Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1993, Qupperneq 15
MÁNUDAGUR 18. JANÚAR 1993.
15
Einkavæðing
sparisjóðanna
Þá eru margir sparisjóðirnir heppileg og viðráðanleg stærð til að einka-
væða, segir Lúðvík m.a.
Rekstrarform sparisjóðanna er
orðið úrelt. Oft voru sjóðimir áður
út til sveita í hominu hjá oddvita
eða hreppstjóra. Þá hentaði að hafa
formið einfalt og ódýrt. Það var of
mikið fyrirtæki að stofna hlutafé-
lag um reksturinn. Sparisjóðimir
heyrðu undir viðskiptaráðuneytið
og ekki fór meira fyrir þeim en það
að ein skúffa í skjalaskáp dugði.
Stórbankar
í dag er öldin önnur. Stærstu
sparisjóðimir í Reykjavík, Kópa-
vogi, Hafnarfirði og Keflavík em í
raun og vem stórbankar. Þessi fyr-
irtæki þarf að opna og einkavæða
í samræmi við skoðanir fijáls-
hyggju.
Um leið og þeir era orðnir hluta-
félög er eðlilegt að hlutabréf þeirra
gangi kaupum og sölu á fijálsum
markaði. Þetta opnar ýmsa mögu-
leika og mun auka fijálsa sam-
keppni á lánamarkaði en mörgum
fmnst stóm bankamir vera allir í
sama farinu og valkostir of fáir.
Búnaðarbankinn
Talað hefur verið um aö einka-
væða Búnaðarbankann og gera
KjaUarinn
Lúðvík Gizurarson
hæstaréttarlögmaður
hann að hlutafélagi. Um þetta em
skiptar skoðanir og margir telja
tímann ekki heppilegan. I dag er
kreppa og lítið um penmga. Það er
því erfitt að selja hlutabréf í bank-
anum nema á lágu verði. Kaupend-
ur með verulega fjármuni vantar.
Þá tala menn um að finna útlend-
mga með peninga og selja þeim
Búnaðarbankann. Margir telja
óheppilegt að erlendir aðilar eigi
hér stærstu bankana. Þá fæm þeir
að ráða of miklu í okkar atvinnu-
lífi. Raunar er Búnaðarbankinn of
stór til að einkavæða hann í dag.
Heppileg stærð
Stóru sparisjóðimir í Reykjavík,
Kópavogi, Hafnarfirði og Keflavík
em mjög viðráðanlegar stærðir til
að einkavæða. Rekstrarform þeirra
er úrelt og hugsað fyrir litla sveita-
sparisjóði.
Slíkir smásjóðir vom áður settir
upp í margri heimabyggð þegar
langt var að fara í næsta kaupstaö
en einhver þurfti að geta hjálpað
þegar smærri fjárhæðir vantaði að
láni.
Formið á gamla sveitasparisjóðn-
um var og er lokað og hentar því
ekki fyrir rekstur á stómm bönk-
um í þéttbýli. Einnig er þaö í hróp-
andi andstöðu við kenningar frjáls-
hyggju að reka stóra banka, eins
og margir sparisjóðirmr em í dag,
án þess að opna þá fyrir frjálsri og
opinni eignaraðild en það er best
gert með því að þeir verði almenn-
ingshlutafélög. Og eins og áður
sagði era margir sparisjóðimir
heppileg og viðráðanleg stærð til
aö einkavæða.
Ef samkeppni á að nást og vextir
eiga að lækka er nauðsynlegt að
fjölga einkabönkunum og fá sam-
keppni á milli þeirra. Það verður
best gert méð því að gera stóm
sparisjóðina að almenningshluta-
félögum enda er rekstrarform
þeirra orðið gamait og úrelt.
Einnig verður okkur eflaust gert
að einkavæða meira í bankakerf-
inu í framhaldi af EES-sanmingn-
um. Þá er gott að geta hleypt út-
lendingum inn í sparisjóðina og
haft með því stóm bankana sjálfir
í friöi.
Lúðvík Gizurarson
„Ef samkeppni á að nást og vextir eiga
að lækka er nauðsynlegt að fjölga
einkabönkunum og fá samkeppni á
miHi þeirra. Það verður best gert með
því að gera stóru sparisjóðina að al-
menningshlutafélögum..
Hömlulaus sókn
togara dugar ekki
Krókaleyfi á engan rétt, segir
Reynir Traustason í kjallaragrein
DV í nóvember síðastliðnum. í
sömu grem segir hann, „Það er
óþolandi fyrir þá sem em sífellt að
mæta niðurskurði á kvóta sínum
að horfa upp á sunnudags- og sum-
arsjóara fjórfalda hlutdeild sína í
þorskafla." Hverjir em þessir
miklu fiskimenn?
Það skyldu þó ekki vera menn-
imir sem skipin vom seld undan
og skildir vom eför kvótalausir á
ströndinni? Mennimir sem öfluðu
veiöireynslu skipanna en áttu eng-
an rétt þegar auðhndinni var skipt.
Þessir menn áttu fárra annarra
kosta völ en fara í land gegn vilja
sínum eða taka sinn rétt á króka-
leyfisbát.
Aldrei sóttfastar
Ég er Reyni sammála um að stöð-
ugar skerðmgar á þorskkvóta
koma illa við bátaflotann sem gæti
veitt meira ef hann mætti. Togara-
flotann skiptir þetta engu. Tvö síð-
ustu ár hafa þeir veitt hömlulaust.
Þeir hafa aldrei sótt fastar. Þrátt
fyrir það hafa þeir ekki lokið sín-
um veiðiheimildum og réðu vegna
þess til sín sérfræðing til að koma
í veg fyrir að veiðiréttur félli nið-
ur.
Kjallariim
Skarphéðinn Árnason
útgerðarmaður, í stjórn
Samtaka smábátaeigenda
af þorski. Þá er ótalinn sá afli sem
bátaflotinn veiddi tonn á móti tonni
og sem hreinn leigukvóti. Nær all-
ar þessar veiðiheimildir vora
óveiddar af togurum. Rétt.er að
koma þvi hér á framfæri að króka-
leyfi smábáta færði á land 16.000
tonn af þorski umfram það magn
sem þeir hefðu fengið úthlutað ef
þeir hefðu verið kvótasettir 1. jan-
úar 1991.
Þaö sýnir best að fiskveiðikerfi
okkar má ekki vera svo rígneglt að
þar séu ekki möguleikar fyrir
minnstu bátana að nýta grunnslóð-
ma með umhverfisvænum veiðar-
fæmm. Það em nægar takmarkan-
ir að mega aðeins veiða með öngl-
um, vera bannað að fara á sjó í
tæpan fimmtung af árinu, fyrir ut-
an frátafir frá veiðum vegna gæfta-
leysis.
ánauðugir þrælar kvótakónganna.
Er ekki sanngjamt að þeir sem
ekki komast yfir sinn hlut láti hann
af hendi til þeirra sem sýnt hafa í
verki að þeir geta veitt hann?
Ég er Reyni sammála um að kerf-
ið sem heimilar sölu á óveiddum
fiski og eignarhald þeirra sem að-
gang hafa að peningum er óhæfa.
Það á ekki aö vera hlutverk pen-
ingastofnana að safna veiðiheim-
ildum á fáar hendur. Veiðiheimild-
ir sem þeir komast ekki yfir að
nýta þrátt fyrir óhefta sókn og
þrælahald em ekki of naumt
skammtaðar. Það er kominn tími
til að skipta aflaheimildum á annan
veg. Sóknarstýring þar sem hag-
kvæmni og jafnræði ríkir væri
ipjög að mínu skapi.
Þegar togarajaxlinn og trillukarl-
inn mega veiða jafn mörg tonn úr
sjó á ári hverju af þorski er jafn-
ræði ríkjandi í úthlutun á veiði-
heimildum. Vonandi verður þú,
Reynir, aldrei skipreka á strönd
hinna burt seldu skipa. En fari svo
og þú viljir áfram sækja sjó, ertu
velkominn í hóp hina réttlausu
smábátaeigenda.
Skarphéðinn Árnason
„Það er kominn tími til að skipta afla-
heimildum á annan veg. Sóknarstýring
þar sem hagkvæmni og jafnræði ríkir
væri mjög að mínu skapi.“
1991 vora færð milli ára 10.000 Óhæfa
tonn af þorski og 1992 16.000 tonn Stór hluti aflamarksbáta er
„Hætti
hjúkrunar-
fræðingar
Ríkisspít-
ulunumstörf-
um um næstu
mánaðamót
getur skapast
neyðarástand
i sjúkrahús-
uSötUhefur heilbrigðisráðherra.
verið að lausn á deilunni sem er
Þorketl Helgason,
aðstoðarmaður
undirrót uppsagnanna, en það
krefst meiri tíroa. Yfirvofandi
brotthvarf hiúkrunarfræðinga
færi mjög fljótt að trufla eðlilega
starfsemi spítalanna. Ráðherra
bar því skylda til að grípa í taum-
ana í tæka tið til að koma í veg
fyrir vandræðaástand. Því beindi
hann þeim tilmælum til stjórn-
enda Ríkisspítalanna að þeir
framlengdu uppsagnarfrestinn
um 3 mánuði.
Ráðuneytið telur ekki minnsta
vafa leika á lagaheimild til frest-
unar á uppsögnum. í 15. gr. laga
um réttindi og skyldur opinberra
starfsmanna, nr. 38/1954, er ein-
mitt tekiö á vanda sem þessum.
Þar segir efnislega að heilmilt sé
að framlengja uppsögn þegar „til
auðnar um starfrækslu“ mundi
horfa ef margir hyrfu frá störfum
samtímis. Lögin taka til allra op-
inberra starfsmanna. Gildir þá
einu hvemig ráðningu þeirra er
háttað. Réttur stjómvalda í þess-
uro efhum hefur aldrei verið
dreginn í efa enda hefur ákvæð-
inu verið beitt áður, gagnvart
læknum, kennurum og veður-
fræðingum."
Akvæði
ráðningar-
samnmgs
„Það þarf
ekki langa
ræðu til að
rökstyðja þær
forsendur
sem viö
göngum út
frá. Égerráð-
in samkvæmt Elínborg Stefáns-
ráðningar- dóttir, hjúkrunar-
samningi þar fræðingur á
sem i era Landspítalanum.
ákvæöi um gagnkvæman upp-
sagnarrétt. Uppsagnarfresturinn
er þrir mánuðir. Samkvæmt því
hætti ég störfum 1. febrúar.
Ákvæði um framlengingu upp-
sagnarfrests gilda hms vegar ein-
ungis um skipaöa embættismenn
ríksins. Enginn hjúkrunarfræð-
ingur sem ráðinn er eftir 1974 er
með annaö ráðningarform en það
sem kveður á um gagnkvæman
uppsagnarfrest. Þess vegna
hætta 417 hjúkrunarfræöingar á
Landspítalanum um mánaða-
mótin.
Þaö h'efur enn ekki komið til
þess að við höfum þurft að
rökstyðja okkar mál gangvart
vinnuveitanda okkar á annan
hátt en opinberlega. Við leggjum
ekki fram þau gögn sem við höf-
um í höndunum nema við séura
formlega beðnar um það eða
fáum tilkymángu um framlengd-
an uppsagnafrest i hendumar.
Mér skust aö ákvörðun um fram-
lengdan uppsagnarfrest hafi ver-
íð tekin en hún hefur ekki broist
neinum okkar.ennþá." .hth