Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1993, Qupperneq 22
34
FIMMTUDAGUR 4. FEBRÚAR 1993.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti. 11
■ Tilsölu
Verkfæraveisla alla daga vikunnar.
• Hlaupakettir: 1 tonna kr. 5.500,
2 tonna kr. 7.445.
.• Keðjupúllarar: 1,5 tonna kr. 7.280.
• Skrúfstykki með snúningi og steðja,
3" kr. 950, 4" kr. 1.390, 6" kr. 2.490,
8" kr. 4.970. • Búkkar frá 695 kr. stk.
• Hjólatjakkar, verð frá kr. 2.900 stk.
• Ódýr handverkfæri í miklu úrvali.
Útsölustaðir: Stálmótun, Hverfisgötu
61, Hf. Opið kl. 14-18 mán - fös., sími
91-654773. Kolaportinu, bás 22 (innst).
Bílaperlunni, Njarðvík, alla daga.
Vegna breytinga er til sölu 1 stk. Stomo
bílasími, 4 stk. Momo 14" álfelgur,
passa á Honda, Toyota o.fl., 1 stk. 5
tonna golftjakkur, 1 stk. Pioneer
stæða m/hátölurum, 2 danskir eikar
barstólar, 1 stk. æfingabekkur, 12
manna fallandi lauf kaffistell m/fylgi-
hlutum, 1 stk. 45 caliber handsmíðað-
ur framhlaðningur. S. 654103 e. kl. 18.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-16,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
• Síminn er 63 27 00.
Til sölu 40 feta Carrier Transicold kæli-
og frystigámur, árg. '78, staðgreiðslu-
verð 40.000 kr. með vsk. eða greiðslur
eftir samk. Uppl. gefur Ásmundur
Cornelíus í síma 92-52266 frá kl. 8-17
og í síma 92-11732 milli kl. 17 og 19.
Nýmynd-Videó - nætursala. Opið til kl.
1 að nóttu virka d. og til 3 um helgar.
Allar myndir á kr. 250 eftir 23.30.
Nýmynd-Videó, Skipholti 9, Nýmynd-
>Videó, Faxafeni, gegnt Tékkkristal.
Sögin 1939-1992. Sérsmíði úrgegnheil-
um viði, panill, gerekti, frágangslist-
ar, tréstigar, hurðir, fög, sólbekkir,
áfellur. Útlit og prófílar samkv. óskum
kaup. Sögin, Höfðatúni 2, s. 22184.
Taylor isvél með loftdælu í toppstandi,
er í ábyrgð, fæst í skiptum fyrir gott
úrval af myndböndum (v/ný mynd-
bandaleiga) eða 350 þ. staðgreitt.
Hafið samb, v/DV, s. 632700. H-9217.
22" litsjónvarp, kr. 10.000, ísskápur,
hæð 105, breidd 50, kr. 15.000, Tveir
2ja sæta sófar + sófaborð, kr. 7.000.
- ,Uppl. í síma 91-684238.
• Bilskúrsopnarar - Lift Boy frá USA •
með fjarstýringu og 3 ára ábyrgð. Al-
hliða bílskúrshurðaþjónusta.
Hagstætt verð. RLR, s. 91-642218.
Bilskúrsopnarar, Ultra-Lift frá USA, m/
fjarstýringu og 3 ára ábyrgð. Lift Boy
varahlutir. Bílskúrshurðaþjónustan.
S. 985-27285, 91-651110
Ódýrt. Ódýr ljós í bílskúrinn eða á
vinnustaðinn. Er með flúrljós, stærð
120x30 cm, með perum á kr. 1200 stk.
Uppl. í síma 92-11048.
Geggjað tilboð. Pantaðu 16" pitsu m/
3 áleggsteg. og 1 'A 1 af kók á aðeins
1.200. Pizza Roma, Njálsgötu 26, s.
629122. Opið 17-23.30, frí heimsending.
Hverfisgata 72. Kaupum og seljum
ýmis rafmagnsverkfæri, ýmsar bygg-
ingavörur. Til sölu keðjur undir gröfu.
Vörusalan, Hverfisgötu 72.
Innimálning m/15% gljástigi, 10 1, v.
4731. Lakkmál., háglans, v. 600 kr. 1.
Gólfmál., 2 /i 1,1229. Allir litir/gerðir.
Wilckens-umb., Fiskislóð 92, s. 625815.
Rómeó og Júlía.
Undirþrýstingshólkamir við getuleysi
eru komnir ásamt mörgu öðru
spennandi. R og J, spennandi verslun.
Skóútsala. Kuldastígvél á böm og full-
orðna frá kr. 500. Samkvæmisskór,
gylltir, silfraðir og svartir, frá kr. 500,
o.fl. Lipurtá, Borgartúni 23, s. 622960.
Sérsmiöi e. þinum óskum úr stali. Stiga,
handrið, hlið, hillusamst., borð, rúm,
aftanívagna, iðnhurðir o.fl. Vönduð
vinna. Geri tilboð. S. 682180, Stefán.
Innihurðir og parket á tilboðsverði.
Tré-x búðin, Smiðjuvegi 30,
sími 91-670777.
■ Oskast keypt
Óska eftir pitsuofni, steikarpönnu,
djúpsteikingarpotti, samlokugrilli,
háfi og loftræstingarkerfi. Hafið sam-
band við auglþj. DV, s. 632700. H-9203.
Vantar rafmagnsgöngubretti fyrir lítinn
pening sem fyrst. Upplýsingar í síma
91-683351.__________________________
Óska eftir ódýrum bilasíma, faxtæki,
36" radialdekkjum og leðursófasetti.
Uppl. í síma 91-652448.
Afruglari fyrir Stöð 2 óskast, helst fjöl-
rása. Uppl. í síma 91-52638.
Óska eftir að kaupa stóra frystikistu.
Upplýsingar í síma 91-24995.
Óska eftir afruglara fyrir Stöð 2. Uppl.
í síma 91-683627.
■ Fatnaöur
Er leðurjakkinn bilaður? Tökum að
okkur leðurfataviðgerðir, ' vönduð
vinna. Leðuriðjan, Hverfisgötu 52,
sími 91-610060.
■ Bækur
Vil kaupa gamlar (notaðar) bækur.
Upplýsingar í síma 91-76661.
■ Fyrir ungböm
Gott úrval notaðra barnavara,
vagnar, rúm, bílstólar o.fl.
Umboðssala og leiga.
Bamaland, Njálsgötu 65, s. 91-21180.
Nýlegt, hvítt barnarimlarúm og Hokus
Pokus barnastóll til sölu, selst á kr.
10.000 saman. Upplýsingar í síma
91-20749.
Rimlarúm, leikgrind og mjög vel með
farinn Silver Cross bamavagn til sölu.
Upplýsingar í síma 91-685159.
■ Heiinilistæki
Útlitsgallaðir kæliskápar. Höfum til
sölu nokkra útlitsgallaða kæliskápa.
Einnig smáraftæki m/miklum aflætti.
Rönning, Sundaborg 15, s. 685868.
■ Hljóðfeeri
Warwick - Fender. Warwick streamer
n bassi, til sýnis og sölu í Rín, Frakka-
stíg, s. 17692. Fender 300 W combo
bassamagnari, til sýnis og sölu í
umboðss. Paul Bemburg, s. 628711.
Óska eftir að leigja traustri grúppu æf-
ingarhúsnæði. Öppl. í síma 91-656496
eftir kl. 17.
■ Teppaþjónusta
Faghreinsun hf. Fagleg teppahreinsun
m/ábyrgð. Þurrhreinsun m/náttúml.
efnum, viðurk. af stærstu teppafrl.
•heims. S. 985-38608,984-55597,682460.
Tökum að okkur stærri og smærri verk
í teppahreinsun, þúrr- og djúphreins-
un. Einar Ingi, Vesturbergi 39,
sími 91-72774.
■ Húsgögn
Fallegt 10 manna eldhús/borðstofuborð,
hvítt, með beykikanti, til sölu, auka-
plata fylgir, verð 20.000 kr. Uppl. í
síma 91-673101 eftir kl. 16.
Stakir sófar, sófasett og hornsófar eftir
máli á verkstæðisverði. Leður og
áklæði í úrvali. Isl. framleiðsla. Bólst-
urverk, Kleppsmýrarv. 8, s. 91-36120.
Hjónarúm til sölu, með náttborðum og
dýnum, einnig sófasett og tveir djúpir
stólar. Uppl. í síma 91-77106 eftir kl. 18.
■ Bólstrun
Sprlngdýnur. Endumýjum gamlar
springdýnur samdægurs, sækjum -
sendum. Framl. einnig nýjar. Ragnar
Bjömsson hf., s. 91-50397 og 651740.
■ Tölvur
Machintoshfólk. Forrit sem innih. dag-
bók og nafnaskrá (líkt filofax), heimil-
isbókhald, ávísanareikn. o.m.fl.
Aðeins kr. 2.900. Fæst sent endur-
gjaldslaust, greiðist innan 15 daga eða
endursend. Öppl. og pant. í s. 652930.
Crazy boy vélar, sem taka Nintendo-
■og Nasa-leiki, til sölu á 6.900 kr. með
einum leik, takmarkað upplag.
Enginn póstkostnaður. Hjá Tomma,
sími 91-650791 frá kl. 13-21.
• Útsala •Útsala *Útsala *Útsala.
í Tölvulandi standa nú yfir geggjaðir
tilboðsdagar þar sem allt er á staur-
biluðu verði, s.s. leikir frá kr. 99.
Tölvuland, Borgarkringlu, s. 688819.
Breytum Nintendo ókeypis ef keyptur
er leikur. 82 leikir á einum kubb,
kr. 6.900. Póstkröfuþjónusta. Tölvu-
listinn, Sigtúni 3, 2. hæð, s. 626730.
Macintosh-eigendur. Harðir diskar,
minnisstækkanir, prentarar, skannar,
skjáir, skiptidrif, forrit og mikið úrval
leikja. PóstMac hf., s. 91-666086.
■ Sjónvörp
Sjónvarps-, myndbands- og hljómtækja-
viðgerðir og hreinsanir. Loftnetsupp-
setningar og viðhald á gervihnatta-
búnaði. Sækjum og sendum að kostn-
aðarlausu. Sérhæfð þjónusta á Sharp
og Pioneer. Verkbær hf.,
Hverfisgötu 103, sími 91-624215.
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs.
Sérsvið sjónvörp, loftnet, myndsegul-
bönd og afruglarar. Sérhæfð þjónusta
fyrir ITT og Hitachi. Litsýn hf.,
Borgartúni 29, Símar 27095 og 622340.
Sjónvarpsviðgerðir, ábyrgð, 6 mán.
Viðgerð með ábyrgð borgar sig.
Dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
Einnig loftnetsþjónusta.
Geri við allar gerðir sjónvarpst., hljóm-
tækja, videot., einnig afruglara, sam-
dægurs, og loftnetsviðg. Radíóverk,
Ármúla 20, vestan megin, s. 30222.
Myndbands-, myndlykla- og sjónvarps-
viðg. og hreinsun samdægurs. Fljót,
ódýr og góð þjón. Geymið augl. Radíó-
verkst. Santos, Hverfisg. 98, s. 629677.
Til sölu notuð sjónv. og video, 4 mán.
ábyrgð, tökum biluð tæki upp í. Tök-
um í umboðssölu. Viðg.- og loftnsþjón.
Góð kaup, Ármúla 20, sími 91-679919.
Rafeindameistarinn, Eiðistorgi.
Þjónusta á öllum teg. sjónvarpa,
myndbandstækja, afruglara og fleira.
Sæki heim og stilli tæki. S. 611112.
■ Vídeó
Fjölföldum myndbönd, færum 8 og 16
mm kvikmyndafilmur á myndband,
færum af ameríska kerfinu á íslenska.
Leigjum farsíma, tökuvélar og skjái.
Klippistúdíó fyrir VHS og Super VHS,
klippið sjálf og hljóðsetjið.
Hljóðriti, Kringlunni, sími 680733.
■ Dýrahald
Omega heilfóður fyrir alla hunda. Það
er ódýr en umfram allt holl lausn að
fóðra hundinn á vinsælasta hágæða-
fóðri í Englandi. Okeypis prufur og
ísl. leiðb. Sendum strax út á land.
Goggar & trýni, sími 91-650450.
Þjónustuauglýsingar
Pípulagnir - Stífluþjónusta
Hreinsum stíflur úr hreinlætistækjum og skolplögnum.
Staðsetjum bilanir í skolplögnum með RÖRAMYNDAVÉL.
Viðgerðir á skolplögnum og öfl önnur pípulþjónusta.
Stillum hitakerfi. DANFOSSÞJÓNUSTA.
HTJ
Kreditkortaþj ónusta CD
641183 - 985-29230
Hallgrímur T. Jónasson pípulagningam.
Vatnskassa- og bensíntankaviðgerðir.
Gerum við og seljum nýja
vatnskassa. Gerum einnig
við bensíntanka og gúmmí-
húðum að innan.
Alhliða blikksmíði.
Blikksmiðjan Grettir,
Ármúla 19, s. 681949 og 681877.
Snjómokstur - Loftpressur - Traktorsgröfur
fyrirtæki - húsfélög. Við sjáum
um snjómokstur fyrir þig og
höfúm plönin hrein að
morgni.
Pantið timanlega. Tökum allt
. múrbrot og fleygun.
Einnig traktorsgröfúr i öll verk.
VELALEIGA SIMONAR HF„
símar 623070, 985-21129 og 985-21804.
SMÁAUGLÝSINGAR
OPIÐ!
Mánudaga-föstudaga
Laugardaga
Sunnudaga
Sími
Bréfasími
Græni síminn
9.00-22.00
9.00-16.00
18.00-22.00
91-632700
91-632727
99-6272
Dyrasímaþjónusta
Raf lagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAKLAGNAÞJONUSTA
- Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir i eldra hús-
næði ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Fljót og góð þjónusta.
@ JÓN JÓNSSON
LÖGGILTUR RAFVIRKJAMEISTARI
Sfmi 626645 09 985-31733.
Loftpressa - múrbrot
Páll, símar 91-684729 og 985-37429.
Steypusögun - kjarnaborun
Victor, s. 91 -17091, símboði 984-50050.
STEINSTE YPUSÖG U N
KJARNABORUN
• MÚRBROT
• VIKURSÖGUN
• MALBIKSSÖGUN
ÞRIFALEG UMGENGNI
S. 674262, 74009
og 985-33236.
VILHELM JÓNSSON
★ STEYPUSOGUN ★
malbiksögun ★ raufasögun ■* vikursögun
★ KJARNABORUIN ★
Borum allar stærðir af götum
★ 10 ára reynsla ★
Við leysum vandamálið, þrifaleg umgengni
Lipurð ★ Þekking ★ Reynsla
BORTÆKNI nr. • S 45505
Bflasíml: 985-27016 • BoOsfmi: 984-50270
BILSKURS
□
GLÓFAXIHF.
ÁRMÚLA 42 SÍMI: 3 42 36
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Anton AAaisteinsson.
sími 43879.
Bilasiml 985"27760.
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baökerum og
niðurföllum. Við notum ný og fullkomin
tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Einnig röramyndavél til aö skoða og
staðsetja skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGASON
©688806® 985-22155
Skólphreinsun.
Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baökerum og niöurfollum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Vanir menni
Ásgeir Halldórsson
Sími 670530, bílas. 985-27260
og símboði 984-54577