Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1993, Page 6

Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1993, Page 6
6 FIMMTUDAGUR 4. FEBRÚAR1993 Peningamarkadur INNLÁNSVEXTIR (%) hæst INNLAN ÖVEBÐTO. Sparisj. óbundnar Sparireikn. 1-1,5 Sparisj. 3ja mán. upps. 1,25-1,5 Búnaöarb. 6 mán. upps. 2-2,25 Sparisj. Tékkareikn., alm. 0,5-0,75 Sparisj., Búnað- arb. Sértékkareikn. 1-1,5 Sparisj. VISITðLUB. REIKN. 6mán. upps. 2 Allir 15-30mán. 6,5-7,15 Bún.b. Húsnæðisspam. 6,5-7,25 Sparisj. Orlofsreikn. Gengisb. reikn. 4,75-5,5 Sparisj. islandsb. ÍSDR 4,5-6 ÍECU 8,5-9,3 Sparisj ÖBUNDNIR SÉRKJARAREIKN. Vlsitölub., óhreyfðir. 2,25-3 Islandsb., Bún.b. óverðtr., hreyfðir 4,75-5,5 Sparisj. SÉRSTAKAR VERÐ8ÆTUR (innan tímabils) Vísitölub. reikn. 2,4-3 Landsb., Is- landsb. Gengisb. reikn. 2,4-3 Landsb., Is- landsb. BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN. Vísitölub. 4,75-5,5 Búnaðarb. óverötr. 6,5-7 Búnaöarb. INNLENDIR GJALDEYRISREIKN. $ 1,9-2,2 Sparisj. £ 4,5-5 Bún.b., Sparisj., Isl.b DM 6,5-7 Sparisj. DK 8-10 Landsb. ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst ÚTLÁN ÖVERÐTRYGGÐ Alm.víx. (forv.) 13-14 Lands.b. Viðskiptav. (forv.)1 kaupgengi Allir Alm.skbréf B-fl. 13,25-14,55 Landsb. Viöskskbréf1 kaupgengi Allir ÚTIÁN VERÐTRYGGÐ Alm.skb. B-flokkur 9-10 Landsb., Sparisj. afurðalAn l.kr. 13,25-14,25 Búnb. SDR 7,75-8,35 Landsb. $ 6,4-6,6 Sparisj. £ 9,25-9,6 Landsb. DM 11 Allir Dráttarvextif 17% MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf febrúar 14,2% Verðtryggð lán febrúar 9,5% VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala janúar 3246 stig Lánskjaravísitala febrúar 3263 stig Byggingavísitala janúar 189,6 stig Byggingavisitala febrúar 189,8 stig Framfærsluvisitala í janúar 164,1 stig Framfærsluvísitala í desember 162,2 stig Launavisitala í desember 130,4 stig Launavísitala íjanúar 130,7 stig VERÐBRÉFASJÖÐIR Gengi bréfa veröbréfasjóða KAUP SALA Einingabréf 1 6.515 6.634 Einirtgabréf 2 3.548 3.566 Einingabréf 3 4.257 4.335 Skammtímabréf 2,201 2,201 Kjarabréf 4,281 Markbréf 2,335 Tekjubréf 1,497 Skyndibréf 1,900 Sjóðsbréf 1 3,187 3,203 Sjóösbréf 2 1,958 1,978 Sjóósbréf 3 2,191 Sjóðsbréf4 1,515 Sjóðsbréf 5 1,349 1,357 Vaxtarbréf 2,2458 Valbréf 2,1051 Sjóðsbréf6 545 550 Sjóðsbréf 7 1109 1142 Sjóðsbréf 10 1166 Glitnisbréf islandsbréf 1,375 1,401 Fjórðungsbréf 1,149 1,166 Þingbréf 1,390 1,409 Öndvegisbréf 1,376 1,395 Sýslubréf 1,324 1,343 Reiðubféf 1,347 1,347 Launabréf 1,021 1,037 Heimsbréf 1,200 1,236 HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi á Verðbráfaþlngi isiands: HagsL tilboð Loka- veró KAUP SALA Eimskip 4,10 4,15 4,55 Flugleiðir 1,49 1,10 1,35 Grandi hf. 2,25 1,80 2,20 Olís 1,80 1,90 1,95 Hlutabréfasj. VlB 1,05 0,99 1,05 Isl. hlutabréfasj. 1,07 1,07 1,12 Auölindarbréf 1,09 1,02 1,09 Jaröboranir hf. 1,87 1,87 Hlutabréfasjóö. 1,30 1,25 1,30 Marelhf. 2,65 2,45 2,58 Skagstrendingur hf. 3,55 2,00 3,50 Sæplast 2.80 2,80 3,20 Þormóöurrammi hf. 2,30 1,81 2,30 Söiu- og kaupgengi ó Opna tllboósmarkaólnum: Aflgjafi hf. Alm. hlutabréfasjóðurinn hf. 0,95 Armannsfell hf. 1,20 1,20 Ámeshf. 1,85 1,85 Bifreiðaskoöun Islands 3,40 2,95 Eignfél. Alþýðub. 1,15 1,39 Eignfél. Iðnaðarb. 1,80 Eignfél. Verslb. 1,37 1,58 Faxamarkaðurinn hf. 2,30 Hafömin 1,00 1,00 Hampiðjan 1,36 1,35 Haraldur Böðv. 3,10 2,75 Hlutabréfasjóöu, Noröurlands 1,09 Hraðfrystihús Eskifjarðar 2,50 2,50 Islandsbanki hf. 1,11 1,24 isl. útvarpsfél. 1,95 1,85 Kögun hf. 2,10 Olíufélagið hf. 4,90 4,90 5,00 Samskip hf. 1,12 1,00 Sameinaðir verktakar hf. 6,36 5,80 7,20 S.H. Verktakar hf. 0,70 Síldarv., Neskaup. 3,10 3,00 Sjóvá-Almennar hf. 4,35 4,20 Skeljungurhf. 4,00 4,10 4,50 Softishf. 7,00 7,50 15,00 Tollvörug. hf. 1,43 1,43 Tryggingarmiöstöðin hf. 4,80 Tæknival hf. 0,40 Tölvusamskipti hf. 4,00 3,50 ÚtgeröarfélagAk. 3,50 3,50 3,60 Útgerðarfélagið Eldey hf. Þróunarfélag Islands hf. 1,30 1 Við kaup á viðskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriöja aðila, er miðað viö sérstakt kaupgengi. Viðskipti Veruleg hækkun grásleppuhrogna erlendis: Jákvæðustu tíðindin í sjávarútveginum - segir Öm Pálsson hjá Landssambandi smábátaeigenda Allt útlit er fyrir að lágmarksverð fyrir tunnuna af grásleppuhrognum verði 1300 þýsk mörk á næstu vertíð að sögn Arnar Pálssonar hjá Lands- sambandi smábátaeigenda en á síð- ustu vertíð var lágmarksverðið fyrir tunnuna 1125 mörk. Þetta var ákveðið síðasthðinn föstudag á samráðsfundi veiðiþjóða og framleiðenda í Amsterdam en þar voru mættir auk íslendinga, Kanada- menn, Norðmenn og Danir og full- trúar nokkurra kavíarframleiðenda en þessir fundir hafa verið haldnir árlega frá 1989. Á árunum 1987 og 1988 var offramboö á hrognum mikið og það rak Kanadamenn og íslend- Innlán með sérkjörum fslandsbanki Sparileið 1 Sameinuð Sparileið 2 frá 1. júlí 1992. Sparileiö 2 öbundinn reikningur í tveimur þrepum og ber stighækkandi vexti eftir upp- hæðum. Hreyfð innistæða, til og með 500 þúsund krónum, ber 5,5%vexti og hreyfð inni- stæða yfir 500 þúsund krónum ber 6% vexti. Vertryggð kjör eru 3% I fyrra þrepi og 3,5% í öðru þrepi. Innfærðir vextir síöustu vaxtatíma- bila eru lausir til útborgunar án þóknunar sem annars er 0,15%. Sparileið 3 óbundinn reikningur. Óhreyfð inn- stæða í 6 mánuði ber 5,5% nafnvexti, en hreyfð innistæða ber 7% vexti. Úttektargjald, 1,25%, dregst ekki af upphæð sem staðið hefur óhreyfð í tólf mánuði. Sparileið 4 Hvert innlegg er bundiö í minnst tvö ár og ber reikningurinn 6,5% raunvexti. Vaxtatímabilið er eitt ár og eru vextir færðir á höfuðstól um áramót. Infæröir vextir eru lausir til útborgunar á sama tlma og reikningurinn. Búnaðarbankinn Gullbók er óbundin með 4,75% nafnvöxtum. Verðtryggð kjör eru 3 prósent raunvextir. Metbók er með hvert innlegg bundið í 18 mánuði á 7,5% nafnvöxtum. Verðtryggð kjör reikningsins eru 5,50% raunvextir. Stjörnubók er verðtryggöur reikningur með 7% raunvöxtum og ársávöxtun er 7,12%. Reikning- urinn er bundinn I 30 mánuöi. Landsbankinn Kjörbók er óbundin með 5% nafnvöxtum. Eftir 16 mánuði greiðast 6,4% nafnvextir af óhreyföum hluta innstæðunnar. Eftir 24 mán- uði greiðast 7% nafnvextir. Verötryggö kjör eru 2,75% til 4,75% vextir umfram verðtryggingu á óhreyfðri innistæðu í 6 mánuði. Landsbók Landsbók Landsbankans er bundin 15 mánaða verötryggöur reikningur og nafn- vextir á ári 6,5%. Sparisjóðir Trompbók er óbundinn reikningur með ekk- ert úttektargjald. Óverðtryggðir grunnvextir eru 5,5% og reiknast fyrir heilan almanaksmánuð, annars reiknast sömu vextir og eru fyrir spari- sjóösbækur á allar hreyfingar innan mánaöar- ins. Verðtryggðir vextir eru 1,75%. Sérstakur vaxtaauki, 0,5%, bætist um áramót við þá upp- hæð sem hefur staðiö óhreyfö ( heilt ár. Þessi sérstaki vaxtaauki er 0,75% hjá 67 ára og eldri. öryggisbók sparisjóöanna er bundin í 12 mán- uöi. Vextir eru 6,5% upp að 500 þúsund krón- um. Verðtryggö kjör eru 4,75% raunvextir. Yfir 500 þúsund krónum eru vextirnir 6,75%. Verð- tryggð kjör eru 5% raunvextir. Yfir einni milljón króna eru 7% vextir. Verötryggð kjör eru 5,25% raunvextir. Aö binditlma loknum er fjárhæðin laus I einn mánuð en bindst eftir það að nýju I sex mánuöi. Vextir eru alltaf lausir eftir vaxta- viðlagningu. Bakhjarler 24 mánaða bundinn verðtryggöur reikningur með 7,1% raunávöxtun. Eftir 24 mánuði frá stofnun opnast hann og verður laus I einn mánuö. Eftir þaö á sex mánaöa fresti. inga til samstarfs um veiði og verð og síðan bættust hinar þjóðirnar við. Þegar verst lét árið 1987 var verðið á tunnunni komið niður í 900 mörk. Örn segir það hafa verið nauðsyn- legt að fá hærra verð nú þar sem veiðin hafi dregist heldur saman á hvern bát en 519 bátar eiga rétt á að stunda grásleppuveiðar og gera megi ráð fyrir að rúmlega 400 bátar muni stunda þær á komandi vertíð en það Moskvitch bílaverksmiðj urnar, einn af risum rússnesks iðnaðar, hafa neyðst til að loka vegna þess að erfítt hefur reynst aö útvega mikil- væga parta til framleiðslunnar og einnig er fjárhagsstaða fyrirtækisins verulega slæm. Meðal annars vant- Á stjómarfundi í Samskipum í gær var ákveðið að Ómar Hl. Jóhannsson léti af störfum forstjóra. Þetta er gert í ljósi þess að verulegt tap varð af rekstri Samskipa hf. árið 1992. Ómar sagði í viðtali við DV fyrir skemmstu að allt benti til þess að tapið af rekstri Samskipa í fyrra væri nálægt 400 milljónum króna. Ólafur Ólafsson, varaformaður sfjómar Samskipa var ráðinn for- stjóri tímabundið. Stefnt er að þvi að Ólafur muni láta af störfum um leið og Hömlur hf„ sem eiga 84,3% hlutafjár í Samskipum hf„ selja sé nokkur aukning. Vertíðin hefst þann 20. mars, fyrst á Norður- og Austurlandi. 12 þúsund tunnur voru seldar á síðustu vertíð en nú er gert ráð fyrir að 17 til 18 þúsund tunnur verði seldar. Öm sagði að mjög bjart væri fram- undan í sölu grásleppuhrogna og þessi nýjustu tíðindi væru eitt af því fáa jákvæöa sem væri að gerast í sjávarútvegi. -Ari aði alveg vélarnar í bílana en þær komu frá rússneska lýðveldinu Bashkortostan. Stjórnarformaöur Moskvitch kenndi „algjörri vöntun á afskiptum og samræmingu ríkisins" um ástandið. -Ari meirihlutann. Að sögn Ólafs Ólafssonar á að selja þrjú skip og taka hentugri á leigu, breyta á áætlunarsiglingum og taka upp samstarf við önnur skipafélög. Einhver fækkun starfsfólks gæd orð- ið í kjölfar aðgerðarma en þjónustan á ekki að minnka. Ólafur sagði við- ræður um samstarf ekki komnar langt á veg en öll félög, sem sigldu að sömu leiðum og Samskip, kæmu til greina, útiend og innlend, og þar væri Eimskipafélag íslands hf. ekki undanskilið. -Ari Gamli Moskvitch lokar Ómar Hl. Jóhannsson fer úr forstjórastóli Samskipa: Sagt upp vegna 400 milljóna taps Verðáerlendum mörkuðum Bensín og olía Rotterdam, fob. Bensín, blýlaust, .183$ tonnið, eða um......9,03 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um.....................181,5$ tonnið Bensín, súper,...192,5$ tonnið, eða um......9,42 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um.....................187,5$ tonnið Gasolía.......167,75$ tonnið, eða um......9,25 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um.......................170$ tonnið Svartolía.........92$ tonnið, eða um......5,50 ísl. kr. lítrinn Verðísíðustu viku Um.....................95,10$ tonnið Hráoiía Um.............18,47$ tunnan, eða um....1.197 ísl. kr. tunnan Verð í síðustu viku Um...............17,96 tunnan Gull London Um....................329,50$ únsan, eða um....21.361 ísl. kr. únsan Verð í síðustu viku Um....................330,50$ únsan Al London Um.......1.193 dollar tonnið, eða um.77.342 ísl. kr. tonnið Verð í síðustu viku Um........1.191 dollar tonnið Bómull London Um.........58,25 cent pundið, eða um...8,31 ísl. kr. kílóið Verð í siðustu viku Um..........59,00 cent pundið Hrásykur London Um 213 dollarar tonnið. eða um... ..13.808 ísl. kr. tonnið Verð i síðustu viku Um 213 dollarar tonnið Sojamjöl Chicago Um .181,2 dollarar tonnið, eða um... ..11.747 ísl. kr. tonnið Verðísíðustu viku Um .183,7 dollarar tonnið Hveiti Chicago Um 343 dollarar tonnið, eða um... ..22.236 ísl. kr. tonnið Verðísíðustu viku Um 348 dollarar tonnið Kaffibaunir London Um.......59,65 cent pundið, eða um.8,22 ísl. kr. kílóið Verð i síðustu viku Um........59,63 cent pundið Verðáíslenskum vörum erlendis Refaskinn K.höfn.,desember Blárefur..........198 d. kr. Skuggarefur.......210 d. kr. Silfurrefur.......170 .d. kr. Blue Frost............... Minkaskinn K.höfn., desember Svartminkur......81,5 d. kr. Brúnminkur.........71 d. kr. Rauðbrúnn........81,5 d. kr. Ljósbrúnn (pastel)..79,5 d. kr. Um Grásleppuhrogn ....1.300 þýsk mörk tunnan Um Kísiljárn Loönumjöl Um ....320 sterlingspund tonnið Loönulýsi Um 340 dollarar tonnið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.