Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1993, Qupperneq 21
MÁNUDAGUR 18. JANÚAR 1993.
33
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
NASA sjónvarpsleikjatölvur. Janúartil-
boð: Vél með 2 stýripinnum, byssu og
4 leikjum kr. 8.900, með 82 leikjum
kr. 13.800. Passar fyrir Nintendo leiki.
Póstkröfuþjónusta. Tölvulistinn,
Sigtúni 3, 2. hœð, sími 626730.
Cordata 286 með Super VGA litaskjá
ásamt 130 Mb hörðum diski. Selst á
sanngjömu verði og keyrð til kaup-
anda. Sími 92-15350.
Macintosh-eigendur. Harðir diskar,
minnisstækkanir, prentarar, skannar,
skjáir, skiptidrif, forrit og mikið úrval
leikja. PóstMac hf., s. 91-666086.
Nintendo, NASA, Readstone, Crazyboy.
Nýjustu leikimir á góðu verði, sjá
nánar í Textavarpi Sjónvarps. Tölvu-
listinn, Sigtúni 3, 2. hæð, s. 626730.
Ódýrt tölvufax. Frá 13.500 m/vsk!
Hedaka faxtæki/mótald við tölvuna.
MNP5/V.42bis. Innbyggt eða utanál.
Góð reynsla. Tæknibær, s. 91-642633.
Nýlegur lítið notaður H.P. Desk Jet 500
prentari til sölu. Upplýsingar í sima
91-650616.
Sjónvöip
Sjónvarps-, myndbands- og hljómtækja-
viðgerðir og hreinsanir. Loftnetsupp-
setningar og viðhald á gervihnatta-
búnaði. Sækjum og sendum að kostn-
aðarlausu. Sérhæfð þjónusta á Sharp
og Pioneer. Verkbær hf.,
Hverfisgötu 103, sími 91-624215.
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs.
Sérsvið sjónvörp, loftnet, myndsegul-
bönd og afmglarar. Sérhæfð þjónusta
fyrir ITT og Hitachi. Litsýn hf.,
Borgartúni 29. Símar 27095 og 622340.
Litsjónvarpstæki, Supra 20" og 21" (jap-
önsk), bilanafrí, og Ferguson 21" og
25", einnig video. Orri Hjaltason,
Hagamel 8, Rvík, s. 16139.
Myndbands-, myndlykla- og sjónvarps-
viðg. og hreinsun samdægurs. Fljót,
ódýr og góð þjón. Geymið augl. Radió-
verkst. Santos, Hverfisg. 98, s. 629677.
Sjónvarpsviðgerðir, ábyrgð, 6 mán.
Viðgerð með ábyrgð borgar sig.
Dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
Til sölu notuð sjónv. og video, 4 mán.
ábyrgð, tökum biluð tæki upp í. Tök-
um í umboðssölu. Viðg.- og loftnsþjón.
Góð kaup, Ármúla 20, sími 91-679919.
Viðgerðarþjónusta. Sjónvörp - mynd-
bandstæki - myndlyklar - hljómtæki
o.fl. rafeindatæki. Miðbæjarradió,
Hverfisgötu 18, s. 91-28636.
Rafeindameistarinn, Eiðistorgi.
Þjónusta á öllum teg. sjónvarpa,
myndbandstækja, afruglara og fleira.
Sæki heim og stilli tæki. S. 611112.
Vídeó
Fjötföldum myndbönd, færum 8 og 16
mm kvikmyndafilmur á myndband,
færum af ameríska kerfinu á íslenska.
Leigjum farsíma, tökuvélar og skjái.
Klippistúdíó fyrir VHS og Super VHS,
klippið sjálf og hljóðsetjið.
Hljóðriti, Kringlunni, sími 680733.
Dýrahald
Omega heilfóður fyrir alla hunda. Það
er ódýr en umfram allt holl lausn að
fóðra hundinn á vinsælasta hágæða-
fóðri í Englandi. Okeypis prufur og
ísl. leiðb. Sendum strax út á land.
Goggar & trýni, sími 91-650450.
Vilt þú læra að skilja hundinn þinn bet-
ur? Hvolpanámskeið í Gallerí Voff
gefur þér innsýn í hugarheim hunds-
ins. Einnig ráðgjöf fyrir eigendur
hunda með hegðunarvandamál. Ásta
Dóra Ingadóttir, DBC, sími 667368.
Hundaræktarstöðin Silfurskuggar.
Ræktum fimm hundategundir: enskan
setter, silky terrier, langhund, silfur-
hund og fox terrier. Sími 98-74729.
■ Hestamennska
Af Kolkuósgrein Svaðastaðastofnsins til
sölu folöld, tamningartrippi og tamin
hross, einnig tvær 10 vetra ættbókar-
færðar Kirkjubæjarmerar, fylfúllar
eftir 1. verðlauna Kolkuósstóðhest.
Hrossarækarbúið Morastöðum við
Kjós, s. 667444 eftir kl. 18.
F.Á.T. Fyrirhugað reiðnámskeið hjá
Sigurbimi Bárðarsyni í lok janúar.
Upplýsingar og skráning í síma
91-22977._________________________
Hesta- og heyflutningar.
Get útvegað úrvalsgott hey.
Guðmundur Sigurðsson,
símar 91-44130 og 985-36451.
Til sölu 6 vetra brúnn klárhestur, með
tölti og einnig þæg tölthryssa. Uppl.
í síma 98-78886.
9 básar í í húsi við Kaldárselsveg í
Hafnarfirði til leigu. Upplýsingar í
simum 985-23980 og 91-676973.
Hesta- og heyflutningur.
Er með stóran bíl.
Sólmundur Sigurðsson,
bílas. 985-23066 og heimas. 98-34134.
Hesta- og heyflutningur.
Get útvegað gott hey. S. 98-64475,
98-64445, 985-24546. Ólafur E. Hjalt-
ested, Bjamarstöðum í Grímsnesi.
Hestaflutningabíll fyrir 9 hesta til
leigu án ökumanns. Meirapróf ekki
nauðsynlegt. Bílaleiga Amarflugs
v/Flugvallarveg, sími 91-614400.
Hestaflutningar. Fer norður og austur
vikulega. Einnig til sölu vel ættuð
hross á öllum aldri. Góð þjónusta.
Pétur G. Péturss., s. 985-29191-675572.
Hestafólk, ath.: Til leigu 7 hesta, vel
útbúinn flutningabíll, lipur og þægi-
legur, meirapróf ekki nauðsynlegt. S.
35685 eða 985-27585. Hestabílar H.H.
Hlýir og notalegir kuldagallar, sérstak-
lega hannaðir fyrir hestafólk, m/leðri
á rassi og niður fyrir hné. Reiðsport,
Faxafeni 10, sími 682345. Póstsendum.
Járningar - tamningar.
Þetta er fagvinna. Helgi Leifur,
FT-félagi. Uppl. í síma 91-10107.
Hjól
Yamaha FJ1100 mótorhjól, árg. ’85, til
sölu. Uppl. í síma 97-51137 á kvöldin.
Fjórhjól
Oska eftir fjórhjóli í góðu lagi. Get stað-
greitt gott hjól. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-632700. H-8911.
Vetiarvörur
Mótorsport auglýsir: Viðgerðir, viðhald
og tjúningar á öllum gerðum vélsleða,
sérmenntaðir menn að störfum.
Biflijólaverkstæðið Mótorsport,
Kársnesbraut 106, sími 91-642699.
Eigum mikið úrval af Arctic vélsleða-
fatnaði, t.d. hjálma, galla, hanska,
bomsur o.m.fl. S. 681200/31236. Bif-
reiðar & landbvélar, Ármúla 13.
Polaris Indy Sport GT ’91, með löngu
belti, tvöföldu sæti, hita í höldum.
Mjög vel með farinn, ek. 3.500 mílur,
verð 380.000. S. 985-24189 og 96-26046.
Ski-doo Formula Plus, árg. 1986, til
sölu, allur nýyfirfarinn, fæst á
raðgreiðslum Visa/Euro í 18 mánuði.
Sími 91-622702 eða 91-651030 e.kl. 19.
Til sölu Polaris Indy Trail, árg. '90, raf-
start, bögglaberi, tvöfalt sæti, ekinn
1900 mílur, verð 450 þ. stgr. Uppl. í
síma 91-672277 eða 683843 e.kl. 19.
Toyota Corolla ’88 til sölu, 4 d., beinsk.,
ekinn 29 þ. km, mjög góður bíll, skipti
óskast á góðum vélsleða m/kerru,
helst Polaris. S. 93-11418 e.kl. 17.
Vélsleðafólk. Yeti-Boot vélsleðastíg-
vél, hjálmar, vélsleðagallar, hanskar,
lúffúr, hettur og allt fyrir vélsleða-
manninn. Orka, Faxafeni 12, s. 38000.
. Polaris Indy 500 til sölu, árg. 1991, ekinn
2.100 mílur, lítur mjög vel út. Uppl. í
síma 91-642030 eftir kl. 19.
Ski-doo Formula Plus, árg. '91, til sölu,
rafstart, tvöfalt sæti, langt belti, ekinn
1.950 km. Uppl. í síma 93-11232.
*Ónotaður Yamaha vélsleði, árg. ’88,
og sleðakerra til sölu. Upplýsingar í
síma 91-34693.
OSka eftir að kaupa vélsleða, Polaris
Indy Trail De Luxe ’90. Upplýsingar
í sima 91-38211 og 91-76848 á kvöldin.
Byssur
Eigum nokkrar Remington 1187 Primer,
1187 Special Purpels á 65 þús. Getum
einnig pantað inn aðrar tegundir skot-
vopna og skota. S. 985-35990 og 667679.
Flug
• Flugskólinn Flugmennt.
Kynningarfundur 17. jan. á starfsem-
inni frá kl. 13-17 í húsnæði Leiguflugs
hf. Einkaflugmannsnámskeið hefet 1.
febr., innritun hafin í s. 628011/628062.
M Sumarbústaðir
Sumarbústaðaland hjá Kirkjubæjar-
klaustri. Álfabyggð er nýskipulagt
sumarbústaðasvæði í grónum hólum
og lautum, þar sem smáfuglar verpa
og berin spretta. Útsýni er stórtfeng-
legt og nnkil veðursæld. Svæðið er
afgirt. Vatn, rafin. og vegir á staðnum.
Níu holu golfv., veiði og gisting á
bænum Efn-Vík þar sem veittar eru
nánari uppl. í síma 98-74694.
Sumarbústaðaeigendur í Grimsnesi og
nágr. Nú er rétti tíminn. Tek að mér
alhliða viðhaldsvinnu. Vönduð vinna.
Þröstur Stefánsson byggingarmeist-
ari. S. 9834110 og í símb. 984-51541.
VIÐGERÐIR A RAFEINDAKORTUM
Hugberg, Hjallabrekku 26. S: 64 34 43, FAX: 44 9 88
Félagasamtök og fyrirtæki, ath. Til
leigu er 200 m2 hús á fallegum stað
80 km frá Rvk. Mjög góð aðstaða f>r-
ir bamafjölsk. Húsið þarfiiast lagfær-
ingar og mætti það koma upp í leigu,
einnig mætti skipta því í 2-3 íbúðir.
Stutt í veiði og sund. Sími 9838956.
Fasteignir
Mikið fyrir litið. Góð 6 herbergja enda-
íbúð við Kaplaskjólsveg til sölu. Laus
fljótlega. Niðri, tvær samliggjandi
stofur, tvö svefiiherbergi, í risi, tvö
herbergi. Frábært útsýni, meðal ann-
ars yfir KR völlinn. Stutt í sundlaug,
barnaheimili og skóla. Verð aðeins 7,2
milljónir. Hefur þú efhi á að sleppa
þessu? Uppl. í síma 91-623886.
Til sölu 110m’ einbýlishús á Sauðár-
króki. Upplýsingar gefur Halla í síma
91-643507.
Fyiirtaeki
Fyrirtækjasalan Braut auglýsir:
Skráið fyrirtækin hjá okkur, erum
með alls konar fyrirtæki á skrá, góð
þjónusta. Fyrirtækjasalan Braut,
Borgartúni 26, sími 91-626643.
Myndbandaleiga og söluturn, m/nætu-
söluleyfi til sölu, góðir mögul., lítil en
vaxandi velta, ca 1300 titlar. verð 114
m. ef samið er strax. Tilboð send. DV,
m. „Myndbandaleiga 8922“ f. 21. jan.
Á fyrirtæki þitt í rekstrarvanda?
Tímabundin stjómunar- og markaðs-
aðstoð, einnig aðstoð í “frjálsum
nauðungasamningum”. Við gætum
leyst vandann. Hafðu samb. í s. 680444.
Fyrirtæki í fjárhagsvanda. Viðskiptafr.
taka að sér fyrirtæki í rekstrarvanda
með yfirtöku eða endurskipulagningu
í huga. Fyrirgreiðslan, s. 621350.
Kaupmiólun hf. - Fyrirtækjasala.
Hefur ávallt fjölda fyrirtækja á sölu-
skrá. Lítið inn og fáið upplýsingar.
Austurstræti 17 - sími 621700.
Líkamsræktar- og sólbaðsstofa til sölu,
langtímaleigusamningur, hagstætt
verð, góð greiðslukjör. Upplýsingar í
sima 91-653014.
Báfar
Skipasalan Bátar og búnaður.
Önnumst sölu á öllum stærðum fiski-
skipa, einnig kvótasölu og leigu.
Vantar alltaf góða báta á skrá. S. 91-
622554, sölumaður heima: 91-78116.
5 tonna Mótunarbátur til sölu með
krókaleyfi, nýuppgerður, ný vél og
rafmagn. Tilboð. Upplýsingar í símum
91-651517 og 651512 e.kl. 20.
5,38 tonna kvótalaus plastbátur til sölu,
mjög heppilegur til grásleppuveiða
eða t.d. ígulkeraveiða. Upplýsingar í
síma 91-71615 á kvöldin, Ingvar.
Eberspacher hitablásarar, 12 v., 24 v.,
varahl., viðgerðarþ. Einnig forþjöpp-
ur, viðgerðarþ. og varahl. I. ErHngs-
son hf., Skemmuvegi 22 L, s. 670699.
Hef til sölu litið grásieppuleyfi. Hafið
samband við auglýsingaþjónustu DV
í síma 91-632700. H-8904.
Til sölu 4ra manna gúmmibjörgunarbát
ur. Uppl. í síma 985-32838.
Varahlutir
• Partar, Kaplahrauni 11, s. 653323.
Innfluttar, notaðar vélar, vökvastýri
í Hilux. Erum að rífa: MMC Colt,
Lancer ’83-’91, Galant ’86, Mercury
Topas 4x4 ’88, Cherokee 4x4 ’91, 4ra
1, Isuzu Trooper 4x4 ’88, Feroza 4x4
’90, Vitara ’90, Fox 413 ’85, Aries ’84,
Toyota Hilux ’85-’87, Toyota Corolla
’86-’90, Carina’ II ’90-’91, GTi ’86,
Micra ’90, CRX '88, Civic ’85, Volvo
244 ’83, 740 ’87, BMW 316, 318i ’85,
Daihatsu Charade ’85-’90, Mazda 323
’82-’87, 626 ’84, 929 ’83, Opel Kadett
’85-’87, Escort ’84-’87, Sierra 1600 og
2000 ’84 og ’86, Fiesta ’85-’87, Monza
’88, Lada Samara ’91, Skoda Favorit
’91, Subaru Justy ’85-’91, VW Golf
’86, Nissan Sunny og Pulsar ’84-’87,
Peugeot 205 ’86, V6 3000 vél og
gírkassi í Pajero ’90, Kaupum bíla,
sendum. Opið v.d. 9-18.30. S. 653323.
ÞE6AR M6
VANTAR SÓFASETT
sem á að vera á hagstæðu verði, fallegt og endingargott
þá áttu að koma til okkar því það er almennt þekkt aö við
bjóðum lægsta verðið og mesta úrvalið.
Teg: Boston. Margir áklæðalitir.
Sófasett 3-1-1 kr. 91.500,- Sófasett 3-2-1 kr. 97.500,-
Hornsófi 6 sæta kr. 79.500,-
6ÓB 6REimUKJÖR
Húsgagnataðllln
Bfl .r»SHÖFÐA20 - 112 REYKJAVÍK - SÍMl 91-681199
Raðgreiðslur til
margra mánaða.
YAMAHA
A ferð um landid!
Um helgina og næstu viku verðum við á ferðinni um
landsbyggðinaogsýnumallarnýjustugerðirnaraf
vélsleðunum frá YAMAHA.
Boðið verður upp á reynsluakstur ef veður leyfir.
YAMAHAfæst nú á hagstæðu verði og greiðslukjörum!
Við sýnum á eftirtöldum stöðum:
Laugardaginn 16. og sunnudaginn 17. janúar.frákl. 13-17.
_____Mánudaginn 18. janúar, frá kl. 12 -17.
Þriðjudaginn 19. janúar, frá kl. 12-17.
Miðvikudaginn 20. janúar, frá kl. 10-14.
Miðvikudaginn 20. janúar, frá kl. 16 -19.
Fimmtudaginn21.janúar,frákl. 11-16.
Fimmtudaginn21.janúar,frákl. 18-21.
Skútuvogur 12A- Reykjavik - S 812530
ÚTSALA
STORKOSTLEG LAMPAÚTSALA
Altt að 80% afsláttur.
Allt á að seljast. Verslunin flytur að Bildshöfða 16.
RafbúöDomusMedm
* EGILSGÖTU 3, S. 18022