Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1993, Side 3

Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1993, Side 3
MÁNUDAGUR 18. JANÚAR 1993. 3 Veðurofsi í Fljót um og samgöng- urlögðustniður Öm Þóiarinsson, DV, Fljótum; Óveðriö, sem skall á í Fljótum sl. sunnudag, gekk aö mestu niður á miðvikudaginn. Þá höfðu samgöngur innansveitar nær alveg legið niðri í tæpa þrjá sólarhringa og veðurofsinn með því versta sem komið hefur í Fljótum í langan tíma. Hins vegar hefur oft snjóað meira á jafn lönguin tíma og óveðrið stóð yfir. Á miðvikudag hófst snjómokstur um sveitina og tókst að koma ungl- ingum úr sveitinni í Varmahliðar- skóla en þangað hefðu þau við eðli- legar aðstæður farið á mánudags- morgun. Þá tókst að hefja kennslu í bama- skólanum á Sólgörðum á fimmtu- dagsmorgun. Svipaða sögu er raunar að segja úr flestum skólum í Skaga- firði. Þar féll kennsla niður fyrstu tvo daga vikunnar vegna óveðursins. A miðvikudag tókst að sækja mjólk til allra framleiðenda í Fljótum þrátt fyrir mikla ófærð í Austur-Fljótum. Vilhjálmur Egils- sonítvíhöfða- nefndina Vilhjálmur Egilsson alþingismað- ur hefur ásamt Þresti Ólafssyni verið skipaður til að veita forystu nefnd sem móta á stefnu i sjávarútvegsmál- um, tvíhöfðanefndina svokölluðu. Vilhjálmur er skipaður formaður nefndarinnar í stað Magnúsar Gunn- arssonar. Magnús mun starfa áfram í nefndinni en hefur beðist undan formennskustörfum vegna anna við önnur störf. Sungiðsvo glumdi í gljúfrum Lúðvíg Thorberg, DV, TáDcnafirði; Þann 6. janúar voru jólin kvödd í Tálknafirði á hefðbundinn hátt. Auk rismikfilar þrettándabrennu loguðu kyndlar og stjömuljós en flugeldar þutu með þrumugný til himináttar. Þama vora alhr jólasveinamir með foreldrum sínum og áifakóngur ásamt drottningu sinni og fylgdar- hði. Sungið var svo hressilega að glmndi í gijúfmm enda vora flestir Táiknfirðingar mættir til leiks. Að lokmn var borið fram heitt súkkulaði með pönnukökum á veg- um Kvenfélagsins Hörpu. Hjördís Gissurardóttir, gullsmiður. „eg tek enga ahættu ÞEGAR SPARIFÉ MITT ER ANNARS VEGARU Stjörnubók er góður kostur fyrir þá sem vilja njóta hámarksávöxtunar en geta þó gengið að sparifé sínu vísu ef brýna nauðsyn ber til 4* Verðtrygging og háir raunvextir. 4* Vextir bókfærðir tvisvar á ári. Lausir til útborgunar eftir það. 4* Hver innborgun bundin í 30 mánuði.* Eftir það er hún alltaf laus til útborgunar. 4* Spariáskrift - allar innborganir lausar á sama tíma. 4' Lántökuréttur til húsnæðiskaupa. Lánsupphæð hámark 2,5 milljónir til allt að 10 ára. * Ef nauðsyn ber til getur reikningseigandi sótt um heimild til úttektar á bundinni fjárhæð gegn innlausnargjaldi. STJORNUBOK BÚNAÐARBANKANS BÚNAÐARBANKINN Traustur banki DV Fréttir Innbrotafaraldur í heimahúsum: Kom að þjóf i inni í stof u E1NINGABREF2 SKATTSFRJALS mánuði Konu við Álfaskeið í Hafnarfirði brá í brún þegar hún kom til síns heima síðdegis um daginn eftir að hafa bmgðið sér örskamma stund í bæinn. Þegar inn kom stóð hún inn- brotsþjóf að verki sem var var í óða önn að aftengja hin ýmsu rafmagns- tæki heimilisins og safna þeim sam- an. Þjófurinn og vitorðsmaður hans sem beið úti í bíl flúðu en lögreglu tókst að hafa hendur í hári þeirra. í bíl þeirra fannst þýfi sem þeir höfðu verið að sanka að sér yfir daginn. Við húsleit heima hjá þeim fannst svo góss úr fjölda innbrota sem fram- in hafa verið að undanfömu. Menn- irnir tveir em síbrotamenn á þrít- ugsaldri og hafa þeir margoft komið við sögu lögreglu vegna innbrota og fíkniefnamála. Að sögn lögreglu í Hafnarfirði hef- ur verið mjög mikið um innbrot í heimahús undanfama mánuði og hvetur lögregla fólk til að ganga vel frá gluggum og dymm. -ból KAUPÞING HF Löggilt verðbréfafyrirtœki Kringlunni 5, sími 689080 í rigu Rúnaðarbanka íslands ogsparisjóðanna

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.