Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1993, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1993, Page 1
Jón Páll Sigmarsson erlátinn -sjábls.6 Forskot þýsku lið* annavarof mikið - sjáíþróttirábls. 24-25 Menningar- verðlaun DV veittí 15.sinn - sjábls.18 Stjórtjóníbruna: Heppni að hafa vaknað, segir Vilþjálmur Knudsen - sjáviðtalbls.2 Töluverðar skemmdir urðu á Rasheed-hótelinu i Bagdad í árás Bandarlkjamanna í gær. Ein stýriflauga þeirra hæfði móttöku hótelsins og þar létu tvær konur lífið. Alls særð- ist 31 maður á hótelinu, starfsmenn, erlendir blaðamenn og fulltrúar úr sendinefnd frá arabaríkjum vinveittum írök- um. Brot úr flauginni, sem hæfði hótelið, sýnir ótvirætt að hún var bandarísk, framleidd í Jacksonville i Flórída. Simamyndir Reuter Bandaríkjamenn minntust afmælis Flóabardaga með eldflaugaárás á Bagdad: Flaugar hæfðu hótel og íbúðarhús fyrir mistök - þijár konur létu lífið og 31 særðist í árásinni - sjá bls. 8 og 9

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.