Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1993, Síða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1993, Síða 10
10 FIMMTUDAGUR 4. FEBRÚAR1993 Útlönd Þijár systur í Kína hafe látið breyta sér í karlmenn. Á dögun- um gekk yngsta systirin, 14 ára gömul, inn á 301. sjúkrahúaið í Peking og kora þaðan út sem ung- ur og myndarlegur maöur. Sami læknir aöstoðaði allar systurnar við að skipta um kyn. Fyrsti Kinverjinn skipti um kyn áriö 1984 og nú er sagt frá slikum aögerðum með mikilli viðhöíh og þær auglýstar sem Bandarísk yfirvöld sökuð um óþarfa hlýðni við nasistaveiðara ísraela: Framselja grunaða nasista án sannana daemi um snilli kínverskra lækna. - þingmenn vestra vilja að vinnubrögðin verði endurskoðuð vegna mistaka Norðmennreka 350spæjara Yíirvöld í Noregi hafa ákveðið að segja 350 leyniþjónustumönn- um upp störfúm. Astæðan er aö lítil þörf er fyrir spæjarana efdr hrun SovétrÖganna. Þetta kalla heimamenn „megrunarkúr" og á hann að standa í þrjú ár. Norðraenn hafe rekið um- fengsmikla leyniþjónustu allt frá stríðslokum, síðustu árin til að fóst við iðnaðarnjósnara. Dularfulltjarð- hýsifinnstíakri áSkáni Lögreglan í Hörby á Skáni veit ekki hvemig stendur á því aö undir akri skammt utan við bæ- inn er jarðhýsi. Jarðhýsið fennst á dögunum þegar þak þess brotn- aði undan þunga dráttarvélar bóndans sem á akurinn. Sumir halda að þetta sé njósna- hreiöur og ekki er vitaö um hvað átti aö njósna. Aðrir segja að jarö- hýsið hafi veriö notaö til að fela þýfi. Þá hefur einnig komiö fram tilgáta um að hýsi tengist morði á ungum dreng árið 1988. Jarðhýsíð hefúr ekki verið not- að í mörg ár. Lögreglan teiur að í það minnsta tíu ár séu liöin frá því það var byggt. Reuter, NTB og TT Undanfama daga hafa komið fram á Bandaríkjaþingi efasemdir um að yfirvöld fari rétt aö viö framsal á mönnum sem grunaöir eru um voða- verk í tíð nasista í Þýskalandi. Frægasta dæmið er af John Demj- anjuk, sem ísraelsmenn fengu fram- seldan fyrir nokkurm árum vegna þess að þeir töldu hann vera ívan grimma, alræmdan nasistaböðul sem starfaði í útrýmingarbúðunum í Treblinka. James Traficant, þingmaður demó- krata frá Ohio, er einn þeirra sem gagnrýnir Bandaríkjastjóm fyrir aö hlýða öllum boðum frá Israelsmönn- um um framsal á mönnum sem grun- aðir em um störf fyrir nasista. Ný- verið var Michael Schmidt, fyrrum fangaverði um sjötugt, vísað úr landi. Hann játaöi aö hafa verið í þjónustu nasista en bar enga ábyrgð á voða- verkum þeirra. ísraelsmenn hafa ekki getað dæmt Demjanuk vegna þess aö þeir geta ekki sannaö aö hann sé sá sem þeir leituðu. Traficant þingmaöur full- yrðir aö hinn rétti Ivan grimmi búi í Austur-Evrópu og hægt sé aö hand- taka hann með stuttum fyrirvara. Yfirvöld í Bandaríkjunum hafi hins vegar ekki hirt um aö rannsaka mál Demjanuks og framselt hann. Demjanuks bíður dauðadómur í ísrael og er viðbúið að hann verði dæmdur á endanum takist ekki að sanna að hann sé saklaus. Verjandi hans hefur lagt fram gögn til sönnun- ar á sakleysi hans og er verið að meta þau. Traficant segist hafa fyrir fáum dögum fengið nýjar sannanir fyrir hvar ívan grimmi heldur sig og m.a.nýjamyndafhonum. Reuter Bandarískur þingmaður segist vera búinn að finna nýjar sannanir fyrir að að John Demjanjuk sé ekki nasistaböð- ullinn ívan grimmi. Yfirvöld í Bandaríkjunum sæta ámæli fyrir að framselja grunaða nasista til ísraels án þess að rannskaka mál þeirra. Simamynd Reuter Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógartilíð 6, Reykjavík, 3. hæð, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Aflagrandi 30, þingl. eig. Gerði hf. og Dögun hf., gerðarbeiðandi Kaupþing h£, 8. febrúar 1993 kl. 10.00. Aflagrandi 32, þingl. eig. Dögun hf., gerðarbeiðandi Kaupþing hf., 8. febrú- ar 1993 kl. 10.00. Aflagrandi 34, þingl. eig. Geiði hf. og Dögun hf., gerðarbeiðandi Helgi Sig- urðsson hdl., 8. febrúar 1993 kl. 10.00. Akurgerði 26, þingl. eig. Gísli Bene- diktsson, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík, Vatnsvirkinn hf., Vörukaup hf. og íslandsbanki hf., 8. febrúar 1993 kl. 10.00. Akurgerði 42, þingl. eig. Anna Sigur- mundsdóttir, gerðarbeiðendur Lífeyr- issj. Dagsbrúnar og Framsóknar og íslandsbanki hf., 8. febrúar 1993 kl. 10.00. Austurberg 36, íb. 034)3, þingl. eig. Lára Júlíusdóttir og Ragnar S. Bjamason, gerðarbeiðandi íslands- banki hf., 8. febrúar 1993 kl. 10.00. Austurberg 38, hluti, þingl. eig. Nanna Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 8. febrúar 1993 kl. 10.00. Álfheimar 33, miðhæð + bílskúr, þingl. eig. Hallgrímur H. Einarsson, gerðarbeiðendur Veðdeild íslands- banka hf. og íslandsbanki hf., 8. febrú- ar 1993 kl. 10.00._________________ Árkvöm 2A, hluti, þingl. eig. Sólvellir hf., gerðarbeiðandi Kaupþing hf., 8. febrúar 1993 kl. 10.00. Ásgarður 36,1. og 2. hæð, þingl. eig. Jón Hermannsson, gerðarþeiðendur Kreditkort hf., Landsbanki íslands og Sparisj. Rvíkur og nágr., 8. febrúar 1993 kl. 10.00.____________________ Ásvallagata 57, íb. 014)2, þingl. eig. Thelma Sigurgeirsdóttir, gerðarbeið- endur Sjóvá-Almennar hf. og íslands- banki hf., 8. febrúar 1993 kl. 10.00. Bakkagerði 7, ris, þingl. eig. Ingibjörg Malmquist, gerðarbeiðandi Lífeyrissj. verslunarmanna, 8. febrúar 1993 kl. 10.00._____________________________ Bauganes 44, þingl. eig. Helgi Jónsson og Jytte M. Jónsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Gjald- heimtan í Reykjavík, 8. febrúar 1993 kl. 10.00._________________________ Bámgata 13, 50%, þingl. eig. Ulfer Þórðarson, gerðarbeiðendur Guð- mundur Magnússon og Lífeyrissj. matreiðslumanna, 8. febrúar 1£Ö3 kl. 10.00._____________________________ Beijarimi 20-30, lóð ásamt lóðarr., þingl. eig. Kristján Magnason, gerðar- beiðandi Kaupþing hf., 8. febrúar 1993 kl. 10.00._________________________ Bfldshöfði 18, 2. hæð hluti, þingl. eig. Hörður Jónsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Lífeyr- issj. Dagsbrúnar og Framsóknar, 8. febrúar 1993 kl. 10.00. Bláhamrar 2, íb. 064)3, þingl. eig. Guð- mundur Péturssson og Knstjana Gunnarsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður verkamanna, Bún- aðarbanki íslands, Gjaldheimtan í Reykjavík, Hitaveita Reykjavíkur, Húsfél. Bláhamrar 2-4 og SPRON, 8. febrúar 1993 kl. 10.00. Bolholt 6, 6. hæð nr. 2, þingl. eig. Helgi Hermannsson og Björk Bald- ursdóttir, gerðarbeiðendur Búnaðar- banki íslands, Gjaldheimtan í Reykja- vík og íslandsbanki hf., 8. febrúar 1993 kl. 10.00,________________________ Bragagata 22, hluti, þingl. eig. Smári Guðmundsson, gerðarbeiðendur Póst- og símamálastofaunin, 8. febrúar 1993 kl. 10.00.________________________ Búland 10, þingl. eig. Óðinn Geirsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 8. febrúar 1993 kl. 10.00. Dalaland 14, hluti, þmgl. eig. Heimir Þ. Sverrisson, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík og Tollstjórinn í Reykjavík, 8. febrúar 1993 kl. 10.00. Deildarás 5, þingl. eig. Eyrún Kjart- ansdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissj. versjunarmanna, 8. febrúar 1993 kl. 10.00.____________________________ Dvergabakki 26, íb. 024)1, þingl. eig. Rakel Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Gjaldheimb an í Reykjavík og Verðbréfamarkaður FFÍ, 8. febrúar 1993 kl. 10,00, Dyngjuvegur 3, þingl. eig. Jónatan hf., gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Landsbanki Islands og Líf- eyrissj. Dagsbrúnar og Framsóknar, 8. febrúar 1993 kl. 10.00. Eldshöfði 6, þingl. eig. Vaka hf. björg- unarfélag, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 8. febrúar 1993 kl. 10.00. Eskihlíð 8A, 4. hæð v. í suðurenda, þingl. eig. Sólveig ívarsdóttir, gerðar- beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 8. febrúar 1993 kl. 10.00. Eyjabakki 12, hluti 024)2, þingl. eig. Marta Grettisdóttir og Valur Stefhis- son, gerðarbeiðendur Landsbanki ís- lands og Miklatorg s.f.c/o Ikea, 8. fe- brúar 1993 kl. 10.00. Faxafen 9, norðurhelmingur, þingl. eig. Bakhjarl sf., gerðarbeiðendur Líf- eyrissj. málm- og skipasmiða og Líf- eyrissj. rafiðnaðarmanna, 8. febrúar 1993 kl. 10.00. Faxafen 12, hluti, þingl. eig. Skáksam- band íslands, gerðarbeiðandi Gott fólk hf., 8. febrúar 1993 kl. 10.00. Ferjubakki 8, hluti, þingl. eig. Páll Gíslason, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík, Húsfélagið Ferjubakka 2-16 og Lögrún sf., 8. fe- brúar 1993 kl. 10.00.. Feijubakki 16, 3. hæð vinstri, þingl. eig. Hjördís Jónasdóttir, gerðarbeið- andi Gjaldheimtan í Reykjavík, 8. fe- brúar 1993 kl. 10.00. Fífúsel 12, þingl. eig. Jens Þorsteins- son, gerðarbeiðandi íslandsbanki hf., 8. febrúar 1993 kl. 10.00. Fífúsel 30, 1. hæð hægri, þingl. eig. Guðný Gunnarsdóttir, gerðarbeiðend- ur Byggingarsjóður rílusins og Lífeyr- issj. Sóknar, 8. febrúar 1993 kl. 10.00. Fífúsel 41, íb. 024)1, þingl. eig. Sveinn Sveinsson, gerðarbeiðendur Bygging- arsjóður ríkisins og Gjaldheimtan í Reykjavík, 8. febrúar 1993 kl. 10.00. Sjónarhóll v/Breiðholtsveg, þingl. eig. Sigríður Christensen, gerðarbeiðandi Landsbanki íslands, 8. febrúar 1993 kl. 10.00.______________________ Æsufell 2, 3. hæð F-B, þingl. eig. Margrét Guðrún Sigurðardóttir, gerð- arbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og íslandsbanki hf., 8. febrúar 1993 kl. 14.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Alftamýri 38, 2. hæð t.h., þingl. eig. Erlendur Ólafsson, gerðarbeiðendur Amarfell sf. og Veðdeild íslandsbanka hf., 8. febrúar 1993 kl. 15.00. Grensásvegur 14, hluti, þingl. eig. Naustaborg hf., gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 8. febrúar 1993 kl. 16.00.______________________ Hringbraut 103, hluti, þingl. eig. Gúst- af Grönvold, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður rfldsins, Ræsir hf., Vá- tryggingafél. íslands hf. og íslands- banki hf., 8. febrúaj-1993 kl. 15.30. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.