Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1993, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1993, Blaðsíða 1
Synjunarvald forsetans -sjábls. 15 Veruleg verð- hækkuná grásleppu- hrognum -sjábls.6 Stykkishólmur: Þorrablóti frestað vegna úrslitaleiks -sjábls.4 Þrumaðá þrettán -sjábls.33 Rabin segist sjábls. 11 Bandaríkin: Grunaðir nasistar framseldir -sjábls.10 Shortfær 150 miltiónir einvígi -sjábls.9 Erlendir teppasölumenn, sem segjast selja teppi á lægra verðl en verslanir hér gera, hafa komið sér upp sýningar- og söluaðstöðu á teppum í húsnæði í Dugguvogi 10. Teppin eru í austurlenskum stíl, úr polyester, en framleidd i Belgíu. Verðið er hlns vegar umdeilt þvi að sögn Jóns Karlssonar í Teppabúðinni eru sambærileg teppi hjá honum seld á mun lægra verði en hinlr erlendu sölumenn bjóða. DV kom vlð í Dugguvoginum í gær. Á myndinni sýnir sölukona blaðamanni DV 4 fermetra teppi sem þar er nú selt á 11 þúsund krónur. DV-mynd Brynjar Gauti

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.