Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1993, Blaðsíða 13
LAUGARDAGUR 6. FEBRÚAR 1993.
13
Fréttir
Skandiaísland:
Nánustu
vinum Gísla
sagt upp
Eins og DV greindi frá sl. mánudag
hefur sex starfsmönnum Skandia ís-
land verið sagt upp störfum. Meðal
þeirra eru þrír af nánustu samstarfs-
mönnum Gísla Arnar Lárussonar,
fyrrum forsfjóra fyrirtækisins, sam-
kvæmt heimildum DV. Þessir þrír
eru Páll Bragi Kristjónsson, sem var
aðstoðarforstjóri og hægri hönd
Gísla Amar, Magnús Jónsson mark-
aðsstjóri, en hann haíði verið áður
hjá Reykvískri tryggingu með Gísla
en einnig starfaö hjá Tryggingamið-
stöðinni, og Sólveig Sigurþórsdóttir,
yfirmaður fjármálasviðs, en hún var
búin að vera lengi hjá Reykviskri
tryggingu áður en Skandia varð til.
-Ari
Þór Jakobsson:
Hvaðer
Ijótt við
pólitík?
Að gefnu tilefni neyðist ég til að
biðja blaðið fyrir eftirfarandi athuga-
semd í kjölfar spuminga um póhtík
sem fréttamenn hafa beint til vænt-
anlegs veðurstofusfjóra og svara
hans sem ég er ekki að öllu leyti sátt-
ur við.
Svo er málum háttað að ráðherrar
eru einráðir um skipun í stöður í
stofnunum sem heyra undir ráðu-
neyti þeirra. Ráðherra veit að hann
mun ekki ríkja til eilífðarnóns. Hann
situr í stólnum nokkur ár og óðar en
varir er hann á forum. Að lokinni
harðri kosningabaráttu og samn-
ingagerð við samstarfsflokka í ríkis-
stjóm er réttmætt tækifæri nokkur
ár að koma málum fram í samræmi
við hugsjónir flokksins og stefnu.
Hvað er þá eðlilegra en ráðherra,
gallharður forystumaður í flokki sín-
um, vilji treysta lífsskoðun sína í
sessi innan stjómkerfisins fái hann
til þess tækifæri? Hvaö er eðlilegra
en hann - fyrst hann má - vilji ein-
mitt velja góðan samherja standi
slíkur til boða?
Skipun næsta veðurstofustjóra er
af þessum toga hvað sem hver segir
og á Veðurstofunni kipptu menn sér
ekki upp við tíðindin sem sjá mátti
fyrir með 90% vissu. Á Veðurstof-
unni er mikill þjóðmálaáhugi og
sumir segja að þar ríki mestur stjóm-
málaáhugi sem um getur á vinnu-
stöðum í landinu. Menn dreifast
blessunarlega niður á aha stjóm-
málaflokkana og átta sig á að guð
einn veit hver verður svo heppinn
að eiga skoðanabróður í viðeigandi
ráðherrastól um næstu veðurstofu-
stjóraskipti. Mest er um vert að taka
ofurlitinn þátt í þjóðmálaumræðunni
án þess að búast við vísum frama
fyrir bragðið - og hann á Veðurstof-
unni. Enginn veit hver vinnur í
happdrættinu þegar dregið verður
næst.
Þess vegna finnst mér í alvöru talað
ekki ástæða fyrir minn ágæta starfs-
bróður sem að þessu sinni datt í
lukkupottinn að skammast sín fyrir
viðurkenningu flokksins síns fyrir
góð kynni og þjóðþrifastörf á vett-
vangi stjómmáíanna. Þótt á það hafi
verið bent að allir hinir umsækjend-
umir virðast hafa hærri prófgráður
og þrír deildarstjórar hafa verið snið-
gengnir skiptir það ekki máh í þessu
tilviki. Veðurstofan er hvorki há-
skóh né píramídaregla. En mikilvæg-
ast er að kaha hlutina réttum nöfn-
um. Samstarfsandi dafnar í hreinu
lofti.
Þetta þurfti ég að segja en allra
helst óska ég nú kollega mínum,
Magnúsi Jónssyni, velfamaðar í
starfi. Veðurstofa íslands mun njóta
röskleika hans mn mörg ókomin ár.
Reykjavík, 5. febrúar 1993
Þór Jakobsson veðurfræðingur
Atján tilhoð bárust í kaup rikis-
ins á einkennisfótum fyrír lög-
reglumenn, sýslumenn, fanga-
verðí, presta ogtollgæsluraenn. Að
fengnum tillögum frá hlutaðeig-
andi ríkisstofhunum og aö höfðu
samráði viðþærumvaiá hagstæð-
um tilboðum hefur verið ákveðiö
aö mka tilboðum, sem hijóða upp á
röskar 40 milljónir á ári, frá nokkr-
um saumastofura. Stærsti hluti
framleiðslum'iar á sér stað hér á
landi. Þessar upplýsingar koma
fram í frétt frá Innkaupastofnun
ríkisins.
Samkvæmt heimildum blaðsins
eru saumastofumar Hexa og Sól
meðal þeirra sem fá verkefni.
tilboðin og haföi verið sökuð um
undirboð.
„Mér er ekki kunnugt um hvaða
hluti útboðsins kemur í okkar hlut
en geri ráð fyrir að það verði kulda-
úlpur fyrir lögreglumenn. Mér
finnst það sérkennilegt ef hafnað
er möguleikum á sparnaðihjá hinu
opinbera þegar gengið er framhjá
langódýrasta tilboðinu,“ sagði Jó-
hann Christiansen, sfjómarfor-
maður Hexa, í samtáh viö DV.
Eyjólfur Sverrisson, knattsþymumaður
„STJ ORNUBOKIN
HITTIR BEINT í MARK!“
Með spariáskrift að Stjörnubók er unnt að losa alla innstœðuna á sama tíma.
4* Verðtrygging og háir raunvextir.
4* Vextir bókfærðir tvisvar á ári.
Lausir til útborgunar eftir það.
4* Hver innborgun bundin í 30 mánuði.*
Eftir það er hún alltaf laus til útborgunar.
4* Spariáskrift - allar innborganir lausar á sama tíma.
4* Lántökuréttur til húsnæðiskaupa.
Lánsupphæð hámark 2,5 milljónir til allt að 10 ára.
* Ef nauðsyn ber til getur reikningseigandi sótt um heimild til
úttektar á bundinni fjárhæð gegn innlausnargjaldi.
STJORNUBOK
BÚNAÐARBANKANS
BUNAÐARBANKINN
Traustur banki