Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1993, Page 9

Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1993, Page 9
MÁNUDAGUR 18. JANÚAR 1993. 9 dv_________________________________Útlönd Þrír létust og 31 særöist í Bagdad: Flaugarnar ónákvæmari en haldið var - flaugum fyrir Qóra milljarða skotið Blaöamenn í Bagdad segja hafið yfir allan efa aö Bandaríkjamenn hafi átt ílaugina sem hæföi Rasheed- hótehð í Badgad í gær. Bandaríkja- menn hafa dregið þetta í efa en brak úr flauginni sýnir annað. Flaug virðist einnig hafa hæft íbúð- arhús í úthverfi Bagdad og þar lét ein kona hfið og dætur hennar tvær særðust. Á hótelinu létu tvær konur lífið. Bandaríkjamenn hafa fuhyrt að Tomahawk-stýriflaugamar séu mjög nákvæmar og jafnvel megi skjóta þeim inn um glugga á húsum í hundruð kílómetra fjarlægð frá skot- stað. Aht virðist benda til að nú hafi eitthvað farið úrskeiðis. Flaugunum var skotið af skipum á Persaflóa. Þær voru fjörtiu og kostar hver þeirra um 100 mihjónir ís- lenskra króna. Þama hefur því verið beitt flaugum sem kosta alls umfjóra mihjarða króna. írakar segja að ahs hafi 31 maður særst í árásinni, þar af 11 úr sendi- nefnd frá arabarríkjum hhðhohum írökum. Þeir bjuggu á Rasheed hótel- inu eins og flestir þeirra sem slösuð- ust. Ekkert manntjón varð að sögn i verksmiðjunni sem eyðhögð var í gær. Þar var fátt fólk viö vinnu því Irakar áttu von á árás og því þótti ráðlegt að hafa starfsemi þar í lág- marki. Um 50 manns vom á svæðinu Þýski blaðamaðurinn Peter Brink- mann er einn þeirra sem særðust á Rasheed-hótelinu. Simamynd Reuter þegar árásin hófst og komust þeir aliir í skjól. Á verksmiöjusvæðinu voru 12 byggingar. Þær vom ahar jafnaðar við jörðu. Verksmiðjan varð ekki fyr- ir skemmdum í Flóabardaga fyrir tveimur árum. Bandaríkjamenn segjast hafa fýrir því örugga vissu að þar hafi verið unnið að gerð kjamavopna. Reuter JANÚARTILBOÐ 98.500 - 88.650 STAÐGREITT Fullkomnar íslenskar leiðbeiningar fylgja - Takmarkað magn Mfft" Einar MmM Farestveit & Co.hf. Borgartúni 28 S 622901 og 622900 Bílarnir fást til afhendingar strax! Verið vefkomin - Gerið verðsamanburð og reynsluakið HYUNDAI PONY árgerð '93. HYunoni ...til fratntíðar BIFREIÐAR & LANDBÚNAÐARVÉLAR HF. ÁSMÚLA 13, SÍMI: 68 12 00 BEINN SÍMI: 3 12 36 pnny Rúmgóður fjölskyldubíll á verði smábíls - 834000,- krt v° RR4ÖÓJVUS' Uri>orrann!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.