Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1993, Side 32
F R ÉTTASKOTIÐ
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku
frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafn-
hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað leyndar er gætt. Við tökum við frétta-
í DV, greiðast 3.000 krónur. skotum allan sólarhringinn.
Ritstjórn - Auglysingar - Áskrift - Dreifing: Simi 63 27 00
Frjálst,óháð dagblað
FÖSTUDAGUR 15. JANÚAR 1993.
Gáskabátar til Kanada:
Sjálfhætt
hér á landi
- segir Regin Grímsson
„Það er sjálfhætt í þessu hér á
landi. Stefna stjórnvalda og LÍÚ er
að fækka bátum og þá syrti í álinn
hjá okkur. Ég fór nýverið með einn
bátanna til Kanada og þar reyndist
mikill áhugi. Við ákváðum því að
flytja framleiðsluna þangað," segir
Regin Grímsson, eigandi Mótunar
sem sér um framieiðslu á Gáskabát-
um.
Regin og íjórir aðrir starfsmenn
Mótunar í Hafnarfirði flytjast til
Kanada í næsta mánuði til að halda
áfram framleiðslu á Gáskabátum, 5,9
tonna plastbátum. Alls hafa verið
framfeiddir um 400 Gáskabátar hér
á landi frá árinu 1977. Upp á síðkast-
ið hafa 6 menn starfað við bátagerð-
iná en þegar mest var störfuðu um
20mannshjáfyrirtækinu. -kaa
Börnin kunna vel að meta skafiana
enda er snjódýpt i Vestmannaeyjum
þessa dagana með því mesta sem
Eyjamenn hafa kynnst.
DV-mynd Ómar
Vestmannaeyjar:
Skaf larnir á
þriðja metra
Órnar Garðaisson, DV, Vestmannaeyjum:
Snjódýpt í Vestmannaeyjum þessa
dagana er með því mesta sem Eyja-
menn hafa kynnst um áratugaskeið.
í bænum eru ruðningsskaflar sem
eru vel á þriöja metra og þeir eru
árangur tveggja sólarhringa mokst-
urs á götum. Enn sér ekki fyrir end-
ann á mokstrinum. Allar götur í
bænum eru sæmilega greiðfærar þó
á sumum sé aðeins hægt aö keyra í
aðra áttina.
Hreinsun flugvallarins var ekki
lokið fyrr en síðdegis í gær og hafði
þá staðið á annan sólarhring. Fyrsta
flugvélin lenti á fimmta tímanum en
þá hafði verið ófært fram að því
vegna snjóa þó veður væri hið besta.
Flórídafangamir:
Fæðið lélegt og allt ís-
lenskt lesefni endursent
fengum soðinn hamborgara á jólunum, segir Pétur Júlíusson
Anna Bjamason, DV, Hórida:
„Þegar maöur er fangi á maður
ekki að vera að kveina og ég tel mig
ekki vera að því þó ég segi ykkur
frá staðreyndum. Veran hérna í
fangelsinu er mjög slæm,“ sagði
Pétur Júlíusson, annar islensku
fanganna, sem verið hafa í alríkis-
deild fangelsisins í Sanford í
Flórída í símtali viö DV. Fangamir
tveir hafa setið inni síðan í nóv-
ember og bíöa nú dóms.
„Maturinn er fyrir neðan allar
hellur. Hann er soðinn einhvers
jóladaginn fiskstykki með spínati.
Skammturinn var eins og upp í nös
á ketti.
Við viljum ekki ræða sjálft málið
- ákæruna á hendur okkur - fyrr
en eftir að refsing okkar hefur ver-
iö ákveðin. Við viljum heldur ekki
vera með eitthvert kvein en það eru
viss atriði sem við teljum að ekki
eigi að leyna.
Mest af öllu sárnar okkur félög-
unum að nú er búið að ákveöa end-
anlega að við faum ekki afhenta
þijá eða fjóra blaða- og bókapakka
frá fólkinu okkar heima á íslandi.
um þau send i áskrift frá útgefend-
um. Þið mynduð kannski vilja
koma þeim skilaboðum áleiðis til
einhverra útgefenda eða annarra
sem vilja stytta okkur stundir að
reyna sannleiksgildi þeirrar full-
yrðingar með þvi að senda okkur
blöð þannig innpökkuð.
Pétur sagði að í fangelsinu væri
hægt að kaupa ýmislegt smávegis
eins og sjampó og sælgæti en úrval-
ið væri nú ekki til að státa af. Samt
heföi það súkkulaði, sem hann
heföi fengiö þar, komiö sér vel.
Hann hefði reynt að nota það sem
staöarútiibæmörgumklukkutím- Þeir verða allir endursendir. Þaö uppbót á lélegt fæði. I búðinni væri
um áður en við fáum hann. Svo er sárt því hér eru allir aðrír að hins vegar ekki hægt að £á jafn
faum við hann í einhverjum lesa blöð og tímarit á sínu eigin sjálfsagðan hlut og tannbursta.
stálboxum. Á aðfangadaginn feng- tungumáli. Þeirsegjaaðviðgætum Fangarnir fá einn tannbursta á
um við soöinn hamborgara og á fengiðþessiblöðafhentefviðfengj- mánuði og eru þeir af mjög lélegri
gerð. Pétur sagði að eftir 10-15 daga
væru burstahárin eiginlega horfin
og þá yrðu menn bara að notast við
skaftiðeitt
Hann taldi að reglur um útivist
fanganna væru stundum brotnar.
Þeir ættu að fá útivist þrisvar f
viku, eina klukkustund í senn -
nema þegar blautt væri úti. Svo
heföi oft verið að undanfömu og
útivistartíminn því skorinn niöur
og Pétri virtist sem ýmsar fleiri
ástæður væru notaðar til að stytta
útivistina.
Pétur segir þá félaga hafa kvartað
til yflrmanna fangelsisins en ekk-
ert svar fengið.
Nýtt og glæsilegt iþróttahús var opnað við Selásskóla í Seláshverfi í gærdag. Unga fólkið lét sig ekki vanta og
er sjálfsagt hið ánægöasta með húsið. Sem þakklætisvott frá börnum í hverfinu gaf þessi unga stúlka Markúsi
Erni Antonssyni borgarstjóra blómvönd við opnunina. DV-mynd BG
Ákæruvald lögreglustjóra:
Beiðniríkissak-
sóknaraveltekið
- frumvarp væntanlegt
Aðstoðarmaður dómsmálaráð-
herra sagði við DV í morgun að gert
væri ráð fyrir að farið yrði að beiðni
ríkissaksóknara um breytingar á
lögum um meðferð opinberra mála
sem snýr að ákæruvaldi allra lög-
reglustjóra á landinu. Eins og fram
kom í DV í vikunni er genginn hæsta-
réttardómur þar sem niðurstaðan
varð aö lögreglustjórar hafi ekki
heimild til að gefa út ákæmr, m.a. í
minni líkamsárásarmálum - þvert á
þau vinnubrögö sem ríkissaksóknari
fól lögreglustjórum frá 1. júlí. Þetta
þýðir að fjöldi kærumála er kominn
í biðstöðu.
Ríkissaksóknari bað ráðuneytið
samkvæmt þessu strax um að breyt-
ingau- yrðu gerðar á lögunum.
„Ég reikna með að beiðni ríkissak-
sóknara verði vel tekið. Við lögðum
bréfið fyrir ráðherra.
Það verður reynt að vinna eins
hratt og kostur er og að hafa væntan-
legar breytingar tilbúnar þegar þing
kemur saman þann 10. febrúar. Ég
reikna með að frumvarpið verði lagt
fram fljótlega upp úr því og reynt
verði að fá það sem fyrst samþykkt
eftir það,“ sagði Ari Edwald, aðstoð-
armaðurdómsmálaráðherra. -ÓTT
LOKI
Eiga þeirekki 5stjörnu
fangelsi í Bandaríkjunum?
Veöriðámorgun:
Kaldi eða
stinnings-
kaldi
Á hádegi á morgun verður aust-
læg átt, kaldi eða stinningskaldi.
Él, einkum sunnanlands og vest-
an og á annesjum norðanlands.
Frost 1-8 stig.
Veðrið 1 dag er á bls. 36
ÖRYGGI - FAGMENNSKA