Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1993, Side 17

Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1993, Side 17
MÁNUDAGUR 18. JANÚAR 1993. 17 I>v Fréttir Selfoss: Gangstéttirfær- aráinniskóm Regina Thorarensen, DV, Selfossi: Allt gengur sinn vanagang hér á Selfossi, - ljósín blikka ekki einu sinni þrátt fyrir veðurofsa undanfarna daga. Greiðfært um götur því snjómoksturinn er frá- bær. Læknishjónin Huida Guö- bjömsdóttú' og Brynleifur Stein- grímsson kviöu fyrir því á mánu- dagsmorgun aö fara niður á spít- ala rétt fyrir klukkan átta en só ótti rey ndist ástæðulaus. Búið að moka leiðina og allt gekk vel. Karl Björnsson bæjarstjóri hef- ur lagt mikla áherslu á að snjóm- oksturinn sé í fullkomnu lagi. Hann lét smíða ámoksturstæki til aö hreinsa gangstéttirnar og það er gert svo vel að hægt er að ganga cftir þeim á inniskónum. Vestmannaeyjar: Elsta versl- unin seid Ómar Garöarsscm, DV, Vestm.eyjum: Eigendur Eyjakaups hér í Vest- mannaeyjum keyptu nýlega Tangann af Vinnslustöðinni. Þar með lauk 83 ára sögu fyrirtækis- ins Gunnar Ólafsson og Co. og um leið elstu verslunar í Eyjum. Gunnar Ólafsson og Co. var stofnaö 6. desember 1910 en versl- un með nafiúnu Tanginn hefur verið á staðnum frá því um miðja síöustu öld. Nafnið á sér því langa hefð. Nýir eigendur hafa hins vegar ákveðið að halda eigin nafni og opnuðu þar verslun undir nafni Eyjakaups. VEITUM ÁBYRCÐ Á MÖRCUM NISSAN OC SUBARU BÍLUM BILAHUSIÐ sævarhöfða 2 674848 í húsi ingvars Helgasonar OPIÐ: LAUCARDAG frá 10-17 ÖRUGG BÍLASALAÁ GÚÐUM STAÐ YFIR 150 BÍLAR Á STAÐNUM Munið að við höfum 30 bíla í hverjum márisem við bjóðum á tilboðsverði og tilboðskjörum Við bjóðum greiðslukjör til þriggja ára og jafnvel enga útborgun Subaru 1800 4x4, árg. 1988, ekinn aö- eins 22 þ. km, 5 gíra, sumar- og vetrar- dekk, samlæsing o.fl. Aðeins bein sala, verð 780 þús. stgr. Höfum allar árg. af Subaru. Subaru Legacy 1800 st., 4x4, árg. 1990, ekinn 26 þ. km, 5 gira, rafm. í rúöum o.fl. Ath. skipti á ódýrari, verö 1260 þús. stgr. Höfum einnig árg. '91 og 1992. Daihatsu Applause 1600 X, árg. 1991, ekinn 26 þ. km, sjálfskiptur, rafm. í rúö- um, samlæsing o.fl. Ath. skipti á ódýr- ari, verð 910 þús. stgr. Höfum einnig árg. '90 og '91 4x4. Nissan Primera 2000 SLX, árg. 1991, ekinn 42 þ. km, sjáltskiptur, álfelgur, rafm. í rúðum, 116 hö., samlæsing o.fl. Ath. skipti á ódýrari, verö 1220 þús. stgr. Höfum einnig árg. 1992. MMC Lancer 1500 GLX 4x4, árg. 1991, ekinn 32 þ. km, 5 gíra, sidrif, rafm. í rúðum o.fl. Ath. skipti á ódýrari, verð 1090 þús. stgr. Höfum flestar árg. af Lancer. Nissan Patrol turbo disil, árg. 1991, ek- inn 41 þ. km, 5 gíra, upphækkaður, 33" dekk, álfelgur, splittað drif, rafm. i rúð- um o.m.fl. Ath. skipti á ódýrari, verð 2800 þús. stgr. Höfum flestar árg. af Patrol. SÝNISHORN ÚR SÚLUSKRÁ: Teg: árg: ek. í v. í þ. kr. þ.km. stgr. Applause1600X '91 26 910 Bluebird 2000SLX '90 51 890 BMW320i4d. '87 50 1100 Carina 2000 GLI '92 10 1380 Charade CS '88 70 380 Charade CX '90 42 570 Cherokee Laredo 2,8 '86 144 980 CerokeeLaredo4,0 '87 84 1480 Civic 1400 GL '90 41 780 Colt 1300 GL '89 57 500 Corolla 1300 XL '89 50 610 CorollaTouring GLI '92 26 1450’ Galant 2000 GLSI '89 74 870 GMCJimmy '87 90 1290 Golf Pasadena '91 26 930 IsuzuTrooperturbo '90 87 1850 Lancer1300GL '90 66 600 Lancer1500GLX '89 51 690 LandCruiser langur '82 180 1090 Laurel dísil '86 370 550 Mazda 323 1500 GLX '87 80 450 Mazda 3231600 F '91 27 950 Mazda 6261800 '88 41 700 Micra GL special '89 50 440 MicraGL4d. '91 44 550 ...BÆTA TM TRYGGINGAR TJÓNIÐ! Tryggingamiðsíöðin hefúr starfað á íslenskum vátryggingamarkaði í áratugi og er nú þriðja stærsta vá- tryggingafélag landsins. Félagið er leiðandi í fiskiskipatryggingum landsmanna, en býður einnig allar almennar vátryggingar fyrir einstaklinga svo sem bifreiða-, fasteigna- og fjölskyldutryggingar. í nýlegri könnun kom fram sterk staða Tryggingamiðstöðvarinnar í allri þjónustu við viðskiptavini sína, t.d. símaþjónustu, upplýsinga- gjöf og persónulegri þjónustu. Við erum sveigjanleg í samningum, bjóðum góð greiðslukjör og sann- gjarna verðlágningu. Hafðu samband við sölumenn Tryggingamiðstöðvarinnar í nýjum húsakynnum í Aðalstræti 8, sími 91-26466 eða næsta umboðs- mann og kynntu þér góð kjör á TM tryggingum. TRYGGINGA MIÐSTÖÐIN HF. «■1 I ■■■: - : ■ ■■ | ■■■ Aöalstræti 6-8, sími 91-26466

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.