Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1993, Síða 34
46
FIMMTUDAGUR 4. FEBRÚAR 1993.
Fimmtudagur 4. febrúar
SJÓNVARPIÐ
. -17.00 HM í skíöaíþróttum. Sýnt verður
frá keppni í bruni kvenna. (Evró-
vision.)
18.00 Stundln okkar. Endursýndur þátt-
ur frá sunnudegi.
18.30 Babar. Kanadískur teiknimynda-
flokkur um fílakonunginn Babar.
Þýöandi: Asthildur Sveinsdóttir.
Leikraddir: Aðalsteinn Bergdal.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Auðlegð og ástriöur (78:168)
(The Power, the Passion). Astr-
alskur framhaldsmyndaflokkur.
Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir.
19.25 Úr riki náttúrunnar. Oliupallar
og pokadýr (Wildlife on One -
Barrels of Crude and Wallaroos).
Bresk fræðslumynd um dýralíf á
Barroweyju við Astralíu. A eyjunni
er næststærsta olíuvinnslustöó
—v Astrala en dýrin viróast dafna
óvenju vel á iðnaðarsvæðinu. Þýð-
andi og þulur: Óskar Ingimarsson.
20 00 Fróttir og veöur.
20.35 Syrpan. Fjölbreytt íþróttaefni úr
ýmsum áttum. Umsjón: Ingólfur
Hannesson. Dagskrárgerð: Gunn-
laugur Þór Pálsson.
21.10 Einlelkur á saltfisk. Spænski lis-
takokkurinn Jordi Busquets mat-
reiðir öðru sinni krásir úr íslenskum
saltfiski og spjallar hann við áhorf-
endur um það sem fram fer. Dag-
skrárgerð: Kristín Erna Arnardóttir.
21.35 Eldhuginn (19:22) (Gabriel s
Fire). Bandarískur sakamála-
myndaflokkur. Aðalhlutverk:
James Earl Jones, Laila Robins,
Madge Sinclair, Dylan Walsh og
Brian Grant. Þýðandi: Reynir
Harðarson.
22.25 Banvæn blekking (Deadly De-
ceptions). Bandarísk heimildar-
mynd um baráttu samtakanna
INFACT sem hvetja fólk til að sniö-
^ ganga vörur frá fyrirtækinu General
Electric. Fyrirtækið er hið fjórða
stærsta í heiminum og ekkert fyrir-
tæki hefur jafnmikil umsvif á sviði
kjarnorkuvopnaframleiðslu.
Myndin hlaut óskarsverðlaun í
fyrra sem besta heimildarmyndin.
Þýðandi: Karl Jósafatsson. Þulur:
Ragnar Halldórsson.
23.00 Ellefufréttir.
23.10 Þingsjá. Umsjón: Helgi Már Art-
hursson.
23.40 Dagskrárlok.
16.45 Nágrannar.
17.30 Með Afa.
19.19 19:19.
20.15 Eirikur. Viðtalsþáttur þar sem allt
getur gerst. Umsjón: Eiríkur Jóns-
son. Stöð 2 1993.
20.30 Eliott systur II (House of Eliott
II). Vandaður breskur framhalds-
myndaflokkur um Elliot systurnar.
(3:12).
21.20 Aöeins ein jörö. íslenskur
myndaflokkur um umhverfismál.
Stöó 2 1993.
21.30 Framlag til framfara.
22.20 Homer og Eddie. Whoopi Gold-
berg og James Belushi leika aðal-
hlutverkin í þessari gamanmynd
um tvo furðufugla sem bindast
vináttuböndum og flögra saman í
ævintýralegt ferðalag. Leikstjóri:
Andrei Konchalovsky. 1990.
0.00 í lifsháska (Anything to Survive).
Skemmtisigling breytist f baráttu
> upp á líf og dauöa þegar faðir og
þrjú börn hans stranda viö
óbyggðir Alaska. Köld, blaut og
án nokkurs búnaðar verða þau aö
ganga yfir auðnir Alaska um miðj-
an vetur í veikri von um að kom-
ast til mannabyggða. Aöalhlutverk:
Robert Conrad, Matthew Le
Blanc, Ocean Hellman og Emily
Perkins. Leikstjóri: Zale Dalen.
1990.
1.30 Skuggamynd (Silhouette). Arki-
tektinn Samantha Kimball er
strandaglópur í smábæ í Texas á
meðan gert er við bilaðan bfl henn-
ar. Út um gluggann á hótelinu,
sem hún býr á, sér hún skugga-
mynd af því er ung gengilbeina
er myrt. Aðalhlutverk: Faye
Dunaway, David Rasche og John
Terry. Leikstjóri: Carl Schenkel.
1990. Stranglega bönnuð börn-
um.
2.55 Dagskrárlok. Við tekur næturdag-
skrá Bylgjunnar.
HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Aö utan. (Einnig útvarpað kl.
17.03.)
12.20 Hádegisfróttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.50 Auölindin. Sjávarútvegs- og viö-
skiptamál.
12.57 Dánarfregnlr. Auglýsingar.
MIÐDEGISÚTVARP KL 13.05-16.00
13.05 Hádeglsleikrit Útvarpsleikhúss-
- ins, „A valdi óttans“ eftir Joseph
Heyes. Fjórði þáttur af tíu.
13.20 Stefnumót - Leikritaval hlustenda.
í dag gefst hlustendum kostur á
að velja eitt eftirtalinna leikrita til
flutnings á sunnudag kl. 17.00. a.
„Andlát móöur frúarinnar" eftir
Georges Feydeau I leikstjórn Helga
Skúlasonar. b. „Madame de ..
leikgerö Jean Anouilh á skáldsögu
Louise de Vilmorin I leikstjórn
Benedikts Árnasonar. c. „Pierre og
Jean", leikgerð Arthurs Adanovs á
skáldsögu eftir Guy de Maupass-
ant í leikstjórn Gísla Halldórsson-
ar. Sími hlustendavalsins 684 500.
Umsjón: Halldóra Friöjónsdóttir og
Sif Gunnarsdóttir.
14.00 Fróttlr.
14.03 Útvarpssagan, „Anna frá Stóru-
borg“ eftir Jón Trausta. Ragn-
heiður Steindórsdóttir les (5).
14.30 Sjónarhóll. Stefnur og straumar,
listamenn og listnautnir. Umsjón:
Jórunn Sigurðardóttir. (Einnig út-
varpað föstudag kl. 20.30.)
15.00 Fréttlr.
15.03 Tónbókmenntlr. Forkynning á
tónlistarkvöldi Útvarpsins 4. mars
nk.
SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00
16.00 Fréttlr.
16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á
öllum aldri. Umsjón: Ásgeir Egg-
ertsson og Steinunn Harðardóttir.
16.30 Veöurfregnir.
16.40 Fréttir frá fréttastofu barnanna.
16.50 Létt lög af plötum og diskum.
17.00 Fróttir.
17.03 Aö utan. (Áður útvarpað í hádeg-
isútvarpi.)
17.08 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Um-
sjón: Kristinn J. Níelsson.
18.00 Fréttlr.
18.03 Þjóöarþel. Egils saga Skalla-
grímssonar. Arni Björnsson les
(24). Anna Margrét Sigurðardóttir
rýnir í textann og veltir fyrir sér
forvitnilegum atriðum.
18.30 Kviksjá. Meðal efnis er myndlist-
argagnrýni úr Morgunþætti. Um-
sjón: Halldóra Friójónsdóttir og Sif
Gunnarsdóttir.
18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar.
KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýslngar. Veóurfregnir.
19.35 „Á valdi óttans“ eftir Joseph
Heyes. Fjórði þáttur af tíu. Endur-
flutt hádegisleikrit.
19.55 Tónlistarkvöld Ríkisútvarpsins.
22.00 Fróttlr.
22.07 Pólitíska horniö. (Einnig útvarp-
að í Morgunþætti I fyrramálið.)
22.15 Hér og nú.
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veöurfregnir.
22.35 Skáldkonur á Vinstri bakkanum.
Fyrsti þáttur af þremur um skáld-
konur á Signubökkum, að þessu
sinni Jean Rhys. Handrit: Guðrún
Finnbogadóttir. Lesarar: Hanna
María Karlsdóttir og Ragnheiður
Elfa Arnardóttir. (Áður útvarpað sl.
mánudag.)
23.10 Fimmtudagsumræöan.
24.00 Fréttlr.
0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistar-
þáttur frá sfödegi.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
12.00 Fréttayfirlit og veöur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein-
ar Jónasson.
14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Stur-
luson.
16.00 Fréttlr.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir. Starfsmenn dægurmálaút-
varpsins og fréttaritarar heima og
erlendis rekja stór og smá mál
dagsins. - Veðurspá kl. 16.30.
17.00 Fróttlr. - Dagskrá heldur áfram. -
Hér og nú. Fróttaþáttur um innlend
málefni í umsjá Fréttastofu.
18.00 Fróttlr.
18.03 Þjóöarsálln - Þjóófundur í beinni
útsendingu. Sigurður G. Tómas-
son og Leifur Hauksson. Síminn
er 91 -68 60 90.
19.00 Kvöldfróttir.
19.30 Ekki fróttlr. Haukur Hauksson
endurtekur fróttirnar sínar frá því
fyrr um daginn.
19.32 Kvöldtónar.
20.00 „Psychadella“ Hugvíkkandi tón-
list Umsjón: Hans Konrad Kristj-'
ánsson.
22.10 Allt I góöu. Umsjón: Gyða Dröfn
Tiyggvadóttir og Margrét Blöndal.
(Úrvali útvarpaö kl. 5.01 næstu
nótt.) - Veðurspá kl. 22.30.
0.10 í háttinn. Margrét Blöndal leikur
kvöldtónlist.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Næturtónar.
1.30 Veöurfregnir.
1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
fimmtudagsins.
2.00 Fróttlr. - Næturtónar.
4.30 Veöurfregnir. - Næturlögin halda
áfram.
5.00 Fréttir.
5.05 Allt I góöu. Umsjón: Gyða Dröfn
Tryggvadóttir og Margrét Blöndal.
(Endurtekið úrval frá kvöldinu áö-
ur.)
6.00 Fréttir af veðri, færö og flug-
samgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns-
árið.
6.45 Veöurfregnir. Morguntónar
hljóma áfram.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Noröurland.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjaröa.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.15 íslands eina von. Sigurður Hlöð-
versson og Erla Friðgeirsdóttir.
13.00 íþróttafréttir eitt. Þeir eru lúsiðnir
1 viö að taka saman það helsta sem
er aö gerast í íþróttunum, starfs-
menn Iþróttadeildar.
13.10 Ágúst Héöinsson. Áherslan er á
íslenskri tónlist og spjallað verður
viö nýja og gamla tónlistarmenn.
Fróttir kl. 14.00,15.00 og 16.00.
16.05 Þe8si þjóö. Sigursteinn Másson
og Bjarni Dagur Jónsson kanna
hvort hægt sé að eiga að öllu leyti
íslenskan dag, frá því að maður
vaknar að morgni og fer að sofa
aö kvöldi. Fastir liðir, „Heims-
horn", „Smámyndir", „Glæpur
dagsins" og „Kalt mat". Harrý og
Heimir veröa endurfluttir.
17.00 Siödegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
17.15 Þe88i þjóö. Sigursteinn Másson
og Bjarni Dagur Jónsson. Fróttir
kl.18.00.
18.30 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug-
um.
19.15 Flóamarkaöur Bylgjunnar.
Mesta salan, bestu kaupin. Síminn er 67
11 11.
19.30 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar
2 og Bylgjunnar.
20.00 íslenskl listinn. Nýr íslenskur vin-
sældarlisti þar sem kynnt verða 40
vinsælustu lög landsins. islenski
listinn veröur á dagskrá öll fimmtu-
dagskvöld og verða 20 vinsælustu
lögin endurflutt á sunnudögum
milli kl. 15 og 17. Kynnir er Jón
Axel Ólafsson, dagskrárgerö er í
höndum Ágústs Héðinssonar og
framleiöandi er Þorsteinn Asgeirs-
son.
23.00 Kristófer Helgason. Það er kom-
iö aö huggulegri kvöldstund með
góðri tónlist.
0.00 Næturvaktln.
12.00 Hádegisfréttir.
13.00 Jóhannes Ágúst spilar nýjustu
og ferskustu tónlistlna.
17.00 Síödegisfróttir.
17.15 Barnasagan endurtekin.
17.30 Lífiö og tllveranÞáttur í takt við
t[mann I umsjón Ragnars Schram.
18.00 Út um víöa veröld.
20.00 Sigurjón.
22.00 Kvöldrabb.
24.00 Dagskrárlok.
Bænalínan er opin alla virka daga frá kl.
07.00-24.00 s. 675320.
FmI9Q9
AÐALSTÖÐIN
13.00 Yndislegt lif.Páll Óskar Hjálmtýs-
son.
16.00 Siödegisútvarp Aöalstöövar-
innar.
18.30 Tónlistardeild Aöalstöövarinn-
ar.
20.00 Magnús Orri og samlokurn-
ar.Þáttur fyrir ungt fólk.
24.00 Voíce of America.
Fréttir á heila tímanum frá kl. 9-15.
FM#957
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Afmælis-
kveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30.
14.00 FM- fréttir.
14.05 ívar Guömundsson.
14.45 Tónlistartvenna dagsins.
16.00 FM- fréttir.
16.05 í takt vió tímann.
16.20 Bein útsending utan úr bæ.
17.00 Adidas íþróttafréttir.
17.10 Umferöarútvarp í samvinnu viö
Umferóarráó og lögreglu.
17.15 ívar Guömundsson.
17.25 Málefni dagsins tekið fyrir í
beinni útsendingu utan úr bæ.
18.00 Ókynnt tónlist.
19.00 Vinsældalisti islands- Ragnar
Már Vilhjálmsson.
22.00 Halldór Backman á þægilegri
kvöldvakt.
24.00 Valdís Gunnarsdóttir.Endurtek-
inn þáttur.
3.00 ívar Guömundsson.Endurtekinn
þáttur.
6.00 Gullsafniö.Endurtekinn þáttur.
SóCin
jm 100.6
12.00 Arnar Albertsson.
15.00 Pétur Árnason.
18.00 Haraldur Daöi.
20.00 Siguröur Sveinsson.
22.00 Stefán Sigurósson.
13.00 Fréttlr frá fréttastofu.
13.10 Rúnar og Grétar.
16.00 Síödegi á Suðurnesjum.
19.00 Ókynnt tónlist.
20.00 Páll Sævar Guöjónssen.
22.00 Undur lífsins.
Hljóðbylgjan
FM 101,8 á Akureyn
17.00 Fréttir frá Bylg|unnl.Pálmi Guð-
mundsson.
EUROSPORT
★ ★
12.30 American College Basketball.
14.00 Tennls.
17.00 Alplne Skling.
18.00 Snowboard.
19.00 Trans World Sport.
20.00 Eurofun Magazlne.
20.30 Eurosport News.
21.00 Körfuboltl.
22.30 Alpine Skilng.
23.30 Eurosport News.
12.00 Falcon Crest.
13.00 E Street.
13.30 Another World.
14.20 Santa Barbara.
14.45 Maude.
15.15 The New Leave It to Beaver.
15.45 The DJ Kat Show.
17.00 StarTrek:TheNextGeneratlon.
18.00 Rescue.
18.30 E Street.
19.00 Alf.
19.30 Family Tles.
20.00 Full House.
20.30 Melrose Place.
21.30 Chances.
22.30 Studs.
23.00 StarTrek:TheNextGeneratlon.
24.00 Dagskrárlok.
SCfíEENSPORT
13.30 Mlckey Thompson Off Road
Raclng.
14.00 Snóker.
16.00 Monster Trucks.
16.30 Squash: World TV Super Series. ,
17.30 Longltude.
18.00 Grundig Global Adventure
Sport.
18.30 Parls- Dakar Rally '93.
20.30 Hollenskl boltinn.
21.00 Spænskl boltinn.
22.00 Franskl boltlnn.
22.30 NHL íshokký.
.30 Franski boltinn.
Stöð 2 kl. 22.20:
Whoopi Goldberg
og James Belushi
leikar Eddie og Hom-
er í þessari þiií'u
gamanmynd.
Eddie er frumleg
og ofurlítiö einkenni-
leg kona sem lifír
eins og hver dagur
sé hennar siöasti og
að hún hafi engu að
tapa. í hennar tUfeUi
er
Homer og Eddie ern undarleg
samsetning.
býr á götunni og á skammt eftir ólifað.
Homer er líka flækingur en af allt öðrum orsökum en
Eddie. Síðan Homer fékk fljúgandi hafnabolta í höfúðið
þegar hann var lítill heftir þroski hans staðiö í stað. Hann
er traustur, Ijúfúr og eínfaldur - nógu einfaldur til aö standa
við vegarkantínn með Eddie með þumalputtann á Ibfti.
Það er ekki vlst að það sé skynsamlegt að bjóða þeim far.
Starfsfólk fyrirtækisins og fólk, sem býr i nágrenni við
verksmiöjur þess, hefur sýkst vegna geislamengunar.
Sjónvarpið kl. 22.25:
Banvæn
blekking
Sjónvarpið sýnir á
fimmtudagskvöld banda-
ríska heimildamynd sem
var valin besta stutta heim-
ildamyndin við afhendingu
óskarsverðlaunanna í fyrra.
í myndinni er fiallað um
baráttu samtakanna
INFACT sem hvetja al-
menna borgara, fyrirtæki
og opinberar stofnanir til að
sniðganga vörur og tæki frá
fyrirtækinu General
Electric. GE er fiórða
stærsta fyrirtæki í heimin-
um og ekkert fyrirtæki hef-
ur jafnmikil umsvif á sviöi
kj amorkuvopnafram-
leiðslu. Fyrirtækið hefur
hins vegar þótt standa sig
með afbrigðum slælega í
öryggis- og umhverfis-
vemdarmálum og á ári
hverju fara milljónir kílóa
af stórhættulegum efnum
frá því út í umhverfið og
andrúmsloftiö.
Krlstján Már Unnarsson ásamt Karii Garðarssyni ætla að
kynna framtak islendinga f iðnaði.
Stöð2 ki. 21.30:
Framlag til framfara
Nýsköpun og vöxtxa- er
ekki bundinn við sérstök
tímabil eða stjómvaldsað-
gerðir heldur á hann sér
alltaf stað einhvers staðar í
íslenskum iðnaöi þar sem
kraftmikiö og hugmynda-
ríkt fólk leggur hönd á plóg-
inn. í þættinum æfia frétta-
mennimir Karl Garðarsson
og Krisfián Már Unnarsson
að fara á léttu nótunum yfir
sögu íslensks iðnaðar,
heimsækja lyrirtæki og
benda á staði þar sem nýir
vaxtarbroddar gægjast upp
úr snjónum. Nú standa yfir
íslenskir dagar á Bylgjunni
og þaö á vel við að ræða við
forvígismenn fyrirtækja,
starfsfólk og almenning.
Karl og Kristján ætla að
kynna áhugaverða og for-
vitnilega fleti á framtaki ís-
lendinga í iðnaði og sýna
dæmi um vömr sem vakið
hafa áhuga og eftirtekt.
Rás 1 kl. 19.55:
Tónlistarkvöld
Ríkisútvarpsins
Tónleikum Sinfóníu-
hljómsveitar íslands verður
að venju útvarpað beint á
rás 1 á fimmtudagskvöld.
Einleikari á fiðlu er Sigrún
Eðvaldsdóttir og stjómandi
Petri Sakari. Tónleikarnir
hefiast á verki Páls ísólfs-
sonar, Hátíðarforleik, sem
hann samdi í tilefhi vígslu
Þjóðleikhússins 20. apríl
1950. Þá leikur Sigrún Eð-
valdsdóttir, sem er íslensk-
um tónhstaráhugamönnum
að góðu kunn, einieik með
hljómsveitinni í Tveimur
rómönsum efdr Áma
Bjömsson. Auk þess leikur
Sigrún Stúdíu í valsformi
með hljómsveitinni.
Sigrún Eðvaldsdóttir er ein-
leikari með Sinfóniuhljóm-
sveitinni á tónleikum í Há-
skólabíói. 7