Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1993, Page 11
FIMMTUDAGUR 4. FEBRÚAR1993
11
Atvinnuleysið i Danmörku vex
með svo ógnvekjandi hraða að
innan fárra mánaða verða 350
þúsund Danir án vinnu.
Þetta kom frara í skýrslu sera
Maxianne Jeived e&afaagsraála-
ráðfaerra kynnti í gær.
Skýrsian kerast aö þeirri niður-
stööu að atvinnulej'sið muni siá
511 raet frá þvi á flórða áratugn-
um. Nýja ríkisstjómin mun því
eiga í meiri vanda en reiknað var
með við að efna helsta loforð sitt,
nefnilega að draga umtalsvert úr
atvinnuleysinu.
unáióbakssöiu
Norska tóbaksvamaráöið er
þeirrar skoðunar að nú sclagað
sefja irekari hömlur á sölu sigar-
ettna og tóbaks og á það aö vera
liður í haráttunni fyrir reyklausu
samfélagi.
Tóbaksvarnaráðið raun innan
tiðar leggja tiliögu fyrir ríkis-
stjómina þar sera lágmarksaldur
til að kaupa tóbak verður faaekk-
aður úr sextán árum í átján.
Formaður ráðsins, Kjell Bjart-
veit, vill jafnvel ganga enn lengra
í að takraarka aðgang að tóhaks-
vörum. Hann getur vel hugsað
sér að banna tóbakssölu í versl-
unum á ákveðnum tána dagsins.
Fúkkalyf lækna
ogkomaíveg
fyrirmagasár
Vísindamenn í Vínarborg hafa
feert sterk rök fyrir því að geria-
sýking valdi mörginn tegundum
magasársog tilraunir þeirra sýna
fram á að fúkkalyf séu ekki ein-
asta notadijúg við lækningu
slíkra sára faeldur koma þau
einnig í veg fyrir að sárin komi
aftur.
Rannsókn læknanna náði titl 104
sjúklinga. Um helmingur þeirra
fékk tvö fúkkalyf í tólf daga. Hin-
ir fengu sykurtöflur. Allir fengu
magasárslyf í tíu vikur til að
draga úr sýrumyndun í maga. ;
Eftir sex vikur vora magasárin
gróin þjá 92 prósentum þeirra
sem fengu fúkkalyfin en í 75 pró-
sentum þeirra sem fengu sykur-
töfhimar. Að ári liðnu höfflu 88
prósent þeirra sem fengu svkur-
töflumar fengjð magasár aftur en
aðeins átta prósent hinna.
Einhveríar aukaverkanir
vegna fúkkal>djanna komu fram
i fimmtán prósentum sjúkling-
anna, einkum niðurgangur. Bat-
inn, sem yfirgnæíándi meirifaluti
sjuklinganna fær, er þó talinn
vega þyngra.
Ferðamenn
horfðuákrókó-
dílétamanns-
handtogg
Skelfingu lostnir ferðamenn
fyigdust hjálparlausir með því
þegar risastór krókódíll reif af og
át handlegg gæsiumanns sins á
matmálstíma á krókódílabúgarði
í nyrsta faluta Ástralíu.
Fimm metra langur krókódffl-
inn, sem heitir Gregory, róðst á
Mark Russeli á miðvikudag þegar
faann og annar starfsmaður
komu inn í búr faans á búgarðin-
um. Russel haffli aðeins uiuúö
þama í nokkrar vikur þegar þetta
gerðist
Að sögn eiganda búgarðsins er
talið að króksi hafi fundið matar-
lyfct af faandlegg unga mannsins
sem var fiuttur með þyriu á
næsta sjúkrahús.
Ritxau, NTB og Heuter
Franska lögreglan aftur á upphafsreit eftir 3000 daga rannsókn:
Móðir sýknuð af
morði eftir níu ár
- drengur fannst myrtur haustiö 1984 og morðinginn gengur laus
Dómstóll í Dijon í Frakklandi hefur
sýknað móður af ákæm um að hafa
myrt ungan son sinn árið 1984. Lög-
reglan var búin að rannsaka málið í
níu ár og verja 3000 dögum í yfir-
heyrslur áður en hún varð að viður-
kenna að móðirin gæti ekki verið sú
seka.
Gögn í málinu taka yfir 30 þúsimd
síður enda rannsóknin ein sú um-
fangsmesta í sögu landsins. Og eftir
allt erfiðið er lögreglan aftur komin
á upphafsreit og er engu nær um
hver myrti Gregory Vfflemin.
Almenningur í Frakklandi hefur
fylgst með þessu máli af miklum
áhuga og um það hafa verði skrifaðar
óteljandi greinar í blöð, auk þátta í
útvarpi og sjónvarpi.
Drengurinn fannst í október árið
1984 drukknaöur í á, bundinn á hönd-
um og fótum. Frændi hans var hand-
tekinn, fyrstur grunaður um morðið.
Hann viöurkenndi að hafa angrað
frændfólk sitt með símhringingum
en ekki að hafa myrt drenginn.
Frændanum var sleppt þegar sann-
anir skorti. Faðir drengsins skaut
hann tii bana skömmu eftir að lög-
reglan sleppti af honum hendinni.
Enn er ódæmt í því morðmáli.
Næst beindist grunurinn að móð-
urinni og taldi lögreglan sig hafa
fúndið nægar sannanir til að sakfella
hana. Nú hefúr rétturinn komist að
þeirri niðurstöðu aö gögnin nægi
ekki og lögreglan verður að byija að
nýju.
Reuter
Filippseyjar:
Eldfjall veldur
mannskaða
Björgunarsveitamenn við rætur
Mayon eldftallsins á Filippseyjum
fundu sautján lík til viðbótar í gær.
Fómarlömb gufúgossins, sem varð í
fjallinu á þriðjudag, era því orðin 48.
Flest líkanna fundust úti á ökrum
við rætur fjallsins. Vísindamenn
vara við því að eldgos gæti hafist á
hverri stundu.
Rúmlega tuttugu þúsund manns
flúðu heimili sín eftir að fjallið lét á
sér kræla eftir átta ára hlé á þriðju-
dag. Vísindamenn vara fólk við að
koma nær fjallinu en sex kílómetra.
ísrael:
Rabin segist
getarekiðfleiri
úrlandi
Yitzhak Rabin, forsætisráð-
herra ísraels, segir að stjóm sín
muni áskilja sér rétt til aö flytja
hundrað Palestínumanna til viö-
bótar nauðuga úr landi, þrátt fyr-
ir tilboð um að leyfa eitt hundrað
að snúa heim úr útlegð í auðnum
Suður-Líbanons.
„Sú grundvallarregla að við get-
um fjarlægt um stundarsakir
hundruð óróaseggja, leiðtoga og
skrpuleggjenda er enn fyrir
hendi,“ sagði Rabin á stormasöm-
um fúndi í ísraelska þinginu í gær.
Rabin rak 415 Palestínumenn í
útlegð fyrir jól en vegna þrýstings
Bandaríkjamanna féllst hann á að
leyfa 100 að snúa heim. Palestínu-
mennhafahafiiaöboðinu. Reuter
Bandaríska söngkonan Gloria Estefan er formlega komin i hóp fræga fótks-
ins i Hollywood og hefur fengið stjömu á Stjörnustræti borgarinnar.
Símamynd Reuter
Útlönd
Mikið öngþveiti skapaðist í
lestakerfi Lundúna í gær þegar
tvær sprengjur írskra skæruliða
sprungu. Engin slys urðu á fólki.
Viðvörun barst og vær hægt að
Qytja ailt fólk á brott frá
sprengjusvæðunum.
Önnur sprengjan sprakk í So-
uth Kensington neðanjarðarstöð-
inni skömmu áður en kvöldösin
hóíst Starfefólk fékk aðeins
fimmtán mínútur til að rýma
stööina.
Fyrr um daginn sprakk lítii
sprengja um borö i jámbrautar-
lest í suöurhluta Lundúna. Lestin
var á leið til bæjarins Ramsgate
en hún var rýmd áður en sprengj-
an sprakk.
Tveir sænskir ferðamenn era
meðal þehra sem saknað er eftir
jámbrautarslys um Afríkurikinu
Keniu um helgina þar sem 117
manns létu lífið.
Sænska sendiráðið í Nairobi,
höfuðborg Keníu, skýrði frá
þessu í gær og var þeim tilmælurn
beint til ahnennings að láta lög-
reglu eða járnbrautarféJagiö vita
ef einfaver teldi sig hafa upplýs-
ingar um Svíana Jonas Ekstrand
ogKajSyri.
Talsmenn járnbrautartélagsins
telja aö mörgum þeitra sem sakn-
að er hafi skolaö niður ána Guð
bjálpi okkur eftir að lestin fór út
af brú yfir ltana.
ætlaraðverja
krónunameð
kjaftiogklóm
Dönsk stjómvöld sögðu í gær
aö þau ætluðu að verja gengi
dönsku krónunnar með öllum til-
tækum ráðum eftir að gjaldeyris-
spákaupmenn gerðu atiögu að
henni
„Það má ékki leika nokkur vafi
á þvi að fastgengissteíhu stjórn
valda verður ekki haggað. Við
munum ekkert gefa eftir í vöm
krónunnar,“ sagöi Marianne
viðtali við Reutersfréttastofuna.
Hún er bjartsýn á að krónan
muni standast áhlaupiö.
Margir gjaldeyrissérfræðingar
sögöu þó að þeir háu vextir sem
beitt værii vöm krónunnar væm
ekki tækir til langframa. Þeir
teþa aö gengi krónunnar verði
felitfyrreöasíöar. Reuter
Konum heimilað
að gefa brjóst á
almannafæri
Fastlega er búist við aö konum í
Fórída verði heimilaö að gefa böm-
um sínum brjóst á almannafæri án
þess að eiga á hættu kæra fyrir ósið-
legt athæfi. Gangi þetta eftir verða
fyrstu lögin, sem tryggja rétt mæðra
með böm á brjósti, að veruleika
vestra.
Frumvarp þessa efnis er íyrir rikis-
þinginu í Tallahassee í Flórída og
hefur þingnefnd mælt einróma með
samþykkt þess. Rhea Chile, dóttir
ríkisstjórans, hefúr fylgst með um-
ræðum og haft sjö mánaða gamlan
son sinn með sér og gefið honum
brjóst í augsýn allra án þess að and-
mælum væri hreyft.
Læknar vestra segja að mikið vanti
á að konur láti böm sín njóta brjósta-
mjólkur enda hafi bijóstagjöf lengi
veriö feimnismál. Nú sé kominn tími
til að snúa þessu við og viðurkenna
rétt mæðra og bama í þessu efhi og
útrýma gamalgrónum fordómum.
í Bandaríkjunum hafa sprottiö upp
deilur vegna brjóstagjafar á al-
mannafæri og er frumvarpinu, sem
nú iiggur fyrir þinginu í Flórída,
ætlað að koma í veg fyrir að konur
veröikærðarfyrirtiltækið. Reuter
Svæðameðferðog létt rafmagnsnudd
ásamt acupunchturmeðferð með lacer
Sérhæfing við bólgu í herðum, baki og höf-
uðverk.
ELSA HALL,
Langholtsvegi 160, sími 68-77-02.
WH