Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1993, Page 33
FIMMTUDAGUR 4. FEBRÚAR 1993.
Felix Bergsson í hlutverki sinu.
Blóð-
bræður
Leikfélag Reykjavíkur sýnir nú
ærsla- og átakaleikinn Blóðbræð-
ur á stóra sviðinu í Borgarleik-
húsinu. Verkið er afar umdeilt,
annaðhvort lofað í hástert eða
rakkaö niður.
Höfúndurinn er Willy Russell
Leikhús
en hann samdi líka Educating
Rita, sem nú er sýnt í Þjóðleik-
húsinu, og Sigrúnu Ástrósu.
Söguþráðurinn er á þá leið að
tvíbm'ar eru skildir að skömmu
eftir fæðingu. Annar dvelur um
kyrrt hjá sinni fátæku móður,
hinn elst upp í allsnægtum. Svo
hittast þeir og verða vinir. En
fullorðinsárin taka við og alvara
lífsins.
Leikstjóri er HaUdór E. Lax-
ness, leikmynd gerði Jón Þóris-
son, hljómsveitarstjóri er Jón
Ólafsson og þýðingu annaðist
Þórarinn Eldjám. Meðal leikenda
eru Ragnheiður Elfa Amardóttir,
Felix Bergsson, Magnús Jónsson,
Sigrún Waage, Valgeir Skagfjörö,
Hanna María Karlsdóttir, Jón St.
Kristjánsson, Ólafur Guðmunds-
son og Jakob Þór Einarsson.
Sýningar í kvöld:
Hafið. Þjóðleikhúsið.
Drög að svínasteik. Smíðaverk-
stæðið.
Blóðbræður. Borgarleikhúsið.
Sólmyrkvi.
Sólin
Sólin vegur um 99 prósent af
allri þyngd sólkerfisins.
Óþolandi ástleitni
A átjándu öld var maöur nokk-
ur dæmdur í tveggja klukku-
stunda fangavist fyrir ósæmilega
hegðun. Glæpur hans var að
kyssa konu sína úti á götu á
sunnudegi!
Blessuð veröldin
Einhenti riddarinn
Cervantes, spænski rithöfund-
urinn sem skrifaði Don Quixote,
var einhentur.
Micheiangeio
Michelangelo náði því að verða
88 ára gamall sem var nær ein-
stakt á þeim tíma.
Færðávegum
Fært er á vegum í nágrenni Reykja-
víkur og á Suöumesjum. Einnig
austur um Þrengsli en Hellisheiöi er
ófær. Vegir á Suðuriandi em færir
Umferðin
og sama er að segja um vegi á Aust-
fjörðum. Þá er fært um Borgaríjörð
og Snæfellsnes en Kerlingarskarð og
Fróðárheiði em þungfærar. Fært er
í Dali um Heydal. Brattabrekka er
ófær og þungfært fyrir Gilsfiörð. Á
Vestfiörðum var verið að moka Hálf-
dán og Kleifaheiði, milli Þingeyrar
og Flateyrar og Botnsheiði en Breiða-
dalsheiði og Steingrímsfiarðarheiði
era ófærar. Þungfært er um Holta-
vörðuheiði og til Hólmavikur.
bjarlasta von i tónlistinni og hefur
þegar öðlast mikilar vinsældir.
Fimmmenningamir í hljómsveit-
inni hafa vakiö mikia athygii en
mikil og tilfinningaþrungin söng-
rödd Páls Rósinkranx er þunga-
miðja tónlistarinnar enda tefia
menn að hér sé á ferðinni heilmik-
ið efni. Sviðsframkoman er afar lif-
andi hjá þessum hressu strákum
Jet Black Joe.
úr Garöabænum og Hafiiarfiröi.
Fyrsta piata Jet Black Joe gerði varpsstöðvum hér heima en einnig
mikla lukku og var meðal mest nokkuð í Danmörku og Hollandi.
seldu platna Jandsins fyrir jólin.
í kvöld mætir rokkhijómsveitin
Jet Biack Joe á Hressó og heldur
stórtónleika. Þessi spútnikhljóm-
sveit er af mörgum talin okkar
Sambíóin sýna nú myndina
Háskaleg kynni eða Consenting
Adults.
Bíóíkvöld
Kevin Kline og Mary Elizabeth
Mastrantonio leika hjón sem lífið
virðist leika við. Þau eiga failegt
heimili á góöum stað, dóttirin er
hæfileikarík og fiölskyldufyrir-
tækiö gengur vel. En lífið er dauft
í samanburði við líf nágranna-
hjónanna. Kynni takast með
þeim og atburðarásin verður
önnur en ætlað var.
Leikstjóri myndarinnar er Alan
J. Pakula en af öðram myndum,
sem hann hefur leikstýrt, má
nefna AU the PresidentsÞ Men,
Presumed Innocent og SophiesÞ
Choice.
Nýjar myndir
Háskólabíó: Laumuspil
Laugarásbíó: Rauði þráðurinn
Stjömubíó: Heiðursmenn
Regnboginn: Síðasti móhíkaninn
Bíóborgin: Háskaleg kynni
Bíóhöllin: 3 Ninjar
Saga-bíó: Farþegi 57
Risastjaman Arktúrus
Á austurhimninum á miðnætti í
kvöld má meðal annars sjá sfiömu-
meridð ljónið en það er eitt af merkj-
mn dýrahringsins. Bjartasta sfiam-
an í merkinu er Regúlus.
Stjömumar
Önnur björt sfiama er Arktúms
sem er gulleit sfiama í sfiömumerk-
inu hjarðmanninum. Hún er í 35 Ijós-
ára fiarlægð og risastór eða um tutt-
ugu sinnum breiðari en sólin.
Kortið hér til hliðar sýnir sfiömu-
himininn eins og hann verður í
austri á miðnætti séð frá Reykjavík.
Gráðumar, sem merktar em inn á
kortið, sýna hæð, séð frá athuganda.
Sólarlag í Reykjavík: 17.25.
Sólarupprás á morgun: 9.55.
Síðdegisflóð í Reykjavík: 16.45.
Árdegisflóð á morgun: 5.10.
Lágfiaraer6-6'/2 stundueftir háflóð.
STÓRIBJÖRN
LJÓNIÐ
iMAÐURINN
BERNÍKUHADDUR
í austri frá Reykjavík
4. feb. kl. 24.00
VEIÐIHUNDURINN
Arkturus
NORÐUR-
KÓRÓNAN
MÆRIN
Birtustig stjarna
O ★ ★ *
-1 eða meira 0 1 2
3 eöa minni Smástirni
O
Reikistjama
Margrét Yrsa heitir þessi failega
stúlka sem fæddist á Landspítaian-
um þann 22. janúar. Við fæðingu
var hún 4262 grömm og 54,5 sentí-
metrar. Foreldrar hennar eru þau
Sigurðsson. Þetta er þriðja dóttir
þeirra en fýrir eiga þau Ásdísi
Gígju og Guðrúnu Tinnu.
Gengiö
Gengisskráning nr. 23. - 4. feb. 1993 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 65,130 65,270 62,940
Pund 93.608 93,803 95,842
Kan. dollar 51,368 51,469 49,655
Dönsk kr. 10,1455 10,1673 10,3286
Norsk kr. 9,3183 9,3383 9,4032
Sænsk kr. 8,6366 8,6551 8,8444 v
Fi. mark 11,4191 11,4437 11,6312
Fra. franki 11,6778 11,7029 11,8064
Belg. franki 1,9147 1.9189 1,9423
Sviss. franki 42,7124 42,8042 43,4458
Holl. gyllini 35,1285 35,2040 35,5483
Þýskt mark 39,5687 39,6537 40,0127
it. líra 0,04240 0,04249 0,04261
Aust. sch. 5,6207 5,6328 5,6818
Port. escudo 0.4364 0,4373 0,4407
Spá. peseti 0,5556 0,5568 0,5616
Jap. yen 0,52313 0,52426 0.50787
irskt pund 95,526 95,732 104,990
SDR 88,7572 88.9480 87,5055
ECU 76,9511 77,1165 77,9575
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
Krossgátan
1 '1 T~ *
é j ?
IO n r
;3 If
/6' /6
l& A
Zo n Zr
Lárétt: 1 vonlausi, 8 galdur, 9 loga, 10
drengs, 12 hýjungur, 13 slæmt, 15 innti,
18 hæverska, 19 fiskur, 20 skel, 21 útlimi.
Lóðrétt: 1 tré, 2 sleit, 3 skekkjur, 4 leiösla,
5 skaginn, 6 vont, 7 illfygli, 11 kaka, 13
úrgangsefhi, 14 lokka, 16 strit, 17 angan,
19 tími.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 skop, 5 snæ, 8 merla, 9 ar, 10
arð, 11 mæða, 13 minnkaöi, 16 atóm, 18
suð, 19 gaman, 20 ró, 22 rakinn.
Lóðrétt: 1 smaragö, 2 ker, 3 oröróm, 4
plön, 5 sag, 6 nauður, 7 ær, 12 riö, 14 ýt-
ar, 15 asni, 17 mak, 21 ón.