l, Blönduósi.
Anna Bjarnadóttir,
Vinnslustöðinni, Vestmannaeyj-
um.
60 ára
Hannes Eggertsson,
Þórseyri, Kelduneshreppi.
Óli Jóhannsson,
Hjallavegi 1, Reyðarfirði.
GarðarSveinsson,
Blöndubakka3, Reykjavík.
Stefán Ragnar Árnason,
BarrhoIti3, Mosfellsbæ.
Ingibjörg Jónsdóttir,
Hábergi 32, Reykjavik.
Guðrún H. Arndal,
ÁlfaskeiðiSO, Hafnarfirði.
Ingibjörg Friðbertsdóttir,
Vesturbergi 81, Reykjavík.
40ára
Kolbrún Halldórsdóttir,
Urðarvegi 50, ísafirði.
Gunnar Þór Grétarsson,
Foldahrauni26, Vestmannaeyjum.
Haraldur Jónsson,
Lækjarbergi 22, Hafharfirði.
Héðinn Heiðar Baldursson,
Faxabraut 30, Keflavík.
Brynja Guðbjörg Valgeirsdóttir,
Vesturbergi 117, Reykjavík.
Gunnar Geirsson,
Skólavegi 94a, Fáskrúðsfirði.
Þórður Pálsson
Þórður Pálsson, kaupfélagsstjóri
og bóndi á Refsstað í Vopnafirði,
varð fimmtugur í gær.
Starfsferill
Þórður fæddist á Refsstað og ólst
þar upp. Hann lauk gagnfræða- og
landsprófi frá Laugaskóla í Þingeyj-
arsýslu og stundaði síðan skrif-
stofustörf og húsasmíði.
Þórður hefur ætíð átt heima á
Refsstað og hefur verið bóndi þar frá
1970. Jafnframt hefur hann verið
kaupfélagsstjóriK.V.V. frá 1989,
verið framkvæmdastjóri Sláturfé-
lags Vopnfirðinga hf. frá 1989 og
framkvæmdastjóri Mjólkursamlags
Vopnfirðinga hf. frá sama tíma.
Þórður var Stéttarsambandsfuh-
trúi 1971-88 og sat í stjóm Stéttar-
sambands bænda 1987-89. Þá hefur
hann, ásamt konu sinni, séð um
framkvæmdastjóm byggingar
Sundabúðar, dvalarheimihs og
legudeildar aldraðra, frá 1976.
Fj'ölskylda
Þórður kvæntist 6.4.1971 Ágústu
Þorkelsdóttur, f. 6.2.1944, bónda og
húsfreyju. Hún er dóttir Þorkels
Gíslasonar, verkamanns í Reykja-
vík, og Freyju Pétursdóttur hús-
móður sem bæði eru látin.
Sonur Ágústu er Þorsteinn Bergs-
son, f. 27.6.1964, ráðunautur Búnað-
arsambands Austurlands, kvæntur
Soffiu Ingvarsdóttur. Synir Þórðar
og Ágústu era Páh Þórðarson, f. 6.6.
1971, háskólanemi, búsettur á Refs-
stað, og Skúh Þórðarson, f. 21.5.
1972, iðnnemi, búsettur á Refsstað.
Systkini Þórðar: Svava Pálsdóttir,
f. 25.3.1941, fóstra á Vopnafirði, gift
Konráð Ólafssyni og eiga þau 3 dæt-
ur; Ásgerður Pálsdóttir, f. 3.2.1946,
bóndi á Geitaskarði í Langadal, gift
Ágústi Sigurðssyni og eiga þau 4
böm; Gunnar Pálsson, f. 6.6.1948,
bóndi á Refsstað, kvæntur Marie
Th. Robin og eiga þau tvö börn.
Hálfsystkini Þóröar, samfeðra,
eru Víglundur Pálsson, f. 25.5.1930,
bankastjóri á Vopnafirði, kvæntur
Elínu Friðbjömsdóttur og eiga þau
tvö böm en fyrri kona hans var
Jóhanna Einarsdóttir og eiga þau
íjögur böm; Bjöm Pálsson, f. 24.5.
1931, jámsmiður á Vopnafirði, var
kvæntur Katrínu Valsdóttur og eiga
þau þrjú börn; Guðlaug Pálsdóttir,
f. 27.4.1932, húsmóðir í Reykjavík,
gift Steinari Péturssyni og eiga þau
fimm dætur; Erhngur Pálsson, f. 3.7.
1933, fyrrv. bóndi og nú verkamaður
á Vopnafirði, kvæntur Önnu Geirs-
dóttur og eiga þau þrjú böm.
Foreldrar Þórðar; Páh Metúsal-
emsson, f. 24.8.1899, d. 16.6.1975,
bóndi á Refsstað, og kona hans, Sig-
ríöur Þórðardóttir, f. 19.4.1908, hús-
freyjaáRefsstað.
Ætt
Páll var sonur Metúsalems, b. á
Svínabökkum, Jósefssonar, b. á
Svínabökkum, Jónssonar, b. á Refs-
stað Péturssonar, afa Sigfúsar Ey-
mundssonar, ljósmyndara og bók-
sala. Móðir Páls var Guðlaug Páls-
dóttir, silfursmiðs á Éyjólfsstöðum,
bróður Þórunnar, ömmu Þorsteins
Gíslasonar, skálds og ritstjóra, föð-
ur Gylfa, fyrrv. ráðherra og Vil-
hjálms útvarpsstjóra. Páll var sonur
Sigurðar, umboðsmanns á Eyjólfs-
stöðum, Guðmundssonar, og Ing-
unnar Vigfúsdóttur, prests á Val-
þjófsstað, Ormssonar. Móðir Guð-
laugar var Helga Benjamínsdóttir,
Þorgrímssonar og Guðrúnar Vig-
fúsdóttur, b. í Fremraseh, Tómas-
sonar.
Bróðir Sigríðar var Sigvaldi
Thordarson arkitekt. Sigríður var
dóttir Þórðar, b. á Ljósalandi í
Vopnafirði, Jónassonar, b. á Selási
í Víðidal, Guðmundssonar, b. á Refs-
stöðum, Jónssonar. Móðir Þórðar á
Ljósalandi var María Guðmunds-
dóttir, b. á Efri-Þverá í Vesturhópi,
Skúlasonar. Móðir Maríu var Júl-
íana Steinsdóttir Bergmanns, b. á
Þorkelshóh, Sigfússonar Berg-
manns, b. á Þorkelshóh, ættföður
Bergmannsættarinnar.
Albína var dóttir Jóns, b. á Ljósa-
landi, Kristjánssonar, b. á Hrauni í
Aðaldal, Sigmundssonar, b. á
Breiðumýri, Markússonar. Móðir
Albínu var Jóhanna Jóhannesdótt-
ir, b. í Skógum í Öxnadal, Þórarins-
sonar, b. í Lóni, Guðmundssonar.
Móðir Þórarins var Ingunn Páls-
dóttir, b. á Víkingavatni, Amgríms-
sonar, sýslumanns á Laugum,
Hrólfssonar.
Þórður tekur á móti gestum á
heimili sínu í dag eftir kl. 20.00.